Morgunblaðið - 30.06.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.06.1955, Blaðsíða 2
18 MORGTJTS BLAÐlÐ Fimmtudagur 30. júrií 1955 Samband ungra Sjálstæðismanna 25 ára Frh. af bls. 17. irr \-arð e’rki aí framkvæmdam. Síðan lýðveidið var stofnað riafa ungir Sjálfstæðismenn ’-agt i'íka áherz'u á nauðsyn þess að trýggja sem bezt sjálfstæði lands Sris' bæði út á við og inn á við. 1>éJ: r hafa viðurkennt nauðsyn J>e rs að hafa hervarnir í landinu Vegna yfirgangs hins alþjóðiega láömmúnisma, þótt allur herbún- ttffHr sé öllum ístendingum fjarri i fcKSpj, en lagt áherzlu á það, að Vitðíngar þjóðarinnai' og rétt- Jr; ;* sé gætt í hvívetna í sam- ♦t tdi víð hervamir þessar. f'IÓfiERNIS- OG F.ÍNAMÁL : Ungir Sjálfstæðísmenn hafa fagt ríka aherzhi á verndun þjóð- -fegra verðmæta og viijað glæða ♦neð æsku þjóðarinnar virðingu iig'ást á tungtt þjóðarinnaT, fána, ðíöng og öðrum táknum sjálf- *tæðis hermar og þjóðmenníngar. Ungir S jálfstæðismenn tóku •fSjfamálið sérstaklega á sína «rma og fyrir forgöngu tmgra fijálfstæðfemanna á Alþingi voru «ett sérStök lög ran meðferð þjóð- •#ánans. Voru það fyrstú lögin, er staðfest voru í ríkisráði lýðVeld- 4sins. Á öllum Sambandsþingum hafa fdyktanir verið gerðar um vémd- Ui. lýðræðislegra mannréttinda og áherzla á það lögð að tryggja éérii bezt íýðræSislega stjómhætti 4 íkM&mt og jafnrétti borgaranna. 4FLLAGSMÁL UNGA ffÓLKSINS OG MENNTUN Ungir Sjáifstæðismenn hafa t&Iið höfuðnauðsyn að tryggja 4»aÖ, að enginn efnilegur æsku- ♦r.e.ður þyrfti að fara menntunar 6 tnis sökum efnaskorts og bent á ♦nikílvægi þess að hafa í landinu tóélfti mermtastofnariir i sem •ílestum fræðigreinum, Félagsmál æskunnar hafa ver- 4ð eitt af helztu áhugamálum SUS. Fyrir frumkvæði ungra íljálfstæðismanna voru sett lögin UU félagsheimilasjóð, sem er sér *;t.;*k?ega mikilvæg aðstoð við ♦efkulýðssamtök í strjálbýlinu. éem ella hefðu naumast átt þess ♦ost að öðlast þá félagslegu að- eföðu, sem nauðsynlegt er að tryggja unga fólkinu í sveitum og | ♦jávarþorpum, til þess að spoma -f'egn straumnum í þéttbýlið. Þá hafa á hverju Sambands- Ihingi verið gerðar ítarlegar á- ♦yktanir #m íþróttamál og ungir Ejálfstæðismenn studdu mjög -é.kveðið að slefnun íþróttasjóðs. AT VTNNUÖRYGGI OG rf R YGGINGAK Ungir Sjálfstæðismenn hafa fafnan lagt ríka áherzlu á efl- 4ngu atvriíntiveganna í því skyni, «sð sériiverjum þjóðfélagsborg- ftra verði tryggð góð afkoma. í ♦>•:< sambandi hefir SUS talið 4i(ifnðnauðsyn að gefa ungum ♦nönnum tækifæri til að beita 4ramtaki sínu og hæfileikum til fie.'S að verða eínalega sjálfstæð- 4r og verða forgöngumenn um jýmsar atviimuframkvæmdir. Sérhver tápmikill æskumaður Acrefst frelsis til orðs og athafna cg það er grundvallarskoðun *Uigra Sjálfstæðismanna,' að 4re-lsi*sé frumskilyrði raunveru- te gra framfara. Ungsr Sjálfstæðismenn hafa 4rá fyrstu tíð haft mikinn áhuga L að koma upp almennum trygg- ♦ngum fyrir alla þá. sem vegna tjúkleika eða aldurs ekki -fjeta séð sér farborða. Gerðu þeir t»f gar á 2. þingi SUS ályktun um -fætta efni. SUS hefir hvað eftir annað ♦berit á hina miklu riauðsyn þess, «ð sætta f jármagn og vir.nu. en ♦rikilvægi þessa vex með ári ♦hrierju vegna sifeldra vinnu- drillna. Hefir SUS bent á þá leið «ð gera verkamenn að hluthöf- ura í fyrirfeekjum þeim, er þeir vinna við. Var að tilhlutun ungra Ejálfstæðismanna borin fram á Sijórn S. U. S. Nuverandi stjórn S.U.S. talið frá vinstri, aftari röð: Guðtnundur Garðarson, Hafnarfirði, Geir Hallgrrímsson, Reykjavík, Gunnar G. Schram, Akureyri, Siggeir Björnsson, Holti, V.