Morgunblaðið - 20.09.1955, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.09.1955, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 20. sept. 1955 10T0tt;nÍ> JeMDi Öí*.: HJ. Arvakur, Rcykjavlk 7nunkv.stj.: Sigfús Jónsson íiltstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðaraa.) Stjómmálaritatjórl: Sigurður Bjarnason frá Vl«iw Lcsbók: Arni Óla, sími 304S Auglýsingar: Árnl GarSar Kristinasom, Ritstjðm, auglýsingar og afgreiðala- Austurstræti 8. — Sími 1600 Askriftargjald kr. 20.00 i mánuði innaalaxds I lausasölu 1 kréaa alntakm ÚR DAGLEGA LÍFINU Suðurlandsundírlendið og framtíðin ÞEGAR farið er um sveitir Suð- urlands um þessar mundir getur ekki hjá því farið, að trú ferða- langsins styrkist á framtíð ís- lenzks landbúnaðar. Þessar sveit- ir hafa að vísu orðið fyrir miklu áfalli vegna óþurrkanna í sumar. Þeir hafa valdið bænum þar stór- felldu óhagræði og tjóni. Þó virð- ist svo sem nokkrir þurrkdagar ALMAR skrifar: Barnatíminn. ÞAÐ er langt síðan ég hef hlustað á barnatímann, enda verið sum- ! arhlé á þessum þáttum minum. J— Barnatíminn sunnudaginn 11. þ.m. hlustaði ég þó á og þótti mér hann allgóður. — Einkum þótti mér frú Ólafía Hallgrímsson lesa skemmtilega framhaldssöguna ' „Vefurinn hennar Karlottu“ eftir E. B. White. Ég þekki ekki þessa sögu, en ungir hlustendur hafa látið mjög vel af henni í mín lákshöfn eigi sér mikla fram- eyru, og það sem ég hef heyrt af tíðarmöguleika. Hafnargerð henni finnst mér prýðilega sam- þar mun á ýmsa vegu verða vel þýtt. Og víst er um það hinum þróttmiklu landbúnað- a® Ólafíu lætur vel slíkur arhéruðum, sem að henni lestur sem þessi og mætti „barna liggja, til eflingar og stuðn- tíminn1 gjarnan vera þess minn- jngS_ ugur upp á síðari tíma. Aukinn iðnaður í síðustu viku hafi bætt verulega ’ Á tiltölulega skömmum tíma GABRIEL TURVILLE-PETRE, úr ástandinu. Menn hafa náð hafa vaxið upp tvö ný kauptún háskólakennari í Oxford ^ flutti miklu inn af heyjum, sumum að í Árnessýslu, Hveragerði og Sel- vísu langhröktum og lélegum. foss. 1 hinu fyrrnefnda hefur En það sem styrkir fyrst 0g1 gróðurhúsaræktin verið einn að- alatvinnuvegur fólksins. Er mjög líklegt, að það haldi áfram að vaxa eftir því, sem aðstaða íbúa þess batnar og ýmsum nauðsyn- legum framkvæmdum verður hrint í framkvæmd. fremst trúna á framtíð þess- ara sveita er hin gífurlega ræktun, sem þar hefur átt sér stað. Hvarvetna blasa við stór landsvæði, sem ræst hafa ver- ið fram. Og yfirleitt má segja að meginhluti túnanna sé að verða siéttur. í kjölfar hinnar auknu ræktunar hefur svo siglt aukin framleiðsla fyrst og fremst af mjólkurafurðum. Með hafa byggt upp merkilegt og mynd Erindi Turville-Petrés. þennan sama dag erindi í útvarp ið um íslenzk fræði í Englandi. Þessi ungi háskólakennari er mörgum hér að góðu kunnur frá því er hann dvaldist hér við há- skólanám fyrir allmörgum ár- um. Turville-Petre tók þegar miklu ástfóstri við íslenzka tungu og menningu að fornu og nýju lítuarpÍMA, f i 61 &LLóllA, uíLia fyrst og fremst byggt upp sem samgöngu- og flutningamiðstöð. Þar stendur nú höfuðból sunn- lenzks mjólkuriðnaðar. starfrækslu Flóabúsins f Rangárvallasýslu hafa tvö sunnlenzkir bændur smaþorp einnig myndast á síðari árum, Hella og Hvolsvöllur. Eru arlegt fyrirtæki tif tryggingar þar verzlunar- og samgöngumið- stoovar 1 heraðmu. Selfosskauptún er hinsvegar og hefur hann æ síðan lagt stund á íslenzk