Morgunblaðið - 27.08.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 27.08.1955, Blaðsíða 10
3L0 HORGUNBLAÐIB Laugardagur 27. ágúít 1955 Kúasjúkdómar eftir Braga Stein- grímsson, dýralœknir ÞAÐ er oft litið á óhreistina í ar þurfa miklu meira af kalki og steinefnablöndurnar í góðar kúnum sem einskonar plágu. í, íosforsýru í fóðrinu en annars, þarfir. Þá þarf líka í sumum til- þessu sambandi verða bændur að j til þess að veikjast ekki af stein- j fellum að dæla kalkefnaupplausn gera sér Ijóst, að orsakir kúa- efnaskorti. um í kýrnar og jafnframt að gefa sjúkdóma eru margvíslegar og að Sjúkdómseinkenni steinefna-1 þeim inn mikið af kalkefnum. reynslan hefur sýnt að vel þarf; vöntunar geta verið með ýmsu1 Hefur mér þá reynst að bólgan að huga að ýmsu viðvíkjandi' móti og þessir sjúkdómar valda' hverfi úr beinum og að heltin gripahaldinu. j vaxandi tjóni með ári hverju. j læknist. Uppeldi mjólkurkúa er mikið Það er þess vegna bráðnauðsyn- J Helti í kúm getur líka stafað atriði í búskapnum (t. d. rétt legt að fyrmefndar fullgildar j frá klaufunum. Þegar þær vaxa kálfauppeldi). Uppeldið hefur j steinefnablöndur fást í verzlun- : mikið en slitna minna, við inni- mjög mikil áhrif á hreysti gripa um um alit land. Þá þarf líka j stöður verða þær alltof langar. ekki síður en á afurðamagn ! að flytja inn rófusneiðar svo að Þá reynir alloft mikið á sinar þeirra. Þannig telja Danir að [ bændur þeir, sem árlega missa ■ og sinabönd aftaná fótunum og af 60% mj ólkurhæfileikanna sé að margar kvr, eigi þess kost að því stafar heltin. Það er þess þakka uppeldinu. (Fodermester- J fóðra hinar kýrnar betur og bæta vegna nauðsynlegt að lagfæra bogen). Oft er sparað þar sem' heilsufar þeirra. klaufar kúnna á hverju vori. Til sízt ætti að spara, og kálfarnir j Doðinn og ýmsir aðrir sjúk- þess að þetta komist í lag þarf fá þá ekki næga mjólk eða und- dómar sem grundvallast á kalk- verklega kennslu í klaufahirð- anrennu til eðiilegrar beinmynd- efnaskorti í blóðinu eru nokkuð ingu í sveitum. Þá þurfa líka öll unar og til þess að efla þroska j bundnir við einstaklingseðli nautgriparæktarfélög að eignast og hreysti. j einstakra gripa. Það er álitið að tengur og áhöld til þess að klippa í sumum sveitum hafa kyn- starfsemi innri kirtla sé í ólagi klaufir kúnna. Bændur gætu síð- bætur nautgripa verið vanrækt-1 (Epithelkörperchen), að hormon an notað áhöldin til skiftis. ar. Kynbótanaut hafa lítið verið það sem þessir kirtlar framleiða í fjósum þarf að vera góð birta notuð en ungir lítt reyndir tarf- vanti. Hormon þetta hjálpar til það hefur sömu áhrif og hver ar notaðir á flestum bæjum. j við flutning kalkefna úr vefjum annar efnabætir (D-bætiefni). Ekki hefur heldur verið áhugi og beinum á aðra staði í líkam- fyrir útvegun úrvals kvígukálfa anum. Notkun lyfs sem heitir til uppeldis, sem líka gæti bætt A. T. 10 og er náskylt hormoni verulega kúastofninn. Líklega þessu sannar þetta, því það hef- gera bændur sér ekki enn Ijóst ur mikil áhrif á sjúkdóma, sem hváð t. d. 10 ára vanræksla í grundvallast á kalkefnaskorti í kynbótum kostar. j blóði. Sjúkdómar þessir ganga Það verður að vanda meir til (oft í erfðir og verður að taka nautgriparæktarinnar og þá sér- tillit til þess í nautgriparæktinni. ‘óna Minningarorð „Skerða skapanornir í skyndi lífsins auðinn, ennþá hefur herjað hérna kaldur dauðinn.