Morgunblaðið - 21.06.1955, Síða 14

Morgunblaðið - 21.06.1955, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 21. júní 1955 I HJÓNABANDSÁST EFTIR ALBERTO MORAVÍA Framhaldssagan 10 uðustu lyst og fann, að ég var engan vegin mannleg vera, ein- vörðungu, heldur og líka tæmd vél, sem krafðist eldsneytis og aflgjafa eftir margra klukku- stunda áköf afköst Á meðan ég snæddi, hló ég og gerði að gamni mínu og jafnvel lék trúði, sem var þó mjög ólíkt eðli mínu, fram Jcomu allri og lundarfari. Eins og ávallt vill verða, þegar ég læt undan ákafa mínum, þá var þessi framkoma mín og lát- þragð einkennt af einskonar óað- gætni og óvarkárni, ef ekki bein- línis af ókurteisi. Ég hafði grun nm þetta, en þar sem ég hefði áður skammast mín fyrir að láta ujndan slíkum tilhneigingum, þá miklaðist ég nú af því að leika þánn leik. ; Þarna sat ég nú við borðið, ahdspænis konu minni og snæddi njat minn, en í raun og veru vár ég alls ekki þar Betri hluti niinn hafði orðið eftir í skrit'- stofu minni, uppi á annarri hæð, >|ið skrifborðið, með penna í hiönd. Það sem eftir var dagsins léið í sama andrúmslofti glettni og kátínu — frekar áþekkastri s undur lausri, samkeppnislausr i, fjarstæðukenndri kátínu drukk- ins manns. Hefði ég ekki verið jafn ofsa- fullur og ákafur, hefði ég verið ininna ölvaður af hinni góðu giæfu, þá hefði ég getað endur- þekkt, í frjósemi þessara daga, návist hinnar sömu góðvildar, er ég stundum þóttist uppgötva í f ramkomu og viðmóti konu minn ar gagnvart mér. Til þess að orða þjað á annan hátt og án þess að þlanda því saman við þá stað- rpynd, að sagan mín var ekki sfdkt snildarverk, sem ég áleit ljana vera, þá hlaut sú hugsun að gera vart við sig hjá mér, að allt þetta væri of gott til þess að geta verið raunveruleiki. Fullkomnun er ekki mannleg- tir hlutur, og oftar en ekki, þá þýr hún í blekkingum fremur en í sannleika, hvort sem þær þlekkingar verða kunnar og opin þerar í sambandinu milli okkar og annarra manna, eða þær ráða fyrir sambandinu á milli okkar og sjálfs okkar. Því að, til þess áð forðast hina ljótu óreglu og grófleika sannleikans, þá er föls- ún eða lygi, sem framkvæmir til- gang hans, án hindrunar eða efa- semda, áhrifameiri en samvizku- ^amur verknaður, sem heldur fast við málefnið. Eins og ég hefi 4agt, ég hefði getað orðið tor- frygginn yfir því, hversu málefni þiín réðust hæglega, eftir meira On tíu ára árangurslausar tilraun- ir. En hamingjan, gerir okkur ájálfselska, hugsunarlausa og yfirborðslega. Ég sagði sjálfum þiér, að samband mitt og tengsl Áið konuna rnína hefði verið sá sheisti, sem loks hefði tendrað þetta bjarta hamingjubál og fram þjá þeirri staðreynd var mér ekki mögulegt að ganga. j Ég var svo mjög sokkinn niður i ritstörf mín og þessvegna veitti £g ekki at.hygli, eða að minnsta þosti ekki mikla athygli, smá viðburði, en samt harla kynleg- tim, sem gerðist um þetta leyti. TÉg hefi mjög tilfinninganæmt hör tind og rakstur er jafnan mjög miklum erfiðleikum bundinn fyr ir mér, — það er að segja, hann ©rsakar æfinlega rispur og önn- tir óþægindi á andliti mínu. Af þessufn sökum hefi ég aldrei get- íið rakað sjálfan mig og ávallt leitað á