Morgunblaðið - 11.09.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.09.1955, Blaðsíða 9
Sunnudagur 11. sept. 1955 MORGVJSBLAÐIÐ 9 Reykjavíkurbréf : Laugardagur 10. sepfember Hækkyn afurðaverðsins og ersakir hennar — Kverjir sö'gðu saft um afieið- ing verkfalianna ? — Féiklð verð'ur sjálft að borga kauphækkun ssna — Bændaskólarnir \ Hækkun afurðaverðsins ENDA þótt hækkun afurðaverðs- Ins í haust komi engum á óvart, hefur hún þó verið eitt megin- umræðuefni almennings í þess- ari viku. Rúmlega fjórtán prós- ent hækkun þeirra matvæla, sem þjóðin neytir mest af gerir stórt strik í reikning hvers heim- ilis í landinu. En hvernig stendur á þessari hækkun? Er hún aðeins órök- stutt tiltæki þeirra manna, sem framleiða kjöt og mjólk út um sveitir landsins? Því er ekki þannig varið. Sam- kvæmt lögum, sem sett voru fyr- ir tólf árum með samþykki allra stjórnmálaflokka eiga íslenzkir bændur rétt á því að reikna sér svipað kaup og aðrar vinnandi stéttir í landinu. Er þó fyrst og fremst höfð hliðsjón af verka- mannakaupi í Reykjavík er verð- grundvöllur landbúnaðarafurða er reiknaður út. Af þessu leiðir það, að þeg- ar verkamannalaun hækka, eiga bændur rétt á að fá svip- aða hækkun. En kaupgjald þeirra felst í verðlaginu á af- urðum þeirra. Spár, sem rættust 3ÞEGAR baráttan var hafin um síðustu áramót fyrir hækkuðu kaupgjaldi, ekki aðeins lægst launuðu verkamannanna, heldur hæst launuðu iðnaðarstéttanna, var vakin athygli á því, að hækk un kaupgjaldsins myndi reynast hæpin kjarabót, eins og aðstaða framleiðslunnar í landinu væri. Togaraútgerðin var þá rekin með ríkisstyrkjum og bátaútvegurinn með gjaldeyrisfríðindum. Auð- sætt þótti að af hækkuðu kaup- gjaldi hlyti að leiða enn aukinn hallarekstur útflutningsfram- leiðslunnar. í kjölfar hans hlytu annaðhvort að sigla hækkandi álögur til þess að gera ríkissjóði kleift að styrkja framleiðsluna eða stöðvun hennar og þar af leiðandi atvinnuleysi. Loks hlyti verðlag innlendra afurða og greiðsla fyrir marg- víslega þjónustu, ásamt bygg- ingarkostnaði að hækka. Kommúnistar réðu flestum þeim verkalýðsfélögum, sem neituðu að taka tillit til þess- ara aðvarana. Þeir sögðu fólk- inu, að það myndi bæta kjör sín með því að fá kaupgjald sitt hækkað. Og kaupið var hækkað allverulega. Hvar eru kjara- bæturnar? ÞJÓÐIN stendur nú frammi fyrir þessari spurningu: Hverjir sögðu henni satt um afleiðingar verkfallanna og kauphækkan- anna s. 1. vetur? Og hverjir sögðu henni ósatt? Hvað hefur gerzt? Það, sem hlaut að gerast hef- ur gerzt. Framleiðslukostnaður bóndans hefur hækkað með hækkuðu kaupgjaldi. Hann hef- ur neytt þess réttar, sem hann átti. Jafnvel fulltrúar neytenda í verðlagsnefnd landbúnaðaraf- urða hafa viðurkennt, að afurða- verðshækkunin spretti að lang- mestu leyti af kauphækkuninni. Ef kaupið hefði ekki hækk- að, hefði verðlag afurðanna í aðalatriðum staðið í stað. — Sama máli gilti þá um margs konar þjónustu, sem hækkað hefur undanfarið. Greiðsla fyrir hana hefði staðiö í stað. En kaupið var lækkað, afurða- verðið hækkaði og ýmiskonar þjónusta hækkaði. Hvar eru þá kjarabæturnar, sem kommúnistar og bandamenn þeirra lofuðu fólkinu? — Siglufjarðars’karð — Rænir KRON kjarabófum launþega? — > U Iswarsfrjálst milljónafyrirlæki. Skólastjórar bændaskólanna: Guðmundur Jónsson á Hvanneyri (til vinstri) og Kristján Karisson á Hólum. — Ljósm. Mbl. Ól. K. M., tók myndina að Bifröst í Borgarfirði á aðalfundi Stéttasam- Þær eru að renna út í sand vaxandi dýrtíðar. Fólkið fær | fleiri krónur í kaup. En það , verður að borga að sama skapi fleiri krónur fyrir nauðsynjar sínar. Þetta er sú svikamylla, sem kommúnistar létu stærstu MEÐAL þeirra trúnaðarmanna greinar