-Sk. — Fremri röð: Gunnar Helgason, Reykjavík, Magnús Jónsson, Reykjavík, ' form., Matthías BjarnasOn, ísafirði. Alþingi árið 1983' •þingsályktúriar- tillaga um þetta efni, en af fram- kvsemdum hefir þyí miður ekki orðið. Þá áttu ungir Sjálfstæðis- menn verulegari þátt i setningu vinr.ulöggjafarinnar á sínum tíma til þess áð fá settar fastar regl ur una sairiskipti launþega og atvinnurekenda. Hér hefir aðéins verið drepið á yms helztu atriði i máiefnalegri afstöðu SUS,. en morgu sleppt. Því má beéta við, að í. ýmsum málum hafa ungír Sjálfstæðis- menn mark-að stefnuna og verið brautryðjendur. Ber ungum mönnum Hka áð vera vakandi og kanna nýja stigu. FOR USTUMENN I 25 ÁR Ótal margir menn hafa komið við sögu SUS á þessum 25 árum og átt þátt í eflingu samtakanna. Er þess enginn kostur að nefna alla þessa menn, þvi að margir hafa lagt stóran skerf til starf- seminnar, þótt ekki hafi þeir set- ið ístjórn eða gegnt öðrum opin- berum trúnaðarstörfum. , Sex menn hafa verið formenn SUS: Torfi Hjartarson 1930— 1934, Jóhann G. Möller 1934r— 1936, Kristján Guðlaugsson 1936 —1940, Gunnar Thoroddsen 1940 -»-1943, Jóhann Hafstein 1943— 1949 og Magnús Jónsson síðan 1949- Þess skal getið, að Gurtn. Jónsson, sem' var varaformaðúr, gégndi formannsstörfum að mestu íeyíi 1933—1934 í fjarveru forrrtanns. Jóh'arn .Hafst<,in o«r Maénús Jónsson hafa iengst setið í stjórn SUS, eða í 13 ár hvor og af brim t:m formenn * 6 ár. Sie- urður Bíarrv>son hefir verið í Sambandsstióro í 9 á- Gunnar Helff»sen í 8 ár. en að. ir skemur. Au'< heirra. sem nú hafa verjg taldir Hafa H«»c.sir m°nn «e*ið i aðalst’óm SUS (ri’rsja s6Á*nn áðtir Bjarni Benediktsson, Pálmi Tér.sson Biörn SnæVv!ðr’is- **en. Jóin-'s r*■ Pqlirir. Stec'i*-' Jónsson. Adolf Björnsson, Ey- steinr Biarnason, Leifur Auðuns- son. Einar T-'wimundarson G’ið- mi.indur Cuðmundsson, Raenar •Tónsson. Finnr Thoroddsen. Páll DanWsaon. Björgvin Sigurðsson, Baidur Jónsson, Gísli Jónsson. Stefóri P'ríðhia.rnarson, Ouðmund ur Þórðarsen, Ásgeir Pétursson, Ingvar In^'*arsson, Gunriar Sig- urðsson, Baldvin Trvvwason, Matthvas Bjarnason. Evjólfur K. Jónsson, Geir Hallgrímsson, Gtmnar G. Schram. Siggeir Björnsson og Guðmundur H. Garðarsson. Núverandi stjórn SUS er þann- ie skir>wð: Maenús Jónsson, form., Gunnar Heleason 1. varaform., Matthías Bjamason 2. varaform., Gunnar G. Schram, ritari, Geir Hallerímsson, Guðmundur H. Garðarsson og Siggeir Björnsson. VAXANOÍGENGI SUS Þrettán félög ungra Sjálfstæðis manna gerðust stofnendur SUS árið 1930. Nú eru félögin 29 Og auk þess tvö fjórðungssambönd. Nú á aldarfjórðungsafmælinu eru samtök ungra Sjálfstæðis- manna sterkari og áhrifameiri en nokkru sinni áður. Unga íólkið hefir í æ ríkari mæli sannfærzt um það, að Sjálfstæðisstefnan vísar veginn til frelsis og fram- fara. Aldrei áður hefir Sjálf- stæðisflokkurmn staðið jafn traustum fótiun og átt jafnnvarga fulltrúa á Alþingi og nú. í bar- áttunni fyrir auknum áhrifum flokksins hafa ungir Sjálfstæðis- menn staðið í fylkingarbrjósti og þar er fylgi flokksins traustast, þar sem samtök ungra Sjálfstæð- isrnarma eru sterkust. Siálfstæðisflokkurinn hefir í verVi "iðurkennt hið mikilvæga sta, f æskulýðssamtaka flokksins. Hafa ungir menn verið settir til framboðs