Morgunblaðið - 19.06.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.06.1955, Blaðsíða 12
I 12 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 19. júní 1955 w Varhugaverð lillaga úr Suður-Döium: Gróðri fer ðrt frnm — Sanðbarðnr gekk vel— í sandgræðslu- málum ÞAÐ þótti undarlegt þegar s.l. Alþingi samþykkti að lækka um SUÐURDÖLUM, 6. júní: — Vor- ! 3/i hluta jarðræktarstyrkinn á ið frá sumarmótum til hvíta-1 sandgræðsluræktun, þótt aðrir sunnu var eindæma kalt og þurrt j styrkir á jarðrækt væru látnir frost sumar nætur 10—12 stig, halda sér og sumir hækkaðir, og en oftast bjartviðri og sól á dag- enn undarlegra að þessi tillaga inn. se runnin frá fulltrúum bænd- Hvítasunnudagana gerði fyrst ‘ anna sjálfra. En þess er skilt að hlýviðri með regni. Næstu daga geta, að Ingólfur Jónsson alþm. brunaði svo sumarhitinn yfir írá Hellu, var mótfallinn þessari landið, komst suma daga upp í ráðstöfun þingsins og taldi það 22 stig í skugga og síðan má heita ekki samrýmanlegt þeim áhuga, samfeld sumarblíða, þó nokkra Sem nú ríkti með þjóðinni í rækt- daga hafi verið svalara. Gróðri un landsins Það væri líka sann- fer nú ört fram. ánlegt, að vegna mikillar áburð- j ^rþarfar væri væktun sanda SAUÐBURÐUR kostnaðar meiri, það væri líka , Sauðburður gekk yfirleitt ágæt þess að geta, að með ræktun iega. Lambahöld voru góð. þrátt ganda væri verið að vernda gróð- fyrjr gróðurleysi og kulda, enda uríand^ fyrir uppblæstri, og kar t6g yfirleitt í húsum inni og ^ræða í gras^ ■ tún og haga. ! gefin full heygjöf og fóðurbætir ; Eitthvað á þessa leið, mæltist ag auki fyrEtu viku sauðburðar- Ingólfi, hinum trausta fulltrúa ins yóðureyðsla hefir því orðið bændanna í afurðasölu og rækt- niikil þetta vor og fyrningar jjriarmálum landsbúnaðarins. • heyja mjög miklu minni en síð- í^essi raðstöfun alþingis getur ^stliðin tvö vor líka haft neikvæð áhrif á sand-1 j>eir, sem um sauðféð hirtu í jgræðsluna, og er það illa farið, vor> áttu oftast annríkt og lögðu rneð svo mikið nauðsynjamál. 1 ngfj vig ,fag ^íj umönnunar ný- Eftir að Páll Sveinsson sand- fæddum íömbum. Það er ótrú- græðslustjóri kom með sitt fræga iega mikil og vafsturssöm vinna, fræ, sandfaxið, o. fl. frætegund- þegar gernar verða að fæða lömb- £r, er hann kom af skóla í Amer- jn j þröngum húsum og margar ^ku, hefir sandgræðslunni fleygt eiga 2 lömb, að láta það fara vel ráfram, jafnframt eldri aðferðmm, úr hendi og eftirtekjuna verða isvo að sumir áhugasamir bændur sem mesta <sem búa á mýrarjörðum óska ' Mér kom oft í hug, ef þfi vinnu imx að eitthvað af jörðum smum œtti að borga n6tt og dag með íværu orðnar að sandi. Einhvern verkalýðsfélagakaupi færi kúf- ^tíma hefði þetta þott otrulegt, Urinn af hverju lambsverði. («n er nú sannleikur. Hið háa alþingi má því vara ,sig á því að fara eftir óvitur- (legum samþykktum úr hvaða átt *Sem þær eru komr.ar. Enda er sá . , . . . Jkugsunarháttur, sem fram kemur ?rem hafa fundizt og yenð unnm , í þessari samþykkt svo ólíkur því fað f oft drffr fattur sem er að gerast með þjóðinni tofa legfr a ambaeigendur 1 ræktunarmálum landsins. | fnda verður skolli að reyna að , Það væri nær að spara eitthvað bJarSa sinu helmlh ems °S annað svo sem suman lúxus og