Morgunblaðið - 13.07.1955, Page 8
8
MORGI i\ BLAÐIÐ
Miðvikudagur 13. júlí 1955
wgusiMðMfe
Útg.: H.í. Árvakur, Reykjavlk
Framkv.stj.: Sigfús Jónssor
Ritstjóri: Valtýr Steíánsson (ábyrgOann.>
Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason *ré Vigur.
Lesbók: Árni Óla, sími 3045
Auglýsingar: Árni Garðar Kristmssoi
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiösl*
Austurstræti 8. — Sími 1600
Áskriftargjald kr. 20.00 6 mánuði mnamands
í lausasölu 1 krónu eintakif
V
m
Úh DAGLEGA LÍFINU
Hversvegna fjandskapast komm-
unistar við Sjómannadaginn ?
ÞAÐ vakti allmikla athygli að
á síðasta Sjómannadag notaði
blað kommúnista hér í Reykja-
vík tækifærið til þess að flytja
svæsinn róg og ádeilu á sjómanna
stéttina og hátíðisdag hennap.
Var ýmsum getum að því leitt,
hvernig á því stæði, að einmitt
þessi dagur skyldi valinn til
slíkra skrifa.
Ástæða er til þess að varpa
þeirri spurningu fram nú, hvers-
vegna kommúnistum sé svo í nöp
við sjómannastéttina og hátíðis-
dag hennar?
Svarið er ekki langsótt: Ástæð-
an er engin önnur en sú, að
kommúnistum hefur hvorki tek-
izt að ná yfirráðum í samtökum
sjómanna hér í Reykjavík né held
ur að setja svip sinn á hátíða-
höld Sjómannadagsins. j
Aðeins einn mælikvarði
Þetta er ástæða þess að sjó- ^
mannadagurinn nýtur engrar
hylli í dálkum kommúnista-
blaðsins í Reykjavík.
Af nákvæmlega sömu
ástæðu halda kommúnistar því
fram, að rithöfundar og skáld
eins og Gunnar Gunnarsson,
Davíð Stefánsson frá Fagra-
skógi, Tómas Guðmundsson,
Kristmann Guðmundsson,
Guðmundur Hagalín og Jón
Björnsson séu þjóð sinni litils-
virði. Af því að þessir menn
eru ekki kommúnistar og hafa
ekki látið beita sér fyrir stríðs
vagn hinnar austrænu svart-
nættisstefnu þá eru þeir
hvorki skáld né rithöfundar,
að dómi „Þjóðviljans".
Kommúnistar eiga þannig að-
eins einn mælikvarða, sem þeir
leggja á alla menn: Hafa þeir
„afklæðst persónuleikanum" og
gengið kommúnismanum á hönd, ;
eða hafa þeir ekki gert það?
Þetta er það eina, sem máli
skiptir. Rithöfundur, sem ekki er
kommúnisti er alls ekki rithöf-
undur. Hann kann ekki að skrifa.
Á sama hátt eru sjómannasam-
tök, sem kommúnistar ráða ekki,
vond samtök og hátíðisdagur
þeirra, Sjómannadagurinn, einsk
is virði.
Hva?< hefur Sjómanna-
datmrinn gert?
En vegna árása kommúnista á
Sjómannadaginn er ástæða til
þess að athuga, hverju hann hafi
til leiðar komið á þeim stutta
tíma sem hann hefur verið hátíð-
legur haldinn.
Það er þá fyrst, að með honum
hefur sjómannastéttin eflt mjög
samtök sín um allt land. í svo að
segja hverium kaupstað og sjáv-
arþorpi er sjómannadagurinn orð
inn einn vinsælasti tyllidagur
ársins f ^át'ðahöldum hans tek-
ur þátt fólk úr öllum stéttum.
Hann hefur þannig átt ríkan þátt
í að skapa aukinn skilning á
starfi ov hassmunamálum sjó-
manna«+°tt.qrinnar. Hefur það að
sjálfse"«n mjirln og hagnýta þýð-
ingu f'v-ír hana.
Á hofur mörg
Um '-""munrliim vérið
hrev' . ’
kvæi ” ’
þjóðinni í heild til hins mesta
gagns. T.d. fékk nýsköpun fiski-
skipa- og kaupskipaflotans öfl-
ugasta stuðning sinn frá hátíða-
höldum Sjómannadagsins um
land allt. Sjómenn hófu þar upp
merkið og mörkuðu framfara-
stefnu, sem síðan hefur haft í för
með sér bætt lífskjör þeirra og
aðstöðu í lífsbaráttunni.
Loks hafa samtökin um Sjó-
mannadaginn hér í Reykjavík og
Hafnarfirði beitt sér fyrir því
stórmáli að reisa hér veglegt
Dvalarheimili aluraðra sjómanna.
