Morgunblaðið - 22.09.1955, Side 6

Morgunblaðið - 22.09.1955, Side 6
1 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 22. sept. ’55 S. R. Línsterkja H. BEHTSSON & CO. H.F. HAFNARHVOLL — SÍMI 1228 Iðnaðarhúsnæði Til leigu er 450 ferm. iðnaðarhúsnæði. — Leigist í einu eða mörgu lagi. — Tilboð merkt: „Iðnaðarhúsnæði — 1163“, sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag. Smásjár og önnur rannsáknartæki frá LEITZ eru heimsfræg meðal vísindamanna. Upplýsingar gefur Björn Krisfjánsson Vesturgötu 3 — Sími 80210 Pepsodent gerir raunverulega tennumar HVÍTARI Tennur, sem burstaðar eru úr Pepsodent eru mun hvítari! Það er vegna þess að þær eru hreinni! Þær eru hreinni vegna þess að Pepsodent er eina tannkremið, sem inniheldur Irium*. Pepsodent með Irium hreinsar ekki aðeins tennurnar heldur varnar tannskemmdum. Fyrir hvítari og heilbrigðari tennur og hrífandi bros, þá notið Pepsodent kvölds og morgna. *Skrás. vorum. REYNIÐ ÞETTA f VIKU: í dag — skoðið vandlega tennumar í speglinum. — Burstið þær með Pepsodent. Burstið þær kvölds og morgna í viku. Brosið síðan til spegilsins og sjáið mun- inn. Tennur yðar eru hvít- ari en nokkru sinni fyrr. V *»D 37/4-131-SO ■■■■■■■■■■■■■■■ PEPSODENT LTD., LONDON, ENGLAND ■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■•■• Stúlkur — Atvínnu Góð stúlka getur fengið atvinnu 1. okt. — Einnig getur góð unglingsstúlka fengið atvinnu hjá okkur. EFNAGERÐ REYKJAVÍKUR Sími 1755 r«< > Húsnæði hentugt fyrir veitingarekstur, til leigu. — Tilboð merkt: „Danshús — 1162“, sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag.' PIANO óskast til leigu. Upplýs- ingar í síma 81141. Atvinna Vantar mann, vanan hand- fleygun á grjóti. Upplýsing- ar í síma 5085. Peningalán Vil taka að láni 50—100 ' þús. kr. Góðir skilmálar. — É Tilboð merkt: „Traust — 1168“, sendist afgr. blaðs- ins. — Atvinna Stúlka, vön skrifstofustörf- um, sem talar og skrifar ensku, óskar eftir atvinnu. Tilb. merkt: „N-9 — 1167“ sendist blaðinu fyrir hádegi á laugardag. Hef kaupendur 3ja til 5 herb. íbúðir óskast til kaups, helzt með bíl- skúr. Þurfa að vera laus- ar 1. des. n.k., mega vera utan við bæinn. Góðar út- borganir. 4ra til 6 herb. fokheldar í- búðir óskast. — Hörður Ólafsson hdl. Laugav. 10. Sími 80332. Selfossbúar — Sunnlendingar Úrvals ensk fata- og dragtaefni, fyrirliggjandi. Þar á meðal svart kamgarn og reiðfataefnið marg eftir- spurða. — Daníel Þorsteinsson klæðskeri. I iVýkomið mikið úrval af þýzkum bús- áhöldum. — Stebbabúð Strandgötu. Hafnarfirði. Dodge ’47 sendiferðabsll til sölu. Úrvals bíll, í ágætu standi, léttbyggður, með lúx ushúsi, gluggar allt um kring, gúmmísæti fyrir 10 manns, útvarp og miðstöð. Bílasalan Klapparst. 37, sími 82032. i Fólksflutninga- bifreið Vil kaupa nýlegan 4—6 m. bíl. Aðeins góður bíll kem- ur til greina. Útborgun. — | Uppl. í dag og á morgun frá kl. 6—7,30 e.h. í síma 81241 Bikum og málum þök Sími 3562. Til sölu Armstrong strouvéð sem ný. Verð kr. 1100,00. Sími 81255 frá kl. 6—8. Málaskóiinn Mímir Kennsla hefst mánudaginn 3. október í Ensku Þýzku Spönsku • ítölsku Frönsku Nám í Spönsku og ítölsku verður sniðið sérstaklega við hæfi þeirra sem ætla sér að heimsækja Miðjarðar- hafslöndin í sumar. í ensku verða bæði byrjendaflokkar og flokkar þar sem samtöl á ensku verða sérstaklega þjálfuð. Þá verður einnig flokkur í enskum bókmenntum og verða tekin til xneðferðar verk eftir Shakespeare. WjáLLóLn Wjímir Sólvallagötu 3 Upplýsingar frá kl. 5—8 daglega í síma 1311. Toilet-pappír nýkominn í 100 og 210 rúllu kössum — Tvær stærðir H. BEIDIKTSSON & CO. H.F. HAFNARHVOLL — SÍMI 1228 Trésmiðir — Trésmiðir Trésmiðafélag Reykjavíkur heldur fund í baðstofunni sunnudaginn 25. þ. m. kl. 5 síðd. — Fyrir fundi liggur m. a tillaga um úrsögn úr Landsambandi iðnaðarmanna. STJÓRNIN Gabardine Poplin frakkar Plast regnkápur Fiölbreytt úrval AUSTUR8TR, 17

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.