framleiðslunar nú rík- isstyrkja. Bændaskólarnir fullsetnir verkalýðsfélögin hér í Reykja vík setja í gang s. 1. vetur. Grundvöllur fram- leiðslunnar verður ótryggari EN ÞAÐ væri tiltölulega sak- laust ef aðeins þetta eitt hefði gerzt, að fólk fengi fleiri krón- ur í kaup og yrði að borga hlið- stæða hækkun á verði nauðsynja sinna. Þó er það engan veginn gott. Hitt er þó miklum. mun (forystu áhugasamra og dugandi verra, að aðstaða íslenzkrar ' skólastjóra. Á skólasetrunum eru framleiðslu hefur stórversnað á rekin fyrirmyndarbú, þar sem ný bændastéttarinnar, sem sátu að- alfund Stéttasambands bænda að Hvanneyri nú í vikunni voru skólastjórar beggja bændaskól- anna í landinu, þeir Guðmundur Jónsson á Hvanneyri og Kristján Karlsson á Hólum. Báðir bænda- skólarnir verða fullsetnir á kom- andi vetri. Virðist vaxandi áhugi ríkja meðal ungra bændaefna fyrir búnaðarnámi. Er það vel farið. Bændaskólarnir veita góða og hagnýta fræðslu. Og þeir njóta erlendum mörkuðum. Togurun- um dugir ekki 2 þús. kr. rekstr- arstyrkur á dag. Rekstur báta- útvegsins hefur einnig orðið erf- iðari. Fólk á erfiðara með að bæta úr húsnæðisskorti sínum. Af versnandi aðstöðu fram- leiðslunnar skapast geigvæn- leg hætta fyrir framtíðarat- tæki og vinnuaðferðir eru stöð- ugt reyndar. Hin ungu bænda- efni flytja þær síðan með sér heim í sveitir sínar. Það vakti sérstaka athygli full- trúa og gesta á Stéttarsambands- fundinum, er þeir sóttu Hvann- eyri heim á þriðjudaginn var, hve öll umgengni utanhúss og innan var þar snyrtileg. Öll vinnuöryggi almennings. —... , „ Grundvöllur íslenzkrar krónu *us y.oru fallega maluð og um' verður ótryggari. En liður ekki fólkinu á íslandi betur í dag en nokkru sinni fyrr, þrátt fyrir allt þetta? Jú, vissulega. En vandamálin hrúgast upp. í stað þess að skatt- ar hafa verið lækkaðir fyrir frumkvæði núverandi ríkisstjórn ar er ríkisvaldið nú farið að hækka tolla og áiagningu til þess að afla sér aukinna tekna. Því fé er síðan kastað í dýrtíðarhít- ina. Og hringrásin er að full- komnast. Fólkið verður sjálft að borga kauphækkun sína — og meira en hana. Dýrtíðin, sem kapphlaupið milli kaupgjalds og verðlags hef- ur skapað, hefur skert kjör þess í stað þess að bæta þau. Þennan sannleika verður að segja þjóðinni, nakinn og bitr- ann. Yfirgnæfandi meirihluti hennar sá að vísu, að komm- únistar höfðu svikræði í huga er þeir hrundu verkfallsskrið- unni af stað í vetur. En engu að síður tókst að koma því fram. Þessvegna er komið sem komið er. Þessvegna hefur af- urðaverðið hækkað, þess- vegna á fólk nú erfiðara með að byggja yfir sig og þess- vegna krefjast hinar ýmsu hverfis reglu. þau var allt í röð og Því miður brestur mikið á það | í mörgum sveitum, að ytri um- gengni sé eins og hún ætti að vera. Ryðguð þök og ómáluð hús blasa alltof víða við sjónum þegar farið er um sveitir lands- ins, að ógleymdum torfkofarúst- um víðsvegar um túnin. Því fer víðsfjarri, að efnaleysi valdi æv- inlega þessu útliti býlanna. Hitt er ekki síður algengt að hreinu skeytingarleysi sé þar um að kenna. Fegrunarfélög sveitanna eiga hér mikið verk að vinna. En slíkan fólagsskap ætti unga fólk- ið þar að taka sig fram um að stofna. Segja má að ungmennafélögin eða jafnvel búnaðarfélögin gætu einnig beitt sér fyrir umbótum1 í þessum efnum. En þau hafa ekki gert það, því miður. Fallega hirt og máluð bæj- arhús eru prýði hverrar sveit- ar. Það sézt bezt þegar farið er urn Borgarfjörð. Borgfirzk-J ir bændur standa yfirleitt flestum framar um utanhúss- J umgengni. Bæir þeirra eru fjölmargir fallega málaðir og bera vott hirðusemi og metn- aði fólksins fyrir hönd býla sinna. Nýr vegur til Siglufjarðar EINN af fyrstu fjailvegunum, sem teppist