Morgunblaðið - 11.09.1955, Qupperneq 11
! Sunnudagur 11. sept. 1955
MORGVTSBLAÐIÐ
11
IJngu meistararnir ryðja
hinum »ömlu úr vegi
Frá skákmotinu í Gautaborg
Stella Árnadóttir — Kveðja
Fréttabréf til Mbl. frá frétta-
ritara þess, Freysteini Þor-
bergssyni, á skákmótinu í
Gautaborg.
Gautaborg, 2. sept.:
MEÐ hinni óvenjuhörðu 7.
umferð færðist nýtt líf og fjör
í skákmótið, og hafa iafntefli (
sf.ðan verið í minnihluta. ITngu
meistararnir, svo sem Panno, j
Fuderer eg Spasskij, sækja J
djarft fram og ryðja hinum
gömlu úr vegi. Stórmeistarar
eins og Najdorf og Stáhlberg, I
sem fyrir fáum árum voru
taldir meðal hinna 10 beztu
í heimi, virðast nú vera að helt
ast úr lestinni. Bronstein tefl-
ir manna bezt og leiðir örugg-
lega, en hinn ungi Panno frá
Argentínu fylgir fast á eftir.
Sem dæmi um hörkuna í mót-
inu má nefna, að Rússlands-
meistarinn Geller varð í 15.
sæti efíir 11. umferð.
8. umferð, 26. ágúst:
Það vakti helzt eftirvæntingu
áhorfenda að þessu sinni, að hinn
ungi Spasskij átti að tefla við
Bronstein, og Stáhlberg átti að
fást við erfðafjandann Najdorf.
Báðum þessum skákum lauk hins
vegar með jafntefli eftir aðeins
15 leiki. Þær voru þó ekki með
öllu áreynslulausar fyrir kepp-
endur, þar sem skák Spasskijs
stóð yfir í 4 klst., og St&hlberg
þurfti að hafa fyrir því að leita
uppi þriðja mann, sem borið gæti
friðarorð á milli í skák hans við
Najdorf, en eins og kunnugt er
hafa þessir gömlu „vinir“ ekki
viljað talast við hin síðari ár.
Pachman tapaði nú sinni fyrstu
skák á svart gegn Keres ef tir vafa
sama peðsfórn í byrjuninni. Gell-
er tefldi óvenju sviplaust gegn
Ilivitski, tapaði skiptamun og síð
ar skákinni. Eftir 7 jafntefli í
fyrri umferðunum tókst Filip að
vinna Guimard, sem kollvarpaði
stöðu sinni með illa undirbúinni
kóngssókn. Szabo þjarmaði að
Bisguier í endataflinu. Sá síðar-
nefndi er nokkuð fljótfær, en góð
Ur skákmaður að öðru leyti.
Sliwa fékk allhættulega kóngs-
sókn gegn Panno, en föli dreng-
Urinn sýndi nú, að hann er jafn-
ratvís um þyrnibrautir varnar-
innar sem annars staðar og náði
jafntefli eftir 73 leiki. Jafntefli
varð einnig í skákunum: Unzick-
er — Pilnik og Petrosjan — Rab-
ar. En Donner tókst smám saman
að þjarma að Medina, sem nú
fékk sitt þriðja tap í röð. Fuderer
sat yfir.
Biðskákir frá fyrri umferðum
fóru líkt og búizt hafði verið við.
Fuderer tókst að vinna hina
hrikalegu skák sína við Najöorf ,
með því að koma upp drottningu
í 73. leik. Önnur úrslit: Sliwa — j
Medina 1—0, Medina — Szabo '
0—1, Bisguier — Sliwa 1—0,
Panno — Unzicker 1—0 og Guim-
ard — Fuderer 1—0.
Staða hinna efstu eftir 8. um-
ferð: Bronstein 5% (1), Panno j
5V2, Uivitski og Szabo 5, Filip J
4%, Fuderer, Keres, Pilnik og
Spasskij 4 (1).
)
9. umferð, 29. ágúst:
9. umferðin var óvenju hörð og
skemmtileg. Aðeins tvær skákir
urðu jafntefli af þeim niu, sem
nú er lokið.
