Morgunblaðið - 30.09.1955, Side 1

Morgunblaðið - 30.09.1955, Side 1
 16 síður 42. árgangur 222. tbi. — Föstudagur 30. september 1955 Prentsmiðja Morgunblaðsins Verður atlaga gerð að Klakksvík 1 dag ? i i Danska stnðssKipið „Hrólfur kraki“, sem vopnað er þungum fallbyssum er á leiðinni til Færeyja. Á því eru 30 lögreglumenn og um 200 vopnaðir sjóliðar. Það er að heyra á tóninum í Dönum, að þeir ætli nú að sýna Klakksvíkingum í tvo heimana. Engar fréttir hafa heyrzt af viðbúnaði Klakksvíkinga, en vafalítið munu þeir sýna Dönum harða mótspyrnu. ItlÉS Raeder Dönitz Hess Shirach Speer Funk Klakksvík er nýtázkulegust lær- eyskra bæja og er í uppgangi BÆRINN Klakksvík í Fær- eyjum stendur báðum megin við lítinn, lygnan fjörð, eða öllu heldur vík, sem skerst inn í eina af norðureyjunum. Klakksvík er miklu líflegri og öllu skemmtilegri bær en aðr- ir bæir í Færeyjum. Ef komið er þangað að kvökllagi með skipi, gengið inn í miðjan bæ- Eftir Gunnar Skúlason fréttaritara Morgunbl. og yfirleitt er bærinn framför og uppvexti. mikllli inn og litið yfir hann, virðist Klakksvík líta út eins og heil borg með öllum sínum ljósum. Klakkvík er einnig sá bær í Færeyjum, sem mest er í upp- gangi, hvað lýtur að athafnalífi, Ur béttoskeyta-hloðimam CUXHAVEN — Árekstur varð í Norðursjó milli norska flutn- ingaskipsins Havprins (12,500 tonn) og þýzka togarans Elbe (400 tonn). Tögarinn sökk þegar og var tveimur sjómönnum bjargað upp í Havprins. Fimm skip og ein sjóflugvél leituðu fram í myrk- ur að 15 sjómönnum. Þeir eru nú taldir af. HELSINGFORS — Finnska ríkisstjórnin fól utanríkismálanefnd þingsins í dag að undirbúa frumvarp til þingsins um inngöngu Finna í Norðurlandaráðið. BUENOS AIRES — Mario Amadeo, utanríkisráðherra Argentínu, bar í dag til baka orðróm um að Peron forseti hefði í dag farið úr Paraguyanska fallbyssubátnum ög yfir í sjóflugvél, sem síðan hefði flogið með hann til Spánar. Peron er enn í fallbyssuþátnum og er erfitt að ná samkomulagi um brottför hans, m. a. af því að hann er enn í banni páfa og kaþólsk lönd vilja helzt ekki veita honum viðtöku. NÝTÍZKULEGUR BÆR Flestar götur í Klakksvík eru malbikaðar og mikil umferð far- artækja og gangandi fólks er um þær. Fólkið í Klakksvík er öðru- vísi en aðrir Færeyingar, og það er eins og bærinn hafi orðið fyrir miklum áhrifum erlendis frá. Flest er nýtt eða nýlegt í Klakks- vík. Hús og atvinnutæki, bílar og fleira. Samgöngur eru góðar það- Frh. á bls. 2. Danir hóta Aörðu Kaupmannahöfn 29. sept. Einkaskeyti frá Páli Jónssyni. D A N S K A herskipið „Hrólfur kraki“ er vænt- anlegt til Færeyja snemma á morgun. — Kemur það fyrst til Þórshafnar, en síðan er líklegt talið að það stefni för beint til Klakksvíkur til að framkvæma tafar- Áhvörðun dönshu stjörnnrinnnr OSLO — Samningur var gerður milli Noregs og Hollands um að sendiherrar ríkjanna skyldu nefnast ambassadorar. DENVER — Eisenhower er enn á batavegi. Samt þykir augljóst að hann verði frá störfum ekki skemur en tvo mánuði, svo að veikindi hans hafa mikil áhrif á stjórnmál Bandaríkjanna. Rússar