Morgunblaðið - 27.08.1955, Blaðsíða 5
MORGVNBLIBim
[ Laugardagur 27. ágúst 1955
fer—II ■ n i .......... . ..
R 1
BíIB
Vil kaupa nýjan eða nýleg-
an bíl. — Upplýsingar í
síma 81904. —
Sfúlka éskast
í sselgætis- og tóbaksbúð. —
Vaktaskipti. — Upplýsing- '
ar í síma 80967.
HERBERGS
Gott herbergi til leign strax
í Austurbaenum, fyrir ró-
lega stúlku eða eldri konu.
Aðgangur að eldhúsi, baði
og síma. Tilboð sendist fyr-
ir mánudagskvöld, merkt:
,,Rólegt — 655“.
ÍBije
2—3 herbergi og eldhús ósk-
ast. Upplýsingar í síma
7466 og 4817.
Herbergi — Sími
Herbergi óskast innan
Hringbrautar eða náiægt
Miðbænum. Hef síma. Uppl.
í síma 4200 eftir kl. 5 í
kvöld. —
Vinnuveitendur
Ungur maður, sem getur
ekki unnið erfiðisvinnu ósk-
ar eftir atvinnu strax. Hef-
ur bílpróf og góðan bíl. —
Uppl. í síma 81457.
Teípa óskast
í 6 vikur frá 1. september til
að gæta barns á öðru ári. —
Uppl. Blönduhlíð 6, neðri
hæð. —
Stúlka éskast
Uppl. í dag kl. 11—12 og
6—7 í
GILDASKÁLANUM
Aðalstræti 9.
íbúð til leigu
Skemmtileg 2,ia herbergja
íbúð, með baði og sér inn-
gangi, í ofanjarðar kjallara
i Kleppsholti, til leigu, gegn
fyrirframgreiðslu. Tilboð
sendist Mbl., fyrir hádegi á
mánudag, merkt: „Laus — i
654“. —
Lítið
Einbýlishús
óskast til kaups, í eða við
bæinn. Þarf að vera 60—70
ferm. Tilboð, er greini stað
og verð, sendist Mbl., fyrir
þriðjudagskvöld, merkt: —
„Milliliðalaust — 653“.
H ALLÓl
Tvær reglusamar stúlkur
óska eftir tveimur herb. og
eldhúsi eða aðgangi að eld- !
húsi, 1. sept. (í Vesturbæn- j
um). Barnagæzla kæmi til I
greina. Tilb. merkt: „Iler-.j
bergi — 1. sept — 650“, ;
leggist inn á afgr. blaðsins
fyrir 29. ágúst.
BARNAVAGN
óskast. — Upplýsingar í
síma 2367. —
Sfúlka éskast
Upplýsingar á staðnum.
Matstofa Austurbæjar.
Stúlka með barn á 1. ári, ósk
ar eftir
VIST
eða ráðskonustöfSu á fá-
mennu heimili. Tilboð send-
ist Mbk, fyrir mánudags-
kvöld, merkt: „Vist — 649“.
Pússningasanéur
1. flokks pússningasandur,
bæði fínn og grófur, til sölu.
Uppl. í síma 4-K, um Hábæ
í Vogum.
Taklð eftir
Tek að mér að strauja og
stífa hreinar skyrtur. Ból-
staðahlíð 28, sími 80060. —
Afgreiðslustúlka
óskast í skrautgripaverzlun
nú þegar. Tilb., er greini um
aldur og fyrri störf, sendist
Mbk, sem fyrst, merkt: —
„Áreiðanleg — 651“.
KEFLAVÍK
Herbergi til leigu.
Birkiteig 12.
Ráðskosia
óskast. Upplýsingar í síma
82558 eftir kl. 1 á laugar-
dag og sunnudag og eftir
kk 8 næstu daga.
, Stáleldhúsborð
og 4 stóiar, til sölu að Háa-
gerði 35.
Silver-Cross-
BARNAVAGN
til sölu, stærsta gerð. Grár
að lit. Mjög lítið notaður. Til
sýnis að Bergþórugötu 43,
eftir kk 2.
Bílkennsla
Nýr bíll. — Upplýsingar í
síma 1888 og 1153.
tiafnarfjorðnr
Forstofuherliergi til leigu.
Upplýsingar í síma 9546. —
Matseðill
kvcldsins
Grænmetissúpa
Steikt fiskflök, Célestine
eða
Vli-Grísasteik með rauðkáii
eða
Schnitzel, Polignac
s. Melba
Kaffi
Hljómsveit leikur.
Leikhúskjallarinn.
F.- A.
f. a. :
Dansleikur
verður í Tjarnarcafé í kvöld kí. 9.
Miðar afhentir í dag kk 5—7. Húsinu lokað kl. 11.
F. Á. F. Á.
SELFOSSBIO
SELFOSSBÍÖ
DANSLEIKUR
í Selfossbíói í kvöld klukkan 9.
★ Hljómsveit Skafta Olafssonar.
★ Söngvari: Skafti Oíafsson.
SELFOSSBIO
SELFOSSBIO
auutMio
X
a
JL
SKIPAUTCÍ6RÐ
RIKISINS
„Espís
austur um land í hringferð hinn
2. sept. n. k. Tekið á móti flutn-
ingi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðar-
fjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar,
Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Rauf-
arhafnar, Kópaskers og Húsavik-
nr, á mánudag og þriðjudag. —
Farseðlar seldir á fimmtudag.
ssm »*a a»»*«»&»«««»**b*»p9*»b »®*b »B »E»Kai*»TK*ts**tfaí!7ty#6
Dömur!
Fjölbreytt úrval af haust- og vetrarhöttum
nýkomið. — Glæsilegir litir.
Verzlunin Jenný
Laugavegi 76
öuglegar skrifstofustúlkur
óskast á vátryggingarskrifstofu. — Umsóknir
ásamt meðmælum óskast sendar Morgunblaðinu
fyrir 1. sept. merkt: „Vátrygging — 652“.
CENTROTEX
Hinar tékknesku" ERCO og JOSS
skyrtur eru heimsfrægar.
Fluttar út af
ÓSKASKYRTAN YÐAR
GLÆSILEG
VÖNDUÐ
ÞÆGILEG
PRAG 7, P O. jg», 7970
tfkkósló\^j«a