Morgunblaðið - 27.08.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.08.1955, Blaðsíða 4
UORGUHBLA&IB Laugaidagur 27. ágúst 1953 ] I dag er 238. dagur ársin*. 27. ágúst. Árdegisflæði kl. 1,04. Síðdegisflæði kl. 2,28. Læknir er í lækiiavai'ðstofunni, sími 5030 frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki, sími 1618. Ennfremur eru Holts-apótek og Apótek Austur- bæjar opin daglega til kl. 8, nema á laugardögum til kl. 4. Holts-apó- tek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarf jarðar- og Keflaríkur- apótek eru opin alla virka daga milli kl. 9—19, laugardaga milli kl. 9—16 og helga daga milli kl. 13,00 og 16,00. □ ----------------------n • Veðrið • I gær var vestan og suð-vest- an átt um land allt. Úrkomu- laust og víða skýjað. — 1 Rvík var hiti kl, 3 í gær 11 stig, á Akureyri 16 stig, á Dalatanga , 19 stig og á Galtarvita 11 st. Mestur hiti var á Dalatanga, 19 stig en minnstur 9 stig í Vestmannaeyjum. — í London var hiti á hádegi í gær 22 st., í París 25 stig, í Berlín 25 st., í Kaupmannahöfn 25 stig, í Stokkhólmi 24 stig, í Osló 24 stig, í Þórshöfn í Færeyjum 12 stig og í New York 21 st. □ ----------------------□ • Messur • A MORGUN: Dómkirkjan: — Messa kl. 11 f. h. Séra Gunnar Jóhannesson, Skarði prédikar. Séra Óskar J. Þorláksson þjónar fyrir altari. Háskólakapellan: — Messa kl. 11 f.h. Séra Helgi Sveinsson, Hveragerði. Elliheúmilið: — Messa kl. 10 f.h. Séra Sigurður Pálsson, Hraun- gerði. Mýrarliúsaskóli: — Messa kl. 2,30. Séra Arngrímur Jónsson, Odda og séra Magnús Guðjónsson, Eyrarbakka. Hallgrímskirkja: — MeSSa kl. 11 f.h. Séra Sigurður Eínarsson, Holti og séra Sveinbjörn Svein- björnsson, Hruna. Háteigsprestakall: — Messað í Sjómannaskólanum kl. 2 e.h. Séra Kristinn Stefánsson og séra Jón Á. Sigurðsson, Grindavík. Laugarneskirkja: — Messa kl. 11 f.h. Séra Sigurður Haukdal, Bergþórshvoli og séra Bjarni Sig- urðsson, Mosfelli. Bústaðaprestakall: — Messa 1 Háagerðisskóla kl. 2. Séra Krist- ján Bjai-nason, Reynivöllum og séra Guðmundur Óli Ólafsson, Torfastöðum. Kópavogsskólt: -— Messa ki. 3. — Séra Björn Jónsson, Keflavík og séra Sigurbjörn Ástvaldur Gísla- son. — Fríkirkjan: —■ Messa kl. 2 e.h. Séra Guðmundur Guðmundsson, Útskálum og séra Hannes Guð- mundsson, Fellsmúla. Hafnarf jarðarkirkja : — Messa kl. 10 f.h. Séra Sveinn Ögmunds- son, Þykkvabæ. • Afmæli • 70 ára verður á mánudaginn 29. ágúst, Hannes Júlíusson, skósmið- ur, Suðurlandsbraut 94E, • Brúðkaup • Gefin verða saman í hjónaband í dag af séra Jóni Auðuns ungfrú Omurleg örlög PÍNULITLI flokkurinn er enn sem fyrr í algjöru málefnahraki. Hefur því Aiþýðublaðið tekið það ráð, sér til framdráttar, að lepja upp úr öðrum blöðum orð og setningar og reynir að gera sér mat úr í leiðurum sínum. Annað hefur þetta vesæla blað ekki til vandamála þjóðarinnar að leggja. í pínulitla flokknum heyrist endrum og eins eitt ofur vesælt tíst. Enda er hann orðinn svo sem ekki neitt til neins og til nytja allra sízt. fljúga til Akureyrar (3 ferðir), — Blönduóss, Egilsstaða, Isafjarðar, Sauðárkróks, Siglufjarðar, Skóga- sands, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Grímseyjar og Vest- mannaeyja. Sniliings hendur, snilldarmanns, snilli gæddar mætti. Signuð gjöf til sjúkra, og hans, sem þeirn meinin bætti. Einn ný útskrifaður. 