Morgunblaðið - 29.09.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.09.1955, Blaðsíða 5
rFimmtudagur 29. sept. 1955 MORGVNBLABtB Tek að sníða eftir kl. 5 e. h., alla daga. Skipholti 17B. GuitarkeamsKa Asta Sveinsdóttir Grenimel 25. Sími 5306. íbúðir & hús Hef til sölu meðal annars: 5 herbergja fokhelda íbúS- arhæð á fögrum stað við Rauðalæk. 4ra herhergja íbúS við Lang holtsveg. 4ra herbergja íbúS við Brá- vallagötu. 2ja og 3ja herbergja íbúSir nærri Miðbænum. Tilbún- ar undir tréverk. 6 hcrbergja fokhelt einbýlis hús í Kópavogi. Eignarlóð með yel flytjan- j legu, litlu timburhúsi á framtíðarhorni í Vestur- bænum. Steinhús á góðri hornlóð, í Austurbænum. j Hef kaupendur að: öilum stærðum íbúða. Sveinn H. Valdiniarsson hdl. : Kárastíg 9A. Sími 2460, kl. 4—7. O. Johnson & Kaaher h.f. -V. Vekjarakhzkkur ódýrar. Jón Spunílssoii Shorlprtpoveri'iiín Hannyrbakermsla Er byrjuð aftur. Get bæít við nokkrum nemendum. — Dag- og kvöldtimar. Guðrún Þórðardóttir Amtmannsstíg 6, sími 1670. ; Ráðskona Óska eftir ráðskonustöðu hjá fámennri fjötskyldu. — Upplýsingar í síma 82291, í dag. — 1—3 herhergi og etdhús, óskast til leigu. Uppl. í síma 82760. STIJLK4 óskast í vist hálflan daginn. Sér herbergi. Upplýsingar í síma 81617 kl, 8—10 í kvöld. Volvo Sfation Opel-Caravon eða leyfi, ósk ast. Tilboð merkt: „Stað- greiðsla — 1289“, sendist Mbl., fyrir föstudagskvöld. Jffvíth eyrnalokkar töpuðust s.l. laugardagskv., í leigubifreið, úr Míðbænum í Kleppsholtið. Finnandi vin samlegast skili þeim i skrif- stofu Alþýðusambands fs- lands. — Iluyley stúlka óskast til verzlunarstarfa Þoríteinsbúð • Bréf ritari á ensku og dönsku, með þýzkukunnáttu, vön sjálf- stæðri skrifstofuvinnu, ósk- ar eftir stöðu. Sími 81973. Þrifin, eldri, reglumaður getur fengið H ERBERGI og þjónustu á góðum stað í bænum. — Upplýsingar í síma 1294. Hafnarfjorður 1—3 herb. íbúð óskast strax Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Þrennt í heimili. Upplýs- ingar í síma 4215, milli 12 og 1. — Til leigu tvö stór skrifstofuherbergi og tvö minni, nálægt Mið- bænum. Tilboð merkt — „Skrifstofur — 1288“, send ist Mbl., fyrir 1. okt. i 4ra manna bilt s til sölu. Ný yfirfarin vél, ! og sprautaður og undirvagn allur yfirfarinn. Upplýsing ar í síma 9957 eftir kl. 5 e.h. Húsnæbi óskast Eldri stúlka, sem v.iimur úti, óskar eftir 1—2 herb. og eld- húsi. Mjög góð umgengni. Uppl. í síma 2998. Tvær samliggjandi STOFIiR með sér inngangi, í nýju húsi, á góðum stað í bænum ! til leigu 1. okt. Nánari uppl. j í síma 81093 eftir kl. 7 í . kvöld. 1—4ra herbergja ÍBÚÐ óskast strax. Ýmis aðstoð getur komið til greina. Árs fyrirframgreiðsla. — Símar 6641 og 6219. EinhýSishús Vil kaupa lítið einbýlishús í bænum eða sem næst bæn- um. Útborgun 50—60 þús. Tilb. sendist blaðinu merkt „1287“. — SÓLTJÖLD Gluggar h.f. Skipholti 5. Simi 82287. Austinvarahlufir Hjólbarðar, 500x16 Bremsuborðar Viftureimar Kerti Kuplingsdiskar Handföng, læst Hurðarfestingar, yfirsp. Felgur fyrir Austin 10 Hosukleminur aliar stærðir Garðar Gíslason hf. Bifreiðaverzlun Köflótt alullarefni í kjóla og pils. Þunnir og þykkir krepsokkar. — Stíf undirpils. Verzlunin ANGORA Aðaistræti 3. Eldri kona óskar eftir lítilli ÍBÚÐ eða 1 stofu og aðgangi að eldhúsi. Fyrivframgreiðsla. i eftir samkomulagi. — Sími j 81840 til kl. 5. — Katrín Þórðardóttir j Reglusöm STÚLKA óskast í létta vist hálfan daginn. Sér herbergi og fullt fæði. Létt, skemmtileg og i vel launuð atvinna 4 eftir- miðdaga í viku fylgir með. j Uppl. á Reynimel 27. j KjÖtibnabarmenn Vér viljum vekja sérstaka athygli á I Toledo HAKKAVÉLUM Hakkavél Sýnishorn af þeim ó. fl. kjöt iðnáðarvélum, eru á Rauð- arárstíg 1. — G. Helgason & Melsted h.f. Hafnarstr. 19, sími 1644. Rauðarárstíg 1, sími 1647. HERBERGB Ungur maður óskar eftir herbergi sem allra fyrst, helzt í Vesturbænum. Upp- lýsingar í síma 82105 frá kl. 9—17 daglega. Tvær stúlkur óska eftir 2 herhergjum með aðgangi að eldhúsi eða eldunarplássi. — Upplýsing ar í síma 3776. STÍJLKA með hílprófi óskar eftir at- vinnu. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins merkt: „Á- byggileg 22 — 1290“. HANSA h.f. Laugaveg 105 Sími 81525 5 ! I lönaöarhúsnæði óskast (saumastofa). — Má vera Íít-ið. — Upplýsingar í síma 7413. Hafnarfjörður j Forstofu-lierbergi til leigu, ' með innbyggðum skáp. — Reglusemi áskilinn. Upplýs- ingar í síma 9363 í kvöld. Stúlkur Nokkrar stúlkur geta fengið vinnu í prjónaverksmiðja ö. F. Ó. við saumaskap, — frágang o. fl. Uppl. í síma 7142 frá kl. 10—11 og 2—6 d&glega Reglusamur 19 ára piltur óskar eftir að komast sem iærlingur í húsgagnasmíði Iðnskóla lokið. — Upplýsing ar í síma 12B um Brúar- land (no. 82620). UÓSASAMLQKUR 6 og 12 volta fyrirliggjandi. Ennfremur þoku og kastara sanilokur og perur, aila konar. — Laugavegi 166. KEFLAVÍK Amerískir kvenhattar, ný- komnir. — Regnhattar og barnahúfur. — Verzl. EDDA við Vatnsnestorg. KEFLAVIK Töskur Hanzkar Hálsklútar . Verzl. EDDA við Vatnsnestorg. KEFLAVÍK Peysur og pils, nýkomið, í stóru úrvali. — Orlonpeys- urnar komnar. — Verzl. EDDA við Vatnsnestorg,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.