Morgunblaðið - 30.06.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.06.1955, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 30. júní 1955 MORGVNBLAÐ IÐ 19 Kveðjur frá fyrrverandi formönnum S.U.S. Vaxandi áhrif S.U.S. imdir lieið'um himni var Sam- band ungra SjálfstæSismanna etofnaS á Þingvöllum 27. júní 1930. SambandiS var stofnað af 13 félögum ungra SjálfstæSis- manna, sem öll voru ung, sum al- veg nýslofnuð, og flest fámenn. I félögunum voru hins vegar marg- ir ágætir og efnilegir ungir menn og konur. Voru því þegar i upp- hafi miklar vonir tengdar við fé- lögin og samband þeirra. Þessar vonir hafa rætzt. Starf- semi ungra SjálfstæSismanna hef- ur aukizt stöSugt þau 25 ar, sem síSan eru liSin. Samhandsfelögun- um hefur fjöIgaS og félagatala þeirra aukizt ár frá ári. I félög- unum liefur fjöldi ungra manna vaxiS aS reynslu og þroska, og frá þeim hefur SjálfstæSisflokkurinn og þjóSin fengiS marga af sínum nýtuslu mönnum. I lögum sambandsins var m. a. ékveSiS, aS þaS skyldi vinna aS því, aS þjóSin endurheimti sjálf- stæöi sitt aS fullu og efla þjóö- lega og víSsýna framfarastefnu á grundvelli einstaklingsfrelsis, at- hafnafrelsis og þjóSarhagsmuna. SamhandiS hefur starfaS á þess- um grundvelli ávallt síSan og látið fjölmörg þjóðnytjamál til sín taka með góSum árangri. Fara áhrif ungra SjálfstæSismanna enn vax- andi hæði hjá flokknum og þjóS- inni. Þetta er okkur, sem aS stofnun sambandsins stóSum fyrir 25 ár- um, mikiS ánægjuefni. Veit ég, að ég iná fyrir liönd okkar allra þakka ungum Sjálfstæðismönnum fyrir góða og drengilega íram- göngu um lciS og ég færi Sam- bandi ungra SjálfstæSismanna og félögum þcss beztu árnaSaróskir á 25 ára afmæli sambandsins. Megi þaS Icngi leggja góðum málum lið. Torfi Hjartarson. Ssung samtök milli hinna ýmsu félaga ungra vera eða vera ekki, stendur þar, ungra Siálfstæðismanna. Mætti una um hollt og gott samstarf. SjálfstæSismanna er sú líftaug, — þriSja leiðin þekkist ekki. j ég þar á landsfundi Sjálfstæðis- j Með áhuga æskunnar voru sem hefir tryggt unga fólkinu i íslenzka þjóðin öðlast stöðugt flokksins og sambandsþingi stöðugt bornar frarn fölskvalaus- flokknum öruggan farveg fyrir aukinn pólitískan þroska, með ungra Sjálfstæðismanna jafn- ar hugsjónir og barist fyrir þeim hugsjónir þess og nýsköpunar- aukinni reynslu. Mörg vandamál framt. í af drengskap. löngun tii áhrifa í flokksbarátt- steðja að og vafalaust þungar Ég var þá kosinn í stjórn Ungum Sjálfstæðismönnum unni. En framtíð hvers stjórn- raunir. Á slíkum reynslustundum S. U. S. og gegndi síðar um all- hefir hlotnazt sú bezta viður- málaflokks, sem ekk't vill lifa munu ungir SjálfstæSismenn reyn- langt skeið formennsku þessara kenning, sem nokkrum pólitísk- sjálfan sig með fyrstu kynslóð- ast brjóstfylkingin enn sem fyrr. samtaka. Hafði ég því mikil og um samtökum getur veizt, Ojð inni, byggist á því að æskan fái brjóstfylking bifast ekki td náin kynni af starfsháttum og sjá samtök sin sífellt eflast að hifast ekki til svigrúm meðal flokksins fyrir undanhalds eð'a flótta. Megi þjóð- baráttu þeirra. skapandi hugsjónir sínar. Því in muna skyldu sma, svo sem tryggara, sem þetta svigrúm er, lm"”' Sjálfstæðismenn hafa gjört því öruggari er framtíð flokks- °s sjora. ins, sem veitir það. Megi S.U.S. jafnan styðja að | því, að flokkur þess verði jafn- an opinn fyrir breyttum viðhorf- um og nýjum viðfangsefnum á stjórnmálaasviðinu — haldist sí- ungur. Jóhann G. Möller. Brjóst- fylking ungra Sjálf- Kristján Gu'ölaugsson. Eldur er bezfur manna i styrk og þroska og auknum áhrif- Þegar ég lít um farinn veg á um á stjórnmálalif þjóðarinnar. 