5,00; M G 100,00; A Þ 50,00 J Bogga 20,00; A B 25,00; H J H 25,00; D 15,00; kona 100,00; S Ji 100,00; J J 100,00; Ingimundur 50,00; H B 50,00; H E 25,00; H G 175,00; S B 115,00; þakklátur sjómaður 100,00; S Þ 30,00; G J, 200,00; S A 20,00; K L G 25,00;' þakklát hjón 200,00; þakklát 74,25 E S 2,00; N N 30,00; Elín 10,00; Þórunn Björnsd., 10,00; S S 100,00; G G 10,00; J J 20,00; N N áheit 100,00; N N 100,00; ói nefndur 50,00; K B 50,00; áheit 10,00; Eyfeliingur 20,00; N K 10,00; ferðaiangur 20,00; S R. 100,00; D E F 80,00; Á S 50,00;' Kári Karlsson 100,00; Þ E 25,00; Ásta 80,00; T S G 100,00; Editi 100,00; áheit í bréfi 50,00; H P 50,00; Ragna 20,00. Togarar í Reykjavíkurhöfn En saga hans er lærdómsrík, — eitt raunhæft dæmi ®g Ijóst um ráðalaust fálm og kák, og hverjum sköpum veldur, að verma sér við torjóst einn valdasjúkan strák. HEGRI Fimleikadeild Ármanns Neptúnus kom af veiðum í gærn i morgun og er að losa. Egill Skalla' heldur skemmtun í Tjarnarcafé grímsson fór á veiðar í gær. Sval bakur frá Akureyri kom úr Slipp gærdag og fór á veiðar í gær- laugardaginn 27. þ. m. kl. 9 eftir hádegi. Aðgöngumiðar verða af- hentir í Tjamarcafé milli kl. 5 og kveldi. Askur fór á veiðar í fyt'ran 7 á laugardaginn. Nýir félagar, kvöld. velkomnir. Jóhanna Snæfeld og Guðjón Jóns- son. — Heimili þeirra verður að Fiateyri. Gefin hafa verið saman í hjóna- band nýlega af séra Jóni Auðuns ungfrú Hrefna Stella Jónasdóttir, Tjarnargötu 3 og Franklín Delano Kilgore, Keflavíkurflugvelli. 1 dag verða gefin saman í hjóna band í Winnipeg ungfrú Joan Elea nore Stefansson og Ólafur Jóhann j Gíslason, flugvélavirki, Vífilsgötu 3, Reykjavík. Heimili ungu hjón- anna verður í 25, Old Mill Dr. — Toronto. 1 dag verða gefin saman í hjóna band af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Guðrún Guðmundsdóttir frá Akureyri og Sigurður Teitsson Garðastræti 21. Heimili ungu hjón anna verður í Sigluvogi 12. Varizt áfenga drykki, eins og heitan eld. — Segið nei, þegar yð- ur er boðinn áfengur drykkur. — Umdæmisstúkan. • Skipafréttir • Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá Newcastle 25. þ. m. til Grimsby og Hamborgar. Dettifoss fór frá Gautaborg 24. þ. m. til Leningrad, Helsingfors og Hamborgar. Fjallfoss fór frá Ant- werpen 25. þ.m. til Hull og Rvíkur. Goðafoss fór frá Ventspils 24. þ. m. til Gautaborgar og Flekkefjord Gullfoss fer frá Reykjavík á há- degi í dag til Leith og Kaupmanna hafnar. Lagarfoss fór frá Vent- spils 25. þ.m. til Gdynia, Rotter- dam, Hamborgar og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Akranesi í gær- dag til Sands, Ólafsvíkur, Stykkis- hólms, Akureyrar og Hríseyjar. Selfoss fór frá Keflavík á hádegi í gærdag til Reykjavíkur. Trölla- foss fór frá Reykjavík 19. þ. m. til New York. Tungufoss er vænt- anlegur til Reykjavíkur 28. þ.m., frá New York. