Morgunblaðið - 31.07.1955, Side 1

Morgunblaðið - 31.07.1955, Side 1
Lesbók U. árgangnr 171. tbl. — Sunnudagur 31. júlí 1955 Prentsmigja Morgunblaðsins Frá Hrisey STÓRIR HÓPAR FARA TIL SUÐUR-HEIMSKAUTSINS BÆKISTÖÐVAR MARCRA STÓRÞJÓÐA Aihyglin beinisi ausl- r | r TILKYNNING Bandaríkjaforseta um geimrann- róknir í sambandi við rannsóknir á jarðeðlisvís- indum á árunum 1957—1959, hefir vakið athygli á umfangsmiklum rannsóknum, sem fara eiga fram á Suðurheimsskautsmeginlandinu á þess- um árum. LONDON 30. júlí: OINGAÐ til hafa aðeins tíu menn stigið fæti á Suðurpól- ■AA. inn — en horfur eru á því að troðningur manna verði þar á næstu árum. Margar þióðir sem ætla að taka þátt í, „ ... rannsóknum í jarðeðlisvísindum á suður heimsskautssvæð- ™-ianna 1 rag’ °g sen lierra inu á næstu þremur árum. komu saman á ráðstefnu í París fyrir hálfum mánuði til þess að ráða ráðum sínum. Á ráðstefnunni kom í ljós að Bandaríkin gera ráð fyrir að setja upp sex bækistöðvar á suður heimsskautssvæðinu á árunum 1957— 1959. Sovétríkin ætla að setja upp 3 bækistöðvar. Fulltrúi sovét- ríkjanna skýrði frá því á ráðstefnunni að ein þessara stöðva myndi verða í næsta nágrenni við suðurheimskautið sjálft. ura London, 30. júlí. MIKLIR tilburðir eru nú til þess að draga úr viðsjám í Asíu, á sama hátt og gert hef- ir verið í Evrópu með Genfar- fundinum. Á morgun (mánudag) koma saman í Genf, sendiherra Banda- ÍJtsýn úr kirkjudyrunum yfir Hríseyjarbyggð. Sjá grein á bls. 6. (Ljósm. Mbl. Ól.K.M.) Búið að salta í 121.305 tummas' fyrir norðan Úiiuiningsverðmæiið um 47 millj. kr. AMIÐNÆTTI s.I. fimmtudag hafði verið saltað í 121,305 tunn- ur síldar í veiðistöðvunum á Norðurlandi. Þar af hafði verið saltað á Siglufirði í 50,129 tunnur og á Raufarhöfn í 34,183 tunn- ur. Heildarútflutningsverðmæti þessa afla er áætlað um 47 millj. króna. — í fyrrasumar nam heildarsölt- Þ unin samtals 61 þús. tunnum. — Árið 1953, sem var eitt hinna skárri síldveiðisumra s.l. 10 hall ærisár, hafði verið saltað í rúm- lega 108 þús. tunnur hinn 28. júlí. En heildarsöltunin það sum- ap nam rúmlega 173 þús. tunn- um. — f fyrra mun heildarútflutn- ingsverðmæti saltsíldar, sem söltuð var á Norðurlandsver- tíðinni hafa numið um 23—24 millj. kr. Verðmæti bræðslu- síldarinnar mun hins vegar hafa numið um 14 millj. kr., eða verðmæti Norðurlandssíld arinnar samtals það sumar um 37 millj. kr. Malenkov fil Geitf! GENF, 30. júlí: — Heyrst hefir að Malenkov, fyrrum æðsti mað- ur Sovétríkjanna, verði fulltrúi Bússa á hinni miklu atomvísinda- ráðstefnu, sem hefst í Genf eftir rúma viku, mánudaginn 8. ágúst. Sextíu Og sex þjóðir munu' taka þátt í ráðstefnunni. Undir ráðuneyti Malenkovs heyr ir raforka og atomorka. Fjármálahneyksli í Bandaríkjunum WASHINGTON, 30. júlí: — Flug málaraðherra Bandaríkjanna, Har old E. Talbott, liefir undanfarið sætt mjög harðri gagnrýni fyrir að liafa blandað saman embættisstörf um og störfum fyrir verzlunarfyr- irtæki, sem hann á með öðrum. Mál þetta kom upp