Morgunblaðið - 14.09.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.09.1955, Blaðsíða 5
[ JVIiðvikudagux 14. sept. 1955 MORGVNBLAÐIÐ I 1 Mótafimbur l”x 6” til sölu, ca 1500 fet. Uppl. Breiðagerði 29. BARIMAVAGIM vel með farinn til sölu. — Uppl. í síma 2124. STRAIIVÉL Thor „Gladiron" til sölu. Vélin er næstum ónotuð og lítur vel út. Tækifærisverð. Uppl. í síma 3742. STÍJLKA óskast á kaffistofu. Sími 5192. KEFLAVÍK Gott herbergi óskast fyrir eldri konu LTppl. að Smára- túni 8, sími 183. Tvíburakerra Vel með farin tvíburakerra með skerm, er til sölu á Seljaveg 29 III. hæð. 1 Kaiser ’52 með stöðvarplássi til sýnis í Shell-portinu við Lœkjar- götu kl. 4—5. Húsnæbi óskast fyrir lækningastofur. Til- boð merkt: „987“ sendist afgr. Mbl. BARIMAVAGIM og kerra til sölu, Faxaskjól 16, kjallara. Stútka óskast Uppl. ekki gefnar í síma. Þvottahúsið LÍN Hraunteig 9. Húsgagnasmiður getur tekið að sér lakker- ingu og frágang (ísetningu) á innihurðum (harðvið) strax. Uppl. í síma 81837 milli kl. 5 og 7. 1 Gardínuefni storesefni, gardínudamask, margir litir. Svart poplin í kápur, vatnshelt, vindþétt, kr. 21,75 m. HÖFN Vesturgötu 12. l>ýzk VASALJÓS fjölbrevtt úrval. = HÉÐINN = Til sölu alveg ónotuð ame- rísk G. E. „Disposall" SORPKVÖRN fyrir eldhús, — tækifæris- verð. Uppl. gefur Gísli Jó- hannsson, verzl. Héðins, sími 7565. Góðan dag nælontjull 8 Htir, taft ein- litt og hverfilitað, kjóla- blúnda, krystalefni, kjóla- rifs, sloppaefni, everglaze í bútum. DÍSAFOSS Grettisg. 44. Sími 7698. Rösk og ábyggileg stúlka vön afgreiðslu óskar eftir ðtvinnu nú þegar. Sími 4620. STIJLKA vön afgreiðslu óskast strax í bakarí. Gísli Ólafsson Bergstaðastræti 48 TIL LEIGI) 20—30 ferm. kjallarpláss er til leigu. Getur verið til geymslu, iðnaðar eða íbúðar ef vill. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag merkt: „A 76 — 981“. ibúð til leigis Góð 2ja herb. íbúð í ofan- jarðar kjallara í Iílepps- holti, til leigu 1. okt. gegn fyrirframgreiðslu. Tilboð sendist Mbl. fyrir hádegi á föstudag, merkt: „979“. STIJLKA óskast á fámennt heimili, þar sem húsmóðirin vinnur úti. öll þægindi, sérherbergi hátt kaup. Uppl. í síma 6328 eftir kl. 7 í kvöld. Kápuefni káputweed, kjólatweed, kápufóður nýkomið. MANCHESTER Skólavörðustíg STtJLKA eða roskin kona, óskast á rólegt sveitaheimili yfir haust og vetrarmánuðina. Tilboð merkt: „Létt vinna — 973“ sendist Mbl, fyrir n.k. þriðjudag. 1 2—4 herb. íbúð óskast strax eða 1. október. Barn- laust fólk. Uppl. í síma 82760. Atvinnurekendur Tek að mér bókhald í auka- vinnu. Tilhoð merkt: „Hag kvæmt — 980“ sendist á afgr. blaðsins. Borðdúkar með íslenzkum myndum fyr- irliggjandi. Heildverzlun. Austurstr. 20. Pússninga- sandur 1. flokks pússningasandur til sölu. Uppl. í síma 9260. Ariel mótorhjál 5 h. til sölu af sérstökum ástæðum. Nýlegt og vel með farið. Uppl. í síma 6000 í dag frá kl. 5—7. Bílafjabrir o. fl. Nýkomin viðbóta sending af bílafjöðrum. Eignm nú fyr- irliggjandi fjaðrir, auga- blöð, og krókblöð í eftirtald- ar bifreiðar: Ford vörubíl að aftan 42— 47 með yfirbyggðum krók- blöðum. Framfjaðrir 14 blaða og stuðfjaðrir 7 blaða. Ford F-600, lengri, og yngri árganga. Ford ’39 og Fordson vöru- bíla (augablöð og krók- blöð). Ford fólksbíla ’42—’48 Ford Prefect Chevrolet fólks- og vörubíla Dodge fólks- ’40 48 8 og 10 blaða Bodge % tonns og 1 tonns Nýtt alstoppað SÖFASETT Kr. 3900,00 Einstakt tækifærisverð. — Grettisgötu 69, kjallaran- um. Óska eftir að kaupa nýjan eða nýlegan 4ra manna bil gegn staðgreiðslu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 16. þ.m. merkt: „986“ Stúlka óskar eftir atvinnu Er gagnfrasðingur og hefur verið á verzlunarskóla í Englandi. Uppl. í síma 2613. Stúlka óskar eftir litlu HERBERGI strax. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudags- kvöld, merkt: „Ein á göt- unni — 968". HERBERGI Ungan mann, sem lítið er heima vantar stórt herbergi um miðjan þennan mánuð. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Ábyggilegur — 984“. laim 15 til 20 þúsund óskast til skamms tíma. Góð tx*ygging. Tilboð óskast sent Mbl. fyr- ir 16. þ.m. merkt: „Lán — 988“. Ung stúlka í fastri vinnu, óskar eftir HERBERGI í Túnunum eða nágrenni. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskv. merkt „Herbergi — 970“. HERBERGI til Ieigu Grettisgötu 66 efstu hæð, fyrir einhleypa, reglusama og rólynda stúlku. Barnagæsla æskileg 1—2 kvöld í viku. Reglusöm stúlka getur fengið herbergi gegn einhverri húshjálp. Þorbjörg Tryggvadóttir Ránargötu 19. Háskólanemandi óskar eftir HERBERGI Helzt í Vesturbænum Til- boð sendist til afgr. Mbl. fyrir n.k. laugai’dag merkt: „992“. Ung stúlka í fastri atvinnu óskar eftir HERBERGI 1. okt., helzt í Austurbæn- um. Uppl. í síma 4735 eftir kl. 2. Stúlka með gagnfræðapróf óskar eftir skrifstofu- eSa verzlunarstarfi Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „18 ára — 977“. Dodge Weapon 9 blaða Jeppa Renault, fólks- Renault, 1 tonns Austin 10 Bradford Diamond T og fleiri. Kertaþráðasett góð og ódýr í flestar tegundir bifreiða. Hljóðkútnr Bremsuborðar Viftureimar Ljósasamlokur 6 og 12 volt. Flautur 6 og 12 volt Brettalugtir Af turlngtir Inniljós Hraðamælissmírur og barkar Spindilboltar og slitholtar í margar tegundir bifreiða. Farangursgrindur nokkur stykki fyrirliggjandi Skrifstofustúlka vön vélritun óskast nú þeg- ar eða um næstu mánaða- mót. Tilboð merkt: „983“ sendist blaðinu fyrir föstu- dagskvöld. 3—5 herb. íbúÓ óskast á leigu. Tilboð merkt: „Haust — 991“ sendist Mbl. 17. þ.m. 4—5 herbergja Ibuð óskast Fyrirframgreiðsla eftir sam komulagi. Tilboð merkt: „37 — 696“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir föstudagskv. 16. þ.m. Hið heinisþekkta ! Stúlka óskar eftir HERBERGI og eldunarplássi. Vil líta eftir börnum á kvöldin. — Uppl. í síma 80196. Sokkaviðgeróarvél Óska eftir að kaupa góða sokkaviðgerðarvél. Tilboð um verð og tegund, sendist til afgi*. Mbl. fyrir 16. þ.m. merkt: „Sokkaviðgerðarvél — 990“. 2 reglusamar stúlkur vantar 7 eðo 2 herhergi helzt í Vesturbænum, Uppl. f síma 7319, eftir kl. 5 í dag. i l0^ÚaÍ Make Up 1 Einbýlishús til sólu 3 herbergi og eldhús. Uppl. í síma 82819. StúEkci Óskast í afgreiðslu og til eldhús- starfa. Sími 1016. Keflvikingar Vantar 2—3 herbergi og eldhús í Keflavík. Uppl. hjá Lofti Loftssyni, sími 28, Keflavík. er komið aftur í snyrtivöru- verzlanirnar. Umboðsmenn. bílavörubCðin FJÖÐRIN Hverfisgötu 108 Sími 1909 'Vill ekki einhver sem hefir leyfi fyrir VW fólksbifreið skipta á VW sendibifreið, sem vænt- anleg er (nýjasta model). Tilboð merkt: „Strax — 982“ sendist Mbl. irafiL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.