Morgunblaðið - 19.06.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.06.1955, Blaðsíða 4
MORGL’NBLAÐIÐ Sunnudagur 19. júní 1955. j Læknir er í læknavarðstofunni, *ími 5030 frá kl. 6 síðdegis til kl. 4 árdegis. — Næturvörður er í Lyfjabúðinni löunni, sími 7911. — Ennfremur «ru Holts-apótek og Apótek Aust- arbæjar opin daglega til kl. 8, aema á laugardögum til kl. 4. — Holts-apótek. er opið á sunnudög- am kl. 1—4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 4—16 og helga daga frá kl. 13—16 • Messur • Langholtsprestakall: — Messa í Laugarneskirkju kl. 2. — Séra Árelíus Níelsson. • Brúðkaup • ’ Nýlega voru gefin saman í hjóna band af séra Sigurjóni Þ. Árna- syni ungfrú Kristín Margrét Jó- hannesdóttir og Georg Franklíns- son, sjómaður, Hverfisgötu 102. Laugardaginn 11. júni voru gef in saman í hjónaband af séra Sig- érjóni Þ. Árnasyni Guðrún Magnea Jóhannesdóttir og Guðni Ársælsson, Karfavogi 13. 16. þ. m. voru gefin saman í •Hallgrímskirkju ungfrú Sigrún Kristín Jónsdóttir, Tjamarbraut 27, Hafnarfirði og Pétur Ragnar Antonsson, Rauðarárstíg 28. Séra Sigurjón Þ. Ámason framkvæmdi hjónavígsluna. Nýlega voru gefin saman í hjóna band ungfrú Aðalheiður Bjarna- dóttir, Bjarnarhöfn í Helgafells- sveit og Jónas Þorsteinsson, Kóngs bakka í sömu sveit. Hjónaefni Mefhafinn SAMKVÆMT fregn í Morgunblaðinu s. 1. miðvikudag efna „Far- fuglar" til „gönuferðar“ um næstu helgi. Enda þótt íþrótt þessi sé gömul í landi hér mun hún ekki hafa hlotið opinbera viður- kenningu fyrr en nú, í þessu ágæta blaði. Á breiðum vængjum Moggans f’aug sú fregn um allan bæinn, er flestum þótti eftirtektarverð: Að „Farfuglarnir” hefðu það í hyggju einhvern daginn að halda upp í mikla „gönuferð“. íþrótt þessi hefur hérna framgang drjúgan fengið og fremd af henni á margan landann draup. En þó hefur einkum frægðarorð af Þjóðviljanum gengið fyrir þjálfuðust og tíðust gönuhlaup. PORRI S. 1. fimmtudag, 16. júni, opin- beruðu trúlofun sína stúdentarnir Inger Kristjánsson (Halls Krist- jánssonar, póstmanns), Úthlíð 7, og Kristján Baldvinsson, inspector skolea í Menntaskólanum (Bald- vins Þ. Kristjánssonar, fram- kvæmdastjóra hjá S.Í.S.), Ásvalla götu 46. — 17. júní opinberuðu trúlofun oína ungfrú Hulda Guðjónsdóttir, skrifstofumær, Ásvallagötu 10 og Garðar Svavarsson, verzlunarmað- ur, Njálsgötu 87. Hinn 17. júní opinberuðu trúlof un sína ungfrú Ragnheiður Bryn- jólfsdóttir frá Akureyri og Jón J. Nielsson, stud. med., Nýja Garði. — 17. júní opinberuðu trúlofun sina ungfrú Eygló Guðmundsdótt- ir, Drápuhlíð 19 og Guðjón Sigur- björnsson, stúdent, Skúlagötu 68. Þann 17. júní ooinberuðu trúlof un sína Kristrún Valdimarsdóttir, Brekkustíg 15 og Guðmundur Guð varðarson, Miðstræti 5. 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðrún S. Björnsdótt ir frá Eskifirði og stud. phil. Skúli 0. Þorbergsson (Skúlasonar, skó- smíðameistara), óðinsgötu 32B, Reykjavík. 