25 ára afmæli Sambands ungra Til samtaka ungra Sjálfstæði§- Sjálfstæðismanna er mér e. t. v. manna á liðnum aldarfjórðungi ljúfast af öllu að minnast, að fá verður rakið margt það, sept eða engin trúnaðarstörf liafa markar varanleg og heillaríjs fallið mér betur í geð en þau, spor í framfarasögu íslenzku sem mér hafa verið falin innan þjóðarinnar. vébanda samtaka ungra Sjálf- ( Vitundin um þetta er ?ð míp- stæðismanna. j um dómi höfuðprýði Sambands Ég veit ekki frá þeim árum ungra Sjálfstæðismanna á 25 á^a nein atvik úr samstarfi okkar afmælinu. t ungu mannanna, sem varpað j gætu minnsta skugga á minning- Jóhann Hafstein. ágætt þing FiórðungssniRbands ungrn Sjdlistæðismannn ; n Norðnrlnndi Á 25 ÁRA AFMÆLI S. U. S., cr mér Ijúft að árna samtökunum alira heilla. SAMBAND ungra Sjálfslæðis- manna hefur starfað í aldar- fjórðung og starfað vel, enda á Sjálfstæðisflokkurinn því að þakka hve styrkuni fótum hann stendur í dag. Er sambandið var stofnað hafði félagið „Heintdall- ur“ eflzt mjög til áhrifa, hvatt til og stuðlað að stofnun félags- samtaka ungra Sjálfstæðismanna víða um land, en sambandinu var ætlað að tengja öll þessi félög saman og vinna að framgangi þeirra hvers og eins, í eigin þágu og þjóðarinnar allrar. Hópurinn á Þingvöllum, sent stofnaði S.U.S. var ekki fjölinenn- ur, en þar var forystulið ungra Sjáifstæðismanna saman kontið, sent síðar hefur sýnt í starfi, að það var mikils megnugt og vissi frá upphafi hvað það vildi og að hvaða marki skyldi stefnt. Æsku- menn hallast gjarna að róttækunt skoðunum og stefnum, þykir mannsbragur á því vera og jafn- vel ntikið ,,sport“, enda sannaði raunin nm 1930, að þá var upp- j gangur annarra flokka nteiri en i Sjálfstæðisflokksins og bar niargt til. S.U.S. sneri vörn í sókn. Æsku- menn skildu að sjálfstæðisharáttu þjóðariitnar var ekki lokið ineð áfanganum 1918, — og skilja nú, ; að slíka baráttu verður að heyja j um ókomna framtíð, þéitt sjálf- stæði sé að fullii endurheimt. Mikið og niargvíslegt starf hef- ur Ieitt til vaxandi gengis S.U.S. Slíkt starf má aldrei vanmeta, en hafa það í huga og miða allar að- gerðir í framtíðinni við það hezta, sem gert hefur verið og ntesta, sem áunnizt hefur. Aukið sjálf- stæði og algjört leiðir til aukinn- ar og algjörrar ábyrgðar, jafnt fyrir fjöhnennar þjóðir sem fá- mennar. Undan skyldunum fær engin þjóð skotið sér, jafnvel þótt slíkar skyldur kosti nokkrar fórn- ELDUR er beztur með ýta son- um, segir í Hávamálum. Eldhugi einkenndi þá, er stóðu fyrir stofnun Sambands ungra Sjálfstæðismanna á Þingvelli á þúsund ára afmæli Alþingis. Eld- ur ungra hugsjóna brann þeim í brjósti. ísland frjálst, með umráð allra mála, var fyrsta kjörorð ungra Sjálfstæðismanna. Endurreisn lýðveldis á íslandi, tökum öll vor mál í eigin hendur. Frelsi og sjálfstæði, í orði og athöfn, var annað boðorð. Enga einokun, enga harðstjórn, ekk- ert einræði. Umbætur í félagsmálum var hið þriðja. Menntun handa öll- um landsins lýð, tryggingar gegn sjúkdómum, elli, örbirgð — rýmkun kosningarréttar og rétt- látari kjördæmaskipun. Margar þær draumsjónir, sem við sáum austur við Öxará fyrir 25 árum, hafa tekið mynd veru- leikans. Stofnendur Sambands ungra Sjálfstæðismanna fagna því af heilum hug. En ung og ný verkefni vaxa upp og krefjast lausnar. Nýir draumar fæðast, sem verða að rætast. Aldrei má eldurinn slokkna, hvorki eldurinn hug- sjóna, né eldurinn baráttuvilj- ans fyrir framkvæmd þeirra hug- sjóna. Eldur er beztur með ýta sonum og sólarsýn. Gunnar Thoroddsen. Höfuðprýði S. U. S. 4. ÞING Fjórðungssambands ! ungra Sjálfstæðismanna á Norð- urlandi var haldið á Akureyri laugardaginn 18. júní s. 1. Sátu þingið 30 fulltrúar víðsvegar af Norðurlandi. Formaður Fjórðungssambands- ins, Jónas G. Rafnar, alþm., skýrði frá störfum stjórnarinnar