Morgunblaðið - 30.06.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.06.1955, Blaðsíða 4
20 MORGU N B LAÐIÐ Fimmtudagur 30. júní 1955 ’ Héraðsskólinn að Laugum hefir starfað s þrjátéu ár OIN'N 29. april sJ. var Héraðs- skóJanum að Laugum í Eeykjadal (Slitið og hafði skóiinn þá starfað í 3Ö ár. I tilefni af bessum tíma- imótum í sögu skólans bað ég leyf- is að véra við skólaslitin, en skóla- *tjórinn, Sigurður Kristjánsson, varð fúslega við þeim tilmælum. Kl. 11 f. 3S. foru skólaslit fram f Stærs'tu kennslustofu, en þar voni allir nemendur saman komn- ir ásamt kennurum skólans. At- ihöfnin hófst með því að söngkenn- **rirm I’áll H. Jonsson lék á píanó ■«n alíir xisu úr sætum og sungu 43álmirm „Á hendur fél þú hon- nrn“, Að söngnum loknum fltítti ekölastjóri skólaslitaræðu. Hann brýndi fyrir nemendum að vera ■JlgggtT, trúir og hjálpsarnir, en. rmeð því mundu þeir bezt efla aianngildisþroska sinn og sanna menntun. Rófsemi og iðjusemi Jryrftu einnig að haldast í hendur «f vel ætti að vera. Bóknámið .sjálft væri að vísu nauðsynlegt, en það væri ekki einhlítt til þess að skapa hina sönnu hamingju framtíðarinr.ar. Var ræðan mjög goð. Að ræðunr.i lokinni fór fram af héáding jtrófskírteina. — Hæstu ■eiíikunn í eldri deild hlaut Tryggvi Stefánsson, Hal’gilsstöð Bro ‘í Fnjóskadal 8,95, hæstu eink- unn í yngri deild Sigtryggur “Vagnsson, Hriflu í Kinn 8.79 og jhfcstu einkunn i smíðadevld Bjarni Hólmgeirsson, Yztuvík í Grýtu- bakkahreppi, 9.50. Þegar afhend- ingu einkunna var lokið var sung ið ættjarðarljóð við undírleik Páls H. Jónssonar söngkennara. 1 skólanam stunduðu a!Is 104 nemendur nám i vetur og var haxm fullskipaður eins og að undan- förnu. — 'Ráðskona mötuneýtis 'var Ingigerður Jónsdöttir frá ■Ör dólfsstöðum og 'bryti Hlöðver Hlöðverseon frá Björgum. Fæðis- koetnaður ásamt hreinlætisvönim varð kr. 16.00 fyrir pilta og kr. 12.80 fyrir stúlkur. Nemendur höfðu þymgst að meðaitali rúm 5 -kg. ð&fÍHAKE7(IVARl í 30 ÁR Einn núverandi kennari Héraðs iSkölans að Laugum, Þórhallur Björnsson frá Ljósavatni, hefur íslitið starfað við skólann sem smíðakennari frá því að hann tók fyrst til starfa fyrir 30 árum síð- .an og á hann því 30 ára starfs- •afmæli eins og skólinn á þessu vori. Hefur Þórhallur unnið mjög merkilegt starf á þessu tímabili •og á hann þakkir skiiið frá nem- endum sínum og öðrum héraðs- húum ásamt mörgum fleiri víðs- vegar um land fyrir þá sérstæðu ■ósérplægni er hann hefur jafnan eýnt í sínu langa starfi. 1 stuttri heimsókn í hin rúmgóðu og vist- legu salarkynni smíðadeildarinnar átti ég stutt samtal við Þórhall iim smiðakennsluna í vetur og á TLndanfömum árum. — Var hann Jéttur í máli og svaragreiður að vanda. Hann var ekki lengi að onúa sér við innan um alla sýn- •ingarmunina, sem þarna stóðu í löngum röðum og 12 nemendur .hans höfðu afkastað á liðnum vetri Undii' hans góðu handleiðslu, en í .salnum gat að líta 161 smfðisgrip -af ýmsum stærðum og gerðum —- allt hina eigulegustn rnuni. Þama fyrir Utan höfðu sömu nemend- umir smíðað 13 hefillækki. Það var sannarlega ánægjulegt að