11. þ. m. opinberuðu trúlofun í.ina ungfrú Katrín Guðjónsdótt- •jf, Reynimel 54 og Erlingur Gísla íion, Bergstaðastræti 48. 17. júní opinberuðu trúlofun rdna ungfrú Guðrún Eiríksdóttir, Hraunteig 8 og Jónas Aðalsteins- son, nýstúdent, Hávallagötu 3. • Afmæli • Emil Rokstad, Marklandi við Hafnarfjarðarveg, er áitræður í dag. — • Skipafréttir • Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá Hamborg 16. þ. m. til Reykjavíkur. Dettifoss er í Reykjavík. Fjallfoss er í Reykja- vik Goðafoss er í Reykjavík. Gull- foss fór frá Reykjavík í gærkveldi •til Leith og Kaupmannahafnar. — Lagarfoss er væntanlegur til Siglu fjarðar f.h. í dag frá Bergen. — Reykjafoss fór frá Norðfirði í gær dag til Hamborgar. SeIfos3 fór frá Hamborg 16. þ.m. til Reykjavík- ur. Tröllafoss kom til New York 16. þ.m. frá Reykjavík. Tungufoss fór frá Djúpavogi 17. þ.m. til Sví- ' þjóðar. Skipaútgerð ríkisins: Hfckia er á leið xrá Kristian- sand til Færeyja. Esja er á Aust- fjörðum á norðurleið. Herðubreið fer frá Reykjavík' á morguh aust- ur um land til Þórshafnar. Skjald breið fór frá Reykjavík siðdegis í gær vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á leið til Álaborgar. Skipadcild S. í. S.: Hvassafell er í Rostock. Arnar- fell er í Reykjavík. Jökulfell lestar á Norður- og Austurlandshöfnum. Dísarfell fór frá Reykjavík í gær til New York. Litlafell lestar olíu í Faxaflóa. Helgafell fer frá Aust fjarðahöfnum í dag til Rostock og Riga. Eimskipafclag Rvíknr h.f.: Katla er í Reykjavík. • Flucrferðir • Flugfclag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi er vænt anlegur til Reykjavikur kl. 20,00 í kvöld frá Kaupmannahöfn og Glasgow. — Innanlandsflug: í dag er ráðgert að fl.iúga til Akureyrar (2 ferðir) og Vestmannaeyja. Á morgun er ráðgert að fliúga til Akureyrar (3 ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, — Hornafjarðar, ísaf.iarðar, Kópa- skers, Patreksf.jarðar og Vest- mannaeyja (2 ferðir). Skólaslit í Menntaskólanum 1 frásögn Mbl. af skólaslitum í Menntaskólanum í Reykjavík, féll niður frásögn af verðlaunaaf- hendingu úr nokkrum sjóðum. — 1 fyrsta lagi úr legatsjóði dr. Jóns Þorkelssonar. Minningar- og verð launasjóði Jóns Ófeigssonar, en þessi verðlaun bæði fékk Haukur Helgason frá Hveragerði. — Þá fékk Kristján Baldvinsson verð- laun Gullpennasjóðs fyrir ritgerð sína um Guðmund Böðvarsson. Þá voru veitt verð laun úr Minningar sjóði P. O. Christensens, sem þær Inga Huld Hákonardóttir og Helga Jóhannsdóttir hlutu. — Loks hlaut úr Islenzkusjóði verðlaun, Þor- steinn Þorsteinsson 3. bekk b. Áætlunarferðir Bifreiðastöð íslands á morgun, mánudag: Akurevri. — Fljótshlið. — Grindavík. — Hveragerði—Auðs holt. — Keflavík. — Kjalarnes— Kjós. — Laugarvatn. — Reykir— Mosfellsdalur. — Skegg.iastaðir um Selfoss. — Vatnsleysuströnd —Vogar. — Þingvöllur. Áætlunarferðir Bifreiðastöð íslands á þriðjudag. 