Morgunblaðið - 20.09.1955, Blaðsíða 16
Veðurútiif í dag:
Austan kaldi. Síðar stinning's-
kaldi. Þykknar upp síðdegis.
Skákmótið
í Gautaborg. Sjá grein á bls. 9.
213. tbl. — Þriðjudagur 20. sept. 1955
Kosnmgarnar i Kópavogi
SJALFSTÆÐISFLOKKUR-
INN í Kópavogi hefur opnað
kosningarskrifstofu á Þing-
hólsbraut 49, sími 7189. Það
er mjög nauðsynlegt að stuðn-
ingsmenn flokksins snúi sér
til skrifstofunnar með allar
upplýsingar, sem að gagni geta
orðið í sambandi við komandi
bæjarstjórnarkosningar.
Utankjörstaðakosning er
hafin og er í Barnaskólanum
alla virka daga kl. 8—10 s.d.
nema laugardaga kl. 2—4 s.d.
Kjósendur í Kópavogi, sem
gera ráð fyrir að vera fjar-
verandi á kjördag, eru minnt-
ir á að kjósa.
Kosningarskrifstofan veitir
fólki aðstoð við að komast á
kjörstað.
Fólk, sem vill vinna fyrir
D-listann á kjördegi, hafið
samband við kosningarskrif-
stofuna.
Einnig þeir, sem vilja lána
flokknum bíla sína á kjör-
degi.
berast rausnarlegar gjafir
Safn uppsefíra dýra frá Brasilíu og bækur
um náffúrufræðileg efni
DÝRAFRÆÐIDEILD Náttúrugripasafnsins hefur nýlega borizt
rausnarleg gjöf frá Kaj A. Svanholm, dönskum manni, í Ríó
de Janeiro. — Er hér um að ræða safn af uppsettum dýrum frá
Brasilíu, bæði spendýrum, fuglum, skriðdýrum o. fl.
FKKÍ HÆGT AÐ KOMA
GRIPUNUM UPP
Eins og sakir standa, er hvergi
hægt að koma þessum munum
fyrir til sýningar, en þeir munu
verða geymdir, þangað til hin
íyrirhugaða náttúrugripasafns-
hygging verður reist.
GEKK f SKÓLA Á ÍSLANDI
Kaj A. Svanholm, er forstjóri
fyrir byggingarfyrirtæki í Rio de
Janeiro. Hann er eins og fyrr
segir, Dani, fæddur i Kaup-
mannahöfn, en settist að i Brasi-
líu árið 1925. Þegar hann var 16
ára fluttist hann til íslands og
átti um fjögurra ára skeið heima
á Akureyri, og gekk þar í skóla.
Síðan hefur Svanholm jafnan
horið hlýjan hug til íslands, eins
og gjafir hans bera Ijósan vott.
32 BINDI BÓKA UM
NÁTTÚRUFRÆÐILEG EFNI
Þá hefur Mr. James Whittaker
í London, sent safninu 32 bindi
hóka um náttúrufræðileg efni.
Mr. Wittaker mun mörgum ís-
lendingum að góðu kunnur, frá
því er hann dvaldist hér á landi
á stríðsárunum. Síðan hefur hann
haft mikinn og einlægan áhuga
á íslandi og íslenzkum málefn-
um. Hann er kvæntur íslenzkri
konu.
BÆKUR ....
EFTIR EIGIN VALI
Mr. Wittaker hefur einnig haft
milligöngu um það, að British
Council hefir lagt fram nokkra
fjárupphæð til kaupa á bókum
í Bretlandi handa safninu. Fyrir
upphæð þessa hefur safnið getað
keypt eftir eigin vali.
Að báðum þessum bókagjöfum
er mikill fengur fyrir safnið,
enda er skortur á bókakosti um
1 náttúrufræðileg efni eitt af því
sem mest torveldar starfsemi ís-
lenzkra náttúrufræðinga.
Sfyfzfa áætlunarflug-
leið á íslandi
Akranes - Reykjavík
AKRANESI, 19. sept. — Ásgeir
Pétursson flugmaður í Reykjavík
hóf flugferðir milli Reykjavíkur
og Akraness hinn 16. þ. m., fyrst
í 10 daga til reynslu. Ef flutnings
þörf reynist næg verður fluginu
haldið áfram og farin minnst ein
ferð daglega.
Flogið er með nýju Stinson-
flugvélinni TF-RKB. Tekur hún
4 farþega auk flugmanns. Lend-
ingarstaður á Akranesi er Langi-
Sandur. Kostar fargjald 50 kr.
fyrir manninn aðra leiðina í á-
ætlunarferð, en eftir áætlunar-
tíma má fá vélina leigða milli
Akraness og Reykjavíkur fyrir
200 kr. — Tekur ferðin um 10
mínútur.
