Morgunblaðið - 21.07.1955, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 21.07.1955, Qupperneq 7
Fimmt'udagur 21. júlí 1955 MORGUNBLAÐIÐ Sæsiskar rannsóknir m fefnd- rndlsmál og áiesiiisfsnpr GILDI BINDINDISHEIMILANNA FYRIR ÞJÓÐFÉLAGIÐ RIÐ 1944 staríaði bindindis- málanefnd í Svíþjóð, sem skilaði mörgum merkum niður- stöðum af rannsóknum sínum um bindindi og áfengisvenjur. Ein af þessum niðurstöðum var um heillavænleg áhrif bindindis- heimilanna fyrir æskuiýðinn. — . Niðurstöður nefndarinnar voru á þessa leið: Fleiri bindindissamir ungling- ar koma frá bindindisheimilum en öðrum heimilum. Meðal pilta á aldrinum 17—20 ára eru 62% af þeim, sem koma frá bindindis- heimilum albindindismenn, en af piltum frá öðrum heimilum eru aðeins 31% bindindismenn. Sam- svarandi tölur hjá stúlkum á sama aldri eru 71% frá bindind- isheimilum en 40% frá öðrum. Ef hinsvegar er athugaður ald- lirsflokkurinn frá 21—26 ára hefur bindindissömum ungling- um fækkað allmikið. Frá bind- indisheimilum hefur hundraðs- tala bindindissamra pilta lækk- að úr 62 niður í 36, og hundraðs- tala stúlkna úr 71 niður í 56, en þó hefur þessi hundraðstala lækkað enn meira frá öðrum heimilum, eða bindindissamir piltar úr 31 niður í 13 og stúlk- ur úr 40 niður í 27. En sam kvæmt læknavísindunum er þa mikilvægt fyrir þroska og heilsi að unglingarnir séu sem leng: bindindismenn. Svipuð er reynslan, ef athug Uð er hundraðstala ungling; sem neyta mikils áfengis. Þei eru mun færri frá bindindis heimilunum en hinum. Ekki má þó skilja þess skýrslu þannig, að það sé fös regla, að bindindissamir ungling ar komi frá bindindisheimilun En bindindisheimilin skila þjóð félaginu fleiru reglusömu ungi fólki en önnur heimili. Þau vinn því einstaklingnum og þjóðfélag inu mikið gagn. eru í félögum eru 25,9% bind- indismenn, en af þeim, sem ekki eru í félögum aðeins 12.9%. Til svarandi tölur hjá konum eru 52,5% og 28,6%. Sýna þessar töl ur, að miklu meiri hundraðshlut) kvenna eru bindindismenn er karlar. Enda hafa konur jafnar tekið virkan þátt í bindindis starfsemi. Af þessu sést, að heilb*igt íé lagslíf er æskilegt fyrir ungi fólk. Þar fær það félagsþörf sinnj fullnægt á heilbrigðan hátt. Er mikið er undir því komið, að öl æskulýðsfélög séu bindindissön og vinni gegn áfengisnautn. Sév þau það, vinna þau þjóðfélaginu mikið gagn með því að haldt æskulýðnum sem lengst fri áfengisnautn og skaðlegum af leiðingum hennar. HVAR BYRJAR TJNGT FÓLK AÐ NEYTA ÁFENGIS? Þá rannsakaði sænska nefndir í hvaða umhverfi unglingamii byrja að neyta áfengis. Um 8000 ungra karla og kvenna, sem neyta áfengis, hafa verið spurð um þetta og er hér niðurstaðan Af körlum höfðu 14% fyrs1 neytt áfengis heima með for eldrum sínum, 21% í samkvæm um með fullorðnum eða sam tals 35% með fullorðnu fólki i ’ ánasta umhverfi. En 57% aí eim höfðu fyrst neytt áfengis íeð jafnöldrum sínum. Aðeins ,5% höfðu fyrst neytt áfengis einrúmi, en ekki fengust upp- ■singar um þetta atriði frá ea Með konur er þessu öðru visl varið. Af þeim hefur meiri hlut- inn, 59%, byrjað að neyta éfeng- is með fullorðnu fólki. þar aí 28% hjá foreldrum sinum. Með félögum sinum hafa aðeins 26% fyrst neytt áfengis. En 5 sam- bandi