Morgunblaðið - 21.06.1955, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 21.06.1955, Qupperneq 16
Au Veðurúflií í dag: - SA kaldi. Dálítil rigning. 136. tbl. — Þriðjudagur 21. júní 1955 Gallupsfofnun á íslandi. — Sjá grein á bls. 8. Minkur kominn í djúp- eyjar Breiðafjarðar STYKKISHÓLMI, 20. júní: — Mikill uggur er í mönnum hér, vegna þess, að sífellt eru að ber- est fréttir um það, að minkurinn sé að leggja undir sig fleiri og fleiri eyjar og hólma á Breiða- firði. Fram til þessa, hefur minkur- inn aðallega haldið sig í eyjum nærri landi, en nú hefur komið í ljós að hann er einnig kominn i djúpeyjar. Fyrir skömmu varð |>ess vart að hann er kominn í Fagurey og fleiri hólma. Á þeim eyjum, sem minkurinn tiefur tekið sér bólfestu á, hefúr æðarvarp algjörlega horfið. Þyk- ir bændum þetta sem vonlegt er, hinn mesti skaði. Ekki hefur enn sem komið er verið hafizt handa að neinu verulegu leyti til þess að mun varla langt að bíða að haf- in verði herferð gegn honum á einhvern hátt. — ÁmL Aflaði vel AKRANESI, 20. júní: — Togar- inn Akurey kom á sunnudags- kvöldið af Grænlandsmiðum með 300 lestir af karfa. Var hann 10 daga í veiðiferðinni. — O. Gróðursetti um 30 jíús. plöntur í Arnessýslu Nc Norska skógræktarlólkið heldur heimieiðis á fimmfudaginn TORSKI skógræktarhópurinn, 52 Norðmenn, sem komu á vegum Skógræktarfélags íslands nú fyrir nokkru, hafa1 undanfarna 10 daga dvalizt austur í Árnessýslu við. gróðursetningu trjáplantna. — Hópurinn kom til bæjarins í | gærkveldi. Norðmennirnir munu halda kyrru fyrir í Reykjavík í dag og á morgun, en halda síðan á fimmtudaginn heim aftur, «n þann dag koma íslendingarnir, sem fóru til Noregs í sömu ■erindum, heim. AÐ LAUGARVATNI OG GEYSI Föstudaginn 10. júní héldu Norðmennirnir austur að Laug- arvatni og Geysi. Fóru 26 á hvorn stað. Þar dvöldust hóparn- ir til 16. júní, en þá var skipt um, þannig að þeir sem voru á Laug- arvatni fáru að Geysi. Var farið xíðandi og sögðu Norðmennirnir þetta vera einstæðan viðburð í lífi sínu og voru ákaflega hrifnir s.í því hve íslenzku hestarnir væru skemmtilegir til reiðar. Það voru ungmennafélög Biskups tungna- og Laugardalshreppa, eem sáu um útvegun á hestunum. Skógræktarfólkið var heppið xneð veður allt til 17 júní, en þá l>rá til rigninga og leiðindaveðurs sem hélzt unz það kom til Reykja víkur. PLANTAÐ SAMTALS UM 35 ÞÚS. PLÖNTUM Á Laugarvatni og Geysi plönt- uðu Norðmennirnir 10 þús. trjá- plöntum á hvorum stað. Sunnu- <laginn 19. júní hélt hópurinn til Snæfoksstaða í Grímsnesi og plantaði þar í landi Skógræktar- félags Árnesinga, ásamt um 70 xnanna hóp Árnesinga, hluta af clegi, um 15 þús. plöntum. Þar var etarfinu þannig fyrirkomið. að að íslenzkar stúlkur voru settar á teig með norskum piltum. en norskar stúlkur á teig með is- lenzkum piltum. Voru allir hinir ánægðustu með þetta fyrirkomu- lag. TUMASTAÐIR OG MÚLAKOT HEIMSÓTT Á sunnudagskvöldið, sat skóg- xæktarfólkið kvöldverðarboð Skógræktarfélags Árnesinga í Tryggvaskála á Selfossi. Var þar glaumur og gleði og dansað til miðnættis. Síðar um nóttina var íarið að Geysi og Laugarvatni og igist þar. Ólafur Jónsson kaupmaður á Selfossi og formaður Skógræktar félags Árnesinga hafði á hendi stjórn gróðursetningarinnar og hinnar ágætu skemmtunar um kvöldið og fórst honum sú stjórn einstaklega vel úr hendi. Á dans- leikinn var einnig boðið öllum þeim íslendingum sem unnið höfðu að gróðursetningunni um daginn. Daginn eftir var haldið til Gullfoss og Geysis, og síðan nið- ur Hreppa austur í Fljótshlíð og farið að Múlakoti og að Tuma- stöðum, en þar voru skógræktar- stöðvarnar skoðaðar. Þaðan hélt hópurinn til Reykjavíkur og kom skógræktarfólkið hingað í bæinn kl. 9 í gærkveldi. 