Morgunblaðið - 30.06.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.06.1955, Blaðsíða 5
r Fimmtudagur 30. júní 1955 VORGV N BLAÐIÐ 21 Samband ísl. lúðrasveita hélt fyrsta Landsmót sitt hér í Reykjavik dagana 25.—26. júnL — Á mynd- Á S. L. ÁRI bárust kirkjum í Staðarhólsþingum í Dalaprófastsdæmi merkar og fallegar gjafir. — Garpsdals- kirkju var gefinn forkunnarfagur höicull. rauður með gylltum krossi og í krossinum miðjum rauður, íslenzkur stemn. Er hök- ull þessi hinn mesti kjörgripur, gerður af frú Unni Ólafsdóttur, en gefinn af hjónunum í Garps- dal, Júlíúsi Björnssyni og frú Haflínu Guðjónsdóttur. Sonur þeirra hafði verið veikur af berklum, en var nú batnað og sem þakklæti fyrir þann bata gáfu hjónin kirkju sinni þennan fagra grip. Hökullinn var svo vígður af sóknarprestinum sr. Þóri Stephensen hinn 25. júlí síðastl. Garpsdalskirkja er hið ágæt- asta hús, hituð með olíuofni og á margt góðra g'ripa. Kirkjan er raflýst og er hirð- ing hennar og umgengni þar öll til fyrirmyndar. í Heimákirkjan Staðarhólskirkja tveimur' dómi, enda má rekja hana tö fórnra kirkjuhöfðingja hér- lengra. Þórír Stephensen. Uðfíðl áSfur ÞANN 9. maí s.l. andaðist il Reykjavík frú Guðriður __ Bené-> diktsdóttir Steinbeck. - ’ Frú Guðríður var fædd aöé Kálfavik i Skötufirði 1. maí 1874, dóttir Benedikts Þorleifssonár, bonda þar og konu hans, Már- grétar Sigurðardóttur. Benedikji var sonur Þorleifs. hreppstjóra i Unaðsdal. Benediktssonar bóndá á Blámýri, Þórðarsonar stúdehtS í Vigri, Ólafssonar lögsagnara & ' Eyri í Seyðisfirði. Margrét móðuí. inni sjást allflestir þátttakendanna. Fremsí á myndinni standa stjórnendur lúðrasveitanna. Talið frá í Saurbæ er nú nær 55 ára göm- Guðríðar var dóttir Sigurðiuf . . . . .. .. _ _ . - _ _ _ _ — . . , ___ - TJ/i n nw fn 11 rsrfé Víílo o rf 011 r't rie 1_ ! TT *' T. 1 / 'V tt. _ vinstri: Paul Pampichler stjórnandi Lúðrasveitar Reykjavíkur, Karl O. Runólfsson stjórnandi Luðra- sveitarinnar Svanur, Aibert Klahn stjórnandi Lúðrasv. Hafnarfjarðar, Víkingur Jóhannsson stjórn andi Lúðrasveiíar Síykkishólms, og Jakob Tryggvason stjórnandi Lúðrasveitar Akureyrar. ul. Hún er fallegt hús og allstór. bónda í Hörgshlíð, Hafliðasonár, sveitakirkja. en systur hennar voru þær Hall- Hefur söfnuðurinn gert mikið dóra, móðir Jóns heitins Bal<J-> til að hlúa að henni og árlega' vinssonar bankastjóra, Guðbjörg, berast henni hundruð króna í móðir Jónu Guðmundsdóttur yf- SUNNUDAGIMN 26. þ. m. var' Pampichler, l úðrasveitin Svan- árangur verði af þessu starfi gjöfum og áheitum. Kirkjan ; irhjúkrunarkonu í Kópavogi og fjölmenni mikið samankomið í ur, stjórn.: Karl O. Runólfsson sambandsins þegar fram í sækir. búin mörgum góðum gripum; Krjst;n kona 4rna hei+íns Císla- ekrúðgarði bindindishallarinnar tónskáld, Lúðrasveit Akureyrar, Með öllum menningarþjóðum bæði eldri og yngri. En á s. 1. við Tjörnina, til að hlusta á stór- stjórn.: Jakob Tryggvason, heims era starfandi lúðrasveitir ári barst henni mjög rausnarleg felldustu útihljómleika, sem Lúðrasveit Haínarfjarðar, stjórn.: og þær