Morgunblaðið - 27.08.1955, Blaðsíða 15
IMJUU
Laugardagur 27. ágúst 1955
MORGVNBLABIB
11
TAKIÐ EFTIR
Hi seigendur og þér aðrir, sem eruð að byggja. Ef þér
þurfið að fá yður miibstöðvarketil, þá takið ketilinn hjá
okkur. Við erum þeir einu, sem farið hafa fram á, að allir
katlar sem á boðstólum eru — bæði aðfluttir og framleiddir
innsnlands — verði settir undir gæðamat við sömu skilyrði
og undir eftirliti óvilhallra manna.
Þetta fann ekki hljómgrunn hjá háttvirtum katlafram-
leiðendum og katlainnflytjendum, og teljum vér það tala
sínu máli, svo að ekki verði um villzt. Við viljum taka það
fram, að við höfum katla af öllum stærðum og gerðum, bæði
venjulega katla með blásara og eins katla fyrir sjálfvirk
kynciitæki tautomatisk kynding).
Upphitun húsa er orðin það stór liður í húshald., að ekki
veröur lengur hægt að standa á móti því, að gæðamatstil-
raun með svipuðum hcitti og við stungum upp á fyrir þemur
árum, verði tekin til athugunar.
Undir öllum kringumstæðum verður að líta á hinar fálegu
undirtektir katlaframleiðenda og katlainnflytjenda, sem
viðurkenningu á framleiðslu okkar.
Virðingarfyllst,
Vélsmiðja Ól. Ólsen, Njarðvík, sími 222 og 243.
ALLT A SAMA STAÐ
Þér sparið allt að 10% af elds-
neyti, ef þér notið ný
CHAMPION kerti
því CHAMPION kerti tr.vggja yður
að hver einasti dropi eldsneytisins
komi að fullum notum.
Einkaumboð á íslandi:
H.F. EGIEL VILHJALMSSOIM
Laugavegi 118 — Sími 8-18-12
Kaap-Salo
Vel með farinn BARNAVAGN
'til sölu, Austurgötu 26, uppi, —
Híifnarfirði.
Félagslil
VÍKINC.4R!
Sjálfboðaliðsvinna í skálanum
um helgina. — Fjölmennum, eldri
sem yngri. Heitt kakó og vínar-
brauð. — Verkstjórinn.
Sasakomas
K. F. U. M. —
Almenn samkoma annað kvöld
kl. 8,30. Birger Albertsson og Sig-
urður Pálsson tala. Allir hjartan-
lega velkomnir.
HJÁLPRÆÐISHERINN.
í kvöld kl. 8,30: Hermanna- og
vinar-hátíð. Kaptein Guðfinna Jó-
hannesdóttir stjórnar. — Sunnu-
dag kl. 11: Helgunarsamkoma. Kl.
4: Útisamkoma. Kl. 8,30: Hjálp-
ræðissamkoma. Kapteinn Tellefsen
og frú stjórna. — Velkomin.
MALA-D
KA F Fl
MÝKSTI PENNI HEIMS!
með Parkers sérstæða raUægða oddi
Þér hefðuð ekki trúað að nokkur penni
væri jafn mjúkur og þessi Parker “51”
penni. Leyndarmálið er það, að oddur
Parker er fægður á sérstæðan hátt, raf-
fægður. Það gerir oddinn á Parker “51”
pennanum alveg glerhálan og lausan við
rispa er þér skrifið. Áfylling Parkers
er sú auðveldasta sem til er. Með tveim
fingrum fyllið þér blekgeymi Parkers
nægilega mikið til að endast klukku-
stundum saman með jafnri blekgjöf.
Veljið um oddbreidd.
Bezta blekið fyrir pennann og
alla aðra penna. Notið Parker
Quink, eina blekið sem inni-
heldur solv-x.
Verð: Pennar með gullhettu kr. 498,00, sett kr. 749,50
Verð: Pennar með lustraloy hettu kr. 357,00, sett kr. 535,50
Einkaumboðsmaður: Sigurður H. Egilsson, P.O. Box 283, Revkjavík
Viðgerðir annast: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gíslasohaf, Skólavörðustíg 5, Rvik
6042-E
3
Hjartans þakkir vil ég færa Berklavörn í Hafnarfirði j
fyrk hina rausnarlegu peningagjöf, sem mér var send 5
hinn 8. fyrra mánaðar. 3
i!
Elinborg Kristjánsdóttir,
Sólvangi.
5
■>u
Innilegar þakkir færi ég þeim, sem heimsóttu mig og
sendu mér heillaskeyti á 50 ára afmæli mínu, þann 14.
ágúst. — Sérstaklega vil ég færa börnum mínum, tengda-
börnum og systkinum mínum fyrir þær stóru gjafir,
sem þau færðu mér. — Lifið heil.
Þuríður Daníelsdóttir,
Kirkjubraut 30, Akranesi.
Lokað í dag
Verzl. Vald. Poulsen h.f.
KLAPPARSTÍG 29.
Útidyralampar
í loft eða á vegg. — Öll númev fáanleg *
1
Fást a'ðeins hjá okkur
Véla- ot; raftækjaverziunin h.f.
Bankastræti — Sími 2852
Tryggvagötu — Sími 81279 ■
í Keflavík: Hafnargötu 28
Setuliðsskemmur
Tiiboð óskast í 3 setuliðsskemmur (12% x 30 m), sem
standa í götustæði Skipasunds. Skemmurnar seljast til
niðurrifs og brottflutnings nú þegar.
Tiiboð í hvora skemmu um sig eða allar saman óskast
send skrifstofu bæjarverkfræðings, Ingólfsstræti 5, og
vei’ða þau opnuð að viðstöddum bjóðendum, b. 1. sept.
n. k. kl. 2 e. h.
Skrifstofa bæjarverkfræðings.
>00«
a
B
m
ISIauðungaruppboð
sem auglýst var í 7., 8. og 10. tbl. Lögbii'tingablaðsins
1955 á m.s. Nönnu nú m.s. Rex RE. 9, fer fram eftir kröfu
tollstjórans í Reykjavík og Landsbanka Íslands, stofn-
lánadeildar sjávarútvegsins, um borð í skipinu á Reykja-
víkurhöfn, föstudaginn 2. september 1955, klukkan 10,30
árdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
■■«<
w
Þökkum innilega öllum þeim, er sýndu samúð og hlut-
tekningu við andlát og útför eiginmanns og föður okkar
GUÐMUNDAR GÍSLASONAR
Hlíf Böðvarsdóttir og börnin.
Okkar innilegustu hjartans þakkir fyrir auðsýnda sam-
úð við andlát og jarðarför mannsins míns og föður
SÖLVA VÍGLUNDSSONAR
skipstjóra.
Guðrún Friðriksdóttir,
Lilja Sölvadóttir.
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við fráfall og
jarðarför konu minnar, móður og tengdamóður okkar
ÓLAFÍU ÞÓRU JÓNSDÓTTUR
Nökkvavogi 21.
Eggert Bjarnason, börn og tengdabörn.