fræði og er nú mikils- metinn fræðimaður og kennari í þeirri grein við hinn fornfræga Oxford-háskóla í Englandi. — í erindi sínu gaf Turville-Petre stutt en fróðlegt yfirlit um ís- lenzkar fræðiiðkanir á Bretiandi frá fyrstu tíð og hversu kennslu í þeim fræðum er háttað nú við háskólana þar í landi og benti jafnframt á hversu mikla þýð- ingu íslenzkunámið hefur fyrir þá, sem stunda nám í fornenskri tungu. — Var erindi háskólakenn arans, sem hann flutti með ágæt- um, prýðilega samið, Sem vænta mátti, glöggt og skemmtilegt. — Höfum vér íslendingar, þar sem Turville-Petre er, eignast traust- an vin, sem vinnur að því af áhuga, að auka þekkingu ensku- mælandi þjóða á þjóð vorri og menningu, ekki aðeins til forna, heldur einnig á vorum tímum. Um daginn og veginn ÓLAFUR BJÖRNSSON prófessor ræddi mánudaginn 12. þ.m. um daginn og veginn. Ræddi hann meðal annars um norræna sam- vinnu og benti réttilega á hversu þýðingaarmikil hún er fyrir alla aðila, hversu mörgu nytsömu hún hefir þegar komið til leiðar, og hversu mikils má af henni vænta í framtíðinni ef rétt er á haldið. Var ræða prófessorsins hin athyglisverðasta, skynsamleg orð í tíma töluð og öfgalaus. Einsöngur. ÞETTA sama kvöld söng vestur- hagsmunum sínum. En það er fleira en sjálf rækt- unin og aukning framleiðslunn- ar, sem skapar landbúnaðinum í þessum sveitum mikla framtíð- armöguleika. í Árnessýslu eru mestu jarðhitasvæði landsins. — Hagnýting þeirra er ennþá skammt á veg komin þrátt fyrir mikinn gróðurhúsabúskap. Á komandi árum mun jarðhitinn verða notaður í stöðugt ríkari mæli, bæði til ræktunar mat- væla, sem þjóðina skortir, upp- hitunar og iðnaðar. í Árnes- og Rangárvallasýsl- um er einnig geysilegt vatnsafi, sem virkja má til hverskonar nota. Við Sog hefur Reykjavík- urbær byggt glæsilegustu orku- ver landsins. Þaðan verður svo Þróunin gengur því greini- lega í þá átt, að sveitaþorp myndast í þessum stóru land- búnaðarhéruðum. Þar vex upp iðnaður, sem fær verður um að veita sveitunum þá þjón- '\Jeltmharuli áí'rifar: E1 Ruglingur INS og lesendur Velvakanda , „ „ __ sáu, var á sunnudaginn rætt ustu, sem þær urðu aður að hér um Suðurnesjaveg og hve sækja til Reykjavikur. i]lfær hann er _ Velvakanda Með myndun kauptunanna finnst engin 4stæða til að skapast fjolbreytilegri starfs- kalla veginn frá Reykjavík til möguleikar fyrir fólkið í hér- Sandgerðis Reykjanesbraut, enda uðunum en áður var. Ungt er þag alls ekkl réttnefni. Þá má folk, sem vill t.d. leggja fyrir og geta þess> að Reykviklngar sig einhverskonar iðnað, þarf kalla spottann milli Hafnarfjarð- ekki að flytja burtu. Það get- ar og Reykjavíkur Hafnarfjarð- ur tekið ser bolfestu í hinum arveg en Hafnfirðingar kalla ungu þorpum heraða sinna. j Rann Reykjavíkurveg, að því er Þetta er vissulega mjög þýð- mér er tjáð. Má sjá af þessu, að ingarmikið. Fólksflutningarnir til ruglingur er að komast á heiti hinna stærri kaupstaða og þá vegarins og bezt að allir noti raforkunni dreift út um sveitir fyrst °S fremst Reykjavíkur hafa sama nafnið. Styður Velvakandi og kauptún héraðanna. Gætir að vonum mikillar óþreyju meðal bænda, sem bíða eftir þessum þýðingarmiklu lífsþægindum. En raftaugarnar teygja sig með hverju árinu sem líður lengra út um sveitirnar. Fleiri og fleiri býli fá Ijós, yl og orku úr hinum verið alltof örir. Af þeim hefur leitt húsnæðisskort í bæjunum, vantrú á framtíð sveitanna og