Morgunblaðið - 21.06.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.06.1955, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIB Þriðjudagur 21. júní 1955 ■ ■•n ,! c c 'r !j | 1 I II I ir I (> ti c c !! c 1 c ií ÞÁKPAPPI | | Skrifstofusfúlka s - m C *S LUDVIG STORR & CO. N ý SENDING Amerískir sumarkjólar Maryir litir, snargar gcrðir QJlfoéi ~-j4&a(átrœti með aðstoð félagsins, gefi sig fram nú þegar eða í síðasta lagi fyrir 25. júní n. k. við Hilmar Pétursson, Sólvalla- götu 32, sími 477. — Teikningar og lóðir fyrir hendi. STJÓRNIN Skrifstofustúlka óskast Skrifstofustúlka óskast strax við rótgroið fyrir- tæki. — Framtíðaratvinna. — Umsóknum með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sé skilað á afgreiðslu blaðsins fyrir fimmtudagskvöld merkt: „Stofnun — 633“. VKðMie! Amerískt khaki, 12 litir. Kvenkápur úr tweed-efnum. Molskinnsbuxur drengja, allar stærðir. Sportsokkar, allar stærðir. Gardínuefni, með pífu (nælon). Kápuefni (tweed). Kjólaefni (tweed), margar gerðir Sendum í póstkröfn — Sími 2335 VEFN AÐAR V ÖRU VERZLUNIN Týsgötu 1 Plötuspilarar 33%, 45, 78 snún. Carrard Þessi heimsþekktu merki fást nú aftur. Áríðandi að pantanir séu sóttar strax. Sendum gegn póst- kröfu. Plötu-stativ fyrir 25 og 50 plötur. A\ LJ ÓDIÆ RWTRZLl N dfáe/gcuiötLuJL Lækjarg. 2. Sími 1815. TILBÍVNIMING frá Byggingarsamvinnufélagi Keflavíkur Þeir félagsmenn, sem ákveðnir eru að byggja í sumar Bíll til sölu ~Ford Mercury 1941, ógang- fær, er til sölu. Selst í heilu lagi eða hlutar úr honum, svo sem stýrisskipting, gír- kassi, afturöxull, framöxull, fjaðrir, vél, vatnskassi o.fl. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 70, Selfossi og 80108, Reykjavík. Stýrimann og nokkra háseta vantar á síldveiðibát frá Vestmanna- eyjum. — Uppl. gefur Landssamband ísl. útvegsmanna. TIL SOLU í Haf'narfirði: Risíbúð, 2 herb. og eldhús, laus nú þegar. Verð kr. 80 þús. Fokheld kjallarahæð. Verð ki~. 60 þús. Foklield rishæð. Árni Gunnlaugsson lögfræðingur Austurgötu 10, Hafnarfirði Sími 9764 og 9270. KYNNING Karlmaður um þrítugt sem á hús og langar til að stofna heimili óskar eftir að kynnast góðri og mynd- arlegri og reglusamri stúlku á aldri frá 20-30 ára með hjónaband fyrir aug- um. Mætti eiga eitt barn. Algel- þagmælska. Tilboð ásamt mynd sendist á afgr. Mbl. fyrir 24. þ. m. merkt: „Framtíð — 617“. Gullúr fundið Skóverzlun Stefáns Gunnarssonar Austurstræti 12. Ábyggileg stúlka óskar eftir vmm hálfan daginn, helzt í verzl- un. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudags- kvöld merkt: Ilugleg — 644 með Verzlunarskólaprófi eða hliðstæða menntun, í óskast. — Eiginhandar umsókn, merkt. „Fasta- |Í vinna —615“, óskast send Mbl. fyrir 24. þ. m. Ibúðir á hitaveitusvæðinu j « ■{ Til sölu eru nokkrar 3ja og 4ra herb. íbúðir, fokheldar j með miðstöðvarlögn á góðum stað í Vesturbænum, inn- Z an Hringbrautar. S; 5 - ■ Sér hitaveita fyrir hverja íbúð. — Eignarlóð. : ■' íbúðirnar eru til afhendingar NÚ ÞEGAR. ■; ■ Byggingar h.f. j Ingólfsstræti 4 3 (Fyrirspurnum ekki svarað í síma) i ■o ■ il Steindór vill selja nokkrar ágætar 6 manna bifreiðar Einnig 18 manna og 22ja manna bifreiðir. — Bifreiðarn- ar seljast ódýrt. — Til sýnis í bílageymslunni Sólvalla- götu 79, eftir kl. 7 á kvöldin. —- Sími 1588 STÚLKA ! \ vön afgreiðslu oskast strax halfan eða allan daginn ? í sérvðrzlun. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Strax — 643“. í 3jo herbergjo íbóð í kjallara við Langholtsveg er til sölu. íbúðin er 76 ferm. — Frágangur allur mjög vandaður. HÖRÐUR ÓLAFSSON hdl. Laugavegi 10 — sími 80332. 5-6 herbergja íhúð eóa tvær þriggja herbergja íbúðir í sama húsi óskast til leigu nú þegar eða seinna í sumar. — Tilboð merkt: ,,Reglusemi“ —650, sendist blaðinu fyrir n.k. laugardag. Roskim kono eða stúlka, óskast til vinnu á verkstæði okkar. J. C. KLON H. F., Baldursgötu 14 (Fyrirspurnum ekki svarað í síma). ■WH Keflvíkingar Þar sem EFNALAUG KEFLAVÍKUR verður lokað um næstu helgi vegna sumarleyfa, eru viðskiptamenn beðnir að vitja um föt sín fyrir þann tíma. Efnalaug Keflavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.