Morgunblaðið - 20.09.1955, Blaðsíða 5
^ Þriðjudagur 20 sept. 1955
MORGVNBLAÐIÐ
I \
í
Volksivagen Leyfi óskast strax. Tilboð sendist blaðinu merkt: — „Vegmóður — 1081“. Silver-Cross BARIMAVAGIV til sölu á Smiðjustíg 4. — Verð kr. 1.700,00. HERBERGI með eldunarplássi, til leigu, gegn húshjálp. Upplýsingar í síma 1119, til kl. 8 e.h. Saumavel Stigin Nicchi-saumavél með mótor, í hnotuskáp, til sölu. Sími 9805. j Kontrabassi með öllu tilheyrandi, til sýn is og sölu í Músikbúðinni.
Byggingarskúr óskast sem fyrst. — Upplýs ingar í síma 1292. Handklæði Falleg — ódýr. Breiðablik Laugavegi 74. HERBERGI Ungan, reglusaman mann vantar herbergi, helzt í Austurbænum. Upplýsingar í síma 81459. Saumavél stígin með mótor og stórt eikarborðstofuborð, til sölu. Uppl. í síma 2070. Anstin 8 sendiferðabifreið, í góðu lagi óskast til kaups. Pétur Guðjónsson, 5167 frá 11—12 18—19 í dag..
Amerískir skólajakkar á telpur og drengi Einnig drengja-jakk- ar 6666, peysur og mol- skinns-buxur. — VERÐANDI h.f. Tryggvagötu. Chevrolet fólksbifreið*47-48 óskast til kaups. Tilboð send ist afgr. Mbl., fyrir kl. 6 á miðvikudagskvöld, — merkt „1079“. — HERBERGI óskast sem fyrst. — Upplýsingar S síma 1292. — Tvær reglusamar, nngar stúlkur utan af landi óska eftir einu stóru HERBERGI eða tveimur litlum, fyrir 1. okt. Uppl. í síma 2366 milli kl. 6—8 í dag og á morgun. Nýkomnar húfur í miklu úrvali fyrir böm, unglinga og dömur. Tízkuhúsið Laugavegi 5.
Amerískir Plastic herra hattar, algjör nýung. — VERÐANDI h.f. i4i* Tryggvagötu. Maður í fastri vinnu óskar eftir HERBERGI 1. okt., sem næst Sjó- j mannaskólanum. Upplýsrng ar í síma 82459. íbuð óskast Tvö herb. og eldhiis. — Hjón með þrettán ára dreng. Góð umgengni. — Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 2068 eftir kl. 6 á kvöldin. — Ungur maður utan af landi, óskar eftir HERBERGI helzt sem næst Háskólanum. Tiiboð merkt: „Háskólastúd ent — 1076“, leggist inn á afgr. Mbl. — Vanur skrifstofumaður vill taka að sér alls konar skrifstofustörf bókhald, bréfaskriftir og vél ritun, í aukavinnu, fyrir smá fyrirtæki og einstakl- ínga. Uppl. í sima 2897.
Herrafrakkar Herrasokkar Manchettskyrtur Vinnufatnaður Kuldaúlpur og YtrabyrSi Allt í miklu úrvali. — VERÐANDI h.f. Tryggvagötu. Reglusamur, ábyggilegar múrari óskar eftir HERBERGI í Austurbænum. Tilboð — j merkt: „1080“, sendist afgr. Mbl. — Vélhátur 10—12 tonna vélbátur til i sölu, með hagkvæmum j greiðsluskilmálum. Bátur i og vél í góðu ásigkomulagi. j Uppl. í síma 10B, gegnum Hábæ. — Kennsla Kenni framhaldsskólanem- endum íslenzku, dönsku og ensku — Úskar Halldórsson kennari. Laugateig 54. j j Húsnæði j Húsnæði til leigu fyrir litla i verzlun eða iðnað. Uppl. í síma 80369 milli kl. 3 og 6 j 3 dag og á morgun.
Stúlku vantar í verksmiðju okkar. Upplýs- ingar í skrifstofunni. Sápugerðin FRIGG Nýlendugötu 10. KEELAVÍK Okkur vantar nú þegar konu til að baka og smyrja brauð. Einnig afgreiðslu- stúlku. Góður vinnutími. — Hátt kaup. Uppl. í dag frá kl. 1—7. — ! 3ja til 4ra herbergja ÍBIJÐ óskast 1. okt. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Tilboð merkt: „888 — 1091“, send- ist Mbl., fyrir föstudagskv. 1 Herbergs óskasf nú þegar, fyrir einhleypan hann, Má vera á lofti eða í kjallara. Æskilegt að mað- urinn geti fengið fæði á sama stað. Magnús O. Ólafsson Hafnarhvoli. Sími 80773.
