Morgunblaðið - 20.09.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 20.09.1955, Blaðsíða 12
SO IIORGIJSBLÁÐIÐ Þriðjudagur 20. sept. 1955 - BRONSTEIN HEFIR FORYSTUNA ■oo Framh. nf bla. 9 é móti Donner og gerði að lok- um út um skákina með drottn- ingarfórn. — Rabar, sem einnig fómaði drottningu í skák sinni við Bisguier, varð óverjandi mát é meðan hann var að koma upp nýrri drottningu. Úrslit XVII. umferðar: Stahlberg — Petrosjan 0—1 Filip — Keres Vz—Vz Fuderer — Spasskij Vz—Vz Guimard — Geller Vz—Vz Najdorf — Ilivitski 1—0 Pilnik —■ Bronstein Vz—Vz Panno — Pachman 1—0 Bisguier — Rabar 1—0 TJnzicker — Donner 1—0 Sliwa — Szabo 0—1 Medina sat hjá. XVffl. UMFERl), 14. sept. Eftirvæntingin var mikil þeg- Rauðar, græoar og drapp- litaðar. — Kr. 98.00. FELDUR H.f. Austurstrazti 10, Laugavegi 116. Pífukappar, Pífugluggatjöld, Pífubönd, margir litir, margar gerðir. Lágt verð. FELDUR H.f. Bankastrseti 7 Butasala Gallasatín, Poplín, Loðkragaefni, Kápu-pluss, margir litir, Fóður, Strigaefni, Rifs, Gaberdine, Húsgagnaáklæði, Gluggatjaldaefni, Flannel, Ocelot Organdí Jersey Stroff, Orlon kjólaefni, Köflótt pilsaefni, Flauelis gabardine, Blússuefni, Mynztrað gabardine. FELDUR H.f. Bankastræti 7. ar Bronstein átti að tefla við Najdorf, sem var sá eini meðal keppenda, sem tekið hafði meira en 50% vinninga á móti Rúss- unum. Najdorf valdi sinn al- kunna kóngsindverja og Bron- stein svaraði með leið sem gjarna leiðir til uppskipta og jafntefla en getur einnig verið hættuleg svörtum. Najdorf bauð jafntefli eftir um tíu leiki, en þegar Bron- stein afþakkaði komst Najdorf í vígamóð og fórnaði peði í 12. leik. Þegar Bronstein hafði kom- izt að raun um að staðan var mjög tvíeggjuð, þáði hann jafn- tefli í 13. leik. Áhorfendur sem að sjálfsögðu urðu fyrir vonbrigðum, fengu umbun í skákinni Geller — Fud- erer. Sú skák verðskuldar feg- urðarverðlaun. Geller fórnaði fyrst manni til þess að koma í veg fyrir hrókun hjá Fuderer. Seinna komst allt á tjá og tundur í skákinni. Fuderer hóf gagn- árás, sem Geller svaraði með drottningarkaupum og uppskipt- um. Báðir hrókar Gellers stóðu nú í uppnámi. Fuderer sem hvor- ugan hrókinn mátti drepa, hótaði í þess stað hinum mönnum Gell- ers einnig. Staðan var nú svo flókin að hún vakti hlátur kepp- enda. Þá kom skruggan. Geller fórnaði nú þeim eina manni sín- um sem ekki hafði verið í hættu staddur, og staða Fuderers sem aldrei hafði verið góð, hrundi nú eins og spilaborg. Endirinn varð hreint og beint mát með hrók og riddara, í stöðu þar sem and- stæðingurinn hafði tvöfalt meiri liðsafla. Keres, sem komst ekkert áleið- is á móti Sikileyjarvörn Stáhl- bergs fórnaði skiptamun til þess að hrynda gagnsókn Svíans. — Stáhlberg skipti þá upp í enda- tafl, vann mann og þar með skák- ina. — Spasskij, sem löngum þrengdi að Filip vann að lokum með fallegri drottningarfórn. Þetta var aðeins annað tap dr. Filips, sem hefur staðið sig mjög vel. — Guimard kom á óvart, með sigri sínum yfir Ilivitskij. Rússinn, sem lengi hafði tvö peð yfir, gætti sín ekki nægilega fyr- ir leikfléttuhæfileikum hægláta mannsins frá Argentínu, sem teflir skák, af því að honum finnst gaman að því. Úrslit 18. umferðar: Petrosjan — Unzicker Vz—Vz Keres — Stáhlberg 0—1 Spasskij — Filip 1—0 Geller — Fuderer 1—0 Ilivitski — Guimard 0—1 Bronstein — Najdorf %—Vz Pachman — Pilnik Mt—% Rabar — Panno Vz—Vz Medina — Bisguier Vz—Vz Donner — Sliwa Vz—Vz Szabo sat hjá. SÖLUMAÐUR duglegur og reglusamur, vanur að selja vefnað- arvörur, óskast. Tilboð sendist til Morgunbl., ásamt upplýsingum um fyrri störf. fyrir 23. þ. m. merkt: ...Sölumaður —1077“. w SÍÐDEGISKJÓLAR Fallegt úrval m. a. blúndukjólar sem nú eru mikið í tízku. GULLFOSS Aðalstræti 9 FÉLAGSVIST . í kvöld kl. 8,30. Gömlu dansarnir kl. 10,30. Hljómsveit Svavars Gests. Góð verðlaun. Mætið stundvíslega. xrnM 9I8IM1IRKH1 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«b*■•■■■■■•■■■■■■ Klefi 2455 i dauðadeild Endurminningar afbrotamannsins Caryl Chessmann Klefi 2455 í dauðadeild, kemur ú(r í 3 bindum og kemur næsta bindi bráðlega. Sogusafnið Pósthólf 552 — Reykjavík •••■« ■Q Bezta skemmtun ársins 1955 The Delta Rhythm Boys .3 I Nú fer hver að verða síðastur að hlusta á hina j; heimsfrægu Delta Rhythm Boys. Aðgöngumiðasala að 4 síðustu hljómleikunum hafin • r ■; i Austurbæjarbíói. : m Vegna fjölda áskorana verður 7. sýning á mið- 5 vikudag. S Flugbjörgunarsveitin. !■■■■■■■■■■ ■ ■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■«■■ ■■■mjpnriannHnrajji ■' iTnvn* in V/HV DONT VOU COME SHOOTi NG WITH US. BUPF? MARKÍJS Eftir Eé M<! s*arff»?aaKsfl83 1) — Bryndís, viltu ekki koma með okkur út að skjóta á morg- un? — Nei, ekki að þessu sinni, — en við komum saman að synda síðdegis, eins og við um? 2) — Auðvitað! höfum talað 3) — Ég er nú orðinn gamall maður, en þrátt fyrir það finnst mér einhvern veginn, að þú sért „X 'efcki nógu gömul fyrir Markús. — Af hverju segirðu þetta, þfl verður þá að minnast þess, að ég var ekki nema 16 ára þegar ég gifti mig. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.