i mörgum mikilvægum kjördæmum og valdir til marg- ( víslegra trúnaðarstarfa. Fyrsti þingmaður ungra Sjálf- stæðismanna var Thor Thors, nti sendiherra í Washington, hinn glæsilegasti fulltrúi. Síðar komu þeir Bjarni Berediktsson, Gunn- ar Thoroddsen, Sigurður Bjarna- son, Jóhann Hafstein, Ingólfur Jónsson, Jónas Rafnar, Magnúa Jónsson og Einar Ingimimdarson. Úr liópi frambjóðenda flokksins við síðustu kosningar má og nefna þá Þorvald Garðar Krist- jánsson, Friðjón Þórðarson, Jón ísberg og Barða Friðriksson. ★ Nú á 25 ára afmælinu er það ásetningur ungra Sjálfstæðis- mr.nna um land allt að einbeita samtökum sínum að því að tryggja Sjálfstæðisflokknum hreinan meiri hluta við næstu kosningar og leggja þannig tri>iistan grundvöll að heilbrigðu s*i'írTvarí'iri *>» raunhæfum um« In'u ri í lanclinu. Fróðlegar greinar í nýju ársrifi Skógræklarféfagsins ■JVTÝLEGA kom Ársrit Skógrækt il arfél. íslands út og er það sérlega fjölbreytt að efni. Aðal- greinina ritar 'skógræktarstjóri. Hákon Bjarnáson, um Skógrækt- arfélag íslands 25 ára og nefnist þessi gr'ein hans: Horft um öxl. Eins og nafnið bendir til er þar rakin saga þessa merka félags- skapar, sem stofnaður var á Þingvöllum fvrir 25 árum, fram á þennan dag. I lok greinarinnar kemst skógræktarstjóri svo að orði: „.... er Ijóst að skógræktar félagsskapurinnjer i örum vexti, og ennfrémur að margs má vænta af honum, ef vel er að honum búið og góðir ménn verjast til forústu á hverjum stað. •—Skóg- rækt á íslandi er svo umfangs- mikið staíf. að það verður aldrei leýst af hendi svo vel sé, nema méð ' álmennum samtökum manria og fórnfúsum vilja fjölda irianns." —★—• Ármann DalmannsSon skrifar fróðlega og skemmtilega grein ran skógræktarmál Eyfirðinga: „Fimmtiu ára trjágróður í Eyja- firði“, nefnist greinin. sem er myndskreytt til skýringa. Eru það myndir frá Akureyri. Það var að Grund í Eyjafirði, sem fyrsti reiturinn var friðaður árið 1899 og gróðursett í hann. — Þar eru trén orðin frá rúmlega 5 m. - yfir 8 m. há. — Birt er þar myr.d af rúmlega 10 m. háu lerki, sem er við húsið Aðalstræti 19 á Akureyri, en það mun vera um 30 ára gamallt. Þá skrifar Skúli Þórðarson: Úr sögu skóga á Aust- urlandi. Er þetta mjög fróð'eg grein. Þar er sagt frá raunalegum örlögum þeirra. —★— Þá skrifar Jón Jósep Jóhaimes son athyglisverða grein um skóg- ræktarstörí neménda: Skóga- skóla. Þar gerir Jón grein fyrir þeirri réynslu sem fengin er þar á því, að uhgiingarnir í skólan- um Iæi*i gróðursetningn, en það málefni telur hann að fræðslu- málástjóm landsins og Skógrækt ríkisins ættu að taka upp á sína arma, .Jiomandi kynslóð og fóst- urjörðinni til blessunar.“ Klemenz Kristjánsson á Sám- stöðum segir frá tilraunum sínum með skjólbelti, en undanfarin 15 ár hefur nokkuð verið ræktað af slíkum beltum á hinni miklu jöt*ð Sámsstaða. Sýnir hann þar fram á að korntegundír ræktaðar i skjóli hafa alltaf verið mjölvis- ríkari en á skjóllausu landi. „Gild ir þetta alveg sérstaklega éf sumrin eru köld, eins og 1945 og 1952. Þá hefur skjólið algjörlega bjargað þroskuninni", segir Klemenz í grein sinni. Sigurður Blöndál skrifar um staðarval við gróðursetningu. Er þetta mjög ýtarleg grein, sem myndir fylgja. Þá skrifar Einar E. Sæmundsen um gerð skóg- ræktargirðinga, en bað er vanda- samt verk að gera skógræktar- girðingu svo vel sé. Það verður manni ljóst við Iestur greinar- innar. — Skóg.ræktarstjóri