T,pnVTVX,eT . fígúruhátt og hégóma, sém eng- JARt>V!NNSLA íum getur orðið að gagni, hvorki Drattarvelar og skurðgrafa í nútíð eða framtíð. hafa ÞeSar verið teknar 1 notk- sig jörð að fullu. Byrjað er á að vinna flögin frá s.l. hausti. HEILSUFAR Heilsufar er yfirleitt gott, þótt nokkur sjúkleikatilfelli eigi sér jafnan stað. Ganga engar farsótt- ir. — J. S. S. Olíniélngið flutti inn yfir 102 þús. lestir of olíum og benzíni TOFAN GERIR VART VIÐ SIG Dýrbítur er þegar farinn að gera vart við sig og nokkur tófu Bóndi (af mýrarjörð). Vinarkvcðja til urjóns Péturssonar Við þína gröf ég hryggur stend og hljóður og huga renni yfir farinn veg Það er svo margs að minnast, vinur góður, svo margt að þakka og launa, ef gæti ég. Því krýp ég nú á kné við leiðið lága og ljóði hvísla út í vorsins nótt. í drottins friði blítt sem barnið smáa við bjarta drauma sofðu vært og rótt. Nú táradöggin heit á hvarmi glitrar og hjartað fyllir sorgarmyrkrið hljótt, er kveðjan hinzta á vinarvörum titrar og viðkvæm líður út í dauðans nótt. En fyrir handan -sorgardjúpið svarta skín sól í heiði unaðsbjört og hlý. Ég sé í anda veröld vonarbjarta, þar vini kærum heilsað^kal á ný. R. Reinhardtsson. AÐALFUNDUR Olíufélagsins h.f. var haldinn í síðastliðnum mán- uði. Helgi Þorsteinsson, fram- kvæmdastjóri, setti fundinn, en fundarstjóri var kjörinn Loftur Bjarnason útgerðarmaður. Helgi Þorsteinsson flutti í um- boði stjórnarinnar skýrslu um starfsemi félagsins á liðnu ári. Samtals nam innflutningur frá Rússlandi fyrir innlendan mark- að 102.315 lestum af olíum og benzíni, sem er um 47,45% af heildarinnflutningi til landsins af þessum vörum. Sala á olíum og benzíni varð á árinu 113.616 lest- ir og jókst um 10.634 lest frá fyrra ári. Hluti Olíufélagsins af heildarsölunni var 47,03%. Sala á smurningsolíu hefur aukizt frá s.l. ári um 100 tonn. Framkvæmdir Olíufélagsins á árinu voru miklar og margvísleg- ar. Á Akranesi var settur upp 1200 smálesta benzíngeymir, í Ólafsvík 400 lesta gasolíugeymir, lokið við vandaða birgðastöð á ísafirði, komið var upp á Blöndu- ósi 100 smál. gasolíugeymi til mikilla þæginda fyrir Húnvetn- inga, reistur var 77 lesta geymir í Borgarfirði eystra, settur upp 1330 smálesta brennsluolíugeym- ir á Flateyri og bætir það úr brýnni þörf þegar togaraflotinn stundar veiðar út af Vestfjörð- um. Snemma á árinu keypti Olíu- félagið að hálfu á móti S.Í.S. olíuskipið Litlafell, sem gert hef- ur stórkostlegt gagn við dreif- ingu á olíu og benzíni með strönd- um fram, en þessi drejfing var komin í hið mesta óefni, þegar skipið var keypt. Aðalbirgðageymar félagsins í Hvalfirði, Hafnarfirði og Örfiris- ey eru nú 46 að tölu og taka 113.100 smálestir samtals. Víðs vegar um landið á félagið birgða- geyma, sem eru 40 talsins og taka samtals 20.600 lestir. Loks eru benzínsölugeymar 242 talsins og ljósaolíugeymar 91. Vegna auk- innar notkunar gasolíu á bifreið- ar voru settar upp 10 gasolíusölu- dælur. Á árinu höfðu um 100 manns fasta atvinnu hjá félaginu. Vilhjálmur Þór bankastjóri, sem var formaður Oiíufélagsins frá stofnun þess og hefur átt manna mestan þátt í hinum öra vexti þess, sagði af sér for- mennsku í janúar s.l. Þakkaði fundurinn honum hin margvís- legu störf