líta yfir hina smekklegu og failegu húsmuni er þarna gat að líta, sem allir eiga eftir að prýða fjölda heimila og gera þau vistlegri og skemmtilegri. Þarna á þessari stundu varð inér fyrst ljóst, hvílík stórvirki ÞórhaTluT á Ljósavatni hefur unn ið heimilismenningu Þingejdnga «g ntargra annarra ö’l þessi 30 ár, sem hann hefur kennt við .smíðadeild Laugarskóla og hand- hragð hans í hinum fögru og Iát- Jausti línum hafa stöðugt haldið úfram að skapa og umbreyta fleiri og fleiri heimilum, sem annars hef'ðu ekki átt 'þess neirm kost að eignast þess konar muni. — Áður fcn ég viss' ?.f þurfti Lg aó iveðja Sigurður Kristjánsson, skólastj. flytur ræðu. Þórhall, þar sem hann var að flýta sér í bílinn, sem beið hans og átti að flytja haim til bústarfanna heima á Ljósavatni, þar sem hinir fornfrægu goðar og bardagamenn fortíðarinnar vörpuðu ævintýra- ljóma á hinn sögufræga stað. öll- í um er það kunnugt, sem til | þekkja, að Þórhallur Bjömsson hefur ekki ennþá varpað frá sér bóndastarfinu með öllu þrátt fyr- ir langt og erfitt kennslustarf og vissulega væri þjóðin vel á vegi prófið og landsprófið, er ráðgert var að ljúka fyrir lok maí. Er þeim prófum nú lokið. — Þreyttu 11 nemendur landspróf og náðu þeir allir framhaldseinkunn. Hæstu einkunn hlaut Björn Dag- bjartsson 8,64, en í almennu gagn- fræðaprófi Anna Sæmundsdöttir 8,27. Núverandi kenarar á Lawgum eru þessir auk skólastórans og Þórhalls: Páll H. Jónsón, Ingi Tryggvason, Guðmundur Kr. Gunnarsson, Anna Stefánsdóttir og Hlöðver Hlöðverson. NOKKI K ATRIÐI tlR -SÖCl’ LAUGASKÓLA Vinna var hafin við byggingu Latigaskólans í maí 1924 og á því sumri var byggð vesturálma skóla hússins. Hítáleiðsla var lögð þá um haustið. —- Sumarið eftir var sundlaug byggð í kjallara austur- álmunnar, hin fyrsta innisund- laug hérlendis. Byggt var ofan á sundlaugina 1928, en þá var skóla húsið fullgert. Leikfimishúg með íbúð fyrir nemendur var byggt 1931 og smiðaverkstæði ásamt nemendaíbúðum 1947—-1949. Mat- vælageymsla með frystiklefum var byggð 1951 og kennarabústaður 1941. Veturinn 1924—1925 fór fyrsta keimsla fram í ekólahúsinu. Var það heimilisiðnaðarnámskeið, sem Kennarar skólans, Talið frá vinstri: Hlöðver Hlöðversson, Páll H. Jónssor. Óskar Ágústsson, Anna Stefánsdóttir, Sigurður Kristjáns- son, f'Irhallur Bjömsson, Guðmnndur Kr. Gunnarsson og Ingi Iryggvason. . | stödd, ef aðrir vildu nýta með sama hætti sumarfrí sitt og starfs krafta. Þegar ég kom frá Þórhalli voru nemendur sem óðast að búast til brottferðar, Allir voru á hraðri ferð með farangur sinn í bílana, sem biðu ferðbúnir við skóladyrn- ar. Lítill snáði er Óskar Ágústs- son kennari átti tók þó en.gan þátt í þessu umstangi. Hann sat út af fyrir sig í faðmlögum við seppa sinn. Á Laugum er snertingin við dýrin síður en svo forboðin. Sigurður Kristjánsson skólastj. hafði nóg að starfa. AIls staðar var hann boðinn og búinn að búa nemendurna af stað og ganga frá faiangri þeirra, svo að sem bezt væri frá öiiu gengið. Nemendur Gagnfræðadeildar- innar íögðu einnig.fram sína að- stoð, en nú var lokaspretturinn