Bronstein sýndi enn sína al-
kunnu dirfzku gegn Geller, fórn-
aði peði í byrjuninni og hvarf svo
samkvæmt venju út í sal til þess
að skoða aðrar skákir, á meðan
andstæðingurinn hugsaði af öll-
um kröftum og reyndi að færa
sér hina djarflegu peðsfórn í nyt.
Öll áreynsla var þó árangurs-
laus, Geller gerði nokkrar aivar-
legar skyssur og varð að gefast
upp eftir aðeins 23 leiki. Falleg
skák hjá Bronstein! Pachman
fékk ekkert út úr byrjuninni
gegn Spasskij. En þegar ungi
Rússinn tók að tefla fulldjarft til
vinnings, kom styrkleiki Tékkans
til sögunnar og réði úrslitum.
Fuderer eða „Morphy Júgó-
slavíu“, eins og hann hefur verið
nefndur, tefldi nú eina fegurstu
sóknarskák mótsins gegn Filip og
þurfti aðeins 28 leiki, þar af 6
kóngsleiki! — til þess að fella
Tékkann, sem nú fékk sitt fyrsta
tap. — Ein furðulegasta skák
kvöldsins eða mótsins var tefld
af þeim Panno, Argentínu og
Szabo, Ungverjalandi. Báðir voru
taplausir, er þeir settust að skák-
inni, og var því fylgzt með hild-
arleiknum af mikilli athygli.
Fljótlega varð staðan lokuð að
mestu, en Szabo virtist þó standa
betur, og í endataflinu sá hann
sér færi að brjótast í gegn á
drottningarvæng. Öll von virtist
úti fyrir Panno, sem rólegur lék :
fram peði á kóngsvs^ng. Szabo (
hafði nú fylkt liði sínu að fullu ;
til árásar, en þá gerðist undrið.
Szabo tók að hörfa með menn .
sína, en það var of seint! Gagn-
árás Pannos kom einmitt á réttu
augnabliki, hann hafði ginnt and-
stæðinginn, komst nú aftan að
honum, og Szabo varð að gefast
upp. Guimard vann tvö peð af
Stáhlberg og ætti að vinna bið-
skákina.
Orslit umferðarinnar:
Medina — Petrosjan 0—1
Rabar — Keres Vz—
Pachman — Spasskij 1—0
Bronstein — Geller 1—0
Bisguier — Donner 1—0
Panno — Szabo 1—0
Pilnik — Sliwa 1—0
Najdorf — Unzicker %—Vz
Fuderer — Filip 1—0
Guimard — Stáhlberg biðsk.
Ilivitski sat hjá.
10. umferð, 30. ágúst:
Hinn óvenjulegi hiti hér og j
þreytan eftir hina erfiðu 9. um-
ferð setti svip sirin á mótið að
þessu sinni. Flestum skákum lauk
óvenju snemma, og keppendur
hurfu til hvíldar. Jafnvel hinn
gamli bardagamaður Najdorf
gafst upp eftir aðeins 20 leiki,
þegar hann sá frarn á peðstap!
Ungu mennina, þá Panno, Fuder-
er og Spasskij, Virtist þó ekki (
skorta úthaldið. Þeir færðu nú
allir skákir sínar til vinnings. I
Panno tók jafnvel forystuna af (
Bronstein og hélt henni til morg- j
uns! — þar til biðskákinni Bron-
stein — St&hlberg frá 1. umferð
var lokið með sigri Bronsteins.
Fuderer, sem ásamt Bronstein og
Panno er eftirlæti áhorfenda fvr-
ir sínar skemmtilegu sóknarskák-
ir, hafði nú svart gegn Stáhlberg
og fórnaði stiemma skiptamun
fyrir tvö peð. Þar sem Stáhiberg
hafði veikt kóngsstöðu sína og
fékk engar opnar- línur íyrir
þungu mennina, varð liann brátt
að gefast upp vegna óverjandi
hótana. Panno vann peð af
Dormer, sem seinna lék af sér
manni og gafst upp. Donner er
eini þátttakandi mótsins, sem til
þessa hefur gert sig sekan um
svokallaða afleiki (skákblinda’).