við þetta er rétt að at- huga, að konur eru venjuiega eldri, er þær byrja að neyta á- fengis en karlar. Og hundraðs- hluti þeirra, sem ekki neyta 4- TÓMSTUNDASTÖRF t FÉLÖGUM OG ÁFENGISNAUTN lenglb tíl lictíxxl iijct --- Einnig eru fleiri af þeim, sem koma sér hjá að svara þessan spumingu eða 15%. Niðurstöður bindindismála- nefndarinnar sænsku af rann- sóknum hennar um tómstunda- störf og félagslíf æskulýðsins var í aðalatriðum eftirfarandi: Náið samband er milli þess, hvemig tómstundum er varið og áfengisnautnar æskulýðsins. — Áfengisnautnin er bundin við tómstundimar, það er því mikil- vægt í þessu sambandi, hvar unglingarnir verji tómstundum sínum. Undanfarin ár hefur ver- ið mikið rætt um það í Sviþjóð, hvað hægt er að gera, svo að unglingamir verji tómstundun- um vel, en ekki sér til tjóns. Það sýnir sig, að félagslíf æskulýðsins eykur ábyrgðartilfinninguna gagnvart samfélaginu og dregur úr áfengisnautn. Hins vegar er mikil þátttaka í almennu skemmtanalífi líkleg til að hafa gagnstæð áhrif. Fleiri unglingar, sem eru í fé-' lögum, eru bindindissamari en þeir, sem eru ekki í neinum fé- lögum. Hinsvegar virðist enginn munur vera á því, hvort það eru íþróttafélög eða önnur æskulýðs- félög aðeins ef þau gefa meðlim- um sínum holl viðfangsefni. Rannsóknir nefndarinnar leiða í ljós, að af piltum á aldrinum 17—20 ára, sem eru í félögum eru 49,6% bindindismenn, en af þeim, sem ekki eru í neinum fé- lögum eru aðeins 31,9% bind- indismenn. Tilsvarandi tölur hjá stúlkum á sama aldri eru í fé- lögum 56,8% bindindismenn, en 41% af hinum. I En þegar kemur á aldurinn 21 —26 ára lækka þessar tölur að mun. Áfengissýkin smitar marga á þessum aldri. Af körlum, sem Af framanskráðu sézt, að það er einkum á þremur stöðum, sem unglingamir byrja að neyta áfengis. í heimilunum með for- eldrum sínum og þá oft i sam- bandi við einhver hátíðahöld. í samkvæmum með fullorðnum, þar sem áfengi er haft um hönd. Og í þriðja lagi með félögum sínum, án vitundar vandamanna sinna. Af þessu sést, að mikil ábyrgð fylgir því að veita ungl- ingum vín í heimahúsum eða i samkvæmum. Enginn veit hvað af því getur hlotizt. Og i upp- hafi skal endirinn skoða. (Frá skrifstofu Afengisvam- arnefndar Akureyrar). » BEZT AÐ AllGLtSA a í VfORKHWtl 4HIHI . ▼ — Morgunblaðið með morgunkaffinu — 1 gærdag aom nohenska landslið.Ó til ReyKjaviKur með Jsouaxa, emr langa ieið, þvi vélin snéri við í fyrrinótt til Gíasgow. — Ljósm. H. Teits. Anr.cr fararstióranna frá Hoíianéi segir: ÞEIR voru frísklegir og glaðir, hollenzku frjálsíþróttamenn- irnir er þeir komu loks til Reykjavíkur í gærdag eftir hina löngu og erfiðu ferð. En eins og kunnugt er varð Sól- faxi, er þá flutti milli landa, að snúa við frá íslandsströnd- um í íyrrakvöld og fljúga aft- ur til Skoílands og hafa þar næturdvöl. ★ — En við hvíldumst vel í Skot- landi, sögðu grindahlaupararnir hollenzku, er íþróttasíðan hitti þá sem snöggvast að máli í gær- dag. Ég hefði viljað að keppnin hefði verið í kvöld, sagði annar þeirra, Nederland, en hann er 22 ára og’ hefur jafnað hollenzka metið í 110 m grindahlaupi. en það er 14,6 sek. Hann kvaðst hafa viljað keppa strax — en kannski hefði það verið betra vegna