náðir og færleika rakara, til slíks verks. Á Iandssetrinu, sem og annarsstaðar, kom ég því svo fyrir, að rakari rakaði mig morgun hvern. Hann kom frá nágrannaþorpinu, þar sem hann annaðist einu rakarastofuna í kauptúninu, sem var í sannleika sagt mjög sómasamleg og álits- góð. Hann var vanur að koma á reiðhjóli, ávallt nákvæmlega klukkan hálf eitt, hvorki einni mínútu fyrr né síðar, eftir að hafa lokað vinnustofu sinni klukkan tólf. Koma hans var mér merki þess, að vínnu skvldi lokið að sinni. Hún boðaði einnig beztu stundir mínar um daginn, þær sem höfðu í för með sér hina óvarkárnu og óþrotlegu, líkam- legu kátínu mína, sem ég hefi nú þegar lýst, kátínu sem stafaði frá vel unnu verki og nærðist af vintneskjunni um það. j Þessi rakari var "tuttur, herða i breiður maður, algerlega nauða- sköllóttur, svo að ekki sást eitt einasta hár á höfði hans, með sveran háls og holdugt andlit. Hann var þéttvaxinn, en ekki feitur. í andliti hans, sem var að eðlisfari gulbrúnt á litinn, svo líkast var sem hann liði sífellt af ólæknandi gulusótt, bar mest á augunum, stórum og hringlótt- um, með mjög auðkennilegri lit- himnu og skæru, spyrjandi, undr- andi og e. t. v. undirfurðulegu til- liti. Hann hafði lítið nef og víðan- en varalausan munn, sem hið fá- séða bros hans opinberaði tvær raðir dökkra og brotinna tanna í. Hakan var hvöss og í henni var undarlegt, óaðlaðandi skarð lík ast nafla. Hann hét Antonió og rödd hans var þýð og óvenjulega róleg og stillt. Strax fyrsta dag- inn sá ég, að hendur hans voru svo grannar og fimlegar að undr- un sætti. Hann var kominn á fertugs aldur og átti konu og fimm börn. Eitt atriði ennþá: Hann var frá Sikiley, en ekki Tuscany, að ætt og uppruna. frá litlu þorpi á miðri Sikiley. Sem afleiðinga af ástarævintýri, sem átt hafði sér stað á meðan hann gegndi herþjónustu, fylgdi gift- ing og hann varð að setjast að í þessu þorpi, þar sem hann svo hafði komið á fót rakarastofunni, sem fyrr var getið. Konan hans vann á búgarði en hún kom það- an á laugardögum og hjálpaði þá manni sínum við að raka hinn mikla fjölda af viðskiptavinum, sem hópuðustu á rakarastofuna siðasta daginn fyrir helgina. Antoníó var mjög stundvís. Á hverjum degi, klukkan hálf eitt, gat ég heyrt, í gegnum opinn gluggann, marrið og hringlið í möl og steinum undir hjólinu hans og það var mér merkið um hvíld og vinnustöðvun. Andartaki síðar drap hann á dyr skrifstofunnar og ég reis þá jafnan úr sæti mínu og kallaði glaðlega til hans og bauð honum að ganga inn. Hann var þá vanur að opna dyrnar, ganga hljóðlega inn, loka varfærnislega hurðinni, hneigja sig lítillega og bjóða mér góðan dag. Með honum kom vinnustúlkan með litla skál of sjóðandi vatni, í höndunum. sem hún setti á lítið hjólaborð, þar sem sápa, bursti og rakvél lágu fyrir. Antonió ýtti því næst jafnan litla borðinu fast að hægindastóln um, sem ég hafði nú fengið mér sæti í. Hann slípaði nú rakvélar- blaðið og snéri baki að mér á meðan, þvínæst, er hann hafði hellt nokkru af vatninu í lítið vatnsfat, bleytti hann skeggburst ann og snéri honum hring eftir hring, í þó nokkra stund, í sápu dollunni. Að lokum snéri hann sér að mér og hélt