haust hvert er veg- urinn um Siglufjarðarskarð til Siglufjarðar. Enda þóti fært sé um alla vegi norðanlands lokast leiðin til síldarbæjarins í fyrstu snjóum. Er það íbúum hans til hins mesta óhagræðis. Mikill áhugi ríkir fyrir því á Siglu- firði að fá úr þessu bætt. Hefur Einar Ingimundarson þingmaður Siglfirðinga beitt sér fyrir því að rannsakaðir verði möguleikar á lagningu vegar úr Fljótum fyrir Stráka til kaupstaðarins. En sú leið mundi fær mörgum mánuðum lengur um skarðið. Atvinna hefur verið betri á Siglufirði í suirar en lcngi und- anfarið Veldur því bæði aukin söltun og vaxandi fiskiiðnaður í sambandi við togaraútgerðina. En enginn bær hefur beðið ann- að eins afhroð við síldarhallærið s. 1. áratug og einmitt Siglu- fjörður. Hann var höfuðborg síldariðnaðarins í landinu. Þar risu afkastamiklar verksmiðjur með rjúkandi reykháfum. Undanfarin sumur hefur varla sézt koma þar upp reykur. í sum- Á Siglufjarðarskarði, 630 metra yfir sjó. ar voru brædd þar innan við 20 Jþús. mál Segja má að það sæti furðw, hvernig Siglufjörður hefur komist yfir þessi erfiðleikaár. En upp á siðkastið hefur ver- ið snúist að því að leggja grundvöll að nýjum atvinnu- greinum. Togaraútgerðin hef- ur bjargað þar miklu, ásamt auknum hraðfrystihúsarekstri. Ennfremur hefur verið reynt að stuffla þar að aukinni vél- bátaútgerð. KRON og milliliðirnir KOMMÚNISTAR kenna nú ríkis- stjórninni og „milliliðunum" um hið hækkaða verðlag, sem siglir í kjölfar verkfallanna á s. 1. vetri. Það er ríkisstjórnin, sem lætur verðlagið hækka og milli- iiðina græða, segja þeir. Kaup- hækkanirnar eiga enga sök á því. Ríkisstjórnin er að hefna sín á verkalýðnum fyrir kjara- bótabaráttu hans. Hún er að ræna hann ávöxtum síðustu samninga. Þetta segja kommatetrin sér til afsökunar. í þessu sambandi mætti varpa fram þeirri spurningu, hvort KRON, sem kommúnistar stjórna hefði þá ekki haldið vöruverð- inu niðri og selt ódýrara en aðrir milliliðir? En er því þannig varið? Hefur rekstur KRON ekki orðið fyrir neinum áhrifum af hækkuðu kaupgjaidi? Almenningur í Reykjavik veit sannleikann í því máli. KRON selur ekki ódýrara en aðrar verzlanir. Og sjálfur fram- kvæmdastjóri þess, sanntrúaður og rökheldur kommúnisti, lýsir því meira að segja yfir á prenti, að áhugi fóiksins fyrir viðskipt- um við fyrirtækið fari stöðugt þverrandi KRON er rekið með halla á sama tíma, sem kommún- istar staðhæfa, að einkaverzlan- irnar ræni fólkið „kjarabótum" hinna pólitísku verkfalla og græði á því. Eitthvaff hlýtur að vera bog- iff viff rökfærslu kommúnist- anna. Hversvegna ríkir þverr- andi áhugi fólksins fyrir starf- semi félagsins, og hvernig geta einkaverzlanirnar rænt fólk- iff kjarabótum þess með þvi að selja vörur á sama verðl og KRON Þessum spumingum hefur að vlsu verið beint til kommúnista fyrr í sumar. Þeir hafa ekki svarað þeim. Er ekki kominn tími til þess að „Þjóðviljinn" sýni lit á að skýra þetta dálítið nánar? Orlagaríkt útsvarsfrelsi LANGSAMLEGA stærstá heild- verzlun i Reykjavík hefur nú verið úrskurðuð svo að segja út- svarsfrjáls. Er það Samoand ísl. samvinnufélaga. Reykjavíkur- bær tapar á þessu hálfri fjórðu milljón króna vegna útsvara, sem lögð hafa verið á betta stór- fyrirtæki s. 1. þrjú ár. Önnur byggðarlög tapa einnig tölu- verðu fé. Tímamenn segja að það sé „árás' á samvinnustefnuna“ að skýra frá þessu í blöðum. jíað er misskiiningur. Venjulegu fólki finnst það annarlegt rétt- læti, að það skuli þurfa að borga hækkuð opinber gjöld vegna út- svarsfrelsis auðugasta fyrirtækis landsins. En Tímamönnum finnst þetta hið „eina sanna réttlæti“. Lág- launafólk á með öðrum orðum Framh, á bls. 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.