Morgunblaðið - 27.08.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.08.1955, Blaðsíða 6
I I MORGUNBLAÐID Laugardagur 27. ágúst 1955 og UMSK Frjálsíþróftakeppni Akureyringa, Suðurnesjamanna Frá landsleíknym Þessi mynd var tekin af frönsku skátunum ásamt fararstjóra þeirra, séra Lefebvre fyrir utan Landakotsskólann í gærmorgun, en þar höfðu þeir húsaskjól hér í Reykjavík. — Ljósm. Har. Teits.) Krásuvík var það ufid raverðasfa Sfuft frásogn af heimsékn franskra '21. ÁGÚST s.l. var háð frjáls- íþróttakeppni milli íþróttabanda- lags Suðurnesja, Ungmennasam- bands Kjalarnesþings og íþrótta- bandalags Akureyrar, á velli | Aftureldingar í Mosfellssveit. — Sunnan rok var á með mikilli rigningu og því aðstæður hinar IDAG heldur héðan með Gull- fossi dálítið óvenjulegur ferðamannahópur. Það eru 15 franskir skátar á aldrinum 10 til 20 ára, nemendur í menntaskóla í borginni Cambrai í Norður- Frakklandi. Fararstjóri þeirra er kaþólskur prestur, skólaprestur- jnn þeirra, séra Robert Lefebvre. — Þeir hafa ferðazt undanfarnar 2—3 vikur allvíða um Norður- land og hér syðra einnig og láta hið bezta af dvölinni hér. Þetta eru knálegustu piltar, þótt ekki séu þeir allir háir í loft- inu. Þeir hafa að jafnaði sofið í tjöldum, nema hér í Reykjavík Og öðrum bæjum, sem leiðin hef- ir legið um og matreitt fyrir sig að mestu leyti sjálfir á eldunar- tækjum, sem þeir hafa meðferðis. Undanfarin ár hafa þeir í sum- arleyfi sínu heimsótt önnur framandi lönd, svo sem Grikk- land, írland og Noreg og í einu páskafríi brugðu þeir sér suður í Sahara. Þetta er samheldinn og lífs- glaður hópur hvar sem leiðin liggur og í ess-inu sínu eru þeir greinilega, er þeir taka lagið sam- an undir stjórn fararstjóra síns Og söngstjóra í senn. Þeir hafa á ferðum sínum erlendis oftsinnis sungið í útvarp viðkomandi lands og mun íslenzkum útvarps- hlustendum væntanlega gefast kostur á að heyra til þeirra á næstunni, en þeir sungu, áður en þeir fóru, inn á stálþráð fyrir Ríkisútvarpið. CAMBRAI — ALLTAF NÝ Heimaborg þeirra í Frakklandi, Cambrai, er allstór borg. í stuttu samtali, sem Mbl. átti við farar- Stjórann, séra Lefebvre, í gær- morgun, drap hann m.a. lítillega á sögu hennar: ,,Cambrai“, sagði hann, „hefir frá gamalli tíð legið í þjóðbraut Styrjalda og hernaðar. Á miðöld- Um fyrir árásum alls konar ó- aldarflokka, innlendra og er- lendra og síðan allar götur fram á þennan dag. Sem tákn þessa mætti taka dómkirkjuna og menntaskólabyggingu borgarinn- ar, sem hvað eftir annað hafa verið eyðilagðar af stríðsárásum. Þannig var skólinn okkar fyrst lagður svo að segja í rústir árið 1918 — síðan aftur árið 1940 og enn í stríðslokin 1944 og er enn langt í land, að endurreisn húss- ins sé lokið. — Af þessum ástæð- Um er Cambrai stöðugt „ný borg“ — það er alltaf verið að byggja hana upp“. I UNDRALANDINU KRÍSUVÍK „Um ísland er það að segja", sagði presturinn, „að rigningin kom okkur alls ekki á óvart. Við vorum við öllu búnir og þegar allt kemur til alls þá höfum við séð margt hið fegursta á íslandi í sólskini, svo