6róðursein!noar- ferðir í Heiðmörk Þýzki togarinn í Reykjavíkurhöfn. Fu.Llkomn.asti togari Þjóðverja í Reykjavík Er jafnframt rannsóknarskip með 18 starfandi sérfræðingum IGÆR kom hingað til Reykjavíkur þýzka rannsóknarskipið Anton Dhorn frá Bremerhaven, en skip þetta er byggt sem tveggja þilfara togari. Þetta er í fyrsta sinn, sem skipið kemur til Reykjavíkur. 18 VÍSINDAMENN I einnig eru í skipinu hraðfrysti- í gærdag fór tíðindamaður kerfi fyrir fiskflakaframleiðslu. Mbl. í snögga ferð um borð í Eru skipverjar 28 að tölu. togarann, sem er um 1000 lesta 1 skip, tekið í notkun fyrir um Höfðinglegl framlag til skógrækiar HINN 17. júní s.l. var Skógrækt- arfélagi Suðurnesja gefin rífleg landsspilda til skógræktar. Gefendumir eru þessir: Frá Elín Sigmundsdóttir, ekkja Egg- erts heitihs frá Nautabúi í Skaga firði, og dætur hennar Sólveig og Sigurlaug, ennfremur þeir Finn- bogi Guðmundsson í Tjarnarkoti og Kjartan Sæmundsson frá Stapakoti í Innri-Njarðvíkum. Land þetta er í suð-austurbrún Vogastapa, norðan Seltjarnar. Stjórn Skógræktarfélags Suð- urnesja færir hinum göfugu gef- endum alúðarþakkir fyrir þessa rausnarlegu gjöf, og þann hlý- hug til skógræktarmálanna, sem hún lýsir. Mætti þeim auðnást að sjá hugsjón sína rætast og þetta landsvæði klæðast grózku- miklum trjágróðri. f.h. Skógræktarfélags Suðurnesja Siguringi E. Hjörleifsson. hálfu ári. Hefur togarinn verið FJOLMARGIE KOSTIR Vogel skipstjóri kvaðst álíta ... ..x , ,T - að slíkt fyrirkomulag, tveggja við rannsokmr og veiðar i Norð- a myndu eiga ii-no-i nniim n/V Ktti nr» nl/ir\eri nr ' f framtíð fyrir ser, en Þjoðverj- ar myndu kynna sér kosti þeirra til hlítar áður en bygging fleiri 17. JUNI , i miimzt í Berlín BERLÍN, 20. jún: — Hinn 17. júni var Vestur-Berlín fánum prýdd. Héldu borgarbúar upp á daginn -og minntust uppreisnar- innar í Austur-Þýzkalandi þenn- an dag 1953. Aftur á móti voru þúsundir alþýðulögreglumanna kallaðir á vörð viðs vegar um alla Austur-Berlín, enda óttuðust kommúnistar, að til tíðinda kynni að draga. Einkum voru al- þýðulögreglumenn á verði við opinberar byggingar, á járn- brautastöðvum, í verksmiðjum og þar, sem umferð er mikil. —- Allt var þó með kyrrum kjörum í borginni. — Reuter. ursjonum, að því er skipstjór- inn, Vogel, skýrði frá. Um næstu hídgi mun skipið sigla héðan U1 hlítar áður en b gging fleiri %___ .. °i "SnT™™» **”..**.•*«*■.*«.v« Sildarffflimir fluffar verða lögð áherzla á karfarann- sóknir, en einnig aðrar alhliða haf- og fiskirannsóknir, því á að miklu meira öryggi væri fyr- ir skipverja á þessum skipum og hægt væri að vinna nærri því , . . x . . , í hvaða veðri sem er. Hægt er skipinu starfa hvorki meira ne að komast inn á þetta aðgerðar_ minna en 18 vísindamenn. þilfar beint úr íbúðum háset- anna. Fjölmarga aðra kosti hef- ur þetta, sem leikmaður getur ekki fyllilega gert sér grein fyrir. íbúðir skipverja eru ailar hin- ar vistlegustu og jafnvel blóm TILRAUNIR MEÐ VEIÐARFÆRI Vísindamennirnir hafa stórar rannsóknarstofur, sem allar eru búnar hinum fullkomnustu tækj-' um. Skipið hefur einnig ýmis- ^“^TskípiAu er spítali konar veiðiutbunað meðferðis fyrir 8 menn og þar starfar til þess að gera tilraunir með skurðlæknir> sem hefur hinum m. a. ymiskonar veiðarfæn ur, fullkomnustu tækjum á að skipa> næion. Þa eru og gerðar tilraun- ir