margvíslegt jafnvægisleysi. Það er því mjög þýðingarmikið að stuðlað verði að kauptúna- myndunum í sveitum landsins. Þar þarf svo að vaxa upp iðnað- hvítu kolum Sogsfossanna. Óhætt ur, sem leysir af höndum nauð- er að fullyrða að sem skjótust synleg störf fyrir byggðirnar og dreifing raforkunnar sé stærsta veitir fólki sínu lífvænlega af- áhugamál sunnlenzkra bænda í komu. dag. • Raforkan er að sjálfsögðu írumskilyrði þess að iðnaður geti Höfn í Þorlákshöfn Vegna erfiðra hafnarskilyrða í hinum gömlu verstöðvum í Ár- nessýslu, Eyrarbakka og Stokks- eyri, hefur verið hafizt handa um hafnargerð í Þorlákshöfn. Hafn- arframkvæmdir þar eru að vísu dýrar. Þar eru sjóar stórir og þungir. En lega staðarins við gjöfulum fiskimiðum er svo frá- bær, að almennt er nú talið að íslenzkri útgerð væri hinn mesti styrkur að góðri höfn þar. Hafa bátar þaðan aflað mjög vel und- anfarnar vertíðar. Ennfremur væri Suðurlands- undirlendinu að því mikið hag- ræði að fá góða uppskipunarhöfn í Þorlákshöfn, þar sem kaupskip gætu haft reglubundnar við- komur. Þegar á allt þetta er litiff verffur aff telja víst, aff Þor- orðið Suðurnesjavegur, a.m.k. þangað til hann hefir verið sann- færður um, að það sé ekki gott. vaxið upp út um sveitir. Hundruð þúsunda ^ getur búið þar Suðurnesjavegur bílum. illfær öilum í Árnes- og Rangárvalla- sýslum búa nú innan viff 10 Hvetur hann fólk til þess að gera þús. manns. Þar er geysilegt slíkt hið sama. óbrotið land, óþrjótandi vatns- 1 orka og mikill hiti í jörffu. — * Nýtt skilti. Þetta eru frjósömustu sveitir Tj1 H. hefir minnzt á þetta við íslands. Þaff er ekki ofmælt, ía Velvakanda og bendir á, að aff í þessum héruðum geti bú- rétt væri að taka niður skiltið á iff hundruff þúsunda af fólki. Öskuhlíð, þar sem vegur þessi er Byggff sveitanna mun þéttast nefndur Reykjanesbraut. Væri þá meff enn aukinni ræktun. Þorp jafnframt rétt að setja upp nýtt in munu stækka meff auknum skilti með nafninu — Suðurnesja- iðnaffi og ný kauptún rísa. > vegur. Sem betur fer mun þessi þró, un ekki affeins gerast á Suffur-1 Einfalt mál. landi. Víffsvegar um allt ís- CUMUM finnst ef til vill út i land eru skilyrði til vaxandi »3 hött að kalla allan veginn frá byggðar. Reykjavík til Sandgerðis sama nafninu. T.d. ætti spottinn milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur að heita annað en spottinn frá Hafn- arfirði suður eftir skaganum. Þetta er mesti misskilningur. Ef skýra þarf frá einhverjum at- burði sem gerzt hefir á leiðinni tii Hafnarfjarðar, er mjög auð- velt að segja, að þetta og þetta hafi gerzt á Suðurnesjavegi, milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. Þegar vegurinn ofanvið Hafnar- fjörð verður tekinn í notkun, má kalla hann „efri veginn“, en Suð- urnesjavegurinn í gegnum Hafn- arfjörð yrði þá kallaður „neðri vegur“. — Þá má loks„geta þess, að af Suðurnesjavegi liggur svo Grindavíkurvegur (og þaðan Rey k j anesvegur), Haf narvegur og Áiftanesvegur o. s. frv. Keffjuréf. ÞÁ er hér bréf frá Önnu. Það er um keðjubréfin svonefndu og tekur Velvakandi það fram, að hann veit lítið sem ekkert um mál þetta og leiðir það því alveg hjá sér. — Bréf Önnu er svohijóð andi: Kæri Velvakandi! Pósturinn er ekki vanur að bera þungan bagga heim til mín, én að undanförnu hefur mér bor- izt óvenju mikill, en ekki að sama skapi skemmtilegur póstur. Þetta eru keðjubréf, af nýjustu og verstu tegund. í