Morgunblaðið - 19.06.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.06.1955, Blaðsíða 3
Sunnudagur 19. júní 1955 MORGUNBLAÐIÐ S Telpukjóiar Veaturgötu 3. Jarðýta til leigu. Vélsmiðjan BJASG Sími 7184. CÓLFTEPPS Hin yinsælu ullarhamps- teppi, eru komin aftur. — Einnig goblin-teppi, í mörg- um stærðum og gerðum. T E P P I h.f. á horni Njálsgötu og Snorrabrautar. \Difauin J&naAciv tinafgrg Z Z SlMl 3 74-3 Einbýlishús vi'ð Laugarás. 2 hæðir Og ris, í smíðum, til sölu. 1. hæð mjög hentug sem verzlunarhúsnæði. Skipti á einbýlishúsi eða hálfri húseign innan hitaveitu- svæðis æskileg. 3 herb. risíbúð við Hjalla- veg. — 3 herb. íbúðarhæð við Grett- isgötu, - 3 lierb. kjallaraíbúð við Sundlaugaveg. 3 herb. fokheldur kjallari á hitaveitusvæði í Vestur- bænum. 3 herb. kjallaraíbúð við Rauðarárstíg. Einbýlishús við Hjallaveg, Þverholt, Fossvogi, Kópa- vogi og Hafnarfirði. Byggingarlóðir í Vesturbæn um. — Aðalfasteignasalan Aðalstræti 8. Símar 82722, 1043 og 80950. 3 stúlkur óska eftir einhvers konar aukavinnu eftir kl. 6 á kvöldin, 3—4 kvöld í viku. Margt kemur til greina. — Uppl. í síma 9603 frá kl. 2—5 á sunnudag. Mótatimhur fremur stutt, til sölu að Garðsenda 21, Sogamýri, í dag (sunnudag). 4ra tonna Dekkbátur til sölu. Einnig lítill vatna- bátur. Uppl. í síma 80098. Mislit handklæði nýkomin. \JerzL JncjiL/íi fgar JoL Lækjargötu 4. Telpuhattar 68,00 kr. Telpukjólar 96,00 kr. TOLEDQ Fischersundi. ivefnsófar — Armstólar Þrjár gerðir af armatólum fyrirliggjandi. Verð á ars» atólum frá kr. 785.00. HÚSGAGNAVERZLUNIS Einholti 2. (við hliðina á Drífanda) Fordson vörubifreið 1942, með sprungna blokk til sölu. Alls konar skipti koma líka til greina. Uppl. í Bílasölunni, Klappastíg 37, sími 82032. Túnþökur af góðu túni. 3 kr. á staðn- um, 5 kr. heimkeyrt pr. fer- metrar. Uppl. í Bílasölunni, Klapparstíg 37, sími 82032. Jeppi óskast Vil kaupa jeppabifreið í góðu lagi. — Tilboð með greinilegum uppl. um verð og smíðaár, sendist afgr. Mbl. fyrir 21. þ. m., merkt: „Jeppi — 616“. — Stað- greiðsla. / fjarveru minni til 13. ágúst gegnir hr. læknir Óskar Þórðarson, Pósthússtræti 7, læknisstörf um mínum. Jón K. Nikulásson. G / uggatjaldaefni með einlitum og mislitum bróderuðum pífum. — Jeldur li.j. Bankastræti 7. Bílaleiga Höfum bíla til leigu. Ak- ið sjálfir. Aðeins traustir og góðir ferðabílar. BÍLAMIÐSTÖÐIN S. f. Hallveigarstíg 9. Höfum kaupendur að góðri húseign. Má vera 2 íbúðir, helzt í Vestur- bænum. Útborgun mjög mikil. Höfum kaupanda að efri hæð og rishæð, t.d. tveim 5 herb. íbúðum. Góð út- borgun. Má vera í smíð- um. Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúðum í bænum. — Góðar útborganir. Hlýja fasteignasalan Bankastræti 7, sími 1518. HANSA H/F. Laugavegi 105. Simi 81525. 99 Fjallamenn46 Dodge Weabon, fyrsta fl. ferðabill, til sölu. Til sýnis við Leifsstyttuna í dag kl. 2—4. Tilboð óskast. Kelvinator ísskápur Garðastræti 33, til sölu. kjallara. = HEÐINN = VERKFÆRI: Skipti- Stjörnu- Kerta- LYKLAR Kveikju- Felgu- Fastir- Flat- Dælu- Splitta- TENGUR Bit- Grip- Naglbítar NICHOLSON-þjalir i miklu úrvali. Legusköfur Pansaraþjalir og höldur. SKRÚFSTYKKI 4" og 5" Bifreiðalyftur frá IV2—10 tonna. VERKFÆRA-sett fyrir: Heimili, bifreiðastjóra og rafvirkja. Rör- og holtasn 'ttæki með mm- og tommu- gengjum. Og margvísleg verk- færi önur. = HÉÐINN = Frá GagnfræðaskóSum Reykjavikur Þeir nemendur, sem ætla sér að sækja um skólavist næsta vetur í 3. og 4. bekk, (bóknámsdeild og verknáms- deild), þurfa að gera það dagana 20.—22. júní n. k. í skrifstofu fræðslufulltrúa, Hafnarstræti 20, gengið inn frá Lækjartorgi. Væntanlegum nemendum skal bent á, að það er áríð- andi, að þeir sæki um á ofangreindum tíma, þvi vafasamt er, að hægt verði að sjá þeim fyrir skólavist, sem síðar sækja um. Umsækjendur hafi með sér prófskírteini. NÁMSSTJÓRI H.í. Eimskipafélag íslands Arður til hluthafa Á aðalfundi H. f. Eimskipafélags íslands 11. júní 1955, var samþykkt að greiða 4% — fjóra af hundraði — í arð til hluthafa fyrir árið 1954. Arðmiðar verða innleystir á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík svo og hjá afgreiðslumönnum félagsins um land allt. STJÓRNIN Byggingameistarar Ámokstursskóflur til að moka sandi og möl í upphífing- arskúffur á steypuhrærivélum útvegum við með stuttuin fyrii'.'ara. — Þessi tæki spara mannafla, sem erfitt er að fá ti' þessa erfiða verks. Leitið nánari upplýsinga. 6.Þ0BSTEINSS0N H J0HN80N f Símar 3573 — 5296 — Bexf að auglýsa í Morgunblaðinu — [

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.