sápulöðrandi burstanum út í loftið eins og kyndli. Hann varð mjög löngum tíma í að sápa andlit mitt og hætti ekki fyrr en all neðra and- litið var hulið einum gríðarlegum sápulút. Þá fyrst lagði hann burst ann frá sér á borðið og greip rakvélina. Ég hefi lýst þessum ákaflega venjulega verknaði, í stuttri frá- sögn, til þess að gera mönnum ljósan seinagang hans og ná- Ef þér aðeins hugsið umþað, þá er það yður í hag að kaupa hláu Gillette Möðin í haudhægu málm- hylkj uuurn. Og þrátt fyrir þessar hentugu umhúðir hækka blöðin ekkert í verði. BLUE Gillette BLADES Þessir eru kostimir: Bláu Gillette Blöðin með heimsins beittustu egg, eru tilbúin til rakstursins, án pappírsum- búða, án fyrirhafnar. Blöðin eru olíuvarin og halda því fullkomlega bitinu. Á málm- hylkjunum er hólf fyrir notuð blöð. Þessar umbúðir hækka ekki verð blaðanna. 10 Blá Gilette Blöð í málm- hylkjum Kr. 13,25. Bláu Gillette blöðin Verzlunarhúsnæði Verzlunarhúsnæði óskast nú þegar eða sem fyrst í eða sem næsí Miðbænum. Þarf ekki að vera stórt. — Tilboð send- ist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld merkt: „Húsnæði — 624“. MOTORBATUR Til sölu er yfiibyggður fjögra tonna mótorbátur, sem orðið hefir fyrir skemmdum. Til sýnis á olíustöð okkar í Skerjafirði. H. f. „Shell“ á íslandi. ■•■■•■■■■■■*■■■■■•■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■mm ÚtiEegumennirnir 7. . Systir þeirra bræðra, sem hét Sigríður, svaf utarlega í bæn- um, og héldu árásarmennirnir tafarlaust þangað. Það var engu líkara en þeir vissu nákvæmlega hvar hún lá. Enginn annar en sýslumannssonurinn hafði sagt þeim hvar hún> hvíldi, hugsuBu þeir bræður með sér. En nú var enginn: tími til að hugsa. Þeir Bjarni og Jón réðust þegar á hina þrjá útilegumenn, sem voru alls óviðbúnir árásinni, og féllu þegar í gólfið. Eftir nokkrar sviptingar gátu þeir bræð- ur yfirbugað þá og bundið. I Um leið og þetta gerðist, stukku mennirnir, sem falizt höfðu í skemmunni út til mannanna, sem biðu fyrir utan og tóku þá þegar höndum, að kalla má bardagalaust. Af . hinum mönnunum, sem fóru neðar í þorpið, er það að segja," að 4 þeirra sluppu undan og komust til fjalla. Hinir voru teknir höndum. • •■••■•■•■•■•••■•■■■■■•■•■■•■■■■■■■■■»■■■■•■■■■■•■••••«■■•• ■■■■■■tiniiM* Oddfellowar Það er í dag, sem aðgöngumiðarnir að sumarmótinu að Bifröst í Borgarfirði dagana 1.—3. júlí n. k. verða afhent- ir á milli kl. 5—10 e. h. í Oddfellowhúsinu. Athugi-ð: Miðarnir verða afhentir aðéins í dag. Skemmtinefndirnar. Alhliða uppþvotta,- þvotta- og hreinsunarduft allt í sama pakka í því rr engin sápa eða lút- arsöli, þess vegna aigjörlega óskaðlegt finustu efnum og hörundinu. HUSMÆÐUK! Látið ,.REI“ Iétta heimilis- störfin! Notið ,,REI‘' í upp- þvottinn — uppþurkun spar ast. Gerið hreint með því, — þurkun sparast. „REI“ eyðir fitu, i.hreinindum, fisklykt og annarri matarlykt, einnig svitalykt. Þvoið allan við- kvæmfín þvott úr „REI“, t.d. ullar-, silki-, bóinullar-, nælon, perlon og önnur gerfieinl, ank alls ungbarna- fatnaðar. „REI“ festir lykkj- ur. — Hindrar lómyndun. — Skýrix litl. \lotið því heldur 3 «4

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.