taldar ómissandi liður í gjöf, sem ber íagurt vitni um etofnað hefur verið til á íslandi. Voru hér samankomnar 5 lúðra- sveitir, sem efndu til þessaraJ hljómleika í sambandi við lands- mót Samb. ísl. lúðrasveita á ís- íandi. til ættar- ! Komið hafði til tals heima fyr- ir að raflýsa kirkjuna og var f jársöfnun hafin. For'maður sókn- Ólafur Skagfjörð, _ _ -.v .... . bóndi í Þursnesi fór svo að at- Það er mikið og óeigmgjarnt hu um kau , lö m öðm t'JI'T emvt hnofif mn’nn tnrmn því, er til raflysingarinnar heyrði. Leitaði hann fyrst til Elzti og yngsti þátítakandi á Landsmótinu: Ólafur Ólafsson fyrsta búð, sem er í Austur- frá Akureyri, 80 ára, og Jón Svanur Pétursson frá Stykkis- hólmi, 12 ára. I — Ljósirf. P. Thomsen. Þessir hljómleikar mega telj- ast til stórviðburða á sviði tón- lista hér á landi, enda í fyrsta Bkipti, áð svo margir lúðrablás- arar koma saman á einn' stað. Hljómleikar þessir fóru í alla Staði vel fram og nutu Reykvík- ingar þeirra í ríkum mæli. Hljómleikum þessum var hag- að á þann veg, að fyrst lék hver Mðrasveit ein síns liðs, 3 lög en gíðan léku þær allar saman undir Stjórn hins víðkunna hljómsveit- arstjóra Alberts Klahn. Allar skiluðu lúðrasveií.irn;.r verkefn- um sínum með sóma, og það er Albert Klahn og Lúðrasveit skemmtanalífi stórborganna. Svo sterkan kærleikshug Stykkishólms, stjórn.: Víkingur er einnig hér. Lúðrasveitir okkar sveitar. Jóhannsson. hafá lagt fram mikinn skerf til Með stofnun Sambands ísl. eflingar tónlistinni, og það er lúðrasveita, er brotið nýtt. blað von allra tónlistarunnenda að í sögu lúðrablásara hér á landi. þær megi vaxa og dafna í ríkum Markniið þessa sambands er, að mæli glæða og auka áhuga ungra manna fyrir lúðrablæstri, svo og stárf, sem þessir menn vmna, til að stýðja og halda saman áílflestir án endurgjalds, en þeim lúðrasveitum sem nú eru vonandi er að í náinni framtið £££ JúUtmr Björnsson- fyra hendi. Áður en samband verði unnt að veita þessum ar rafvirkjameistara j Reykjavík þetta var stofnað áttu lúðra- áhugamonnum viðurkennmgu sa ði jJúlíus ho að hann sveúm her a landi eriitt upp- fynr^margra ára Þrotlausa bar- s£yldfsjá «m að vinna þetta verk drattar, þar sem þær urðu að áttu td efhngar og viðhalds ton- ^ það%kyldi ekki dýrara hjá honum en öðrum. Útvegaði Júlí- _T' • , , . ,, _ __ , us síðan stóra, gullna, forkunn- Nu eru runnm upp ny tíma- Sambands ísl. luðrasvei a er Karl f ljósak;.ó^u veggkerti mot með stofnun þessa sambands, O. Runolfsson tónskald og er . ^ hana> sérs?aka krónu lét hann á söngloft og hjálm í fordyri. Auk þess eru ljós i skrúð húsi og víðar og tvö útiljós. Raf- magnskerti voru sett í gömlu ! kertakrónuna, sem er mjög svip- uð hinni nýju krónti, en þó nokkru minni. Svo lét Júííus eirmig í té járðstreng úr velar- ihúsi í kirkju. — Við stofnun fyrstu sjálfsaf- til’ þess að geta gegnt hlutverki 1 Að öllu þessu vann Júliux sjálf- greiðsluverzlunar á íslandi, geta sínu vel, svo og að skapa henni ur við annan mann í sumarfríi orðið þáttaskil í matvaeladreif- sem fullkomnastar aðstæður. — sínu og fékk