21. júní: Akureyri. — Biskunstungur að Gevsi. — Dalir. — Eyiafjöll. — Fliótshlíð. — Gaulver.iabær. — Grindavík. — Hveragerði—Þor- lákshöfn. — Hólmavík. — Isaf jarð ardiún. — Keflavik. — Kialarnes —-‘Kiós. — Kirkiubæjarklaustur— Kálfafell. Landeyiar. — Landsveit Reykir—Mosfellsdalur. — Vatns- levsuströnd—Vogar. — Vík í Mýrdal. Þingvellir. — Þykkvibær. • Blöð oa tímarit • 19. júní blaðið, útgefandi Kven- réttindafélag íslands, hefur bor- izt blaðinu. Blaðið er mjög fjöl- breytt að efni, og má af því nefna: Hvað er þá orðið okkar starf? eftir Sigríði J. Magnússon. — Hvernig kvæði varð til, eftir Guðfinnu Þorsteinsdóttir. — Jöfn laun til karla og kvenna fyrir jafnverðmæt störf eftir Rannveigu Þorsteinsdóttur. — Fyrsti kven- málarameistari heimsins, eftir S. J. M. — Sömu réttindi —■ sömu skyldur, eftir Önnu Sigurðardótt- ur. — Dimmuborgir (kvæði), eft- ir Jakobínu Sigurðardóttur. Ýmis- legt fleira er í blaðinu, sem prýtt er fjölda mynda. Leiðrétting 1 frétt um aðalfund Dýravernd unarfélag Hafnarfjarðar, misrit- aðist nafn Björns Jóhannessonar. Var hann sagður Jóhannsson. Silfurbrúðkaup Tuttu og fimm ára hjúskapar- afmæli eiga i dag frú Þórdís Jóns- dóttir og Sigurður Pálsson vél- stjóri, Framnesvegi 22A. Inn og út um gluggann Léikfélag Reykjavíkur sýnir skopleikinn „Inn og út um glugg- ann“ í kvöld kl. 8 e.h. Kaffisala í Sjómannaskólanum Kvenfélag Háteigssóknar efnir til kaffisölu i Sjómannaskólan- um í dag og hefst hún kl. 3 e.h. Verða þar á boðstólum ljúffengar, heimabakaðar kökur, Kvenréttindafél. íslands efnir til 19. iúnífagnaðar í kvöld kl. 8,30, í Aðalstræti 12. — Þar skemmtiv María Markan. — Vesturísl. konum boðið og félags- konur mega taka með sér gesti. K. F.U.M. og K., Hafnarfirði Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Ebeneser Ebenesersson talar. Erindi Séra Biarni Jónsson, vígslu- biskup heldur erindi á vegum sam taka iátningartrúar-nresta, í K. F. U. M.-húsinu í kvöld kj. 8,30. — Efni: Biblían. Guðs orð. Læknar fiarverandi Undirritaðir læknar hafa til- kynnt Siúkrasamlaginu fjarvist sína, vegna sumarleyfa: Jónas Sveinsson frá 4. maí til 30. júní ’55. Staðgengill: Gunnaí Benjamínsson. v Kristbjörn Tryggvason frá 3, júní til 3. ágúst. StaðgengillS Bjarni Jónsson. tí Arinbjörn Kolbeinsson frá 4> júní til 28. júní ’55. Staðgengillá Bergþór Smári. Guðmundur Björnsson um óá* kveðinn tima. Staðgengill: Bergs sveinn Ólafsson. Þórarinn Sveinsson um ðákveðe inn tíma. Staðgengill Bergþóí Smári. Karl S. Jónasson frá 8. júní til 27. júní ’55. Staðgengill: Ólafur Helgason. — 1 Málfundafélagið Öðimn St.iórn félagsins ::r til viötalí við félagsmenn I skrifstofn félag»i ins á fÖKtudaggkröhlvm fri kit H—W. — Sími 7104. Dráttarvélar úl um sveilir landsins Nú standa vorannir sem hæst um land allt og því mikil not fyrir slík verkfæri, sem sjást á mynd- inni, en það eru 20 Hannomag díseldráttarvélar, sem eru nýkomnar til landsins. Þær