Morgunblaðið - 30.06.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 30.06.1955, Blaðsíða 12
28 MORGVNBLAOIB Fimratudagur 30. júní 1955 Nýjasti togari Breta — hér við land Happdrætil láskóla Is! 300 kr. vinningar í 6. fl. Happdrættis Háskólans Norrænt fræðasetur við amerískan háskéla ÞESSI stóri og glæsilegi tog- ari er nýjasti og fullkomn- asti úthafsveiðatogari Breta, Marbella frá Hull. — Hann var á veiðura hér við land fyrir nokkr- um vikum. The Fishing News segir að togarinn hafi lagt af stað til íslands hinn 1. júní s.l. í togaranum, sem kostaði 200 þús. sterlingspund, eða um 10 milljónir króna, eru allar helztu nýjungar á sviði togarabygginga og fiskveiða Breta og er m. a. í skipinu kælikerfi i fisklestum. Er það nýjung hjá Bretum, en geta má þess að íslenzkir togar- ar hafa verið með kæliútbúnað í fisklestum í mörg ár. sumir allt frá því þeir komu til landsins. The Fishing News, sem birti þessa mynd, segir að togarinn hafj komið í stað togarans Lor- ella, sem fórst út af Horni í vet- ur. — Útgerðarfélagið sem á þenna nýja togara er J. Marr and 45 liikti fískímaiinaprófi og 16 fanntuuiapróii UPPSÖGN Stýrimannaskólans fór fram hinn 11. þ. m. að viðstöddum nokkrum gestum. — Skólastjóri minntist í upphafi ræðu sinnar helztu viðburða á ýfirstandandi skólaári, skýrði frá slysförum á sjó hér við land og minntist því næst Páls Halldórs- sonar, fyrrum skólastjóra stýri- mannaskólans, sem lézt 7. febr. s.!., rakti nokkuð æviferil hans og störf. í skólanum voru á þessu ári 128 nemendur í 9 kennsludeild- um, þegar flest var. Kennarar voru 14 auk þeirra, sem kenndu leikfimi, sund cg björgunaræf- ingar. Burtfararprófum luku 66 nemendur, 45 luku fiskimanna- prófi, 16 farmannaprófi og 5 luku í febr. skipstjóraprófi á varðskip- um rxkisins. Að skýrslu sinni lokinni ávarp- aði skólastjóri nemendur og af- henti þeim skírteini. Einnig af- henti hann 4 nemendum úr fiski- mannadeild og 2 úr farmanna- deild verðlaun úr Vei’ðlaxma- og styrktarsjóði Páls tlalldórssonar skólastjóra. Hæstu einkunnir við fiski- mannaprófið hlutu: Sigurbjörn Árnason, Akureyri 7.47; Björn H. Björnsson, Akra- nesi, 7.44; Sveinn H. Valdimars- son, Skagaströnd, 7.30; Guð- mundur Hauksson, Akureyri 7.26. Hæstu einkunn við farmanna- próf hlutu: Páll Þ. Finnsson, Grenivík, 7.39; Eiríkur Þórir Sævar Guðlaugsson, Hafnarfirði, 7.29. Allir þessir nemendur hlutu verðlaun úr Verðlauna- og styrkt arsjóði Páls Halldórssonar skcia- stjóra. Hæstu einkunn við varðskipa- prófið hlutu: Þröstur Sigtryggsson, Reykja- vík, 7.47; Gunnar Ólafsson, Reykjavík, 7.28. Auk þeirra, sem áður eru nefndir, brautskráðust þessir nemendur: Fiskimenn: Benjamín Antonsson, Akureyri Bjamþór Valdimarsson, Akran. Daníel M. F. Traustason, Grímsey Eðvarð Kristjánsson, Patreksfirði Einar Haraldsson, Reykjavik Einar Jónsson, Siglunesi Einar Kristinsson, Reykjavík Emil Guðmundsson, Dalvík Friðrik Ásmundsson, Reykjavík Garðar Þorsteinsson, Flateyri Guðjón Björnsson, Húsavík Guðmar Tómasson, Vestm. Gaðmundur Árnason, Akranesi Guðmundur Pétursson, Keflavík Hákon Magnússon, Skagaströnd Haildór Benediktsson, Reykjavík Haraldur Ágústsson, Reykjavík Haukur Runólfsson, Homafirði Hreiðar Bjarnason, Húsavík Hrólfur Gunnarsson, Reykjavík Hösk. Skarphéðinsson, Bíldudal Ingimundur Sigurjónss., Hafnarf. Jónas Guðmundsson, Húsavik Kjartan Guðjónsson, Keflavík Kjartan Karlsson, Súðavík Kristján Andrésson, Dýrafirði Leifur Kristleifsson, Reykjavík Oddur