Morgunblaðið - 20.09.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.09.1955, Blaðsíða 11
IJLUJLSJL I»riðjudagur 20 sept. 1955 MORGTJTSBLAÐIÐ II UMBUÐAPAPPIR 20-40-57 cm. rl. UMBIJÐAPAPPÍR þunnur í örkum rl. SMJÖRPAPPÍR 33x54 og 75x100 cm. T OILETP APPÍR Fyrirliggjandi \ J)-. (Drynjólfáóon JJÓv varan Heildverzlun ima* til sölu Gömul og þekkt umboðs- og heildverzlun á góðum stað í miðbænum er til sölu nú þegar. Heildverzlunin selst án nokkurra vörubirgða. Þeir, sem hefðu áhuga á þessu leggi nafn sitt í bréfi inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 25. þ. m., merkt: „Heildverzlun —1100“. AUGLÝSKNG ■ ■ ■ um innsigiun útvarpstækja. ■ ■ ■ Samkvæmt ákvæðum 34. og 35. greina reglugerðar ■ Ríkisútvarpsins, munu innheimtumenn útvarpsins ■ taka úr notkun að 8 dögum liðnum frá birtingu ■ ■ þessarar auglýsingar, viðtæki þeirra manna, er eigi l hafa greit.t afnotagjöld sín. • Athygli skal vakin á því, að viðtæki verða því að ■ ■ eins tekin undan innsigli aftur, að útvarpsnotandi : ■ hafi greitt afnotagjald sitt að fullu auk innsigl- j unargjalds, er nemur 10% af afnotagjaldinu. ■ Skrifstofa Ríkisútvarpsins, 20. september 1955. J Geymslupláss til leigu Til leigu er óupphitað geymslupláss í steinsteyptu húsi um óákveðinn tíma. Ilúsið er staðsett í Smá- íbúðahverfinu og er ca. 300 ferm. að stærð. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Geymslupláss —1097“, fyrir 24. þ. m. KJÓLAR Seljum í dag og næstu daga nokkra KJÓLA með niðursettu verði. KjÖtverzlunin Elsa Laugavegi 53 B. ■ ■■■■■■■■'!■•■■■■ •■■•••• ■■■ ■■■■■ ■ ■ ■ ■ ■■■■■■■■■ ■_■ ■■ tilUCU Bifreiðahappdrætfi Ármanns og KR VERÐ KR. 10,00 Við drögum aðeins úr seldum miðum. — Dregið eftir 2 daga. Enginn frestur. Þeir, sem fengið hafa miða hjá okkur, eru vinsamlega beðnir um að gera skil í dag eða á morgun í skrifstofu Sameinaða, eða í síma 6272 og 2864. Knattspyrnudeild K. R. Dunlop hjólbarðar 500x16 525x16 550x16 600x16 650x16 670x15 700x15 590x15 750x20 825x20 1000x20 600x16 á ieppa og Landrover úc 7 ivm ÍJriÍribó (/jÍerteÍá ifreLöa uoniverzi Hafnarhvoli — Sími 2872 óen puorroj? M/N/W EKr/D/ Cloznne hefir hlotid sérstök meðmœli sem gott þvotta- duft í þvottavélar. Heildsölubir gðir: EGGERT KRISTJANSSON & Co. h.f. TIL LBIGU 5 herbergja íbúð, í gömlu húsi í Miðbænum, Leigutaki standsetji. — Fyrirfram- greiðslu óskað. Tilboð merkt „Langdvöl — 1107“, sendist blaðinu fyrir fimmtudags- kvöld. — Góð 4 herb. íhúð í Drápuhlíð til sölu. Ragnar Olafsson hrl. • Vonarstræti 12 Ráðskona óskast á heimili í nágrenni Reykja- víkur. — Upplýsingar í síma 4065. — ► BEZT AÐ AVGLfSA i f MORG UNBLAÐÍNU * 8TIJLKA óskast til heimilisstarfa á gott heimili í kauptúni á Norðurlandi. Uppl. í síma 1946 eða 82176 í dag og næstu daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.