Morgunblaðið - 20.09.1955, Blaðsíða 2
MORGIJJSBLAÐIÐ
Þriðjudagur 20. sept. 1955. J
\ >
Heyfenyur í meðallagi að magni
Kartöflusprefta allmisjöfn
SKRIÐUKLAUSTRI, 15. sept. —
Dálítið nýr svipur er á veðrátt-
unni síðustu dagana. Átt norð-
austlæg, kaldara í veðri og súld
öðru hvoru, en úrfelli þó lítið
Og sólskin öðru hvoru. En hlý-
indin og þurrkarnir héldust nær
eamfleytt til 12. þ. m.
Vatnsskortur er víða tilfinnan-
legur á bæjum. T. d. má heita
gjörþorrið vatn hér á Skriðu-
klaustri, svo að aka þarf því úr
Bessastaðaá, sem nú er litlu
vatnsmeiri en bæjarlækur.
Hyskap er yfirleitt að Ijúka,
en heyfengnr mun ekki öllu
meiri en í meðallagi, þrátt fyrir
Iiina ágætu tíð, vegna léiegrar
sprettu, einkum á úthaga fram
í síðari hluta ágúst a. m. k. Háar-
vöxtur varð hins vegar víða góð-
ur.
KARTÖFLUSPRETTA
MISJÖFN
Kartöflur eru misjafnt sprottn-
ar og mun orsökin bæði þurrk-
arnir og þó einkum vorkuldarn-
ir og klakinn í jörðinni, sem hélzt
víða fram undir júlílok.
Mikill sölnunarlitur er nú
kominn á jörð, en þó er öll rækt-
uð jörð enn í sprettu, enda munu
allmörg dæmi um að tún séu
þríslegin í sumar. — Lauffall á
birki er ekki byrjað.
HREINDÝRAVEIÐAR
GANGA VEL
Hreindýraveiðar hafa allmikið
verið stundaðar hér úr dal frá
því í ágústlok og hafa gengið
ágætlega. Stutt að fara til veiða
og dýrin mun vænni en í fyrra.
í sumar hafa dýrin haldið sig
mest í kring um Snæfell og út
á móts við byggð í Fljótsdal, en
ekki verið út um heiði, eins og
oft undanfarin sumur.
Göngur hefjast hér 18.—20.
sept. og eru rökstuddar vonir um
vænt fé í haust. — J. P.
Gamla Bíó:
„BESS LITLA“
Læknisráð vikunnar:
Listin oð eldast vel
»Á sem ætlar að búa sig vel
Aðalfundur Leikfélá^s
Akureyrar
áknareifringar atfiyga möguleika á slofnun ieikskóla
AKUREYRI, 17. sept.
SÍÐARI hluti aðalfundar Leikfélags Akureyrar, var haldinn föstu-
daginn 16. sept. s. 1. — Lagðir voru fram endurskoðaðir reikn-
tngar félagsins og voru þeir samþykktir eins og þeir lágu fyrir. Tals-
verður reksturshalli hafði orðið á árinu og er það raunar ekki óeðli-
legt þegar þess er gætt, að svo að segja allur ríkisstyrkurinn, sem •
Leikfélagíð fær er endurgreiddur af félaginu í skemmtanaskatt.
ÞESSI glæsilega kvikmynd frá
Metro Goldwyn Mayer er tekin í
litum og gerð undir stjórnSidnej ^ undir efri ár verður að byrja
Franklins. Efni hennar er reist á snemma Um sextán ára aldur
skáldsögu Margretar Irwing og hafa gáfur mannsins náð þeim
fjallar um æskuár Elisabetar I. þroska, sem líkindi eru til að
Englandsdrottningar. — Hefur þær nái Kunnátta og hyggindi
mjög verið vandað til þessarar Vaxa, jafnvæl til hárrar elli en
myndar, enda er allur ytrí búnað- gáfur ekki. Milli tvítugs og þrí-
ur hennar frábær og í fullu satn- tugs er líkaminn á bezta þroska-
ræmi við þá tíma er myndin ger- skeiði sínu, úr því tekur svör-
ist á. Salarkynni öll í stíl þeirra unarhraði taugakerfisins að
tíma svo og húsbúnaður, búning- minnka, þróttur og ending vöðv-
ar og annað slíkt. Er það út af anna lætur á sjá og sjónin hefur
fyrir sig fróðlegt og gefur mynd- náð hámarki sínu, Jafnvel áður
inni sitt gildi. Þá eru og leikendur en þessu aidursskeiði er náð hef-
þeir, sem fara með veigamestu ur undirbúningsskeið ellinnar
hlutverkin allir í fremstu röð, hafizt.