hans. í hádegisverðar- boði að loknum fundinum rakti Egiil Thorarensen • kaupfélags- stjóri í ræðu störf Vilhjálms og færði honum þakkir. Formaður var kjörinn Helgi Þorsteinsson, framkvæmdastjóri, en aðrir stjórnarmenn voru end- urkjörnir, þeir: Skúli Thoraren- sen, útgerðarmaður, Jakob Frí- mannsson, kaupfélagsstjóri, Ást- þór Matthíasson, framkvæmda- stjóri, Karvel Ögmundsson, út- gerðarmaður í varastjórn voru endurkjörnir, þeir: Egill Thorarensen, kaupfé- lagsstjóri, Ólafur Tr. Einarsson, framkvæmdastjóri, Elías Þor- steinsson, framkvæmdastjóri. — Alsianar Shc/atnaJar oy Saiímr nijtxsha vorur un. Klaki er þó ekki farinn úr Oomlu dansarnir Framh. af bls. 8 fregnin“ orðið rislítil jafnvel ut- an Vestmannaeyja. Kunnugir í Vestmannaeyjum kíppa sér ekki upp við rógsskrif Helga, hvorki svara þeim á heima vettvangi, og eiga ckki við stefn- ur. Öðru máli gegnir, þegar komið er á utanbæjarvettvang og breitt yfir nafn og númer. Bæjarmenn vita, að Helgi rek- ur kaupsýslu sína á þann hátt, að sífelt veldur árekstrum við! Zögregluyfirvöld og heilbrigðis- yfirvöld, og reynir því að svala sér með skrifum eins og þessum. Það þykir ekki ástæða til að svara rógi H. B. eða Mánudags- blaðsins, frekar en endranær, en til þess að sýna svart á hvítu, hversu méttlaus rógurinn er þessu sinni, skal geta þess, að héraðslæknirinn og yfirlögrcglu- þjónninn, sem á að stimpla sem drykkjumenn, eru háðir bindindis menn á áfengi um árabil, annar félagi í Bindindisfélagi öku- manna og hinn í Góðtemplara- reglunni Af þessu má geta sér til um sannleiksgildi annara atriða róg- skrifanna V estmannaey ingur. í kvöld kl. 9. HLJÓMSVEIT SVAVARS GESTS. Aðgöngumiðasala kl. 8. Ingólfscafé Ingólfscafé GöntRu og nýju dansurnir í Ingólfscafé í kvöld klukan 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 — Sími 2826 imoi : 5 s VETRARGARÐURINN DANSLEl C1 B í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. ITLJÓMSVEIT Baldurs Kristjénssonaj. Miðapantanir í síma 6710 eftir klukkan 8. V. ö. DANSLEIKUR í kvöld klukkan 9. Kvintett Jóns Sigurðssonar leikur. Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7 V i WL 6fi. €1 -r/SOÖTU 8 HERE’S OUR PLANE...IW SOlNG TO FLY YOU IN VYSELF...THIS IS ONE SECRET MISSIOSI I DONT WANT A LEAK ON f MARKÚS W'itie VA v, ~Many hours LATER SEE THAT COUNTRY DOWN THERE, MARK ?...THAT'S YOUR WILDERNESS...ITS GOING TO BE A FIGHT BETWEEN YOU AND RAW NATURE/ GET READY TO JUMR MARK... AND REMEMBER, DONT SIGNAL ME UNLESS YOU'RE IN VERY SERÍOUfj TROUSLE! OKAY, MAJOR, . Í'M - READY/ I f-fll So MARK TRAIL AND MAJOR NEWTON DRONE STEADll^ NORTH «H<S V* # • 1f — Þetta er flugvélin, sem 2) — Og svo halda Markús og eins og þú sérð er það afarum kringumstæðum gera okkur þú átt að fara með og ég ætlaNikulás foringi í. norðurátt. hrjóstrugt. i aðvart nema þú sért í mjög mik- ; sjálfur að fljúga henni einfald- 2) — Mörgum klukkustundum 4) — Vertu nú tilbúinn að illi hættu staddur! — Já, ég skal lega til þess að vera viss um aðseinna: — Þetta er landið, Mark- kasta þér út, og eins og ég sagði hafa það hugfast. enginn komizt að þessu áformi. ús, sem þú átt að lenda á. Og áður, þá máttu ekki undir nein-J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.