sem Mývatn, Gull- foss, Þingvelli — og Krísuvík. — Það er furðulegur staður, þessi Krísuvík! Og ég má segja, að heimsóknin þangað hafi orðið okkur flestum það minnisstæð- asta úr þessari íslandsför. — Það er ef til vill ekki rétt að segja, að þar sé fallegt — en undursam- legt er það, er ekið er upp með vatninu að hverasvæðinu — einna líkast því að maður sé þarna horfinn í heim Dantes". LÆRDÓMSRÍK FERÐ „Þessi ferð okkar hingað“, sagði séra Lefebvre að lokum, „hefir verið hin ánægjulegasta og mjög svo lærdómsrík. Ein- mitt þessvegna, að við vissum að hún myndi kenna okkur svo margt nýtt og framandi, völdum við ísland í þetta skipti fremur en önnur lönd. — Við höfum lært margt og mikið, og til þess var leikurinn gerður. — Og ís- lenzku gestrisninni og aluðinni, sem við höfum hvarvetna átt að mæta, munum við lengi minn- ast“. sib. Eisenhower fer í eff- irlifsflug yfir fóðasvæðin Á MORGUN mun Eisenhower j forseti fara í eftirlitsflug yfir . flóðasvæðin. í norð-austur fylkj- lum Bandaríkjanna. Mun hann einnig eiga viðræður við forseta bandaríska Rauða Krossins og t fylkisstjórana í þeim sex fylkj- ! um, er harðast urðu úti í flóðun- jum. Stöðugt er unnið að björg- unarstarfi á flóðasvæðunum. — j Vitað er nú, að a. m. k. 200 manns hafa farizt og um 100 þús. hafa orðið að flýja heimili sín. Menn óttast mjög, að drep- ! sóttir kunni að breiðast út í kjöl- far flóðanna, þar sem drykkjar- I vatn hefur mjög spillzt á flóða- j svæðunum. Gerðar hafa verið ráð stafanir til að reyna að koma í | veg fyrir útbreiðslu sjúkdóma, og hefir mikið magn taugaveikis- bóluefnis þegar verið flútt til flóðasvæðanna. verstu. Úrslit urðu þessi: 100 metra hlaup Höskuldur Karlsson A 11,4 Hörður Ingólfsson K 11,6 Leifur Tómasson A 11,6 Högni Gunnlaugsson S 11,8 Þór Guðjónsson K 11,9 Bjarni Jóhannsson S 12,0 Hástökk Jóhann Benediktsson S 1,65 ' Leifur Tómasson A 1,65 j Steinar Ólafsson K 1,60 ! Þórir Ólafsson K 1,60 Helgi Valdimarsson A 1,55 HÖgni Gunnlaugsson S 1,55 Kúluvarp • Reynir Hálfdanarson K 12,04 j Magnús Lárusson K 11,58 Kristinn Steinsson A 11,50 Höskuldur Karlsson A 11,33 Kristján Pétursson S 10,74 Högni Gunnlaugsson S 10,69 Kringlukast Magnús Lárusson K 36,39 Kristján Pétursson S 35,61 Kristinn Steinsson A 34,88 Einar Þorsteinsson S 34,81 Pálmi Pálmason A 33,26 Reynir Hálfdanarson K 27,88 Langstökk Höskuldur Karlsson A 6,08 Hörður Ingólfsson K 6,03 Ólafur Ingvarsson K 5,94 Högni Gunnlaugsson S 5,92 Gunnlaugur Einarsson S Leifur Tómasson A 4,80 Spjótkast Vilhjálmur Þórhallsson S 43,91 Pálmi Pálmason A 40,35 Magnús Lárusson K 39,83 Reynir Hálfdanarson K 39,15 Högni Gunnlaugsson S 38,93 Páll Stefánsson A 38,92 1500 metra hlaup Þórhallur Guðjónsson S 4:37,2 Margeir Sigurbjörnsson S 4:43,2 Valgarður Sigurðsson A 4:57,2 Helgi Jónsson K 5:02,2 Steinn Karlsson A 5:13,0 Hreiðar Grímsson K 5:16,8 4x100 m boðhlaup Sveit í. B. A. 49,0 Sveit U. M. S. K. 49,3 Sveit f. S. 50,0 Þrístökk Höskuldur Karlsson A 12,26 Þórir Ólafsson K 11,39 Páll Stefánsson A 11,35 Guðlaugur Einarsson S 11,35 Ólafur