vi fund slepp li ja nú eftir Moskvu- a stríðsglæpamönnum ÞÓRSHÖFN, Færeyjum. Allt var í dag með kyrrum kjörum í Klakksvík. í Þórhöfn hófust í dag viðræður milli fulltrúa dönsku stjórnarinnar og fær- eysku landsstjórnarinnar. — FuIItrúar Dana eru Viggo Kampmann, fjármálaráðherra og Niels Elkjær-Hansen. Meðan á viðræðunum stóð, þurfti Kampmann ítrekað að senda skeyti til dönsku ríkis- stjórnarinnar í Kaupmanna- höfn. Þar var ráðuneyti H. C. Hansens á fundi og mun þar hafa verið ákveðið endanlega, hvort atlaga skyldi ger að Klakksvík. —NTB laust handtöku þeirra manna, sem Danir telja eiga sök á óeirðunum, sem þar urðu á dögunum. Viðhorf dönsku blað- anna og stjórnmálaflokk- anna til þessara nýupp- vöktu deilu, þykja benda til þess að Danir ætli að beita hervaldi til að lækka risið í Klakksvík- ingum ,og sýna þeim í tvo heimana. Um borð í Hrólfi kraka eru 30 danskir lögreglumenn me«ð sporhunda og auk þess er til taks lið 200 sjóliða. Er talið víst, að Danir muni nú ekki hætta fyrr en þeir hafa að minnsta kosti handtekið þá menn, er frömdu líkamsmeiðingar á danska ríkis- umboðsmanninum. Dönsk blöð, þar á meðal Ekstra blaðið, herma að ástandið í Klakksvík sé mjög alvarlegt. Segja þau, að litlu hafi munað að ríkis-umboðsmaðurinn Niels Elkjær-Hansen hefði verið „lynchaður" (Tekinn af lífi án dóms og laga). Krefjast blöðin þess, að dönsk yfirvöld taki mál þetta fastari tökum. Politiken segir m. a.: að óróaseggirnir taki ekkert tillit til danskra yfirvalda og stofni nýtt vald í bænum með ofbeldi. Þetta kveður blaðið ekki geta viðgengizt í réttarríki, Danska ríkið geti ekki liðið það, að of- beldismenn ráðist á ríkis-umboðs manninn. Stjórnarandstöðuflokkarnir og málgögn þeirra ráðast harðlega á Frh. á bls. 12. Uppnám á Kýpur A L L T var í uppnámi á Kýpur í dag, þegar fram fóru sam- ræmdar mótmælaaðgerðir um alla eyna til að mótmæla brezkum yfirráðum á eynni. Samtímis lýstu grísku verkalýðsfélögin á eynni yfir sólarhrings allsherjar verkfalli. + Brezk lögregla og herlið beittu táragasi og kylfum til að dreifa mannsöfnuði í mörgum borgum Kýpur. Engar fregr.ir höfðu þó borizt seint í kvöld um að menn hefðu látið lífið i átökunum. Nú hefur verkalýðssamband Kýpur í fyrsta skipti lýst yfir fullri mótspyrnu við Breta. Áður vildi það bíða og sjá, hvort þeir gengju ekki að réttmætum þjóðerniskröfum Eyjarskeggja. BERLÍN, 29. sept. YMSAR líkur þykja nú benda til þess, að Rúss- j ar ætli að sleppa lausum úr haldi stærstu stríðs-' glæpamönnunum, sem sitja í Spandau-fangelsinu og dæmdir höfðu verið til lífstíðar fangavistar. Ein- um þeirra, Raeder flotafor- | ingja, var gefið frelsi núna Hafnarmynnið í Klakksvík. Þarna var gamla togaranum Barmi r vikunni og. sennilega iagt( þegar sem mest var að gerast í Klakksvíkur-deilunni í vor. verður hinum einnig sleppt Hægra megin sést mótorskipið Tjaldur liggja við bryggju, en ein- ! mitt á þeirri bryggju urðu mestar ryskingar og þar var skorið á á næstunni. Frh. á bls. 2. • landfestar skipsins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.