Morgunblaðið - 13.07.1955, Side 10

Morgunblaðið - 13.07.1955, Side 10
1« MORGUNBLABIB Miðvikudagur 13 júlí 1955 Hjarftasalt ■! a í tunnum fyririiggjandi : ■j ■ ■' (J^ert ~J(rió tjánóóon (s? (Jo. L.f. : Sölumaður Stórt fyrirtæki óskar eftir ungum og áhugasömum sölu- xnanni. — Tilboð merkt: „Framtíðarstarf — 994“, sendist afgr Mbl. fyrir fimmtudagskvöld. Sértimor kvenna verða fyrst um sinn í Sundhöll Reykjavíkur 4 kvöld í vlku, mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9—9.45 síðdegis. Leiðbeiningar ókeypis. — Sundkennsla fer fram í Sund- höllinni árdegis og er enn hægt að bæta við nokkrum j nemendum. TiúEl TIDE! TIDE! ÓVIÐJAFNANLEGA ÞVOTTAEFNIÐ SEM FER SIGDRFÖR ALLSSTAÐAR ORUGGIR TRAUSTIR KRAFTMIKUR Reynsla síðustu 30 ára sannar að FORD vörubifreiðin er sem byggð fyrir íslenzka staðhætti. Þér fáið ekki betri bíl en FORD Það er engin furða að TID E er mest notaða þvottaefnið. tM TIDE þvær hvítan þvott bezt og hann endist iengui i TIDE þvær öll óhreinindin úr ullarþvottinum TIDE ábyrgist yður ehrts hreinan þvott og þér getið átt völ á. Hraðaskífa er á vélinni og má stilla hana nákvæmlega á þann hraða sem á við hverja grein (bora renna, slípa, saga o. s. frv.). Hraðinn er breytilegur frá 700—5200 snúningar per mínútu. Hraðaskífan losar yður við ómakið að skipta um ólar. SHOPSMITH með % HP mótor kostar hingað kominn með öllum kostnaði ca. kr. 9.500,00 — Við vélina er einnig hægt að tengja 4“ afréttara, Jig sög, o. fl. verk- færi Einnig málningasprautu, sem er nýjung. — Öll þessi verkfæri er hægt að fá keypt sérstaklega. Leitið upplýsinga hjá einkaiunboðsmönnum SHOPSMITH á íslandi: ÓLAFUR SVEINSSON & CO. Vmboðs- og heildverzlun — Reykjavík — Sími 80738 Burðarmagn allt að 14 tonnum FORD-UMBOÐIÐ KR. KRISTJANSSON Laugavegi 168—170 — Reykjavík Sími 82295 — tvær línur - AUGLÝSINC ER GULLS ÍGILDI - sambyggða trésmíðavélin 5 verkfæri í 1 vél 9“ hjólsög — 12“ slípivél — 16y2“ borvél 34“ rennibekkur — Lóðréttur bor Nýjung: Með innbyggðum hraðabreytir *■«■■■•«■■■■■■■■ -••••••••«••■•■■«••••■•• „Nýtft model“ SHOPSMITH8 M A R K 5

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.