Sigurgeirsson, Djúpavogi Ölafur Gíslason, ísafirði Páll Dagbjartsson, Seyðisfirði Pétur Jóhannsson, Reylcjavík Rafn Þórðarson, Ólafisfirði Samúel Guðnason, Reykjavík Sigurður Bjarnason, Hafnarfirði Sigurður Viktorsson, Siglufirði Símon Símonarson, Neskaupstað Steindór Árnason, Neskaupstað. Sverrir Ásgeirsson, Neskaupstað Tómas Guðmundsson, Reykjavík Þorsteinn Guðmundsson, Húsavík Þráinn Kristinsson, Reykjavík Farmenn: Baldur Sveinbjörnsson, Seyðisf. Björn Haukur Magnússon, Rvík Georg Franklínsson, Reykjavík Guðjón Reynisson, Reykjavík Jóhannes Ingólfsson, Reykjavík Kristleifur Einarsson, Reykjavík Loftur Hafliðason, Reykjavík Magnús Einarsson, Reykjavík Magnús Þorleifsson, Hrísey Narfi Hjartarson, Reykjavík Pétur Hunter, Reykjavík Sigurður Teitsson, Reykjavík Sveinþór Pétursson, Hafnarfirði Þorsteinn Jakobsson, Reykjavík Varðskipamenn: Lárus Þorsteinsson, Reykjavík Pétur B. Jónsson, Reykjavík Sigurður Ámason, Reykjavík. ASaíhmdur Blindra- vinafélapns AÐALFUNDUR Blindrafélagsins var haldinn 6. maí 1955. Á fund- inum var gefin skýrsla um fél- lagsstarfið á árinu og lagðir voru fram endurskoðaðir reikn- ingar, en niðurstöður þeirra sýndu að afkoma félagsins var góð á árinu. f vinnulaun til blindra manna greiddi félagið kr. 63,877,05, en tekjuafgangur varð kr. 76,746,76. Sjóðseignir nema kr. 85,000.00, en eignir um 700 þúsund krón- um. Á fundinum voru rædd þau verkefni er næst liggja fyrir, en einkum þó var um það í-ætt að félagið réðist í byggingu vinnu- heimilis það fyrsta. Hefir félags stjórn sótt um lóð til Reykjavík- urbæjar á liðnu ári en fullnað- arsvar hefir ekki komið enn, en það er von allra félagsmanna að þetta dragist ekki á langinn og hægt verði sem fyrst að ráðast í íramkvæmdir. Fundurinn beindi þakklæti sínu til allra þeirra velunnarra félagsins er hafa styrkt það fyrr og síðar. 121 178 186 208 361 371 412 426 498 562 593 631 799 825 1025 2034 1117 1256 1285 , 1350 1504 1509 1597 1669 1819 1852 1882 1886 2034 2066 2081 2127 I 2221 2233 2402 2479 2631 2648 2690 2714 2779 2791 2797 2814 3074 3269 3340 3350 3394 3406 3494 3512 3681 3730 3755 3761 3930 3998 4127 4162 4325 4478 4494 4541 ! 4678 4757 4922 5035 5282 5413 5433 5464 5627 5640 5719 5821 5908 5960 6236 6260 6496 6551 6643 6755 6784 6850 6910 6975 7088 7125 7130 7164 7273 7275 7369 7424 7668 7931 7939 7941 8091 8102 8163 8213 8342 8377 8411 8521 8551 8665 8679 8739 8799 8804 8805 8897 9822 9015 9142 9163 9218 9233 9266 9272 9366 9530 9730 9739 10061 10062 10199 10271 10469 10483 10489 10494 10580 10587 10726 10775 10991 11033 11035 11094 11222 11339 11402 11403 11417 11552 11570 11583 11617 11636 11681 11903 11932 11944 12009 12036 112219 12298 12429 12546 12686 12726 12778 12939 13017 13169 13264 13334 13383 13446 13453 13551 13635 13643 13681 13698 13759 13833 13836 13848 13900 13926 13987 14062 14168 14183 14217 14357 14701 14702 14780 14819 14839 14909 14968 14977 15040 15044 15072 15133 j15216 15263 15433 15496 |15536 15604 15614 15629 15712 15740 15765 15780 15866 15944 16057 16140 16294 16306 16327 16359 16413 16453 16548 16692 16729 16809 16835 16910 17068 17122 17149 17269 17355 17492 17494 17534 17826 17874 17926 17956 17980 17990 18006 18054 18092 18125 18151 18162 18302 18346 18352 18421 18491 18630 18633 18681 18751 18738 18840 18871 18912 18915 19410 19469 19703 19726 19738 19741 19869 19944 20077 20144 20221 20261 20275 20381 20568 20587 20687 20749 20883 20957 21014 21029 