með mismunandi gerðir troll- hlera. SIGLUFIRÐI 20. júní. — Lagar- foss kom hingað í gær með 32 þúsund síldartunnur. Er unnið að affermingu þeirra. Síðan heldur skipið með tunnur til annarra Norðurlandshafna. —Guðjón. Heimdafltir UNNIÐ A NEÐRA ÞILFARI j Þegar skipið er að veiðum og m. a. röntgentækjum. SVO SEM undaníarin ár, hefur mikið verið gróðursett í Heið- mörk að undanförnu, en nokkuð dró þó úr hópferðum þangað UPP eftir um og eftir 17. júní. !varpan er tekin inn að loknu skipinu er stýrt með því að Morg félög hafa unnið þar að hali) er fiskurinn losaður beint þrýsta á hnappa, annan fyrir en betur af aðalþilfari niður á neðra þil- stjórnborð og hinn fyrir bak farið, sem er allt undir þiijum, en þar er síðan unnið að fisk STYRT MEÐ HNOPPUM Skipið er búið öllum full- komnustu tækjum og það vakti athygli tíðindamannsins, að gróðursetningu í /or má ef duga skal. Nú fer hver að verða síðastur að gróðux- 1 stjórnborð og hinn fyrir borð. — Þá getur skipið veitt öðrum skipum aðstoð í sjávar- setja í Heiðmörk að þessu sinni, inum sem á venjulegum togara háska. Er skipið ailt hið veg- og eru það því eindregin tilmæli væri. Þar niðri er bjart og hita að þau félög. oem hyggjast á1 stigið hægt að stilla eftir vild og gróðursetni,"^arferðir, láti af þörf. Þaðan fer fiskurinn svo þeim verúa núna í vikunni. | niður í kældar fiskilestar. En Donski vorðbóturinn ó flot Á STÓRSTRAUMSFJÖRU síðd. garðinn, er það dró bátinn á flot. á iaugardaginn, tókst varðskip- Stýri bátsins hefur laskazt og inu Þór, að ná danska varðbátn- var hann dreginn til Reykjavík- um Ternen á flot, en hann strand ur og kom varðskipið Þór síð- aði hinn 5. júní s.l. austur í Máfa- degis á sunnudagmn. Nckkrar bót. — Varðbáturinn var kominn skemmdir hafa orðið a bátnum, svo hátt upp á sandinn, að um en ólekur er hann. Frammastrið fjöru mátti ganga þurrum fótum hefur brotnað og sandur borizt kringum hann. Á fjörunni á niður í skipið, í íbúðir og vistar- sunnudaginn var ýta send <til verur. Vélin mun óskemmd. þess að hreinsa sandinn frá, er Nú er beðið fyrirskipana frá hlaðizt hafði upp umhverfis bát- Kaupmannahöfn, hvort hér skuli inn. j gert við bátínn. Varðbáturinn var Á flóði fór varðskipið Þór eins á leið til Grænlands, er hann nærri landi og komizt var. Lá strandaði. Áhöfn hans er hér varðskipið rétt utan við brim-.enn þá. legasta hvar sem á það er litið og skipstjórinn gat þess að það væri mjög gott sjóskip. Það var byggt í Cuxhaven og kostaði um 2,5 milljónir marka. Ekki er ósennilegt að togara- útgerðarmönnum og skipstjórum verði gefinn kostur á að skoða skipið. — Þegar það fór fyrstu sjóferð sína og sagt var frá því í fregnum, vakti það mikla at- hygli, m. a. það fyrirkomulag að hafa tvö þilför. Skipið er eign þýzka ríkisins. Slysavamakonur á ferðalagi SIGLUFIRÐI 20. júní. — Sextíu og sjö konur úr Slysavarnafélag- inu fóru suður á land í skemmti- ferð í morgun. Ætla þær að skoða Reykjavík, Þingvöll og Suðurnes. —Guðjón. FUNDUR verður í fulltrú .ráðl Heimdallar í dag kl. 6 e. h. f Sjálfstæðisliúsinu (litla salmim). Skýrt verður frá fyrirhujuðu sumarstarfi félagsins. Fulitrúar eru beðnir að mæta vel og stund- víslega. ------------------------ \ SKAKEINVÍOIÐ REYKJAVlK A B C D E F G H } ABCDEFGH STOKKHÓLMUR 12. leikur Reykjavíkur: c7 — c6 Þessi leikur heldur opnum möguleikum, ef Stokkhólmur leikur 13. b3, til þess að fara áfram inn á hinar þekktu — og fyrir svartan nokkuð erfiðar — Þrautir með Rfd7. j

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.