“ AÐ ÞESSU sinni kallaði hann eiginkonuna og móðurina Sigur- jónu Magnúsdóttur, Akurgerði staklega að taka meira tillit til hraustleikaeinkenna. Annarsstað- ar en á íslandi eru dýralæknar hafðir með í ráðum að velja kyn- bótadýr og að dæma um hreysti þeirra. Dýralæknar þekkja bezt óhraustu gripina, slöppu doða- kýrnar o. s. frv. Það koma líka fram ný sjónarmið hvernig Hormonalyfið A. T. 10 þyrfti ætíð að vera fyrirliggjandi í lyfja búðum. í sambandi við doðann í kún- um verða bændur að athuga að eiga nothæfar doðadælur. Tæki þessi á að kaupa í lyfjabúðum ; samráði við dýralækni. Mörg kýrin hefur drepist vegna þess Góð loftræsting hefur mikið að segja í fjósúm. Slæmt loft og fullt af raka hefur mjög slapp- andi áhrif á kýrnar. Til að fyr- irbyggja rakann er þörf á góðri einangrun í veggjum og lofti fjóssins. Þess verður að gæta að kýrnar þurfa mikið að anda, eða að í sæmilegum fjósum þarf loft- ið að endurnýjast ofi á hverri klukkustund. Bragi Steingrímsson. 12 á Akranesi, sem jarðsett verð- ur í dag. Hún var fædd í Reykja- vík 29. okt. 1903, en dó í Sjúkra- húsi Akraness hinn 19. ágúst s.l. Sigurjóna var ein af þrem dætr- um hjónanna Sigurveigar Run- hraustlega byggður gripur á að j að doðadælan var ónothæf. Sam- líta út og hvað geti talist heil-1 kvæmt reynslu minni er nauð- forigð líffærastarfsemi Verði í framtíðinni ekki aldir upp hraust ari gripir en nú er algengt, þá mun verða vandasamara að vera dýralæknir á fslandi en víða annarsstaðar í heiminum. Þegar svo kálfauppeldið er lika van- rækt, þá mun kýrnar vanta mót- stöðuafl þegar þær verða sjúkar. í fóðri kúnna þurfa að fyrir- finnast öll lífsnauðsynleg efni, þau þurfa helzt að vera auðmelt- anleg og í réttum hlutföllum. Reynsla seinni ára hefur sýnt að þrátt fyrir bezta töðufeng þá þrífast kýrnar ekki yfir veturinn af þessu góða fóðri. íslenzka tað- an er sérstaklega kjarngóð og lrklega sambærileg við töðuna af þýzku áveituengjunum (Riesel- felder). Aukin ræktun og meiri notk- un áburðar hefur breytt íslenzku töðunni á seinni árum. Gallinn við þetta fóður er líklega sá, að synlegt að loftdæla doðakýr sem allra fyrst og síðan má líka dæla í þær kalkupplausn. Loftdæling- Sfella Arnadóttir ~ minning Minningarorð VIÐ hittumst einn októberdag Eyðing minkanna ÞEGAR ég var staddur í Kaup- mannahöfn seint í júní s.l., þá las efnahlutföllin eru röng í því. Það i ég ; dönsku blaði, mig minnir inniheldur tiltölulega mikið af eggjahvítuefnum en lítið af kol- vetnum og er þungmelt fóður. Bæði á íslandi og í Þýzkalandi hefur slíkt fóður valdið krampa- doða í kúm. í Þýzkalandi hefur tekist að koma í veg fyrir krampa doðann og útrýma honum úr kúnum með breyttum fóðurað- Jerðum. Þetta hefur reynst miklu