Bómullargarn hvítt Morgunkjólaefni Sirs, tvistur, léreft, hvít og mislit, skábönd, rennilásar og alls konar smávörur. ÞorsteinsbuS Snorrabraut 61. Sala eða skipti Bið.skýlið, Hafnarg. 57. Húseign mín nr. 11 við Efstasund, er til sölu. 2 í- búðir geta orðið lausar um næstu. mánaðamót og ef til vill allt mjög bráðlega. — Eignaskipti geta komið til greina. Kauptilboð séu kom in til mín fyrir kl. 6 e.h. 26. þ.m. Réttur áskilinn að taka hvaða tilboð sem er eða hafna öllum Eignin verður til sýnis eftir kl. 1 e.h. á morgun. — Asgeir Þorláksson Seljum pússningasand %o§eti
mislitt VERÐANDI h.f. Tryggv’agötu. frá Hvaleyri. Ragnar Gíslason, sími 9239. Þórður Gíslason, sími 9368. (beint á móti Austurb.bíói)'. Ensk skólapits fyrir telpur og unglinga. *
Vikursandur Góður vikursandur til sölu. Uppl. í síma 80243. ÍBUÐ Okkur vantar íbúð, allra ; helzt á hitaveitusvæðinu. — Fyrirframgreiðsla. Gjörið svo vel og hringið í síma 7231. — Sólveig og Runólfur Pétursson. STULKA á aldrinum 25—35 ára, helzt vön verzlunarstörfum, ósk- ast nú þegar. Tilboð og meðmæli, ef til eru, sendist Mbl., fyrir miðvikudags- kvöld, merkt: „Verzlunar- starf — 1088“. Miðaídra kona óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi. Uppl. í síma 81111.
HERBERGI Einhleyp stúlka óskar eftir einu herbergi og eldhúsi eSa einhverjum eldhúsað- , gang. Tilboð merkt: „Sið- prúð — 1084“, sendist Mbl. fyrir 23. þ.m. 4—5 herbergja ÍBIJÐ óskast til leigu. Fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar i síma 7674. — Vantar íbúð 2—3 herbergi og eldhús ósk ast sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. — Fá- menn, reglusöm fjölskylda. Upplýsingar í síma 3647 eða 82533. — VIST Stúlka óskast í vist á lítið heimili, þar sem húsmóðirin , vinnur úti. Uppl. eftir kl. 7 : e.h. Barmahlíð 13, 1. hæð. j Sími 6640. Guðrún Arnalds Nýr eða nýlegur BÍLL sendiferða eða station, ósk- ast. — Upplýsingar í sima 6673. —
Keflavík 7 BÚÐ Amerískur starfsmaður á Keflavíkurflugvelli, giftur íslenzkri konu, vantar íbúð í Keflavík eða Njarðvík. — Upplýsingar í síma 393, — Keflavík. Sem ný Husqvama- saumavél stiginn með mótor, í falleg- um mahogni-skáp, til sölu. Tækifærisverð. — Upplýs- ingar á Sóleyjargötu 35. Dödge Weapon til sölu. — Bifreiðin getur selzt án útborgunar eða eft ír samkomulagi. Veðskulda- bréf kemur til greina. Skifti á annarri bifreið einnig. Bifreiðtisalan Njálsg, 40. Sími 5852. i Halló Raykvikingar Er ekki einhver sem vildi lána 60—70 þús. krónur til 1 árs gegn góðri tryggingu , «g vöxtum. Leiga á 2ja herb. ! íbúð kæmi einnig til greina, í í vor með sanngjamri leigu. Tilboð merkt: „Krummi — 1086“, sendist Mbl. fyrir miðvikudagskvöld. íbúð óskast Hinn 15. október n.k. óskast 2—3 herbergi og eldhús, á hitaveitusvæði. Upplýsingar í síma 5219. —
Íbuð til leigu við Langholtsveg, 3 herb., eldhús og bað á hæð. Stærð 90 ferm., laus 10. okt. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist Mbl., fyrir þriðjudagskvöld merkt: „Vogar — 1073“. Reglusamur eldri maður ósk ar eftir léttri VINNU t. d. verksmiðjuvinnu, — vaktmannsstörfum, e. þ. m. Tilb. merkt: „Reglusamur — 1082“, sendist afgreiðslu blaðins. Mjög ódýrar KÁPUR og kjólar á 11—14 ára telp- ur, til sölu á Hjallavegi 31, kjallara. Til sýnis kl. 5—7. Bílskúr og geymslupláss Vil leigja bílskúr, helzt v-pp hitaðan með rafmagr.i. Einn ig Iítið geymslupláss ''ða skúr. Tilboð sendist Mbl„ fyrir miðvikudagskvöld, — merkt: „Bílskúr — 1092“.
Af sérstökum ástæðum getur múrarameistari htt við sig verkum nú þeg- ar. Tilboð merkt: „1001 — 1078“, sendist blaðinu fyrir íniðvikudagskvöld. 1BIJÐ Einhleyp, fullorðin stúlka, óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi. Upplýsingar 1 síma 5589. — Viljið jbér skipta? Sendið þá 50—100 íslenzk frímerki og þér fáið um hæl 100—200 erlend. Burðar- gjald fylgi bréfi. S. E. Bergmann Efstasund 28. Eftirvlnna Óska eftir eftirvinnu strax eftir kl. 5 og um helgar. — Allt kemur til greina. Tilb. merkt: „Eftirvinna —1085“ sendist afgr. Mbl. Ung hjón með árs gamalt barn óska eftir 1—2 herb. ÍBÚÐ sem fyrst. Húshjálp kemur til greina. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Húshjálp ! — 1099“. —