Mun það um ókomin ár verða
griðastaður gamalla sjómanna og
veglegt minnismerki um fram-
sýni þeirra manna, sem lögðu
grundvöllinn að hátíðahöldum
Sjómannadagsins.
Árásin á foisætisráð-
herrann
Svo staurblindir eru kommún-
ista af ofstæki sínu og klíkusjón-
armiðum, að þeir hika ekki við
að nota Sjómannadaginn til þess
að svívirða þann stjórnmálamann
þjóðarinnar, sem drengilegastan
stuðning hefur veitt þessari
myndarlegu og merku stofnun
sjómannanna, Ólaf Thors forsæt-
isráðherra.
Hvað hafði forsætisráðherrann
eiginlega til saka unnið?
Jú, hann hafði átt allra
manna mestan þátt í að fá ís-
lenzkum sjómönnum ný og
fullkomin skip í stað gamalla
og úreltra. Hann hafði í öðru
lagi beitt sér fyrir löggjöf á
Alþingi, um happdrætti Dval-
arheimilis aldraðra sjómanna.
Þessi löggjöf hefur tryggt
stofnuninni fé til þess að halda
áfram byggingarframkvæmd-
um. Hefur happdrættið á
skömmum tíma náð hér mikl-
um vinsældum. i
Sjómenn hafa þakkað Ólafi
Thors þessa aðstoð m. a. með því
að sæma hann æðsta heiðurs-
merki Sjómannadagsins. Senni-
lega hefur það ært kommúnista
og blað þeirra. En í því sam-
bandi mætti minna „Þjóðvilj-
ann“ á það, að engan andstæð-
ing sinn hefur formaður komm-
únistaflokksins, Einar Olgeirsson,
lofsungið iafn innilega og ein-
mitt Ólaf Thors. Fvrir það hefur
Einar þó ekVí feneið neinar ádrep
ur í kommúnistablaðinu.
Sannleikurinn er sá, að andúð
komúnista á Sjómannadeginum
sprettur af öfpnd einni og mein- ,
fýsi. Þeir Vofn ekki getað náð
tökum á s°v+ökum sjómanna og
þeim hefur ekki tekizt að draga
hamar og sivð að hún yfir há-
tíðahöldum beirra. Sjómanna-
stéttin heÞu vætt sóma síns og
barizt baráf+u sinni fyrir bætt-
um hag áv Vess að ánetjast hin-
um fjarstvrða flokki.
Og þróunin mun halda
áfram.. Skinin munu halda
áram a.ð batna, öryggi sjó-
mannanna að aukast. Og Sjó-
mannaö" vurinn mun halda
áfram oð verða merkur hátið-
isdagn- "il híóðin viður-
kenni- ««' >n»tnr,
K<”~—miiti híns-
vep'0 — ■•■ð tapa
trau_ :
iK^ack'
VÍTISVÉLAR, sendar í pósti,
eru þau tilræði, sem erfiðast
er að fyrirbyggja, þar sem vörn
gegn slíkum tilræðum hlýtur að
byggjast á umfangsmiklu og ör-
uggu eftirlitskerfi. Menn voru
minntir eftirminnilega á þetta
þriðjudaginn 5. júlí, þegar Matus
Cernak, fyrrverandi menntamála
ráðherra Slóvakíu, og annar mað-
ur biðu bana, en 17 særðust al-
varlega, er vítisvél sprakk í hönd
unum á Cernak í pósthúsi í
Miinchen.
| Það er ekki auðhlaupið að þvi
að hafa nákvæmt eftirlit með
öllum þeim pósti, sem daglega er
afgreiddur á stóru pósthúsi í stór-
borg. Fái lögreglan nasasjón af
því, að stjórnmálamanni eða öðr-
um umdeildum manni sé búið
slíkt tilræði, getur hún gert ýms-
ar varúðarráðstafanir til að koma
í veg fyrir óheillavænlegar afleið
ingar. Leynilögreglumönnum er
þá venjulega falið að rannsaka
allan þann póst, sem merktur er
þessum manni.
Timasprengjur auðveldastar
viðfangs
SÉRFRÆÐINGAR í þessum efn-
um eiga oftast auðvelt með
að sjá á pökkum og stórum bréf-
um, hvort í þeim felast slíkar
hættur, langauðveldast er að
þekkja tímasprengjurnar á
klukkuhljóðinu. Sprengjur í pósti
eru venjulega með þrennskonar
móti: Sem handsprengjur, er
springa um leið og pakkinn er
opnaður, eða þær eru útbúnar
með ýmisskonar varnarefnum,
er étast sundur á ákveðnum tíma
og tímasprengjur, sem eru í sam-
bandi við klukkur eða úr og
springa eftir vissan stundafjölda.