bleyt unnar á vellinum að fresta keppn inni um einn dag. Annars sagði annar af farar- stjórunum, Moerman ritari hol- lenzka frjálsíþrótíasambandsins, að hann væri feginn að keppn- inni hefði verið frestað. Kvað harm ekki óliklegt að þreyta væri komin í sína, menn eftir ferða- hrakningana þó vel hefði farið um þá í flugvélum og á hótelum. ★ — Hvað álítið þér um úrslitin, spyrjum vér Moerman, sem er ein af þessum mönnum sem man öll afrek frjálsíþróttanna — ekki aðeins landa sinna heldur og er- lendra manna, og veit því gerla hvað hann syngur, — hvað töl- urnar snertir. ★ — Okkar menn eru sterkari í hlaupunum, en íslendingar munu sennilega sigra í stökkum og köst um. En ég held að sigur Hollands sé öruggur, þó að fáum stigum kunni að muna milli landanna. Bæði Moerman og grindahlaup ararnh- létu vel af íslandi við fyrstu sín. Þó fannst þeim heldur kalt, enda hefur að undanförnu verið 30 stiga hiti í Hollandi. Þeir kviðu einnig nokkuð vind- inum á Melavellinum. Og það er einmitt hann, sem en ísl. sérfrœoingar í Iþréffafölism eru á öðru máii vel gæti kollvarpað signrvon- um Moermans fararstjóra. Að- stæðurnar ern HoIIendingum erfiðar. Og hann reiknar sýni- Iega ekki með því að okkar ágætu langhlauparar geti komizt upp á milli Hollend- inganna. En einmitt langhlaup in geta ráðið úrslitum þessar- ar keppni, segja isl. sérfræð- ingar. Án nokkurs efa verður hún tvísýn — og hvor aðilinn sem sigrar mun fara með nauman sigur af hólmi. En vonandi rætist ósk Moermans fararstjóra, er hann óskaði að hinn sterkari mætti sigur vinna. — A. St. Frá íþróttamáti UMS Morgarí/arðar I' ÞRÓTTAMÓT U. M. S. Borg- arfjarðar var haldið á Ferju- kotsbökkum laugardag og sunnu- dag 9. og 10. þ. m. Veður var óhagstætt, rigning og stormur, er spillti árangrum íþróttafólksins. Úrslit í einstökum greinum urðu þessi: 100 m hlaup: Garðar Jóhannesson, í. 11.4 Jón Blöndal, R. 11.5 Sveinn Þórðarson, R. 11.6 400 m hlaup: Eyjólfur Sigurjónsson R. 60.0 Vigfús Pétursson R. 61.0 Jón Böðvarsson D. 61.5 1500 m hlaup: Haukur Engilbertsson í. 4:47,4 Rúnar Pétursson í 4:55,8 Eyjólfur Sigurjónsson R 4:58,8 3000 m hlaup: Haukur Engilbertsson t 10:07,0 Eyjólfur Sigurjónsson R 11:32,6 Vigfús Pétursson R 11:32,8 4x100 m. boðhlaup: A-sveit Reykdæla 48,5 Sveit Hauks 51,5 B-sveit Reykdæla 52,8 Langstökk: Asgeir Guðmundsson t 6:21 Kristján Sigurjónsson Þ 6:20 Jón Blöndal R 6:C3 Ilástökk: Garðar Jóhannesson f 1:60 Jón Þórisson R 1:60 Bjami Guðráðsson R 1:56 Þrístökk: Bjarni Guðráðsson R 12:42 Jón Blöndal R 11:86 Jón Böðvarsson D 11:58 Kúluvarp: Sveinn Jóhannesson St. 11:91 Bjarni Guðráðsson R 11:82 Jón Eyjólfsson H 11:20 Kringlukast: Ásgeir Guðmundsson í 38:34 Jón:Eyjólfsscn H 38:27 Sveinn Jóhannesson St. 35:58 Spjótkast: Þorsteinh Pétursson f 41:95 Jón Blöndal R 41:35 Sigurður Sigurðsson St. 34:79 80 m hlaup kvenna: Guðfún Sigurðardóttir V 11:6 Asta Einarsdóttir R 11:7 Guðrún Þorsteinsdóttir D 11:8 Langstökk kvcnna: Sigrún ÍHÍrisdóttir R 3:95 Guðrún Sigurðardóttir V 3:94 Herdís Magnúsdóttir R 3:90 Ilástökk kvenna: Guðrún Sigurðardótíir V 1:22 Sigi’ún Þórisdóttir R 1:15 Sjöfn Ásbjamardóttir Sk. 1:15 Frh. á bls. 11

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.