áuðveldara en margur hafði haldið, það var framkvæmt með þeim hætti að gefa kúnum með íöðunni mjög ódýran fóðurbæti rófusneiðar (Rúbensehnitzel), þær bættu meltinguna og jöfn- uðu efnahlutföllin í fóðrinu. Þegar enn verður aukin áburð- arnotkun á túnum, þá er sýni- íegt, að óhreystin i kúnum mun áukast nema breytt verði um ^óðrunaraðferðir eins og í Þýzka landi. : Bændur hafa nú fengið reynslu íyrir því að það margborgar sig áð gefa mjólkandi kúm stein- dfnablöndur (Viphoscal eða 4>tewarts steinefnablöndu). Sér- átaklega vantar kalk og fosfor- sýru í fóðrið. Af hverju vantar þessi efni í fóðrið og það jafn- vel þó kúnum sé gefið allskonar ÍSskjmjöl sem fóðurbætir? Þetta átafar af þvi að þegar fóðrið inni- Heldur of mikið af eggjahvítu- efnum samanborið við kolvetni, þá hefur reynslan sýnt að kýrn- in er mikilvægt atriði og verður. 1949. Tvær ókunnar konur sitt af ekki aftur tekið ef það er van- ■ hvoru landshorni, að ýmsu leyti rækt. Þess ber að gæta að mjólka ólíkar í sjón og raun. En þarna ekki kýrnar mikið rétt fyrir burð lhgura við allt í einu, sitt í hvoru inn því það getur aukið mikið rumi í átta kvenna stofu á Vífils- doðahættuna. Fyrir burðinn hef- stöðum og áttum að deila lífinu ur gefist vel að gefa kúnum inn' saman jm óákveðinn tima. Ég kalkefni. jvar a® byrja veikindi mín, en Það hefur farið vaxandi hve hún var á sínu sjöunda veikinda mikið ber á helti í kúnum þeg- ; arr- Áuk Þess hafði sjúkdómur- ar þær eru látnar út. Orsök mn leikið hana svo grátt, að hún þessa er mjög oft steinefnavönt- h0:fði misst heyrn að mestu leyti. un eða beinaveiki. Koma þá veitti henni strax mikla at- hygli og bar margt til. Háttvísi hennar við þá, sem hún átti skipti við var einstök, uppgerð- arlaus og einlæg. Rósemi henn- ar, umburðarlyndi og sáttfýsi við okkur, sem hún eyddi ævinni með, var okkur nýliðunum a. m. k. ómetanleg. Hún var gáfuð, víðlesin og viðræðugóð og varla varð um það deilt, að hún var óvenju fögur. Hún hafði þá feg- urð, sem veikindi, vonbrigði og erfiðleikar gátu ekki eytt, svo djarfur, heiður og barnslega ein- lægur var svipur henriar, að hún hlaut að vekja eftirtekt hvar sem hún fór. Mér varð oft á að hugsa, meðan ég þekkti hana ekki náið. Getur óhrein hugsun búið á bak við svo heiðan svip. Eftir því sem vin- áttan varð nánari og traustari, varð mér það ljóst, að það var þetta, sem gerði vináttu hennar svo eftirsóknarverða. Hún gat ekki vegið með óheiðarlegum vopnum. Hún gat ekki hugsað óhreina hugsun. Væri hún sjálf vegin óheiðarlega og væri ekki hægt að svara nema í sama máta, þá varð hún að vísu sár og hrygg, en hún sat heldur með sár sín en svara á sama hátt. Allir, sem voru minnimáttar og höfðu orð- ið undir í lífinu, áttu innilega samúð Stellu. Ef henni fannst á þá hallað, beitti hún óspact gáf- um sínum og málsnild. Mér varð þá oft á að hugsa hvað lífið væri mislukkað. Hversvegna þessi glæsta gáfukona væri inni- lokuð hér, en ekki frjgls útj í líf- inu'sjálfu; þar sém húh 'gætí ’bar1 izt fyrir rétti smælingjanna. Nú hugsa ég nokkuð á annan veg. Að ví.