eiga flestar að fara til S. Ó. Ólafssonar & Co. á Selfossi, en dreifast að sjálfsögðu þaðan út um nærliggjandi sveitir. (Ljósm. Ól. K. M.) | fttyrkísrsjóðiir munaðar- 1 Jausra barna. — Sím! 78GTJ Minningarspjöld Krabbameinsfél. Islands 1 j fást hjá öllúm póstafgreiðsluafl i landsins, lyf jabúðum í Reykjavfli og Hafnarfirði (nema Laugavegs* og Reykjavíkur-apótekum), — R« media. Elliheimilinu Grund og skrifstofu krabbameinsfélaganna* Blóðbankanum, Barónsstig, simj 6947. — Minningakortin eru af« greidd gegnum síma 6947. 1 • Gengisskráning • (Sölugengi): 1 Gullverð ínlenzkrar krónu: ! 1 sterlingspund ....kr. 45,70 1 bandarískur dollar .. — 16,38 1 Kanada-dollar ........— 16,50 100 danskar kr.........— 236,3(1 100 norskar kr. ........— 228,50 100 sænskar kr.........— 815,50 j 100 finnsk mörk.....— 7,09j 1000 franskir fr......— 46,63 100 belgiskir fr........— 32.7S 100 vestur-þýzk mörk — 888,70 1000 lírur .............— 26,18 100 gullkrónur jafngilda 738,93 100 svissn. fr.........•— 874.50 100 Gvllini ............— 431,10 100 tékkn. kr...........— 226,61 iJ • Ú tva rp • 9,30 Morgunútvarp: Fréttir og tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. —■ 11,00 Messa í Hallgrímskirkjtt (Séra Rögnvaldur Jónsson prestuí í Ögurþingum prédikar; sérá Jakob Jónsson þiónar fyrir altari)] 12,15—13,15 Hádegisútvarp. 15,15 Miðdegistónleikar (plötur). 16,15 Fréttaútvarp til íslendinga erlend is. 16,30 Veðurfregnir.. 18,30 Barnatími (Baldur Páimason). 19,25 Veðurfregnir. 19,30 TónleiK ar (plötur). 19,45 Auglýsirgar, 20,00 Fréttir. 20,20 EinsöngurS Diotrioh Fischer-Dieskau syngur^ (Hljóðritað á tónleikum i Austur«i bæiarbíói*9. f.m.). 21,00 Úr verfo um Jóharms Sigurjónssonaí skálds: a) Forleikur og fjórði þáttur leikritsins „Mörður Val- garðsson”. — Leikstióri: Harald- ur Björnsson. b) Sönglög við kvæði eftir Jóhann Sigurjónsson. cl Unolestur: Gunnar R. Hanseií leikstióri les kvæði. 22.00 Fréttir o g veðurfrevnir. 22.05 Danslög ! (plötur), 23,00 Dagskrárlok. I 11 ]Vf ..]ii J>0. júní: I 8 00—9.00 Morcunútvarp. 10,10 Vcðurfretmic. 12.15—13.15 Hádeg isút.varn. 15.30 Miðdetrisútvarn. —- 16.30 Veðnrfrc"'nir. 19,25 Veður* fr“"nir. 19.^0 Tónleikar (nlötur)1. 19 40 Auglýsino-a.r. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarnghljómsveitin; Þórar inn Guðmundsson stjórnar. 20,50 Um dso"-„n pg veginn IVilhjálmur S V'lhlflmRson rithöfundur). — 21.10 Einsöro-nr: Þnríður Pálsdótt ir svncur; Fritz We:sshappel leikj uv undir. 21.30 Frá»ögu- og santj talsbáttur: Sveinn Ao-ústsson hag- fræðingur segir frá heimsókn á danskt sumarheimili. bar sem sjö fatiaðir dren"ir frá íslandi dvöldu í vor. 21,45 Púnaðarþáttur: Varn ir gegn jurtakvilium (Ingólfur Davíðsson magisterL 22,00 Frétt- ir og veðurfregnir. 22,10 „Með báli og brandi", (Skúli Benediktsson stud. tbeol.). 22,30 Tónleikar (plöt- ur). 23,00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.