Úrsiit 10. umferðar:
Petrosjan — Bisguier %—%
Keres — Medina Vz—
Spasskij — Rabar 1—0
Geller — Pachman Vz—Vz
Ilivitski — Bronstein Vz—Vz
Donner — Panno 0—1
Szabo — Pilnik Vz—Vz
Sliw — Najdorf 1—0
Unzicker — Guimard 1—0
Stáhlberg — Fuderer 0—1
Filip sat yfir.
11. umferð, 1. sept,:
Rússarnir höfðu allir svart. Það
varð þó enginn svartur dagur hjá
Fædd 4. september 1921
Dáin 17. ágúst 1955.
Kveðja frá Danmörku.
Á FÖGRUM sumarmorgni, um'
leið og lífið í ríki náttúrunnar,
var að vakna af dvala nætur-1
innar og fagna nýjum degi,
slokknaði hennar eigið jarðneska
líf. Fáum dögum áður var hún
glöð og hress, gerði að gamni
sínu eins og venjulega, en
skömmu síðar hafði dauðinn
hrifið hana til sín. Það kom okk-
ur félögum hennar og cðrum hér
svo mikið á óvart en kennir það
okkur ekki einmitt að þetta er
eitt af þeim lögmálum sem hver
og einn skildi ávallt vera tilbú-
inn að hlíta.
Eftir áratugs baráttu við hinn
hvíta dauða og nú síðasta árið
margar hættulegar læknisaðgerð
ir, virtist loks, sem aftur væri
að rofna til og allir glöddust yfir
að þrek hennar og kjarkur væri
nú að bera sinn verðskuldaða
árangur og leiðin væri henni,
sem svo mikið var búin að líða,
opin til heilsunnar á ný. En hin
mikla reyiisla er hún hafði orðið
að bera varð henni að lokum um
megn og á fáum dögum hrakaði
henni svo að ekki varð við ráð-
ið, uns hún andaðist 17. ágúst
síðastliðinn.
Stella hafði dvalið hár á hinu
danska hæli á annað ár, eftir að
hafa verið á Vífilsstöðum um
árabil. Engin nema sá er á tekur,
veit hve slíkt reynir á lífs og
sálarþrek þess. er í hlut á. En
hún var ekki fyrir að geíast upp.
Á þeim tíma er hún var hér
gekk hún undir margar stórar
líkamsaðgerðir er hefðu orðið of-
raun margra manneskju. En þeir,
sem stærstan þátt áttu í að hjálpa
henni urðu ekki fyrir vonbrigð-
um. Þar var sama rólyndið, sama
æðruleysið á hverju sem gekk og
jafnvel reyndi hún að veita öðr-
þeim að undanteknum Geller,
sem var algjörlega malaður af
Rabar — í tímaþröng, sém vart
á sinn líka í stórmótum sem
þessu. Ungu mennirnir stóðu sig
vel og virðist nú augljóst, að þeir
Panno, Fuderer og Spasskij muni
allir komast með til Kandidata-
mótsins næsta ár.
Skákin Rabar — Geller varð
skák kvöldsins. Rabar hrókaði
langt og báðir hófu kóngsárás.
Smám saman komst Geller í erf-
iða aðstöðu, bæði hvað snerti
tíma og stöðu. Þar kom, að hann
varð að leika 21 leik á 5 mínút-
um. Hann lagði þá allt í árásina,
en einmitt. þegar baráttan stóð
sem hæst, fórnaði Rabar drottn-
ingu sinni, og ailir menn Gellers
stóðu í uppnámi. Rabar fékk hrók
og tvo létta menn fyrir drottn-
inguna, en komst einnig í mikla
tímaþröng. Báðir hættu nú að
skrifa ieikina og tóku upp venju
lega hraðskák. Að lokum féll ör-
in hjá Rabar. Það kom þó í ljós,
að hann hafði lokið hinum til-
skyldu 40 leikjum. Skákin var
því sett, í bið. Vafasamt er. hvort
Geller teflir hana frekar.
Spasskij átti mjög góða skák.
Hann fórnaði tveimur peðum
fyrir kóngssókn og vann að lok-
um tvo menn í staðinn. Sigur
Keres yfir Bisguier var einnig
mjög glæsilegur. Najdorf fékk
verra tafl gegn Szabo, en eftir
smáskyssu af hálfu andstæðings-
ins sýndi hann nú, að hann getur
enn verið harður í horn að taka.