Afgreiðsla í Reykjavík er í
síma 4471 en á Akranesi í síma
150. — Oddur.
íslenzkir verkamenn
koma frá Grænlandi
TÍU verkamenn frá Akureyri
komu með Gullfaxa frá Meist-
aravík á Grænlandi, en þeir hafa
verið þar í rúman mánuð. Alls
fóru 14 Akureyringar með „Kista
Dan“ til Meistaravíkur og unnu
þar við affermingu skipsins, en
síðan hafa þeir unnið við hafnar-
gerð í Meistaravík.
Fjórir Akureyringanna urðu
eftir, en koma væntanlega um
næstu mánaðamót.
Melafli hjá Hafn-
firðingi
HAFNARFIRÐI — Á sunnu-
dagskvöldið kom vélbáturinn
Hafnfirðingur með mestan afla,
sem fengizt hefir í reknet frá því
er bátarnir hófu reknetjaveiðar
hér í Flóanum í sumar. — Var
hann með 308 tunnur, sem hann
fékk út af Eldey. — Skipstjóri á
Hafnfirðingi er Sigurður Sigur-
jónsson. Aðrir bátar fengu yfir-
leitt lítinn afla eða frá 10 tunn-
um og upp í 100.
Togarinn Röðull kom af veið-
um á sunnudagsmorgunn með
um 150 tonn af fiski. Hann fór
aftur á veiðar í gærkvöldi. Hefir
verið frekar treg veiði hjá tog-
urunum undanfarið. — G.E.
Smíði ísafiarðarbrú-
ar lokið
Urkomulaus solarhringur
Bændur riáðu inn töluverðu magni
af heyi
BORG í Miklaholtshreppi, 15.’
eept. — Undanfarandi þrjá daga
hefur verið hér á sunnanverðul
Snæfellsnesi sæmilegur þurrkur.j
Hafa því bændur náð inn tölu-
verðu magni af heyi, sem búið
er að hrekjast æðilengi úti. Má
heita að s.l. sólarhringur hafi
verið úrkomulaus. Hefur ekki
«Iíkt skeð hér síðan um miðjan
júní s.I. Verði nú eitthvað áfram-
hald góðrar tíðar, getur það lag-
að heyskaparástandið ótrúlega
mikið. —
ÆR FARA AFVELTA
Göngum og réttum hefur verið
seinkað um eina viku hér í sýsl-
unni á þessu hausti.
Fé er komið óvenjulega mikið
úr fjalli og mun það stafa af
þeirri ótíð, sem verið hefur. —
Sækir það nú mikið á flóa og
láglendi. Sú hætta virðist af því
stafa nú meir en undanfarið, að
ær fara afvelta. T. d. hafa á ein-
um bæ hér í sveit fundizt 5 ær
og 2 lömb á mjög stuttum tíma,
sem allt hefur farið með svipuð-
um hætti. Hvað sem þessum
slæma hvilla veldur, er ekki gott
um að segja, en gæti það stafað
af sólarleysi sumarsins, eða
bleytu flóanna? — Páll.
ÞÚFUM ísafjarðardjúpi 19. sept.
—• Lokið er nú smíði ísafjarðar-
árbrúar og vegagerðin nú að
flytja út í Ögursveit til veggerð-
ar þar.
Þurrt veður og þerrir hefur ver
ið undanfarna daga, og hey hafa
náðst inn að mestu. Heyskap er
nú víðast að ljúka.
Göngur og réttir hefjast næsta
mánudag. Mikil rækjuveiði er
hér í Djúpiriu og er hún stunduð
af nokkrum bátum frá ísafirði.
P.P.
KR Reykjaiíkurmeist
ari í knattspyrnu
ÚRSLITALEIKUR Reykjavíkur
mótsins í knattspyrnu fór fram
s.l. sunnudag, og áttust þar við
KR og Valur, en þessi félög
skildu jöfn, er þau kepptu í vor.
KR bar sigur úr býtum eftir
framlengdan leik með 4:2. Vals-
menn náðu yfirhöndinni í upp-
hafi leiksins og stóðu leikar 2:0
fyrir Val fram í miðjan síðari
hálfleik, er KR-ingar skoruðu
fyrsta mark sitt. Bættu þeir síðan
öðru við og jöfnuðu.
Leikurinn var síðan framlengd-
ur um 10 mín. á hvort mark. í
síðari hálfleik framlengingarinn-
ar náði KR loks yfirhöndinni og
skoraði tvö mörk.
KR varð því bæði Reykjavíkur-
og íslandsmeistari í ái, en slíkt
er orðið sjaldgæft hin síðari ár.
Mikil aðsókn
......
í .