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Kristiansand í dag áleiðis til Thorshavn. Esja fór frá Akureyri síðdegis í gær á austur- leið. Herðubreið fer frá Reykjavík kl. 13,00 í dag austur um land til Raufarhafnar. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á morgun til Breiða- f.iarðar og Vestfjarða. Þyrill er á Austfjörðum. Skipadeild S. I. S.: Hvassafell er á Eskifirði. Arn- arfell er væntanlegt til Reykjavík ur í kvöld. Jökulfell er á Akranesi. Dísarfell fór frá Riga 22. þ.m. á- leiðis til Reyðarfjarðar. Litlafell er í Faxaflóa. Helgafell er í Riga. Eimskipafélag Rvíkur h.f.: Katla lestar síld á Norðurlands höfnum. • Flugíerðir • Flugfélag Islands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi er vænt anlegur til Reykjavíkur kl. 17,00 í dag frá Stokkhólmi og Osló. — Sólfaxi fór til Glasgow og Kaup- mannahafnar í morgun. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavík- ur kl. 20,00 á morgun, — Tnnan- landsflug: í dag er ráðgert að Himn mínúfna krossgáfa Skýringar: Lárétt: — 1 hreinsa —■ 6 hljóð — 8 léleg — 10 málmur — 12 fær- ast of mikið í fang — 14 fanga- mark — 15 óþekktur — 16 elska — 18 ríkur. Lóðrétt: — 1 óánægjuhljóð — 3 ryk — 4 tímarit — 5 kulda — 7 nasir — 9 róta upp — 11 gr. — 13 stúlku — 16 til — 17 samhljóð- ar. —• Lausn síðustu krossgátu: Lárétt: — 1 skafa — 6 aða — 8 nár — 10 til — 12 grasinu — 14 la — 15 NP — 16 haf — 18 glóf- ana. LóSrétt: — 2 kara — 3 að — 4 fati — 5 ungleg — 7 hnupla — 9 ára — 11 inn — 13 svaf — 16 hó — 17 fa. Læknishendur Tileinkað prófessor Snorra Hall- grímssyni. með kveðju og þökk: N. V. í. ’52. Munið skemmtifundinn að Röðli annað kvöld. • Aætlunarfeiðir • Bifreiðastöð fslands á niorgun, sunnudag: Akureyri kl. 8,00 og 22,00; — Grindavík kl. 19,00 og 23,30; — Hveragerði kl. 22,00; Keflavík kl. 13.15, 15,15, 19,00 og 23,30; Kjalar nes—Kjós kl. 8,00, 13,30, 19,15 og 23.15. ; Laugarvatn kl. 10,00; — Reykholt kl. 21,00; Þingvellir kl. 10,00, 13,30 og 18,00; — Skemmti- ferðír: Gullfoss—Geysir kl. 9,00; Krýsuvík, Hveiagerði, Þingvollur kl. 13,30. Hallgrímskirkja í Saurbæ Afh. Mbl.: Þórdís Guðmunds- dóttir kr. 25,00. Íþróiíamaðurinn Afh. Mbl.: G. N. kr. 50,00. — Hugsið um áfengisvandamálið. Athugið afleiðingar sívaxandi drykkjuhneigðar æskufólksins. Umdæmisstúkan. Áheit á Sírandarkirkju Afh. Mbl.: S B kr. 50,00; A B 50,00; G G 50,00; K E J 50,00; E K 30,00; G K 10,00; K K 100,00 ónefnd 30,00; Inga 90,00; S J 10,00; A L V 200,00; kona á Snæ- fellsnesi 50,00; g. áheit Ö. Ben. 100,00; G 50,00; N Ó 200,00; B 200,00; nokkur áheit, ó nefndur 150,00; áheit 50,00; Manni 70,00; Sigrún Ólafsd., Hafnarf. 