með þeim Sigurð ingu hér á landi, sagði Erlendur Hann lagði einnig mikla áherzlu Lárusson bónda. í Tjaldanesi. Til- Einarsson forstjóri SÍS, í ræðu á að auka sölumennsku fyrir ís- kynnti Júlíus síoan, að hann og á aðalfundi SÍS. lenzkar afurðir erlendis, til þess kona hans frú Ingibjörg Guð- Hann skýrði frá því, að þessijað vinna þeim tryggari markað, mundsdóttir gæfu-kirkjuimi'raf- og mun SÍS gera ráðstafanir tií lýsinguna alla og áfallinn kostn- þess, að sínu leyti. Erlendur að, en því fé, sem-sofnuðurinn, kvað áherzlu mundu verða lagða hefði safnað, skyldu þeir verja á að auka og bæta framleiðslu- til kaupa á ljósavéJ. Við messu vörur samvinnuverksmiðjanna, á jóladag s. 1. var svo fyrst kveikt sem nú. hafa mikla framleiðslu- á ljósum þessum. og var þá ljósa- getu, ef hún fæst hagnýtt til hátíð hið ytra sem hið, innra í fulls. Þá kvað Erlendur SÍS Staðarhólskirkju. mundu leggja á það áherzlu, að Eftir leikmannsmati mun gjöf fá að kaupa olíuflutningaskip þessi nema um 39 þúsund kr. það, sem Sambandið hefur um Þegar um svo .stóra gjöf er að vinna einar síns liðs, án þess að listarlífsins á voru landi. og er þess að vænta að góður hann jafnan forrn. þess. S./.S. vill kaupa olíuskip 09 stofna kiötvinnslustöð stræti 12 í Reykjavík, var teikn- uð af einum færasta húsameist- ara danskra samvinnumanna og mun taka til starfa næsta haust, verði. notuð til að þjáifa starfs- fólk frá kaupfélögum, sem geta tekið upp hina nýju verzlunar- hætti og mun SÍS á margvísleg- an hátt ryðja brautina fyrir þessari nýjtrng, sem Erlendur kvaðst fullviss um, að myndi gera vörudreifingu hagkvæmari og ódýrari fyrir neytendur. mál manna, sem á aldrei hafi heyrzt jafn tiikomu- mikill lúðrablástur, en einmitt nú. Að lokum léiui lúðrasveitirn- ar sameiginlega íslenzka þjóð- sönginn. Ég hygg að aldrei hafi þjóðsöngurinn okkar notið sín toetur, en einmitt nú, þegar um 100 manna sveit ]ék hann. Eftirtaldar lúðrasveitir komu fram við þetta tækifæri: Lúðra- sveit Reykjavíkur, stjórn.: Paul KJÖTDREIFING Erlendur flutti ýtarlegt yfiriit yfir starfsemi SÍS, og áformað- ar framkvæmdir. Hann skýrði frá því, að nú stæði aðeins á endurnýjun fjárfestingarleyfis, til þess, að SÍS hæfi byggingu hlýddu að kjötvinnslustöðvar á Kirkju- sandi í R.eykjavik, en nú stofn- un mundi mjög bæta kjötdreif- ingu í höfuðstaðnum. OLÍUSKIP Erlendur lagði í ræðu sinni megináherzlu á verzlunina, sem verið hefur og er höfuðviðfangs- efni samvinnufélaganna. Kvað skeið reynt að fá. (Frá SÍS) Vðtiar Bulgar.in gsffen fí!!! BULGANIN hinn rússneski, fer í heimsókn til Indlands næsta vetur. Indverjar taka rausnarlega á móti gestum sínum. Nehru for- sætisráðherra upplýsti í ind- verska þinginu nýlega, að heim- sókn Títos marskálks, en hann var í Indlandi síðastliðinn vetur, hefði kostað ríkið 300 þús. rupeur, eða sem svarar rúmlega milljón íslenzkra króna. Þar með hann margt mundu verða gert j er þá líka talinn fíllinn stóri, sem til þess að tryggja verzluninni; Tito var gefinn áður en hann aukið fjármagn, sem hún þýrfti i hélt heimleiðis, , ræða þykir