svo sem Charles Laughton, ei j f,ejr sem nL', eru miðaldra geta
leikur Hinrik VIII., Jean Sim- við að lifa nokkru lengur
mons, er leikur Elisabetu diottn- en fegur þeírra og afar. Þeir sem
ingu, Stewart Granger, er fer fæðast £ (jag hafa meiri mögu-
með hlutverk Thomas Seymour s . iejka á því að ná háum aldri en
og Deborah Kerr, er leikur j nokkur börn sem áður hafa
Catherine Parr, síðustu drottn- , fægst. -Með öðrum orðum, dánar-
ingu hins fjöllynda og grimmúð- tala hinna ungu hefur lælckað
uga konungs. — Margt og mikið ag mun. Smátt og srnátt hækkar
hefur verið skrifað um æskuár hlutfallstala hins eldra fólks um
Elisabetar drottningar, og ýmsar ana« hinn menntaða heim. Fleiri
sagnir verið uppi um ástamál og fleiri menn geta reiknað með
hennar, en hún giftist aldrei, sem því að komast á elliár.
kunnugt er. Allt eru þetta get- Flestir vilja verða gamlir, þótt
gátur einar enda litlar líkur fil margir kvíði eliinni. Það sem
þess að nokkurn tima fáist full, fólk raunverulega kvíðir er ekki
vissa um þessi mál. Sögulegar j ellin sjálf heldur sá möguleiki
staðreyndir eru heldur ekki hin {að aldlegur og líkamlegur hrum-
sterka hlið þessarar kvikmyndar j leiki geri það ósjálfbjarga og
þó að þær séu þar nokkrar. Við ■ öðrum háð. Sumir kvíða því eink
sjáum bregða þar fyrir ýmsum | um að þeir gangi í barndóm, með
persónum, sem koma mjög við , Öðrum orðum, að andlegir hæfi-
sögu Elisabetar, svo sem föður jleikar og skynsemi dvíni svo að
hennar, Hinriki konungi, Önnu þeir verði ósjálfbjarga, aðrir
Boleyn, móður hennar, hinni . kvíða því að líkamsþrótturinn
GAMANLEIKUR FÝRSTA
VHfFANGSEFNIÐ
Rætt var um starfið á kom-
andi leikári. Mun fyrsta við-
íangsefnið verða gamanleikur,
sem Jónas Jónasson sviðsetur. —
Þá hefur Jón Norðfjörð, einnig
verið ráðinn til að setja á svið
leikrit síðar í vetur.
LEIKSKÓLI
Beint var tilmælum til stjórn-
arinnar um það, að hún athug-
KA Horðurlands-
mebiari í knatl-
spfrnu
AKUREYRI, 19. sept.: — í dag
lauk meistaramóti Norðurlands í
knattspyrnu, sem hófst hér s.l.
laugardag. — Aðeins þrjú félög
tóku þátt í mótinu, en það sóttu
Knattspyrnufélag Siglufjarðar,
íþróttafélagið Þór, og Knatt-
fipyrnufélag Akureyrar.
Fyrsti leikurinn var milli KA
KS og vann KA með 10:1. Leik-
urinn var fremur daufur, en KS-
menn skorti mjög þjálfun, en leik
ur margra einstaklinga athyglis-
verður.
Annar leikur var skemmtileg-
astur leikjanna, en þar áttust
við KA og Þór. Lauk honum með
eigri KA, 3:1. Tryggði KA sér þar
xneð Norðurlandsmeistaratitilinn,
en þeir unnu einnig í fyrra. Fyrri
hálfieik lauk með 0:0 og virtust
Þórs-menn þá hafa heldur betur.
Mörkin voru öll skoruð í síðari
hálfieik. Sóttu KA-menn þá á
og höíðu til að bera meiri leikni.
í dag var svo síðasti leikur
mótsins milli Þórs og KS. Sigraði
Þór með 6:2. Leikurinn var
6kemintilegur á köflum
Þór sá um mótið, sem fór hið
bezta fram, nema hvað veður var
leiðinlegt í fyrsta og síðasta leikn
um.
j.. Dómari í öllum leikjunum var
Hannes Sigurðsson frá Reykja-
vík, og er lokið almennu lofsorði
á hann. —Vignir.
aði möguleika á stofnun leik-
skóla í nánum tengslum við
starfsemi Leikfélagsins, því það
hefur hamlað mjög starfsemi fé-
lagsins hve fámennum leikara-
hópi hefur verið á að skipa. —
Stjórn félagsins skipa nú: Guð-
mundur Gunnarsson formaður,
Björn Þórðarson ritari, Jón
Kristinsson gjaldkeri og með-
stjórnendur Sigríður P. Jónsdótt-
ir og Oddur Kristjánsson.
H. Vald.
Fuitfrúar íslands
á Alkherjarþiimi SÞ
UTANRÍKISRÁÐHERRA dr.