En gallinn við póstsprengjurn-
ar er einmitt sá, hversu lítil lík-
\)ítisuélar
P
óóti
indi eru til þess, að lögreglan
hleri nokkuð um slíkan viðbúnað,
og svo fór einmitt í Munchen.
Hinsvegar virðist tilræðismaður-
inn hafa verið mjög viss í sinni
sök, og m. a. vitað upp á hár,
hvenær Cernak sækti póstinn
sinn.
Póstur Adenauers
undir eftirliti.
PÓSTUR Adenauers forsætisráð
herra er alltaf undir eftirlití
leynilögreglumanna, síðan hon-
um var sýnt tilræði með vítisvél
fyrir nokkrum árum síðan. Póst-
ur Hitlers og Mussolinis var á
sínum tíma nákvæmlega rannsak
aður, og telja má víst, að æðstu
menn í kommúniskum löndum
opni ekki póstinn sinn sjálfir.
Meðan írar voru enn í miklum
uppreisnarhug gegn Englending-
um, var það ekki óalgengt, að
þeir sýndu enskum stjórnmála-
og áhrifamönnum hug sinn með
því að senda þeim vítisvélar.
En það eru ekki aðeins sprengj-
ur, sem berast mönnum í pósti.
Stundum þegar ætla mætti, af
lögun pakkanna, að í þeim væru
blóm eða vindlar, hefir komið í
ljós, að þeir geymdu ýmiskonar
daunill efni eða aðrar slíkar send
ingar, sem geta sannarlega gert
menn taugaóstyrka.
Pósturinn er opnaður
á skrifstofunum.
HELDUR lítil líkindi eru til, að
vítisvélar nái nokkurn tíma til
ráðamanna. Póstur þeirra er svo
að segja undantekningarlaust
VeU andi ólri^ar:
FYRIR skömmu birtist hér i
dálkunum bréf nokkurt, þar
sem skýrt var frá því að álftirnar
í Þorfinnshólma éti litlu andar-
ungana með köldu blóði og skap-
rauni á allan máta hinum rót-
grónu gestum Tjarnarinnar, önd-
unum okkar, ef þeim býður svo
við að horfa. Fór bréfritari þess
á leit við rétta aðila, að álftirnar
verði fjarlægðar úr Hljómskála-
garðinum, enda eigi þær að réttu
lagi heima við heiðarvötnin bláu.
Álftirnar friðsamar?
NÚ hafa nokkrir komið að máli
við Velvakanda og fagnað
bréfi þessu, en aðrir eru uppá-
stungunni algerlega mótfallnir,
eins og gengur, og segjast aldrei
hafa séð neitt ljótt til blessaðra
álftanna. Þær séu jafnfriðsamar
og sjálfur Bulganin, ef þær séu
látnar í friði!
Ég fékk t. d. bréf nýlega, þar
sem frá þvi er skýrt, að skip-
verjar á Ingólfi Arnarsyni séu
mótfallnir þvi. að álftirnar séu
fluttar á brott. og er þar bent á,
hvesu mikil nrvði sé að þeim.
Málið barf að athuga.
VELVAKAN'HA fannst rétt að
birta bí* ',tv,vglisverða bréf
um grimmd ámanna. Hann hefir
þó aldrei sjá14’"- séð þær éta and-
arungana, e- *■—'i- bréfritara sín-
um fyllilepn A “iir á móti er ekki
víst nema b-« *’°vrj undantekn-
ingum til, »ð "'+tirnar éti andar-
ungana, en bó qvo væri, mætti
ekki láta u-'’;” ^"bið leggjast að
koma í vev Það. — Velvak-
andi hefir "’'vi neitt á móti
áíftunum svo. Honum
finnst þæ- - - vvndum og hin
mesta pr”*: ' mns og skip
verjunu-- : 17” bann get-
u- pvn * ró upp í
bagga i. ‘ðjr litlu
andarungarnir okkar séu étnir
upp til agna. Það hlýtur að koma
að skuldadögunum, — okkur
hlýtur að falla flísin einn góðan
veðurdag, ef við horfum upp á
álftirnar gæða sér á beztu vinum
reykvískra barna. Ef svo er, verð-
um við að finna ráð til að koma
í veg fyrir það.
Heiðri bjargað.
VELVAKANDI var ákaflega ó-
ánægður með landsliðið okk-
ar gegn Dönunum og gagnrýndi
liðsmenn þess mjög fyrir lélegan
leik. Var enda ærin ástæða til
þess, eins og þeir stóðu sig.
Aftur á móti telur hann Reykja
víkurúrvalið — og þó einkum Ak-
urnesingana — hafa bjargað
heiðri íslenzkrar knattspyrnu í
síðari leikunum tveimur, og er
raunar ekki hægt að sjá annað
eftir heimsókn Dananna en ís-
lenzkir knattspyrnumenn standi
þeim á sporði. Var réttlát gagn-
rýni dagblaðanna þeim áreiðan-
lega ómetanleg. Þeir tóku hana
líka augsýnilega til greina og
sýndu hvað i þeim bjó.