eftir hjá þeim fyrir gagnfræða- Nokíuir smiðisgi ipix uemeada. þau hjónin Helga Kristjánsdóttir og Arnór Sigurjónsson stóðu fyr- ir. Vorið 1925 var íþróttanámskeið haldíð í skólanum undir stjórn Valdimars Sveinbjarnarsonar íþróttakennara. Skólin var settur í fyrsta sinn 24. okt. 1925, eða fyrsta vetrardag. Arnór Sigur- jönsson var ráðinn skólastjóri, en kennarar: Konráð Erlendsson, Helga Kristjánsdóttir, Þórhallur Björnson og Ása Jóhar.nesdótt- ir. Sundlaug skólan3 var tekin í notkun í desember þann vetur, en sund kenndi Þórhallur Björns- son Reglulegir nemendur skólana fyrsta veturinn voru í yngri deild 33. eldri deild 13, matreiðsludeild 6. Kennari þeirrar deildar var Ása Jóhannesdóttir. Auk þessara 52 nemenda voru 9 nemendur óreglu- legir. Þennan fyrsta vetur hafði matreiðsludeildin alla matreiðslu á hendi fyrir mutuneyti skóians, en reikningshaldið 'nafði Konráð Erlendsson kennari. Dagkostnað- ur nemenda (fæði, i.iós, hiti) var fyrir oilta kr. 1,85. en fyrir stúlk- ur líf>0. Skólast.jórar á Laugum hafa verið: Aruör Siguriönsson 1925—1933 Leifur ÁsgeÍT'saon 1933—1943 Hermann Hjartars. 1943—1950 Sig. Kristjánsson 1950 Núverandi kennarar skólans eru: Þórhallur Björnsson frá 1925, Fáll H. Jónsson frá 1933, Anna Stefánsdóttir síðan 1941, Óskar Ágústsson síðan 1944, Ingi Tryggvason frá 1949, Guðmundur 17r Gunnarsson 10r'1 'l7löð’"'v Hlöðversson stundakennari síð- ustu 3 ár. Konráð Eriendsson lót ttf Séð heim að Laugum kennsln 1949 og hafði þá kennt við skólann óslitið frá upphafi. Af öðrum kennurum sem horfið hafa frá kennslu við Laugaskóla var Þorgeir Sveinbjarnarson lengst kennari eða í 13 ár. Skólmn starfaði í fyrstu í tveim deildum, en Iengi vel máttu nem- endur í eldri deild velia sér aðal- námsefni, er þeir vörðu mestum tíma til. Slenotu þeir þá einhverj- um öðrum námsgreinum í staðinn. Þetta var upuhaf að smíðadeild skólans, er Þórhallur Börnsson hefur veitt forstöðu sem smiða- kennari. — Snvðaverkstæðið var lengi í rishæð aðalskólahússins, en er nú i hinu nýbyggða og rúm- góða húsi. Gagnfræð'’deild var stofnsett, á Laugum 1948, Nemendur Lauga skóla voru hinn fyrsta vetur 52 eins og áður e’- sagt. Var þá mjög þröngt setið. Aðsókn hefur ja.fnan verið míkil, en minnkaði nokkuð á krermuárunum eftir 1930. Nú eru í skólanum á vetri hverjum rúmir 100 nemendur og er hann bá full- skipaður. 411s hafa 1617 nemerid- ur st.undað nám í Héraðsskólan- um að Lamnim, auk margra er bar hafa dvnlið á námskeiðum og við iþróttanám lengri eða slcemmri tíma. Húsakynni e.rn nú orðin bæði mikil og góð að Laugnm. Umhverfi skólans hefur stöðugt verið fegr- að og prýtt. Runnan við skölárm á tjarnaibakkanum grasi vaxna I vex beinn birkiskógur til mikils I fegan ðarauka og vestan Reykja- ’ dalsár gegnt skólanum er fagur birkilundur að vaxa upp. Hafa margar fórníusar hendur unnið að því að prýða umhverfi staðar- ins. Mestar þakkír eiga þeir þé skilið brautryðjendurnir, sem hrundu sjálfri byggingu héraðs- skólans af stað. Var það mikiS afrek á sínum tíma. en þar eiga drýgstnn hlut Atnór Sigurjóns- son, Jónas Jónsson