Kristinn Guðmundsson, Hermann
Jónasson, alþingismaður, og Ein-
ar _ Ingimundarson, alþingismað-
ur, fóru héðan flugleiðis í gær til
New York til þess að sitja fyrir
íslands hönd, ásamt Thor Thors,
sendiherra, fastafulltrúa íslands
hjá Sameinuðu þjóðunum, 10.
allsherjarþing Sameinuðu þjóð-
anna, sem hefst hinn 20. þ.m.
(Frá utanríkisráðuneytinu).
ógæfusömu drottningu, er Hinrik
lét taka af lífi, Kate Howard,
drottningin, er hlaut sömu örlög,
og Catherine Parr, drottningu.
Leikendurnir fara allir mjög
vel með hlutverk sín, einkum
þeir, sem hér að framan voru
nefndir, en stórkostlegastur er
þó leikur Charles Laughtons í
hlutverki Hinriks VIII.. — Er ;
bregðist og leggi þá í kör. Þessir
möguleikar eiga sér vitanlega
stað, En hér er margs að gæta.
Á öllum aldri er mismunur
gáfna frá einstaklingi til ein-
staklings mjög mikill. Þó gera
fæstir sér miklar áhyggjur út af
lélegum gáfum sínum. Mismun-.
urinn milli hinna beztu gáfna og
hinna lökustu er langtum meiri
gerfi hans frábært og svipbrigði j“ “ ^hj sæmileg" hrat u
hans og hreyfingar svo sannfær- | gé f
andi og i svo fullu samrænu við gömlu fólfc. og gáfur þesg ^æld_
ar eru hinir hæðstu í gáfnastig-
anum ætíð ofan við meðallag í
hvaða aldurshóp sem er.
Hraði í hugsun er mestur um
sextán ára aldur, en þegar til
þess kemur að hagnýta gáfur og
þekkingu fara möguleikarnir
vraxandi langt fram eftir æfi.
Hraði í líkamlegum störfum tek-
ur einkum að dvína milli fjöru-
tíu og fimmtíu ára aldurs, en
vinnuþol getur enzt til hárrar
elli, og nákvæmni sömuleiðis.
Hæfileikinn að læra fljótt dvín-
ar, en í stað þess kemur kunn-
áttan að læra. Sú skoðun, að
eldri menn geti ekki lært, hefur
verið útbreidd úr hófi fram. Það
er einkum tvennt, sem hamlar
eldra fólki í lærdómi. Annað er
gjörvalla persónuna, að lengra
verður tæplega komist í því efni.
Stjörnubíó:
„ÞAU HITTUST
í TRINIDAD"
ÞESSI ameríska kvikmynd, sem
segir frá dularfullu morði og
njósnum, er engin afburðamynd.
en hefur þó ýmislegt fram yfir
margar þær myndir af þessu tagi,
sem hér hafa verið sýndar. Hún
er spennandi og vel á efninu hald
ið og leikurinn yfirleitt mjög góð-
ur. Einnig má telja myndinni það
til gildis að allir aðalleikendurnir
tala óvenjulega skýrt og greini.
lega. Hin nafnfræga Rita Hay-
worth, leikur aðal kvenhlutverk-
ið. Hún getur varla talizt mikil
A.-Þýikaland
Framh. af bls. 1
verið gerður milli Austur-Þýzka-
lands og Sovétríkjanna, þar sem
A-Þjóðverjum væri fengin full,
sjálfstjórn í innan- og utanríkis-
málum og heimfld til þess að
koma sér upp eigin her, og eigin
landvörnum.
í tilkynningunni frá Moskvu
segir ennfremur að sameining
Þýzkalands sé upp frá þessu mál,
sem ekki verði um samið nema
með beinum samningum milli
A- og Vestur-Þýzkalands.
Ulbricht, varaforsætisráðherra
A-Þýzkalands sagði við blaða-
menn í dag að rússneskur her
myndi verða um kyrrt í A-
Þýzkalandi á meðan vesturveld-
in hefðu heri sína í Vestur
Þýzkalandi.
Samningar V-Þjóðverja og
Rússa verða hátíðlega undirrit-
aðir í Kreml á morgun, þriðju
dag.
ieikkona en þó íer hún laglega þaði aS hefur hætt aS læra
með þetta hlutverk og songur Lg læra Hitt er gú þægiIega af.
ennar er go ur. . I sökun að vitna í aldur sinn til
Hmsvegar er dans hennar næsta þesg ag koma ^ lærdóms.
litilfjorlegur, í engu frabrugðmn starfi
þessum margþvældu rykkjum og , Á okkar tímum hefur
ný ógn
sveigingum i mjoðmum, sem viö færzt yfir ellina. Það er óttinn
sjaum að hexta ma i hvem dans- við hraðann. Hraði nútímans er
mynd. Annað aðalhlutverkið sú tizka og sá guð, sem leggur
leikur Glenn Ford, röskur maður stærri toll á andiega og líkam-
og myndarlegur.