Spurt um landsleikinn.
NÚ hefir einn ágætur bréfritari
Sent mér línu og minnir á, að
sigur íslenzkra knattspyrnu-
manna sé lítils virði, því að eini
leikurinn sem spurt verði um, sé
landsleikurinn. Mis+ökin sé ekki
hægt að taka aftur. — úr þeim
hafi ekki verið bætt með sigri
Akurnesinga og P°vkjavíkurúr-
valsins. — Sitt sýnist hverjum,
það má nú segja.
rklð, sem
**» landtl
-Xöe-K'-n*
opnaður í skrifstofunum, og þar
eru vítisvélarnar stöðvaðar — ef
þær ekki springa þar. Það eru
því meiri líkindi til, að vítisvél-
, arnar verði skrifstofumönnum
! eða einkariturum að bana.
Sprengjur í $kjalatöskum
og fatageymslum.
MÖNNUM stendur líka mikill
stuggur af slíkum tilræðum.
Saklgysislegur maður kemur
skjalatösku eða ferðatösku í
geymslu á járnbrautarstöð. Hann
hraðar sér í burtu, og eftir
skamma stund leikur allt á reiði-
skjálfi, menn farast, byggingar
hrynja og umferðin stöðvast.
Irar beittu þessari aðferð mik-
ið í sjálfstæðisbaráttu sinni. —
Slíkar aðferðir eru venjulega
notaðar til að draga úr kjarki
almennings, þar sem tjónið af
slíkum sprengjum er venjulega
tiltölulega lítið — en væri hér
um kjarnorkusprengju að ræða,
gætu afleiðingarnar orðið ó-
heillavænlegar, þó að óvíst sé,
að heiftúðugir ofstækismenn
myndu víla slíkt fyrir sér.
í
Skjalatösku-tilræðið
gegn Hitler.
TILRÆÐIÐ, sem von Stauffen-
berg sýndi Hitler á sínum
tíma var dæmigert . skjalatösku-
tilræði“. — Stauffenberg setti
skjalatösku sína með tíma-
sprengju í inn í herbergið þar,
sem Hitler sat á ráðstefnu. —
Sprengjan sprakk á tilsettum
tíma, en Hitler hafði einmitt
þennan dag ákveðið að halda ráð
stefnuna í opnum bragga í stað
þess að nota velvarið, lokað her-
bergi eins og venjulega á stjórn-
arfundum. Sprengjan varð því
ekki eins kröftug, og Hitler gat
hlift sér fyrir sprengjubrotunum
með því að smeygja sér bak við
borð.
í
r!'
Snjallt tilræði.
EITT snjallasta tilræði í manna
minnum undirbjó Halturin
1 trésmiður gegn Alexander II.
Rússakeisara árið 1879. — Eftir
ítrekaðar tilraunir hafði hinn
byltingasinnaði Halturin fengið
stöðu sem keisaralegur trésmið-
ur, og skyldi hann vinna að við-
haldi Vetrarhallarinnar í St.
Pétursborg.
Á löngu árabili tókst honum
að gera nákvæman uppdrátt af
höllinni. Daglega í heilt ár flutti
hann ofurlítið af sprengiefni í
malpokanum sínum inn í vinnu-
herbergi sitt í kjallara hallar-
innar. Lífverði keisarans bárust
njósnir af því, að tilræði væri í
bígerð, og vörðunum var fjölgað
og nákvæmt eftirlit haft með
þ j ónustuf ólkinu.
Eftir þetta flutti Halturin
sprengiefnið inn í höllina í eyr-
um sér. Meðan hann þóttist vera
málamenn og aðra frammámenn,
í lofti veizlusalsins, kom hann
| smám saman fyrir þar talsverðu
sprengiefni. Hann komst að því
hjá þjónustufólkinu í eldhúsinu,
hvenær næsta veizla yrði haldin,
Efíir nákvæma útreikninga
kveikti hann síðla dags í kveikju-
þræðinum, og beið siðan átekta
utan hallarinnar ásamt níhílistan
um Scheljabof.
★ ★
Sprengjan sprakk líka á til-
ætluðum tíma. Þrjátíu gestír,
verðir og þjónar fórust og fjöl-
margir særðust. En einmitt
þennan dag hafði keisarinn taf-
ist örlítið — og kveiknað hafði
í sprengiefninu áður en hann
kom inn i salinn.
Það olli miklum ugg um allt
Rússland og v'ðar að takast
skyldi að svns rússrvska keis-
aranum *í' p in höll í
heimj”" -i vel varin
og 17 '"tursborg
— ka, varð-
12-