$u veit ég, að sjúk- , dómsár hennar voru henni og ást- Politiken þá frétt, að snemma vors hefði borið mjög á hunda- æði (hundegalskab) í Þýzka- landi, sem er eins og menn vita, bráðsmitandi sjúkdómur, er bæði getur borizt inn í löndin með refum og greifingjum. — Danir hafa nú í seinni tíð vanrækt að eyða grenjum þessara dýra. Nú hófu þeir herferð gegn þeim með nýrri aðferð. Þeir dældu gasi inn í grenin og höfðu þarna við landamæri Danmerkur og Þýzkalands unnið á 4. hundrað greni. Væri nú þetta ekki reynandi við útrýmingu minka hér á landi. Mér finnst rétt að leita upplýs- inga um þetta hjá dönskum að- ilum, bæði hvað kostnaðarhlið og aðferð snertir. Þetta reynist vera fljótvirkari aðferð en grafa upp grýtta jörð. Ólafur Jónsson frá Elliðaey. Trichlorhreinsum Sólvallagötu 74. Simi 3237. Barmalilírt (>. vinum hennar óendanlega þung bær og sár. En einmitt á Vífils- stöðum vann hún svo ótrúlega mikið fyrir aðra. Þeir vinir sem hún eignaðist þar, eru ekki taldir, sem hún gaf nýtt hugrekki og nýjar vonir. Hún sáði góðvild og lífstrú í hvers manns hjarta, sem hún kynntist og það var eins og eitthvað gott gréri i hverju henn- ar spori. Við sem mest vorum með henni, getum bezt launað henni samvernna með því að reyna að feta í hennar spor. Vera öllum góð og vilja hverjum manni vel. Og það er trú mín og einlæg sannfæring, að það verði góðvildin, sem þyngst verður á metunum. hand- an við gröf og dauða. Maður kemur í manns stað. Vinur í vinar stað. Þetta er lög- mál lífsins og án þess væri lífið dautt og kalt, svo mikil nauð- syn er að eiga samxélag við aðra mannssál En ef við höfum gefið annarri mannveru hlutdeild í hjarta okkar, og ef vináttan eða ástin er gagnkvæm, þá getum við aldrei dáið hvert öðru. Við skiljum aðeins um óákveðinn tíma. Þegar tíminn hefur dreg- íð yfir sárasta tregann, halda minningarnar áfram eða líða um hug okkar, eíns og Ijúfur ómur. Við eigum þær og verndum eins og dýrmætan grip. Við tökum þær að vísu sjaldnar fram, eftir því, sem við föllum aftur inn í lífið, en þær verða engu að síður eftirsóknarverðar vegna þess, að þær eru dýrmætasta og varanleg- asta eignin, sem við eigum. Það er sannleikur: „að anda sem unn- ast, fær aldrei eilifs skilið“. Það er sannleikur vegna þess, að það er sameiginleg reynrla allra sem sjá ástvini sína hverfa yfir landamærin. Og sameiginleg reynsla kynslóðanna verður allt af sameind, en það sem einn og einn einstaklingur heldur fram oft án allrar reynslu. Stella Árnadóttir er borin til grafar í dag á ísafirði, sem hún ólst upp hjá góðum foreldrum, með glöðum systkinum og átti öll sín beztu ár. Ég votta öllum á|tvinum hennar mína innileg- nfetuf samúð og bið þeim bless- unar guðs. Vertu sæl, kæra vina, hafðu þökk fyrir kynnin. Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir. D [ ólfsdóttur og Magnúsar Jónsson- ar skipstjóra í Reykjavík. Hann drukknaði 1907. Sjómannsekkjan varð því, hér sem oftar, að taka að sér föður og móðurhlutverk- I ið. Henni tókst það undur vel. Hún vann hvíldarlaust fyrir litlu I stúlkunum sínum og vakti yfir I velferð þeirra. Sigur ekkjunnar i var mikill þegar dætur hennar ! náðu fullorðinsaldri, svo mann- | vænlegar og myndarlegar, sem | raun bar vitni um. Svo gengu þær út í lífið, hver til síns lífs- hlutverks. Systurnar voru, auk Sigurjónu, Borghildur hjúkrunarkona, nú búsett í Danmörku og Jónína, kona Georgs Gúðmundssonar stýrimanns í Reykjavík. Hún lézt hinn 29. júlí s. 1. Sigurjóna giftist Hallfreði Guðmundssyni stýi’imanni, sem nú er hafnsögumaður á Akranesi. Ungu hjónin byrjuðu að búa í Reykjavík, en til Akraness fluttu þau 1935. Heimili þeirra hjóna var frá öndverðu rómað fyrir rausn og prýði. Húsbóndinn var oft langdvölum að heiman vegna atvinnu sinnar meðan hann var stýrimaður, en konan lagði ávallt sál sína alla í heimilið og upp- j eldi barnanna þeirra. Það var | því einstaklega ánægjulegt að koma heim til þeirra hjóna. Börn þeirra eru fjögur, mannvænleg og háttprúð og bera góðu upp- eldi augljóslega fagurt vitni. Þau eru: Magnús, vélstjóri, kvæntur Guðrúnu Andrésdóttur, Sigríður, gift Símoni Símonarssyni stýri- manni, Runólfur stýrimaður, ó- kvæntur og Halldór, fimmtán ára gamall. Sigurjóna var fríð kona sýn- um, háttprúð með ágætum, mild og traustvekjandi. Aldrei heyrð- ist hún hallmæla neinum, en var sífellt reiðubúin að leita öðrum málsbóta. Hún hafði einnig yndi af að rökræða mál og hélt þá fast og drengilega á málstaðnum. Dauðamein hennar hafði lang- an aðdraganda. Hún var sárþjáð hin síðustu misseri. En sjúkdóm. sinn bar hún af slíku æðruleysi og hugarró að undrun sætti. Hún vildi heldur ræða um lífið og framtíðina heldur erv eigin veik- indi og þrautir. Móðurmissirinn er sár. En móð urástin er guðlegrar ættar. Eg er því sannfærður um að móður- bænirnar hennar Sigurjónu munu verma börnin hennar um alla framtíð. Hún mun einnig eftirleiðis eins og áður verða eig- inmanni sínum aflgjafi og styrk- ur í erfiðum störfum hans. Eg er einnig viss um að bjart verður yfir endurfundum öldruðu sjó- mannsekkjunnar, sem ennþá er svo bein í baki og varðveitt hef- ur hjarta sitt ókalið ennþá, þrátt fyrir næðinga lífsins, þegar þau fagna henni við heimkomuna hinumegin við ströndina, eigin- maðurinn og dæturnar tvær. Að lokum flyt ég Hallfreði Guðmundssyni og fjölskyldu hans alúðarfyllstu samúðar- kveðjur mínar, konu minnar og barna, og vona og bið að minn- ingin um elskulega eiginkonu og ágæta móður megi milda harm- inn. Sigurjónu þökkum við hug- ljúfu kynnin. Slíkum samferða- mönnum er gott að kynnast. ÞVÍ blessum við minningu hennar. H. Sveinsson. „Kússtjórnar" AÐALFUNDUR Kennarafélags- ins „Hússtjórn" stendur yfir. þessa dagana í Húsmæðraskólan- um að Laugalandi í Eyjafirði. — Hann er fjölsóttur kennurum víðsvegar að af landinu. Fundurinn var settur miðviku- daginn 24. ágúst s.l, af formanni félagsins, Halldóru Eggertsdótt- ur, námstjóra, síðan prédikaði sóknarpresturinn sr. Benjamín Kristjánsson. — í sambandi við fundinn er sýning á kennslutækj- um, námskeið og fyrírlestrar. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.