frá því síðasta fjórðungsþing var haldið og minntist helztu verk- efna, sem nauðsynlegt væri að vinna að á næstunni. Kvað hann höfuðverkefni þessa þings að ræða skipulagsmál samtakanna. Að lokinni ræðu formanns gáfu fulltrúar hinna einstöku fé- laga skýrslu um starf félaganna. Magnús Jónsson, alþm., form. SUS, flutti þinginu kveðju og árnaðaróskir Sambandsstjórnar- innar. Skýrði hann frá ýmsum ákvörðunum Sambandsstjórnar og skipulagsnefndar flokksins varðandi skipulagsmálin. Miklar umræður urðu um fé- lagsstarfið og kom fram mikill áhugi á að efla það sem mest og mynda sem nánast tengsl og sam- ÞAÐ var á Þingvöllum 1936, að Mér er þaö ljóst, að sambandið I ir vegnu alþjóða samstarfs. Að J ég fyrst kynntist landssamtökum eyinga sýnir. Sambandsþing og andsmét UMFÍ é Akureyri SAMBANDSÞING Ungmenna- félags íslands verður haldið á Akureyri dagana 30. júní og 1. júlí n. k. Þinghaldið fer fram í hátíðasal Menntaskólans, en í heimavistarhúsi skólans fá þing- fulltrúar gistingu og fæði með- an þingið stendur. Sambandsþing er haldið þriðja hvert ár. Eru þar rædd málefni ungmennafélaganna í landinu, og liggja ýmis mikilvæg mál fyrir þessu þingi. Þingin sækja fulltrúar héraðssambandanna og einstakra ungmennafélaga um land allt. f framhaldi af sambandsþing- inu á Akureyri verður 9. íþrótta- mót (landsmót) UMFÍ háð 2.—3. júlí, og er sýnt að þátttaka í þessu móti verður mjög mikil. Aðstaða til íþróttakeppni er ágæt á hinum nýja íþróttavelli Akureyringa, en þar fer mótið fram, svo og við sundlaugina. Keppni í starfsíþróttum fer þó að mestu leyti fram annars stað- ar, keppnisgreinar kvenna verða t. d. allar innanhúss, en starfs- íþróttir verða stór liður á þessu móti. Keppnisgreinar verða ann ars þessar: Frjálsar íþróttir, starfsíþróttir, sund, handknatt- leikur og glíma, og auk þess verð ur glímusýning, flokkur Þing- vinnu milli félaganna á starfs- svæði Fjórðungssambandsins. — Ýmsar ályktanir gerði þingið uTn skipulagsmálin til leiðbeiningar fyrir stjórn Fjórðungssambands- ins. Að loknum umræðum um skipulagsmálin flutti MagniA Jónsson ræðu um stjórnmálaviíf- horfið. STJÓRNARKJÖR * Jónas Rafnar, alþm., lét nú af formannsstörfum, en hann átti frumkvæði að stofnun Fjórð- ungssambandsins og hefir lengst af verið formaður þess. Þakkaði þingið honum hans mikilvæga starf í þágu samtakanna. ' * Ragnar Steinbergsson, lögfræð ingur á Akureyri, var einróma kjörinn formaður Fjórðungssam- bandsins, en aðrir í stjórn voru kjörnir, einnig samhljóða: Vignir Guðmundsson, Akur- eyri, varaformaður. Haraldur Árnason, Sjávarborg, Skagafirði. Jón ísberg, Blönduósi. Kári Sigfússon, Dalvík. Stefán Friðbjarnarson, Siglu- firði. v Magnús Stefánsson, Ólafsfirði. Varastjórn: Sigurður Jónasson, Akureyri. Jónas Elíasson, Akureyri. Haraldur Þórðarson, Ólafs- firði. Jóhanna Pálsdóttir, Akureyri. Jón Björnsson, Bæ, Skagafirði. í þinglok ávarpaði hinn ný- kjörni formaður þingið, hvattl menn til ötulla starfa og óskaði þingfulltrúum góðrar heimferð- ar. — Á laugardagskvöldið snæddú fulltrúar kvöldverð að Hótél KEA í boði „Varðar“, félags ungra Sjálfstæðismanna á Akur- eyri. * Spurningin um dr Otto John SAKSÓKNARI þýzka sambands- lýðveldisins þóttist á sínum tíma hafa við nákvæma rannsókn komist að þeirri niðurstöðu, að dr. Otto John, yfirmaður leyni- þjónustu Vestur-Þýzkalands, hafi aldrei ætlað að setjast að á aust- ursvæðinu í Berlín, heldur hverf^ aftur sömu nótt til Vestur- Berlínar. Nú hefir innanríkisráðuneyti sambandslýðveldisins skýrt fr£ því að það hafi óyggjandi sannr anir fyrir því, að dr. Otto John hafi ekki sótt um hæli í Austur- Berlín fyrr en tveim til þrem dögum eftir að hann hvarf þang- lað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.