21137 21139 21171 21220 21234 21272 21362 21398 21570 21645 21654 21739 21995 22023 22201 22276 22357 22381 22442 22746 22793 22901 22910 22966 23023 23048 23333 23427 23576 23663 23689 23724 24008 24051 24205 24246 24518 24520 24633 24720 25014 25017 25020 25058 25129 25211 25224 25262 25315 25495 25517 25607 25646 25655 25783 25898 25982 26144 26207 26228 26485 26617 26875 26695 26802 26892 26927 26947 27091 27208 27242 27464 27529 27544 27568 27588 27325 27890 27897 27981 23109 28177 28356 28463 28480 28540 28544 28556 28726 28757 28833 23837 28359 28871 29C25 29239 29312 29350 29351 29426 29606 29629 2G874 29883 30020 30028 30079 30094 30189 30245 30249 30332 30486 30626 30661 30690 30765 30799 30921 30977 31034 31096 31135 31144 31294 31372 31472 31505 31652 31757 31849 31970 32134 32203 32283 32494 294 427 677 VIÐ háskólann í Wisconsin, sem talinn er til helztu menntastofn- ana Bandaríkjanna, hefur mynd- azt deild í Norðurlandamálum, sem kalla má aðalsetur þessarra fræða í Mið-ríkjunum, en þar gætir áhrifa norrænna manna einna mest í Bandaríkjunum. Norrænu læra stúdentar hjá prófessor Einar Haugen, sem er forseti skadninavisku deildarinn- ar og meðal helztu fræðimanna í sinni grein þar vestra. Hann kennir málið og lætur lesa ís- lendingasögur og Eddukvæði. ÍSLENZKIR STÚDENTAR VIÐ NÁM Byrjað var að kenna íslenzku árið 1941 við Wisconsinskólann og þá var til aðstoðar við kennsl- una íslenzkur stúdent, sem var þar við nám. Síðan hafa alltaf verið þar einhverjir íslenzkir stúdentar við nám, allt upp í 6—8 í einu. Oftast eru þeir að lesa einhverjar hagnýtar vísinda- greinar. „Frá íslandi hafa komið til ! okkar margir ágætir stúdentar — og hið efnilegasta fólk“, segir Haugen. „Við vonumst til að njóta áfram þessara kynna, sem stúdentarnir færa okkur af land- : inu“. j Prófessor Haugen hefur lagt ' nokkurn skerf til íslenzkra fræða ; með útgáfum sínum. 1941 gaf ! hann út bókina „Vínlandsferð- ' irnar. Hin fyrsta ameríska saga“. j Þetta var ný þýðing með skýr- ! ingum á sögum þeim, sem geta um Vínlandsfundinn. 1950 gaf hann út annað íslenzkt rit: „Fyrst Frammatie Treatise". Það var fyrsta enska þýðingin á þessu verki og fylgdu fræðilegar skýr- ingar. TVEIR MERKIR HVATAMENN Kennsla í íslenzku og öðrum norrænum fræðum • á sér lengri forsögu í Wisconsinskólanum heldur en við nokkrar aðrar menntastofnanir vestra, þar sem þessi fræði hafa verið kennd í samfellu. Árið 1853, réttum fjórum ár- um eftir að skólinn var stofn- aður, báru Norðurlandabúar í Winconsin fram tillögu um, að stofnaður yrði kennarastóll i skandinaviskum fraéðum, en ekki komst sú tillaga f framkvæmd fyrr en Rasmus B. Anderson, maður af norskum ættum, var skipaður prófessor við skólann. Ánderson lagði grundvöllinn að kennslu í Norðurlandamálum við Wisconsinskólann, en eftir- maður hans, Julius E. Olson pró-1 fessor, sem var einhver vinsæl- asti kennari í sögu þessa skóla, hélt siðan í horfinu langan ald- ur. j Báðir þessir menn eru nú ‘ komnir undir græna torfu, en í þeirra stað er búið að koma upp Norðurlandadeild, fámennri að vísu, en vel skipulagðri. Er Einar Haugen forseti hennar, en þar halda fyrirlestra, auk hinna föstu kennara, prófessorar úr ýmsum öðrum deildum, svo sem hag- fræði, sögu, stjórnvísindum og fé- lagsfræði. líVLRSKONAR FEÆÐSLA LM NORDURLÖNDIN Mikill styrkur var það deild- inni, þegar háskólinn tók upp samstarf við Minnesótaskólann um aukna og víðtækari kennslu í skandinaviskum