Morgunblaðið - 21.06.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.06.1955, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 21. júní 1955 MORGUNBLAÐIÐ 3 ÍBIJÐIR Höfum m. a. til sölu: Hús með þremur íbúðum í Norðurmýri og í Hlíð- unum. Hæð og- ris við Blöndu- hlíð. Byggingarlóð við Hverfis- götu. 2ja herbergja íbúðir við Hringbraut, Shellveg, Njálsgötu, Samtún, Nökkvavog, Suðurlands- braut og víðar. 3ja herbergja íbúðir við Laugaveg, Hverfisgötu, Flókagötu, Rauðarárstíg, Sörlaskjól, Drápuhlíð, Víðimel, Nökkvavog, Skipasund og víðar. 4ra herbergja íbúðir við Hraunteig, Barmahlíð, Blönduhlíð, Drápuhlíð, Ægissíðu, Shellveg og víðar. 5 herbergja íbúðir við Baldursgötu, Barmahlíð, Flókagötu, Skaftahlíð, Grensásveg, Bólstaða- hlíð og Hverfisgötu og víðar. Einbýlishús í Túnunum, Kleppsholti, Smáíbúða- hverfi og víðar. Búð og íbúð á góðum stað í bænum, til sölu. Stórar og smáar íbúðir í smíðum. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar Austurstræti 9 Sími 4400 1 Lesiú gaumgœfi- lega eftirfarandi spjall. Ég hef til sölu: Lítið hús á Stokkseyri með skemmtilegri lóð. — Til- valinn sumarbústaður. Skemmtilegt hús í Blesu- gróf. — Sumarbústað í Hólmslandi og fokhelt hús í Selási. Eignarlóð (hornlóð) ásamt teikningu í Vesturbæn- um. Hálft hús við Leifs- götu, stórt, vandað, ódýrt. Gæðahús við Fífuhvamms- veg, heldur tvö en eitt. Tilvalin handa lækni og bæjarfógeta Kópavogs- kaupstaðar. Tvær íbúðir, 3ja og 4ra herb. með eldhúsi og öll- um heimsins þægindum og glæsileik konungshall- anna. Þetta er á hita- veitusvæðinu og þær nýj- ar af nálinni. í Hlíðunum yndislegu hef ég til sölu 4ra og 5 her- bergja íbúðir, sem búnar eru öllu skarti muster- anna. t Smálöndum get ég útveg- að þrjú hús, ódýr og meðfærileg. Við Framnesveg, Njálsgötu, Miðstræti, Efstasund, Nökkvavog, Langholtsveg og víðar hef ég íbúðir til sölu. — Ennfremur hús á hitaveitusvæði og víðar. Það er dauft að lesa þessa auglýsingu móti því að kynnast glæsileik eignanna, ódýrleik þeirra, þægilegu greiðsluskilmálunum og tala við mig um lífið og framtíðina. — Góðfúslega velkomin til skrafs, ráða- gerða og samningagerða. Pétur Jakobsson löggiltur fasteignasali, Káract'g 12. Sínii 4492 Molskinnsbuxur á drengi. Verð frá kr. 135. TOLEDO Fischersundi. Jarðýta til leigu. Vélsmiðjan BJAKG Sími 7184. Sparið tímann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt, brauð og kðkur. VERZLUNIN STRAUMNE3 Nesvegi 33. — Sfmi W83S TIL SÖLU 2 herbergi og bað (ekki eld- hús) á 1. hæð í nýju húsi í miðbænum. Hitaveita. 2 herb. íbúðarliæð við Rétt- arholtsveg. Útborgun kr. 35 þús. 3 herb. íbúðir við Lauga- veg Rauðarárstíg, Grett- isgötu, Sundlaugaveg og Hjallaveg. 3 herb. fokheldur kjallari við Melhaga. 4 herb. íbúðarhæð við Ás- vallagötu. 4 lierb. íbúðarhæð í Hlíðun- um. 4 herb. íbúðarhæð í forsköll uðu húsi í vesturbænum. Lítil útborgun. 4 herb. fokheldar ibúðar- hæðir í Hafnarfirði. 5 herb. íbúðarhæð í Hlíð- unum tilbúin undir tré- verk og málningu. Sér miðstöð. Einbylishús við Þverholt, Hjallaveg, Kambsveg, í Fossvogi og Kópavogi. Byggingarlóðir í vesturbæn- um. Sumarbústaður við Laxá í Kjós. Nýr sumarbústaður nálægt Laugarvatni. Veitingahús og brauðgerð á Keflavíkurflugvelli. ASalfasteignasalan Aðalstræti 8. Símar 82722, 1043, og 80950. HAiMSA h.f. Laugaveg 105 Sími 81525 Bílaleiga Höfum bíla til leigu. Ak- ið sjálfir. Aðeins traustir og góðir ferðabílar. BÍLAMIÐSTÖÐIN 3, f. Hallveigarctíg 9. íbúðir til sölu Ilúseign við Njálsgötu á ■ eignarlóð. 