mönnum enn meir til í koma, þegar það éru utanhéraðs- I menn, sem gefa, en Júlíus er fæddur að Lágafelli í Miklaholts hreppi, Snæf., og kona hans að Kálfárvöllum í Staðarsveit, En Bjöm Björnssón faðir Júlíusar var Saurbæingur, frá Hvamms- dal. Bræður háns þeir Evert Björnsson frá Hvammsdal og Jón Björnsson í Tjaldanesi unnu við kirkjubygginguna ásamt Jóakim Guðmundssyni yfirsmið. Systur- sonur þessara bræðra, sonur Margrétar Björnsdóttur er svo Ölafur Skagfjörð núverandi sóknarnefndai'formaður. Heíur því þessi ættleggur hlúð vel að Staðarhólskirkju. Fyrst vinna þeir bræðurnar við byggingu hennar og svo koma systkinasyn- irnir Ólafur og Júlíus með sín verk og þessa stórmannlegu gjöf. Ætt þeirra hefur jafnan verið trú kirkju sinni og' kristnum Kristín, kona Árna heitins GLsia- sonar yfirfiskimatsmann á fsa- firði. Þegar Guðríður var 8 ára göm- ul, dó faðir hennar frá fjórura ungum börnum. Móðir hennar hélt áfram buskap í Kálfavik og tveimur árum síðar giftist hún aftur. Seinni maður hennar vai’ Magnus Bárðarson. Var Kálfa- víkurheimilið orðlagt fyrir rausn og myndarskap. Guðríður -ólst upp hjá rnóðúi* sinni og stjúpa, og þegar þaw hættu búskap 1901 og fluttu tíl Bolungarvíkur, fór Guðríður þangað með þeim. Móðir hennar dó 1904 og var Guðríður ráðs- kona'bjá stjúpa sínum næstu fjög ur árin. Jafnframt tók hún að sér frænku sína 10 ára gamía, Kristínu að nafni, er móðir henn- ar hafði tekið til fósíurs að föður hennar látnum. Guðríður ól Kristínu upp eftir það og gekfe henni í móður stað. Árið 1908 fór Guðríður til Reykjavíkur og lærði þar mat- reiðslu, en rúmu ári siðar settist hún að á ísafirði og hóf þar mat- 'sölu, er hún rak í nokkur-ár, svo fyrirmynd þótti að. Árið 1915 giftisí Guðriður Óla Steinbech, tannlækni á ísafirði. Var heimili þeirra hjóna á fsa- íirði, meðan bæði lifðu. Einn son eignuðust þau, Baldur, sem nú er starfsmaður á Keflavíkurflug- velli. Óli Steinbech andaðist 16. maf 1935. Eftir lát manns síns hélt frú Guðríður heimili í nokkur ár á ísafh’ði með syni sínum, en sið’- ustu ár ævinnar áiti hún heima í Reykjavík. Frú Guðríður þótti allra kvenna fríðust á vngri árum, og alla tíð var hún hin glæsilegasta kona í sjón og framkomu ailri, svipurinn hýr og viðmotið hlý- legt. Þau hjón kunnu allra manna bezt að taka á móti gestum og var þar jafnan ánægjulegt a9 koma, er.da voru þau vinmörg. Stefán, faðir Óla Steinbeehs, sem varð háaldraðiu', áíti öruggt at- hvarf á heimilí þeírra hjóna sið- ustu ár ævinnar. Einnig usi skeiO dr, Jón Stefánsson, bróðir Stein- baehs. *Frú Guðriður varð fyrír alvar- legu slysi nolckru áður h:m missti mann sinn og var aldrei heil heilsu eftir það, en hun átti því láni að fagna, að Raldur son- ur hennar annaðist hana af frá- bærri umhyggju, ræktarsemi og fórnfýsi allt frá>því að faðir hana dó til hinztu' stundar. Allir, sem þekktu Guðríði sál - ugu, minnast hennar með virð- ingu og hlýjum hug. B. H. J. i Frá landsmóti Sambands ísl. lúbrasveifa Gfafir til kirkiia i Staðarhofltsls'm'paan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.