og Þórólfur heitinn frá Baldursheimi, — Það þurft.i stórhug til þess að koma S frarukvæmd jafn myndarlegi'í skölubv'rgingn. Og margir hlióta erfiðlefka.rutr að hafa verið við að crlíma á beim árum, ekki sízt fyrir bá sem p.rrnftst áttu um fiárreiður akóleus. Revudist Kristján heitinn á T-Tpit4ArQstöðnm. ásamt fléirum, sérstök híSl'uarheBa á þessu sviðf; TTnga fólkið mun tæ.nlega ueta gert sér grein fyrir be;m erfiðleikum, sem við vnr að et.ia fyrir 3 ára- t.ugum, bðtt ekki sc skyggnzt leurrra aftitr í ttmann. En staðrevndiu er sú, að á Lan<-nm í Reykiirdal, bar seim iarflTiltiuu er sístr"vmandi um hvnvt- hús. hefur risið af grunni miki’Is Tféttar skóiasotnr, sem er bfvar oT'ð'ð «ð miðstöð bingeyskra mennta. o" félauplífs. Mesri stað- uriuu halda áfram að eflast að vexti og vélgéngni ran langa fram- tíð. H. C. Efnahagsafkoma Westur■ Evrópu-ríkja batnandi SJÖTTA ársskýrsla Efnahags- samvinnustofnunar Evrópu kom út nú um páskana, og ber hún vitni um bat.nandi efnahags- afkomu félagsríkjanna á undan- förnum tveim árum. í skýrslunni er vakin athygli á ýmsum vanda- málum, sem enn eru ólevst innan bandalagsins. Þar greinir og frá þeim markmiðum, sem félags- ríkin hafa sett sér og talið er að auðvelt muni að ná, sökum bess að á árunum 1953—54 batnaði aftmnn srm, að hún hefur aldrei verið betri. Samkvæmt skvrslunni hrfur auvninpin að því er effírfálin atriði varðar orðið sem hér seg- ir trá ’qóg til 1954: Utfhitninmjr til annarra en fé- 1a-<Tr:Vtq 70% Innflutnincnv- frá öðrum en fé- ',nr«3v.'kium l?.% TTrfhdningur ti! dollarasvæðis- ins 114% Innf’utningur frá dollarasvæð- l-<1 11%. Víðskivti i—iilli félagsríkjanna inn *“’<.-«is 70%. T’-<Sðnrfrr'’v>ieiðsla allra félags- rOnnr!!! 3<1%. Iðnuðsrframleiðsla félagsrík.j- annn54%. T .andhúnaðarf—>mleiðsla félags- r<irrq ttru 30%. Greiðsluiöfniiður bandaTngsins halnaði miög unp úr miöiu á'ú 1°52. Fnfði fful'- os dollaraforði féTnPsríkjanna næstu tvö misser- in áður TæVknð um einn op háTfan milljarð doTlara. En frá miðiu ári j 1952 til ársloka 1954 hækkaði þessi forði um 4.6 milljarða doll- ara eða um nær helming (50%). Bandalag Vesturevrópuríkj- anna u mefnahagssamvinnu (O. E. E. C.) var stofnað 1948. Settu félagsríkin sér í öndverðu ýmis- Teg markmið, er keppt skyldi að. Öllum þessum markmiðum hefur nú verið náð og á ýmsum sviðurra farið langt fram úr áætlun. Út- flutníngur til dollarasvæðisins hefur aukizt að sama skapi og viðskipti meðal félagsríkjanna sjálfra. Hvað síöara atriðið snert- ir hefur ágæt rejmsla fengizt af írjálsari viðskiptum og stofnun greiðsluhandalags Evrópuríkj- anna (E.P.TJ.) Einnie hefur áætlunin um aukra ingu þjóðarframleiðslu, sem ráð- gerð var 4.5% á ári 1951—56 stað- izt fuilkomlega. Félagsríki Efnahagssamvinnu- stofmnTar Evrópu eru: Austur- rfki, Belgía, Bretland, Danmörk, y’-akk! “nd. Gr’kkland. Holland, írland, ísland, Ítalía, Luxemborg, Noregur, Portúgal. Sviss, Sví- þjéð. Tvrk'and og Dýzkaland. (Frá utanríMr,ráðuneytinu). 9 ÍMo 9 ,:m. RGUNBLAÐIÐ • © M E Ð 0» sgcnkaffinc

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.