efnum. Nutu skólarnir til þessa nokkurs styrks frá Carnegiestofnuninni í New York. Deildin gefur nú kost á hvers konar fræðslu um Norður- löndin. Allmargir stúdentar gera norræn fræði að aðalnámsgrein, og stúdentar úr öðrum deildum sækja vissa fyrirlestra. Höfuð- áherzla er lögð á málin, bæði málfræði og lest.ur. Stúdentum er einnig gefinn kostur á að stunda sjálfstæðar rannsóknir í málsögu og mállýzkum. En einna vinsælustu fyrirlestrarnir eru þeir, sem fjalla um úrvals bók- menntir Norðurlanda og Einar Haugen flytur. Leggur hann þar einkum áherzlu á fornsögumar, en talar einnig nokkuð um ís- lenzka höfunda frá seinni öldum, svo sem Halldór Kiljan Laxness. MEST ÁHERZLA Á ÍSLENZK FRÆÐI Leggur deildin hlutfallslega mesta áherzlu á íslenzk fræði og er þó fátt um fólk af íslenzkum ættum í Wisconsin. Eiginlega er ekki nema ein íslendingabyggð í Wisconsin, á Washington-ey.iu í Michiganvatninu, úti fyrir „þuml inum“ á þessu fylki, sem er einna líkast belgvetling í laginu. En maður af íslenzkum ættum hefur þó fengið nafn sitt ritað óafmá- anlega í sögu háskólans. Það er Chester A. Thordarson, íslenzk- ur innflytjandi, sem kom á fót miklu iðnfyrirtæki í Chicago og gerðíst síðar hinn mesti bóka- safnari. Bókasafn hans var frægt, en einkum í tveim grein- um, sögu vísindanna og íslands- sögu. Var það metið á eina millj- ón dollara. Þetta safn keypti há- skólinn í Wisconsin eftir dauða Thordarsons, og þar mun það geymast sem minnisvarði hins á- gæta íslendings, er safnaði því. 32699 32723 13060 33082 33086 33195 33303 33354 33387 33407 33421 33454 33551 33595 33620 33885 33686 33753 33780 33799 33.875 33987 34059 34197 34315 34336 34402 34469 34531 34644 34810 34830 34845 34920 34944 Birt án ábyrgðar. Ui lags ísl. latkféiaga AÐALFUNDUR Bandalags ís- lenzkra leikfélaga var haldinn s.l. laugardag. Formaður bandalags- ins, Ævar Kvaran, setti fundinn og stjórnaði honum, en fram- kvæmdastjórinn, Sveinbjörn Jóns son, flutti skýrslu um starfið á liðnu leikári. Fimm félög sóttu um upptöku í bandalagið á árinu Bandalagsfélögin sýndu sam- tals um 45 löng leikrit á leikárinu og mun tala sýningarkvölda hafa orðið um 250. Bandalagið útveg- aði ýmsum félögum, skólum og öðrum aðilum á annað hur.drað leikþætti, auk þess sem það ann- aðist útvegun á búningum, leik- tjaldaefni, andlitsfarða, erlend- um leiklistarbókum og timarit- um, aðstoðaði við ráðningu leik- stjóra og svo framvegis. Á Icik- árinu komu út tveir fyrstu leik þættírnir af leikritastafni þess. Þeir eru „f Forsæudal", eftir J. M. Singe og „Gesturinn" eftir Lady Gregory báðir í þýðingu Einars Ólafs Svéinssonar próf. í ár eru væntanlegir tveir þættir eftir íslenzka höfunda, þá Loft Guðmundssonog Andrés Þorrnar. Skýrt var frá bréfi bandalags- ins til samninganefndar rithöf- undafélagsins, þar sem óskað var eftir samningi um höfundalaun fyrir isíenzk leikrit og þýðirxgar á erlendum leikritum. Með bréfi þessu fvlgdu tillögur um höf- undaþóknun og vorú þær ræddar á fundinum. Þá var og rætt um útgáfu handbókar um leiklist, leiklistartímarits og fleiri mál. Stiói-n bandalagsins var end- urkosin, en hana skipa: Ævar Kvaran. form., og með honum f stjóm Lárus Sigurbjörnsson, Rvík, og Sigurður Kristinsson, I-Iafnarfirði, f varastjórn eru Sig- rún Magnúsdóttir, ísafirði, og Njall Bjarnason, Húsavík. End- urskoðendur eru Jón Ólafsson, Umf. Gnúpverja og Emil Ásgcirs son, Umf. Hrunamanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.