1 húsinu eru 2 íbúðir. Allt laust 1. júlí n.k. Júrnvarið timburhús á eign- arlóð með 2 íbúðum 4 og 5 herbergja á hitaveitu- svæði við Miðbæinn. Kinbýlishús í Smáíbúða- hverfinu. Einbýlishús, 3 herb. íbúð m. m. í Kópavogi. Útborg un kr. 100 þús. Nýtízku 4 og 5 herh. hæðir tilbúnar undir tréverk og málningu. 4 herb. íbúðarhæð 120 ferm., fokhela með hita- lögn í Hlíðarhverfi. 6 herb. íbúðir. Útborganir frá kr. 150 þús. 5 herb. risliæð með 6 kvist- um. Laus strax. 4 herb. risíbúð í Hlíðar- hverfi. Góð 3 herb. íbúðarhæð á hitaveitusvæði í Austur- bænum. Lítið steinhús, 3 herb. íbúð við Miðbæinn. 3 herb. íbúðarhæð með sér hitaveitu og svölum við Miðbæinn. 3 lierb. ibúðarhæð í Norð- urmýri. Útborgun kr. 130 til 150 þús. 3 lierb. rúmgóð íbúðarliæð með sér inngangi, við Sogaveg. 4 herb. kjallaraíbúð með sér inngangi og sér hitalögn, tilbúin undir tréverk og málningu, í Hlíðarhverfi. Fokheldur kjallari um 90 ferm. á hitaveitusvæði, í Vesturbænum. 2 lierb. kjallaraibúð við Njálsgötu. IVýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7.30—8.30 e. h. 81546. riL SOLU Steinhús við miðbæinn. 5 herb. íbúð í Hlíðunum. Glæsileg hæð og ris í Voga- hverfi. Hús í smáibúðahverfi. 3ja herb. hæð og hálfur kjallari í austurbænum. 4ra herb. hæð og ris í aust- urbænum. Sér hiti og sér inngangur. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í austurbænum. 4ra herb. rishæð í Hlíðun- um. Fyrsta lræð og kjallari í aust- urbænum. Sérhiti og sér inngangur. Lítil einbýlishús við Suður- landsbraut. Jón P. Emils hdl. Málflutningur — fasteigna- sala. — Ingólfsstræti 4. Sími 7776. NYTT Teygjubuxur með sokka- böndum, mjög ódýrt. Q€ijmpla Laugaveg 26. Einbýlishús á Akranesi til sölu. ásamt 340 ferm. eignarlóð. Uppl. gefur eigandinn GUNNAR BJARNASON Akurgerði 9 — Akranesi. Telpukjólar Vesturgötu 3. ÍIL SOLU Rishæð í Kópavogi. 3 herb. eldhús og bað. Einbýlishús, 4 herb. og eld- hús. Fokhelt hús. I Hveragerði gott hús með 2 íbúðum. Rannveig Þorsteinsdóttir fasteigna- og verðbréfasala Hverfisgötu 12. Sími 82960 Lakkskór Banda-lakkskór lághælaðir, komnir aftur. Aðalstræti 8 - Laugavegi 20 Garðastræti 6 ÖDYRT Barnapeysur Kvenbuxur lítið eitt gallað. Selt fyrir ótrúlega lágt verð. Lina/arg. Z 5 S/MI S743 Eg kaupi mín gleruugu hjá f t L I, Austurstræti 20, þvl jpau eru bæði góð og ódýr. Rec»pt írá öllum læknum afgreidd. Nýkomið svart spejlflauel \Jerzt Jr.cjJjarijar , 'Joíiaóo* Lækjargötu 4. Vil kaupa grunn í smáíbúðahverfinu eða hús. komið áleiðis. Uppl. í símá 81314 eftir kl. 7 e. h. Hafblik tilkynnir Nýkomnar þýzkar barna- svuntur. Glæsilegt stores* efni á aðeins kr. 22.90. — Krep-hanzkar, krep-hosur. H A F B L I K ,-óv Skólavörðustíg 17. Krystal kjólaefni silkitvíd, nælontvíd, ullar- tvíd. ÁLFAFELL Sími 9430. Kvengullúr tapaðist 17. júní merkt: „S. S. — 1947.“ Vinsamlegast hringið í síma 81787 eða 5219. Strigaskór svartir, uppháir með svampsólum. SKÓBÚÐIN Framnesvegi 2. Sími 3962. Vil kaupa tvíbýlis timburhús innan Hringbrautar með hundrað þúsund króna út- borgun. Tilboð sendist Mbl. ► merkt: „Milliliðalaust — 620“. CHEYROLET sendiferðabíll eldra model, til sölu. Bíllinn er nýskoðaður og með sæt- um fyrir 7 manns. Semja ber við Jón Þorsteinsson í Áhaldahúsi Vegagerðanna, Borgartúni 5. Mjög góður kandklœðadregill nýkominn. ERL. BLAI\DON & Co., h.f. Bankastræti 10. Fallegir SPORTSOKKAR köflóttir (ull & nælon) ERL. BLANDON & Co., h.f. Bankastræti 10. NÆLONSOKKAR 51/15 nýkomnir. — Mjög hagstætt verð. ERL. BLANDON & Co., h.f. Bankastræti 10. Höfum kaupendur að 2ja—7 herb. íbúðum. Mjög háar útborganir. Einar Ásmundsson, lirl. Hafnarstræti 5. Sími 5407. Uppl. 10—12 f. h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.