Ingvarsson K 11,10 Jóhann Benediktsson S 10,80 400 metra hlaup Guðfinnur Sigurvinsson S 58,9 Höskuldur Karlsson A 59,9 Leifur Tómasson A 60,1 Ólafur Þór Ólafsson K 63,0 Björn Jóhannsson S 63,6 Ólafur Ingvarsson K 70,3 Myndirnar hér að ofan eru frá landsleiknum á fimmtudagskvöldið. Á efri myndinn, sést fyrra markið, sem Bandaríkjamenn skoruðu, cn á þeirri neðri sést fyrsta mark íslendinga. Knötturinn rennur þar inn í mannlaust markið. Ljósm. Mbl. íþróttamót UIA BEZT AÐ AVGLtSA I MORGUNBLAÐINV Þetta va'r stigakeppni milli þessara sambanda og urðu úrslit þau, að Akureyri vann Kjalar- nesþing með 60 stigum gegn 47 og Suðurnes með 56 gegn 51. Þá UNGMENNA- og íþróttasam- band Austurlands hélt sitt árlega mót í frjálsum íþróttum sunnu- daginn 14. ágúst. Jafnframt fór fram handknattleiksmót sam- bandsins. Til keppni í frjálsum íþróttum mættu alls 24 frá 7 félögum, 17 karlar og 7 konur. Aðeins tvö félög sendu hand- knattleikslið, Umf. Austri, Eski- firði og íþróttafélagið Þróttur, Neskaupstað. Vann hið síðar- nefnda með 2 mörkum gegn 1. Stigahæst félög í frjálsum íþróttum urðu: Umf. Leiknir, Búðum, 48 stig, Umf. Hrafnkell Freysgoði, Breið- dal, 3714 stig og Skrúður, Fá- skrúðsfirði, 3514 stig. Stigahæstir einstaklingar og jafnir urðu Sigurður Haraldsson, Leikni og Guðmundur Hallgríms- son, Skrúð, með 22 stig. í kvennakeppninni varð Nanna Sigurðardóttir, Leikni, hæst, hlaut 13 stig. Hún setti nýtt Aust- urlandsmet í hástökki, stökk 1,37 m, sem mun vera bezti árangur í þeirri grein í ár. vann Kjalarnesþing Suðurnes með 58 stigum gegn 49. — Stiga- útreikningur var framkvæmdur þannig að eitt samband var dregið út meðan úrslit voru reiknuð milli hinna tveggja. Að lokum fór fram handknatt- leikskeppni milli stúlkna úr U. M. S. K. og í. B. A. og fóru leikar svo að Akureyrarstúlkur sigruðu með 6 mörkum gegn 1. Er keppni var lokið var farið að Hlégarði og snæddur kvöld- verður. Þar héldu formenn sam- bandanna stuttár ræður og skipt- ust á gjöfum. Að endingu var dansað til miðnættis —- Var mót þetta í heild hið ánægjulegasta. — J. Úrslit í einstökum greinum: KEPPNI KVENNA 80 m hlaup Þorbjörg Gunnluagsd. SE 11,3 Nanna Sigurðardóttir L 11,4 HeJga Jóhannsdóttir L 11,5 Hástökk Nanna Sigurðardóttir L 1,37 Jóna Jónsdóttir L 1,25 Langstökk Nanna Sigurðardóttir L 4,29 Þorbjörg Gunnlaugsd. SE 4,10 ' Jóna Jónsdóttir L 3.93 Kúluvarp Guðrún Björgvinsdóttir L 8.07 Geirlaug Þorgrímsd HF 8,03 Þórey Jónsdóttir HF 7,79 KEPPNI KARLA 100 m hlaup Sigurður Haraldsson L 11,6 Guðm. Hallgrímsson Sk 11,7 Albert Kemp Sk 11,8 400 m hlaup Guðm. Hallgrímsson Sk 55,8 Albert Kemp Sk og Stefán Stef. Hr Fr 59,5 1500 m hlaup Sigurður Halldórsson Hr 4.42,4 Már Hallgrímsson Sk 4.51,0 Guðm. Hallgrímsson Sk 4.54,3 3000 m hiaup Sigurður Halldórss. Hr 10.07,2 Aðalsteinn Halldórss. SE 10.17,5 Guðm. Hallgrímsson Sk 10 35,5 Langstökk Guðm. Haílgrímsson Sk 6,18 Ólafur Þórðarson Hr Fr 6,11 Sigurður Haraldsson L 6,00 Hástökk Sigurður Haraldsson L 1,70 Framh. á bls. 13

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.