segir frá starfi Skógræktar ríkisins árið 1954. — Sagt er frá fulltrúa- fundi skógræktarfélaganna og þá er að finna í ritinu skýrslur skóg- ræktarfélaga. Kápumvnd Ársritsins er mjög listræn og gerði hana Gunnar Rúnar Ólafsson. RGUNBLAÐIÐ « • 9 • MEÐ 9 • Morg UNKAFFINU t R&uMmmáuw S.M.F. SAMBAND matréiðslu- og fram-! reiðslumanna hélt aðaltund sinn að Röðli, míðvikudaginn 15. júní, formaður sambandsins, Birgir: Árnasón, setfi fundinn en Böðvar Steinþórsson var kjörmn fund- arstjóri. Birgir Árnason gaf skýrslu yfir starfsemi sambands- j in:- liðtð stmfstímabil, en eins og kunnugt er heíur starfsemi sam- bandsins verið all umfangsmikil j þetta tímabil. Allar deildir sam- bandsins hafa gert nýja samn- inga um kaup og kjör á starfs- tímabilinu, cg iðnsveinadeildirn- ar bæði fil sjós og lands. Aðal- fundurrim gerði miklar skipu- lagsbreýtingar á sambandinu, breytti lögrim sínum þannig t. d. að deildir sambandsins verða eftiríeiðis fél'ög irman sambands- ins. Böðvar Steinþórsson for- maður nefndar er vann að skipu- lagsbrevtinetim bessurn flutti ýtarléga ræðu um þessi mál og kom viða við. Með hmum nýju lögum sambandsins er ákveðið að starfssvið sambandsins nær til alltra starfsgreina veitinga- og gistihúsastárfseminnar bæði til sjós og Lands, Stjórnarmönnum verðhr frölgað um tvo, þannig að þeir verða 9. Inntökubeiðni barst n*á Féiagi starfsfólfts í veitingahi'isum og var samþvkkt, og eru því nú 4! félög innan sarnband.ins, en S. M. F. ér meðlimui- AlþýðU- sambands íslands. Méðal ályktana er aðalfundur- inn gerði var skorað á veitinga- málaráðherra að stuðla að því að frumvarp að nýrri veitingalög- gjöí yrði lagt fram og samþykkt á næsta Alþingi, og aðalfundur- inn lýsti yfir ánægju sinni yfir því fjárframlagi er síðasta Al- þingi veitti í fjárlögum til Mat- sveina- cg veitingaþjónaskólans, og fagnaði því að skoiinn tæki til starfa á þessu ári. Aðalíundurinn gerði ályktun þar sem vakin var athygli for- stjóra* Strætisvagna Rej.kjavíkur á því aS dag hvern stunda uia 200 maans vinnu á veilingastöð- um fram yfir miðnætti, og né ekki af þeim ástæðum síðustu ferðum strætisvagnanna og láta síðustu ferðir vagnanrra frá Lækjj artorgi fara* hálfri klst. síðar en nú gerist á virkum dögum, eina og vagnarnir til Hafnarfjarðar gera. Aðalfundurinn sampykkti að fela sambandsstjórn að hefja aö nýju útgáíu tímaritsins Gestur- inn, cg var Böðvar Steinþórsson skipaður ritstjóri og Baldur Gunnarsson kosinn formaðu* ritnefndar. Við stjórnarkosningu var frá- : farandi stjórn endurkjörin nems Kári Halldórsspn getur ekkl vegna atvinnu sinnar gengt stjóm arstörfum að sinni. Stjórnina skipa þ.essir menn: Birgir Árna- son formaður, Haraldur Tómas- son varaformaður. Sveinn Símon- arson, Magnús Guðmundsson. Böðvar Steinþórsson, Guðný Jónsdóttir, Sveinbiórn Pétursson, Sigurður Sigurjónsson og Símon Sigurjónsson. Varastjórn skipa: Jón Einarsson, Bjarni Guðjóns- son, Guðmundtir Júliusson og Karl Finnbogason. Endurskoðendui voru kjörnir Einar Olgeirsson og Sveinsína Guðmundsdóttir, til vara: BjamJ Jónsson og Elías Júlíusson. ______________________t\ Sljéroarfcrsjppa I i ftalíu 1 RÓMABORG, 27. júní — Næstl forsætisráöheaa ítala verður vafalaust úr flokki kristilegra demokrata. Þcir eiga 262 þing- menn af 590. Segni, úr vinstri armi flokksins hefir fyrstum verið falið að reyna stjórnar- mýndun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.