Ego.
lega endingu fólks en flesta
grunar. Áreynslusjúkdómar yfir-
; standandi tímabils, meltingar-
sjúkdómar og hjartabilanir bera
þessa vitni. Hér við bætist að
hinn aldni maður verður þess
hvervetna var að hraðastörfin
eru sett í öndvegi, en hljóðlát
íhugun og seinvirk sköpun sem
hæfa honum bezt, er virt að vett-
ugi. Hann skelfist og leggur árar
í bát löngu fyr en tími er til.
! Sá sem eldist vel skilur venju-
Ifega nauðsyn þess að laga sig
jafnóðum hverjum tíma sem yfir
stendur. Hann heldur áfram að
læra lærdómsins vegna, skapar
sér áhugamál sem framtíð er í,
leggur ríka áherzlu á það að
skilja hverja kynslóð sem á eftir
í kemur, jafnóðum og þær vaxa
upp. Þegar æskuleikir hans og
iþróttir verða honum líkamlega
ofviða leggur hann sig fram a3
iðka aðrar nýjar sem betur hæfa
aldri hans. Þótt knattspyrna og
tennis komi ekki lengur til mála
er það engin afsökun fyrir þv|
að setjast í helgan stein og láta
liði sína stirðna. í andlegum efn«
um minnist hann þess að tízkuí
koma og fara en verðmæti mann-
legs anda haldast óbreytt uití
aldaraðir. Og síðast en ekki sízt
nær hann því valdi á tilfinninga-
lífi sínu, sem gerir honum kleift
að skapa jafnvægi í umhverfl
sínu í stað þess að verða upp«
næmur fyrir því sem á bjátar.
Þeir sem eldast vel gera ekkl
þá skyssu að heimta að fá að
halda æskunni alla æfi. í stað
þess notfæra þeir sér vel allt
sem hvert aldursskeið hefur afS
bjóða.
---------------------- ' J
Samningar um 1
gankvæma undan-1
þáp frá skottum •
HINN 17. sept. 1955 var undirrit-
aður í Reykjavík samningur milll
íslands og Noregs um gagnkvæm
undanþágu frá sköttum af ágóða
skipaútgerðar og flugreksturs.
Af íslands hálfu undirritaði dr,
Kristinn Guðmundsson, utanrík-
isráðherra, samninginn, en al
hálfu Noregs, sendiherra Norð-
manna, Torgeir Anderssen-Rysst.
Sama dag var einnig undirritað
ur samningur um sama efni millf
íslands og Svíþjóðar. Undirskrift
samningsins önnuðust utanríkis-
ráðherra og sendiherra Svíþjóðar,
Sten von Euler-Chelpin.
(Frá utanríkisráðuneytinu). í
508 kr. fyrir 11 réffa
ÚRSLIT leikjanna á laugardag
urðu: . {
Arsenal 1 Portsmouth 3 2
Birmingham 0 Luton 0 35
Blackpool 2 Wolves 1 I
Bolton 0 Sunderland 3 3
Cardiff 3 Sheffield Utd 2 I
Chelsea 0 Aston Villa 0 35
Everton 2 Tottenham 1 1]
Huddersfield 3 Manch. C. 3 35
Manch, Utd 3 Preston 2 1'
Newcastle 4 Charlton 1 |j
WBA 1 Burnley 0 J
Blackburn 3 Stoke 0 X
Alls komu fram 4 seðlar með
11 réttum leikjum og fyrir tvo
kerfisseðla koma 508 kr. fyria
hvorn. Fyrir hvorn hinna koma
462 kr. I
Vinningar skiptust þannig: L
vinningur: 232 kr. íyrir 11 rétta
(4), 2. vinningur: 46 kr. fyrir 10
rétta (40). j
Kekkonen hefur aukið
1
sigurmöguleika sína
HELSINGFORS 19. sept.:
Samingamenn Finna í Moskvu,
voru auk Paasikivis, forseta, þeii
Kekkonen forsætisráðherra úí
bændaflokknum og Skog, land-
varnaráðherra úr jafnaðarmanna
flokknum. Þar sem þessir mena
eru fulltrúar tveggja stærsta
flokkanna í Finnlandi, er öruggf
að allar aðgerðir þeirra nái franj
að ganga í finnska þinginu.
Vegur Kekkonens þykir nokR-
uð hafa vaxið af Moskuförinnl
og er hann nú talinn vera lík-
legastur til þess að ná kosningtj
sem forseti Finnlands við forseta-
kjörið í janúar n. k. — Áðun
hafði Kekkonen sætt all harðrf
gagnrýni, bæði af stjórnmálaand-
stæðingum jafnt sem fylgismönn-
um, fyrir all hávaðasamt lífernl
í einkalífi. - • i^ji