á meðan Eisen hower forseti var í Genf og er talið að forsetinn telji mál ráð- herrans svo alvarlegt, að hann nmni kref jast þess að Talbott biðj- ist lausnar. BUENOS AIRES, 30. júlí: — Juan Peron, forseti hefir upplýst að uppreisnin 16. júní hafi leitt til þess að hann hafi tekið upp að nýju reykingar. Hann hafði verið í reykbindindi í heilt ár. Hann var spurður að því, er hann sást með vindling: — Hve- nær tókuð þér upp á því að reykja aftur? — Þann 16. júní, var svarað. Þetta verður í fyrsta skiftið, sem bækistöð verður sett upp á suðurheimsskautssvæðinu af hálfu sovétríkjanna. Ein af stöðvum Bandaríkjanna verður á sjálfu suðurheimsskaut- inu, svo að Bandaríkin og Rússar verða þarna í næsta nágrenni — á milli þeirra verða um 200 km. Bretar ætla einnig að senda leiðangur til suðurheimsskauts- ins á þessum árum og er honum ætlað að fara — undir forystu fjallakappans Hillarys — þvert yfir Suður heimsskautsmegin- landið. Einnig ráðgera Þjóðverjar að koma sér upp bækistöð við heims skautið, og ennfremur Argentínu menn. „ÓKLEIFA SKAUTIГ Einu mennirnir, sem fram til þessa hafa komist til suðurheims- skautsins með því að fara á yíir- borði jarðar voru í leiðöngrum Scotts og Amundsens, sem kepptu um að verða fyrstir til heimsskautsins á árunum 1911— 1912. Þar sem Bandaríkjamenn höfðu ákveðið fyrir allöngu að setja upp bækistöð á sjálfu hinu landfræðilega heimsskauti, sem er syðsti staður jarðar, var stung- ið upp á því á Parísarráðstefn- unni að Rússar flyttu sína ráð- gerðu stöð í nágrenni við hið svokallaða „ókleifa skaut“. Er talið miklum erfiðleikum bundið að komast til þessa svæðis, sem er á stærð við Evrópu og alger- j lega ókannað. Talið að það sé a. m. k. 3 þús. metra hátt. Aðrar þjóðir, sem senda ætla leiðangra til suður heimsskauts- ins á næstu árum, eða á meðan á rannsóknum í jarðeðlisvísind- unum (veðurfar o. fl.) stendur, eru: Norðmenn, Nýsjálendingar, Ástralíumenn, Belgir og Japan- ar. Samtals tóku 36 þjóðir þátt í ráðstefnunni í París. Á ráðstefnunni í París var ein- göngu rætt um vísindalega hlið hinna væntanlegu xannsóknaleið angra. En öllum er ljóst að heims stjórnmálin koma hér einnig nokkuð við sögu. POLITIK Samkeppni um landssvæðin á suðurheimsskautssvæðinu hefir farið harðnandi og á árinu 1948 lögðu Bandaríkin til að landsvæð in yrðu sett undir sameiginlega stjórn þeirra þjóða, sem þar hefðu hagsmuna að gæta. Sovét- ríkin létu þá ekki á því standa að lýsa yfir því að þau teldu sig eiga þarna hagsmuni. Þau hafa m. a. haldið því mjög á lofti, að það hafi verið rússnesk flota- deild se mfyrst fann suðurheims- Kína kommúnista í Varsjá til þess að ræða málefni amerískra fanga í Kína og kínverskra stúd- enta, sem dvelja í Bandaríkjun- um og hverfa vilja heim. En á baksviði þessara umræðna mun bera mest á Formósamálinu. Ræddir eru möguleikar á ýms- um ráðstefnum á næstunni á „æðra“ sviði heldur en sendi- herrasviðinu. Dulles hefir sagt berum orðum að svo kunni að fara að hann muni ræða við C-hou