Morgunblaðið - 20.09.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.09.1955, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 20. sept. 1955 MORGVNBLAÐIÐ 10 Léttir Þægilegir Tékkneskir kvenskér strigi nælon Aðalstræti 8 — Laugavegi 38 Garðastræti 6 — Laugavegi 20 Hjartans þakkir mínar færi ég öllum frændum og vin- um, spm hafa gert dvöl mína á íslandi í sumar yndislega og ógleymanlega- Blessi Guð gam'ia landið mitt í nýja búningnum og ykkur öll. Guðbjörg (Bei-tlia) Danielsson, Blaine, Wash. Beztu þakkir til allra þeirra, er glöddu mig með heixn- sóknum, gjöfum og skeytum á sjötugsafmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Ólafía Hallgrímsdóttir. Innilega þakka ég öllum þeim, sem með gjöfum, skeyt- um og heimsóknum glöddu mig á sjötugsafmæli mínu þ. 16. september. Guðjón Þorkelsson, Urðarstíg 13. Innilegt þakklæti til allra sem sýndu mér vinsemd og : j virðmgu á 80 ára afmælinu. j • Arndís Magnúsdóttir. Kaup-Sala Amerísk ieikara- og sögublöS keypt á 76 aura. Pocket-bækur á 1 krónu. — Bókaverzl. Frakkastíg 16. Sími 3664. VINNA Hreiiigeriiingai Vanir menn. — Fljót afgreiðsla Sími 80372. — Hólmbræður. Hreingemingar Sími 4932. — Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Stúlka getur fengið atvinnu strax. — Skóiðjan, Ingólfsstræti 21C. — ^nanm ■•■■■■■■■■■•■■■naavminnni I. O. G. T. St. Verðandi nr. 9 Fundur í kvöld kl 8,30 í G.T.- húsinu. Venjuleg fundarstörf. — Mætið stundvíslega — Æ.t. itMnaiii' I Sendisvein vantar nú þegar hálfan eða allan daginn. VERZLlfN Íér2u 8ÍM! 4203 SZLLL/Ár Siems** I I Skrifstofustúlka óskast strax Dósaverksmiðjan h.f. Síini 2085. S B te g Til leigu strax 4 herbergja íhúð (geymsla fylgir) í nýrri blokk í Hlíðunum. Tilboð er greini fyrirframgreiðslu í ár, sendist Mbl. fyrir miðvikudagskvöld merkt: „100 ferm.—1101“. UUUMW ■ ■■■-■■■ »■■■■« ■«■««■-■ «U >■■■■»«■ Samkomur K. F. U. K. — A.D. Fyrsti saumafundur haustsins verður í kvöld kl. 8,30. Kaffi. — Upplestur o. fl. Allt kvenfólk vel- komið. — POPLIN í kjóla og blússur, kjóla- brjóst og kragar. Ungbarna- teppi. — Verzl. ANGORA Aðalstræti 3. KYIMIMIIMG Maður í góðri atvinnu ósk- ar eftir að kynnast 30—45 ára lconu. Tilboð með mynd, ef til er, sendist Mbl., fyrir laugardag. merkt: „Kynn- ing — 1090.“ GÆFA FYLGIR trúlofunarhringunum frá Sig- urþór, Hafnarstræti. •— Sendir gegn póstkröfu. — Sendifl né- kvæmt mál. ZEISS-spegillampar fyrir skrifstofu, verzlanir og samkomuhús. SP0RTVQRUHÚ8 REYKJAVÍKUR STLKUR ÓSKAST Hanzkagerðin h.f. Skóluvörustíg 26 . ii S 5 ■ ■ í solu er June-Munktell dieselmótor, 10 hektarar ásamt riðstraumsrafal, 7,5 kwa 230 v. 50 rið/sek. Nánari uppl. gefur Jóhann Þorláksson, Vélsmiðjunni Héðni, Tilboð sendist Fræðslumálaskrifstofunni. LOKAÐ í DAG vegna jarðarfarar frá kl. Verzlunin og prjónastofan Vesta h.f.., Laugavegi 40. ■»■•■ Eiginmaður minn ÞÓRARINN BJARNASON fiskimatsmaður, andaðist á Landakotsspítala 19. sept- ember. Guðrún Hansdót.tir. Hjartkær sonur okkar og bróðir GARÐAR lézt að heimili okkar, Lindargötu 58, 16. þ. m. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 22. þ. m. kl. 11 f. h. Athöfninni verður útvarpað. Oddný Nicolaídóttir, Jónas Guðlaugsson og systkini. Jarðarför mannsins míns og föður okkar GÍSLA KRISTJÁNSSONAR Hverfisgötu 86, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudag- inn 22. þ. m. kl. 2 e. h. Blóm vinsamlegast afbeðin. Styrgerður Jóhannsdóttir, Jóhanna Gísladóttir, Haraldur Gíslason. Utför HALLDÓRS EINARSSONAR rafmagnseftirlitsmanns, fer fram frá Fossvogskirkju mið- vikudaginn 21. september kl. 1,30. Blóm og kransar vinsamlegast afþþökkuð. Þóra Jónasdóttir, Hrólfur Halldórsson. Jarðarför móður okkar KATRÍNAR JÓNASDÓTTUR, frá Tungu fer fram frá Fríkirkjunni kl. 2, miðvikudag 21. september. Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði. Kristín Guðmundsdóttir, Bjarni Guðmundsson, Ingibjörg Guðmundsdóttir. Þakka af alhug, samúð og vinarhug við andlát og bál- för mannsins míns, ÁSBERGS JÓHANNESSONAR Guðrún Oddsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.