25,00; Sveinn 70,00; Vigdís 50,00; N T 50,00; Þ G 100,00; G J 100,00; Þ E L 200,00; Þ E L 50,00; H H 15,00; N N 100,00; H S 10,00; N N 20,00; Sigrún 10,00; veiði- maður i Haukadalsá 50,00; V A 20,00; Kjartan 30,00; Þ K ITafn- arfirði 70,00; Óskar Karl 30,00; J B 10,00; G H 10,00; Ó B H 50,00; Á G D 20.00; V T 20.00; R 50.00; Þ G 100.00; í bréfi 10.00; N N 50.00; I G 50.00; S P 100,00; I Ó 50.00; Mai 30,00; A S 150.00; S G 100.00; Ethel 10,00; J S Jóns- son 100,00; ónefnd 270,00; I E Lúðrasveitin Svanur fer í hljómleikaferð um Suð-« Austurland núna um helgina. Farið verður í dag austur í Vík í Mýrdal og haldnir þar hljómleik ar og danleikur um kvöldið. Sex manna hljómsveit leikur þar fyrir dansinum. Á sunnudag verður haldið til baka að Hellu og haldn-1 ir bar hljómleikar og dansleikur. Einnig verður komið við á Selfossi og Hvolsvelli og haldnir þar úti-« hljómleikar, ef veður leyfir. Læknar fjarverartdi Halldór Hansen um óákveðina tíma. Staðgeneill: Karl S. Jónasa, Kristjana Helgadóttir frá 16. ágúst, óákveðið. Staðgengillj Hulda Sveinsson. Stefán Ólafsson frá 13. ágúst 1 3—4 vikur. Staðgengill: Ólafuí Þorsteinsson. Bergsveinn ólafsson frá 19« júlí til 8. september. StaðgengillJ Guðm. Bjömsson. Katrín Thoroddsen frá 1. ág. til 8. sept. Staðgengill: Skúli Thon oddsen. Eggert Steinþórsson frá 2. ág« til 7. sept. Staðgengill: Árni Guð- mundsson. Erlingur Þorsteinsson frá 9. ágúst til 3. september. Staðgengiil Guðmundur Eyjólfsson. Axel Blöndal 2. ágúst. 3—4 vifa ur. StaðgengiII: Elfas Eyvindssoat Aðalstræti 8, 4—5 e.h. Óskar Þ. Þórðarson frá 13. ág. til mánaðamóta. Staðgengill: Skúll Thoroddsen. Kristián Sveinsson frá 16. ágúsl til ágústloka. Staðgengill: Sveinn Pétursson. Gunnar Benjamínsson 2. ágús? til byr.iun september. Staðgengillr Jónas Sveinsson. Krist.ján Þorvarðarson 2.—3Í« ágúst. Staðgengill: Hjalti Þórar-i insson. Victor Gestsson, ágústmánuð. Staðgengill Eyþór Gunnarsson. Theódðr Skúíason. ágústmánuð. Staðgengill: Hulda Sveinsson. Gunnar J. Gortez, ágústmánuð, StaðgengiU: Kristinn Bjömsson. Bjami Konráðsson 1.—31. ágúsl Staðgengill: Arinbjöm Kolbeins- son. Karl Jónsson 27. júlf mánaðar« tíma. Staðgengill: Stefán Björnss. Jóhannes Björnsson frá 22. á- gúst til 27. ágúst. Staðgengill! Grímur Magnússon. FERDIIMAIMD Stóri gSugginsi • Utvarp • Laugardagur 27. ágúst: 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisút- varp. 12,50 Óskalög sjúklinga — (Ingibjörg Þorbergs). 15,30 Mið- degisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 19,30 Samsöngur (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 ' „Af stað burt í fjarlægð“. Bene- dikt Gröndal ritstjóri ferðast með hljómplötum. 21,00 Leikrit: „Það er kornið haust“ eftir Philip John- j son. Leikstjóri: Valur Gíslason. 21,45 Tónleikar (plötur), — 22,00 ■ Fréttir og veðurfregnir. — 22,10 ! Danslög (plötur). 24,00 Dagskrár- lok. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.