Úrslit 11. umferðar:
Panno Petrosjan Vz—Vz
Bisguier — Keres 0—1
Medina — Spasskij 0—1
Pachman — Ilivitski Vz—Vz
Najacrf — Szabo 1-—0
Guimard — Sliw 1—0
Fuderer — Unzicker 1—0
Filip — Stáhlberg Vi—Vz
Rabar — Geller biðskák
Pilnik — Donner biðskák
Bronstein sat hjá.
um af sínum eigin kjarki og
sálarkrafti, er hún sjálf var sem
veikust. Slíkt er fagurt og gleym-
ist ekki, en lýsir henni vel.
Kæra Stella mín, þessi fátæk-
legu orð eiga að vera kveðja frá
Nýja Bíó:
„FORBOÐNIR LEIKIR“
Verðlaunamynd, sem er
frábært listaverk.
okkur fjórum löndum þínum sem ÞVÍ miður gat ég ekki komið því
eftir dveljum hér og nú söknum v'ð fyrr en síðasta sýningarkvöld-
þín sárt Morguninn sem ég ið, að sjá kvikmyndina frönsku
heimsótti þig síðast var ég á leið „Forboðnir leikir“, sem Nýja Bíó
á skurðarborðið en fékk að koma hefur sýnt undanfarið. Þó vil ég
við hjá þér í leiðinni. Hversu ekki láta hjá líða að geta mynd-
fjarlæg var ekki sú hugsun að arinnar að nokkru, því að hún er
þetta yrði síðasta sinn er við óvenjulegt listaverk frá hverju
hittumst í þessu lífi og innan sjónarmiði sem á hana er litið.
skamms tima værir þú horfin. Efni mýndarinnar er tekið ur
Þú varst svo hress og brostir merkri skáldsögu „Jeux Inter-
þínu gamla, góða brosi, sem allt- dits“, eftir franska rithöfundirm
af kom rnanni í gott skap. Sú Francois Boyers, en hinn snjalli
heimsókn gerði mér gott. En franski leikstjóri, Réne Clement
slíkar eudurminningar eigum hefur gert myndina og sett hana
við öll um þig, þar sem þú varst á svið. — í ritdómi um skáldsög-
var gott að veta, því návist þín una er komizt svo að orði, að
hafði ávallt bætandi áhrif á hún sé ógleymanleg og allt að
mann. Þess vegna gerir minning- Því áhrifarík í raunsæi sínu, en
in um þig okkur sterkcri í okkar jafnframt þrungin dularfullri og
eigin erfiðleikum því betri fyr- heillandi leynd hinnar vaknandi
irmynd er ekki hægt að fá. En lífsþrár bernskunnar. Ekkert af
það eru fleiri en við, Stella mín, þessum kostum sögunnar hefur
sem sakna þín. Okkur hlýnar um farið forgörðum í gerð myndar-
hjartaræturnar. er við heyrum innar, enda ber hún með sér að
lækna og hjúkrunarfólk hér farið er höndum snillingsins um
minnast þín. Þar kemur fram hvert atriði hennar. Andstæð-
virðing og aðdáun hjá beim öll- urnar eru sterkar. næstum óhugn
um sem umgengust þig — að- anlega sterkar. Ógnir str'ðsins
dáun á æðruleysi því og kjarki eitrar andrúmsloftið, og fólkið,
er þú sýndir er allt var sem sem andar því að sér, er jafn-
erfiðast, og þinni elskulegu fram- vægislaust og hrottalegt, en þó
komu er aldrei breyttist hvernig mannlegt inn við kjarnann. F.n
sem á stóð. Þar stendur þín eig- andspærnis kaldrana og ofsa
in þjóð einnig í þakkarskuld við hinna fullorðnu, standa börnin
þig. litlu, björt og yndisleg, hún sex
Að lokum viljum við þakka ára, hann níu og lifa í draum-
þér allt, sem þú varst okkur. Við heimum bernskunnar, þar sem
sendum drengnum þínum og öðr- allt er nýstárlegt og furðulegt.
um ástvinum innilegar samúðar- Skin og skúrir skiftast á í lífi
kveðjur Það er huggun í harmi þeirra og leikjum, eins og í lífi
að vita að nú dvelur þú þar sem mannanna yfirleitt og að lokum
engin þjáist en öllum líður vel. verða þau að skilja, þessir sak-
Eftir verður fögur minning um lausu litlu vinir, af því að þeir
þig meðal okkar allra.