En Lai að loknum sendiherra- , fundinum í Genf. í ræðu sem j Chou flutti á þingi í Kína í dag, j sagði hann að Genfarráðstefnan hefði dregið úr viðsjám í heimin- skautsmegmlandið. Vitna Russar _ , . , . , . ! um og að í Austur Asiu væri eng- her til sighngar flotafonngjans i. ... „ . ,___. ín mal, sem ekki væri hægt að Thaddeusar von Bellinghausen umhverfis suðurheimsskauts meg inlandið á árinu 1821. von Bell- inghausen gerði þó aldrei kröfu til þess að viðurkennt yrði að hann hefði fundið nýtt megin- land. Bandaríkin halda því fram að amerískur sjóliðsforingi, að nafni Nathaniel B. Palmer hafi fyrstur komið auga á meginlandið. Bret- ar gefa enska sjóliðsforingjanum Edward Bransfield heiðurinn af landafundinum. Æðstu menn þýzka hersins valdir BONN, 30. júlí: — Æðstu hers- Köfðingjar hins nýja, þýzka hers verða Hans Speidel, sem var á sín- um tíma herráðsforingi Rommels hershöfðingja á Vesturvígstöðvun- um og Adolf Heusinger, sem hafði j'firstjórn sérstakrar deildar lijá æðstu herstjórn þýzka hersins á stríðsárunum. Speidel er 58 ára gamall, Heusinger 57 ára. Speidel hefir undanfarið verið fulltrúi þýzku stjórnarinnar hjá yfirherstjórn Atlantsliafsbandalags leysa stig af stigi með friðsamleg- um samningum. Líklegt er talið að Eisenhower og Nehru kunni að hittast.; en Nehru hefir einkum beitt sér fyrir lausn Austur Asíu málanna. Stjórnin á Formósu hefir lagt blessun sína yfir Genfarviðræð- ur Bandaríkjanna og Kína komm únista — en greinilega þó ekki með glöðu geði. Segir stjórnin að ekkert gott geti leitt af þessum samningum. Hekla gaus líka reykhringjum SAGT var frá því í blaðinu ný- lega að Etna hefði gosið reyk- hringjum nýlega og væru slíkir goshringir einsdæmi í eldfjalla- sögunni. Hér er þó hallað réttu máli og heiðurinn hafður af Heklu gömlu, en í gosinu 1947 gaus Hekla slíkum reykhringjum nær allan aprílmánuð og er það skjalfest á kvikmyndum. — Sagði dr. Sigurður. Þórarinsson blaðinu frá þessu í fyrradag. Item mun Vesúsvíus, það mikla eldfjall, hafa tekið upp á þessu sama, þeg- ar árið 1906. samnmgar Chiany uy Chou um Formosu? LONDON, 30. júlí: CHOU EN LAI sagði í ræðu, í Peking í gær, að horfur væru nú betri á því, að takast mætti að leysa Formósu-deiluna með bein- um samningum milli Peking- stjórnarinnar og Formósastjórn- arinnar „ef Bandaríkin blönduðu sér ekki í málið“. Áður höfðu borist lausafregnir um það frá Nýju Delhi Indlandi að fyrir höndum væru slíkir inn- byrðis samningar Kínverja. Dr. Oitc Jokn lagður FRANKFURT, 30. júlí: — Fregn ir herma, að dr. Otto John hafi látið gera fyrirspurn til yfirvalda í Bonn, um það, hvaða afstöðu þýzka stjórnin myndi taka til mál- efna hans, ef hann sneri aftur til Vestur-Þýzkalands. Þýzka blaðið Frankfurter Neue Press skýrir frá þessu og getur þess um leið að þýzki innanrikis- ráðherrann hafi neitað að láta í ljós skoðun sína á þessu máli. Dr. Otto John fór til Austur- Þýzkalands þann 20. júli í fyrra.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.