staðinn fyrir hógværa beiðni um að senda bréfið áfram í fjóra staði, á að senda handklæði til „efsta nafns á listanum" og þar að auki að hrella ekki færri en sex vini eða kunningja með samskonar bréf- um. Ég þarf ekki að taka það fram að bréfin fóru beint í rusia- körfuna, og vonandi hafa fleiri farið eirís með þau. Vinsamlegast. — Anna. Merkiff, sem klæffir landiff. íslenzka söngkonan Margrethe Thorláksson nokkur lög og lék Weisshappel undir á píanó. — Hefur hún allmikla sópranrödd og vel þjálfaða, er hún beitir af mikilli söngnæmi. — Fór hún yfirleitt vel með öll lögin sem hún söng, en einna bezt að mér fannst, með hin gullfallegu japönsku lög eftir Yamada: „Kirsuberjablómið“ og „Klukkan hringir“. Búnaðarþáttur. ERINDI Helga Péturssonar, fram kvæmdastjóra um kjötmarkaðs- horfur var hið athyglisverðasta. Gaf það okkur, sem utan við þessi mál stöndum, glögga hugmynd um hversu margar hliðar eru á framleiðslumálum þjóðarinnar og mörg vandamálin í sambandi við þau og erfið úrlausnar. — En við, þessir fjölmörgu og fávísu neyt- endur, getum ekki varist því, er við heyrum slíkt mál, að þá sækja á okkur ýmsar óþægilegar spurn- ingar. Við vitum, að sjálfsögðu, að með hinu háa verði kjöts á innanlandsmarkaðinum, erum við látin borga hallann af útflutn- ingnum, svo eða svo mikið af hverju kílói af íslenzku kjöti, sem t.' d. Englendingurinn leggur sér til munns. En svona verður það líklega að vera, að einhverju leyti, eins og nú er ástatt um framleiðslumálin í landi hér og hefur verið um langt skeið. sbr. hér áður, þegar ódýrara var fyrir okkur að kaupa íslenzkt saltkjöt frá Noregi en frá Hvammstanga, svo að dæmi sé nefnt. — Margur mun nú vafalaust spyrja, hvort ekki sé eitthvað bogið við slíkan verzlunarmáta og jafnframt hvarflar þá að mönnum hvort ekki væri möguleiki á því, að jafna að nokkru, eða kannski verulegu leyti kjötverðið með því að lækka það svo um munar inn- anlands og stórauka við það söl- una hér strax á haustin, og flytja því minna út af því til Englands og annara landa. fyrir kr. 9,00 kílóið eða þaðanaf minna. — Er þessari spurningu varpað hér fram í fullri alvöru og án nokkr- ar ádeilu á þá menn, sem með þessi mál fara. Ég veit t. d. að geymsluerfiðleikar koma hér til greina og sjálfsagt fleira. I Skemmtilegt erindi. JÓNAS ÁRNASON hefur flutt i útvarpið mörg erindi, öll af vett- vangi dagsins. Hafa þau jafnan verið ágætlega samin og skemmti leg á að hlýða. Erindið „Komdu nú á krókinn minn“, sem Jónas fluti s.l. fimmtudag, stóð ekki fyrri erindum hans að baki. Fátt lætur honum betur en að lýsa lífi og háttum sjómannanna, hvort sem þeir eru á togaraveiðum eða skaki, og alltaf sér Jónas það broslega í hinum hversdagsleg- ustu viðburðum. Jafnframt hefur hann glöggan skilning á því sem innra býr með skipsfélögum sín- um og lýsir þeim af samúð en glettni um leið og því er gaman jafnan að heyra hann segja frá. ★ ★ ★ Ýms önnur dagskráratriði síð- ustu viku hefði ég viljað minnast á, en rúmsins vegna verður að slá hér botninn í. Félags ísl. prjón- lesframleiðenda AÐALFUNDUR var haldinn í Fé- lagi íslenzkra prjónlesframleið- enda föstudaginn 9. sept. 1955. Rædd voru mörg mál er snertu hag og afkomu prjónlesframleið- enda, og kom fram eindreginn áhugi fundarmanna fyrir félags- starfseminni. Frú Viktoría Bjarnadóttir var einróma endurkjörin formaður félagsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.