Sliva (Póllandi) t. v. og Bronstein (Rússlandi). j
9
Bronstein öruggur sigurveguri
Donner og Petrosjan, Sliwa og
Spaaskij, Unzicher og Geller,
Stáhlberg og Ilivitski, Fuder-
er og Pachman og Pilnik og
Bisguir. Panno á frí. — Frey-
steinn.
GAUTABORG, 19. sept. — Nú
er útséð með það, að Bron-
stein verður sigurvegari á
skákmótinu. í 20. og næst síð-
ustu umferð, vann Bronstein
Fuderer, Keres vann Sliwa,
Panno vann Bisguir, Geller
vann Stahlberg og Rabar
vann Najdorf. Hinar skákirn-
ar urðu jafntefli.
Staðan fyrir síðustu umferð
er sem hér segir: Bronstein
14Í4, Keres og Panno 13, Gell-
er, Szabo og Petrosjan ÍV/zi
Spaaskij, Pilnik og Filip 10(4,
Hivitski 10, Pachman 9(4.
í síðustu umferð, sem fram
fer n.k. fimmtudag, teflir Filip
við Bronstein, Szabo og Keres,
19. umferð
GAUTABORG, 17. sept. —
19. umferð: Guimard Bron-
stein jafntefli, Keres vann
Unzicker, Panno vann Med-
ina, Petrosjan vann Sliwa,
Szabo vann Ðonner, Filip og
Geller jafntefli og sömuleiðia
Najdorf og Pachman, Spasskij
vann Stahlberg----Freysteinn.
Héraðsmdt siglfirzkra
Sjálfstæðismanna
HÉRAÐSMÓT siglfirzkra Sjálfstæðismanna var haldið í Nýja-
Bíói í gærkveldi. — Mótið setti Pétur Björnsson, formaðun
fulltrúaráðs. t.
——-----------------* RÆÐA FORSÆTISRÁÐHERRA
Ólafur Thors, forsætisráðherra,
Kviknar í hlöðu -
—miklar skemmdir
í FYRRINÓTT var heybruni í
Haukatungu í Kolbeinsstaða-
hreppi. Eldsins varð vart kl. 2
um nóttina, er 'aðkomumann bar
flutti snjalla ræðu, þar sem
stjórnmálasaga þjóðarinnar vaC
rakin, og rætt ástand og horfui!
þeirra mála eins og þau horfa
við í dag. Þingmaður kjördæm-
isins Einar Ingimundarson, ræddi
vandamál byggðarlagsins. — VaB
máli þeirra mjög vel tekið. ,
1
SKEMMTIATRIÐI U
Frú Erla Þorsteinsdóttir söng
þar að garði. Sa hann að reyk | dæguriög með undirleik frú Sig-
lagði upp fra f joshloðunm og ■ ríðar Auðuns_ Leikararnir VaiuC
vakti heimafolk. Var Þegar af-1 Qj[sjason Klemenz Jónssoa
izt handa um slokkvistarf og skemmtu ^eð gamanþætti og
leitað aðstoðar manna af nsestu Danfej Þórhallsson söng einsöng
bæjum. Var heyi rutt úr hlöð-
unni, en þar voru á þriðja hundr-
að hestar af töðu.
| Er tekizt hafði að ráða niður-
lögum eldsins, var súgþurrkun-
artæki, sem kviknað hafði út frá,
gereyðilagt, hlaðan skemmdist
mikið og nokkuð af heyinu af
eldi og vatni.
i Verja tókst fjós og fjárhús, sem
sambyggð voru hlöðunni, en
að sýningu
Nínu Tryggvadéitur
MIKIL aðsókn hefur verið að
| málverkasýningu Nínu Tryggva-
dóttur, en hún var opnuð síðast-
! liðinn laugardag í Listamanna-
' skálanum. Höfðu 1200 gestir reykur komst í fjósið og tókst
með undirleik
dóttur.
j heimsótt sýninguna um miðjan
j dag i gær.
I 10 málverk hafa þegar selzt.
! Sýningin verður opin næstu
1 viku.
nauðulega að bjarga kúnum frá
köfnun.
Bóndinn í Haukatungu, Kjart-
an Ólafsson, hefir orðið fyrir
miklu tjóni.
Gretu Jóhanns-
9
3
’ 3
SIGLFIRÐINGUM TIL SÓMA
Um kvöldið var dansleikur að
Hótel Hvanneyri. — Hljómsveil
Gautlandsbræðra lék fyrir dans-
inum. Söngvari með hljómsveit-
inni var Erla Þorsteinsdóttir. —
Húsfyllir var á báðum stöðun-
um en bíóhúsið rúmar á fjórða
hundrað manns í sæti.
Héraðsmót þetta þykir sérlega
vel heppnað og Sjálfstæðisfélög-
unum i Siglufirði til vegsauka.
— Stefán,