Guð blessi þig.
voru óafvitandi og að ósekju þátt
! takendur í hrunadansi og hörm-
Vejlefjord Sanatorium í ágúst ’55. ungum vondrar veraldar. —
E. Ben.
- Kommúnismi
Frh af bls. 7
lagi kommúnismans, skyldu-
kvöðum, föstu verðlagi, og ríkis-
eftirliti, varð bóndinn æ háðari
landsstjórninni. Þeir stofnuðu til
stéttabaráttu úti í sveitunum. Fá-
tækustu bændurnir voru hvattir
til að stofna félög sín á meðal
og æstir gegn þeim bændum, sem
betur máttu, til þess að halda
uppi sundrungu og koma í. vef . ^kki hafa'séð'hanaj h7fi "^11^5
fyrir að bændur gætu samemast
gegn ríkisvaldinu.
Kommúnistar hafa ekki lát-
ið sér nægja að ná yfirráðum
yfir allri félagslegri starfsemi.
Þeir létu ekki staðar numið,
fyrr en þeir náðu tökum á
lífi hvers einstaklings.
Svo undarlega vill til, að for-
Myndin er frábærlega á svið
sett og hvert einasta smáatriði
hennar þrauthugsað og hnitmið-
að. Og leikurinn allur er afbragðs
góður. Einkum vekur furðu
manns hversu undravel börnin,
Birgitte Fossey og Georges
Poujouly, fara með hlutverk sín.
Mér er sagt að ekki hafi verið
mikil aðsókn að þessari ágætu
mynd. Er mér það óskiljanlegt, og
er slíkt vissulega ekki til þess að
örfa bíóin til að verða sér úti um
úrvalsmyndir. — Ég vil að lok-
um skora á Nýja Bíó að taka
þessa mynd aftur til sýningar hið
bráðasta í von um að þeir sem
inni áttað sig á hvers þeir hafa
farið á mis.
Ego.
- Reykjavíkur&réf
Framh. af bls. 9
að borga útsvör fyrir milljóna-
svarsmenn sameignarstefnunnar fyrirtæki
Hér er vissulega um alvar-
legt mál að ræða, miklu alvar-
legra en svo að það verði af-
greitt með þeim sleggjudómi,
að frásögn af því sé „árás á
samvinnustefnuna“. Samvinnu
verzlunin á fullan rétt á sér.
En hún hlýtur eins og annar
rekstur í landinu að hera sinn
hluta af þeim byrðum, sem á
eru lagðar í almannaþágw.
Hún skapar sér hvorki samúð
né álit með því að knýja fram
forréttindi sér til handa.
kappkostuðu manna mest að
prédika einstaklingshyggju. — * 1
Kommúnistar lögðu allt kapp á
að minna hvern borgara á, að
hann væri einstaklingur og ekk-
ert nema einstaklingur, aleinn
og varnarlaus gagnvart ofur-
valdi landsstjórnarinnar.
Galdurinn var sá að slíta öll
þau bönd, sem áður tengdu fólk
saman.
í þjóðfélagi, sem er tröllriðið
af leynilegum njósnurum, ríkir
tortryggni í stað vinsemdar.
Sjálfstæði einstaklingsins skyldi
eyðilagt, ekki eingöngu með því
að hræða hann, heldur með því
að láta hann búa við sífellda
óvissu — óvissu um atvinnu sína,
eignir, fjölskyldu og vini. Jafn-
vel óvissu um það, hvort hann
fengi áheyrn fyrir rétti, ef til
kæmi, eða hvort flokkurinn
breyti ekki skyndilega lögum
sínum og fyrirmælum, svo að
hann verði allt í einu óalandi og
óferjandi án þess að vita til sak-
ar. Undankomu er varla auðið
og uppreist eins einstaklings lít-
ils eða einskis megnandi.
ELEKTRDLUX
heimilisvélai
Einkaumboíf:
HANNES pORSTEINSSON & CO
Sími 2812 — 82640
BEZT AÐ AUGLtSA A
l MORGUNBLAÐINB