Morgunblaðið - 30.09.1955, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 30.09.1955, Qupperneq 6
 6 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 30. sept. 1955 íbúð óskast | til leigu strax. Má vera lítil Uppl. í síma 3246. TIL LEIGU herbergi gegn húshjálp. — Uppl. í síma 5566. íhúð til leigu 2 herbergi, eldhús og bað. Gegn húshjálp. Tilboð send ist blaðinu strax, merkt: — „Ibúð 8 — 1318“. Stór SCANDi\ eldavél með miðstöðvarkatli og rörum, selzt ódýrt. Upp- lýsingar í síma 4989. til sölu Sófi, 2 armstólar, borð, tví- hólfuð rafmagnsplata og Hoover-þvottavél. Kirkju- teig 27, uppi. Kenn byrjendum Ensku Upplýsingar í síma 4658 frá kl. 10—3. íbúð í Silfurtúni til sölu, efri hæð 4 herb, og eldhús í steinhúsi. VerS kr. 170 þús. Bílskúr getur fylgt. Árni Gunnlaugsson hdl. Sími 9764 Reglusöm stúlka getur feng ið lítið Sárherbergi gegn hjálp á heimilinu eftir samkomulagi. Uppl. á Hring braut 101,’efstu hæð. NÝTT! NÝTT! DACROIM FLANIMEL nýkomið. e • • Karlmannaf ataefni Ný sending. . * Marieitm Ein&rsson^Co ÓDÝRIR NáttkjÖIar Nælonsokkar Crepsokkar Handklæði Plastdúkar Verzl. Andrésar Pálssonar Framnesvegi 2. Barnategnkápnr á 6—12 ára Barnaregnhattar — Regnhlífar Laugavegi 74 Pspur svartar frá 14”—6” — gaivaniseraðar %”—%” 1”, 3%”, 6” fyrirliggjandi. ^iahvatur Ci inaróóon Garðastræti 45 — sími 2847 Vorum ú taka upp í dag \ ein- og tvíhólfa brauðkassa, ■ kökubox og brauðkassa í settum (5 stk.) Kökubox í settum (4 stk.) Ruslafötur (,,Geispur“) Rykskúffur, ■! Allt eru þetta mjög fallegar og vandaðar vörur með ; ■! ótrúlega lágu verði. UJ B. J4. Bj, amaóon Framtíðaratvi Heildverzlun óskar eftir manni til skrifstofu- og afgreiðslustarfa sem allra fyrst. Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. Tilboð sendist blaðinu fyrir mánudag n. k., merkt Framtíðaratvir.na—1315 * m E Ð A L CEZl GRÆNN FYRIR VENJULEGT HÁR Henlar flcstum konum. Þessi tegund’ tryggir fallcga, eðlilega og varanlega hárliðun fyrir allt venjulegt hár. ^ . STERKT ryyfr*' b l á r FYRIR HÁR, SEM TEKUR ILLA HÁRLIÐUN Ef liár yðar tekur illa hárliðun, er |>ctta heppilcgasta tegundin. — Einnig fyrir mikið permanent. flijtt tníHútna • VEIKT GULUR FYRIR HÁR,- SEM TEKUR- VEL HÁRLIÐUN — I»ER GETIÐ VALIÐ UM ÞRJÁR TEGUNDIR — Veljið þá tegund, sem bezt hentar hári yðar, og farið ná« kvæmlega eftir leiðbeiningunum. Engin tímaáætlun, jafn- vel byrjendur fara ekkí villu vegar. Nýja 15 mínútna hár- liðunaraðferðin er auðveldust, hraðvirkust og gefur hári yðar eðlilegustu liöina. Reynið þctta nýja Toni strax í dag. Ef hárið hcfir verið lýst cða litáð) |»á kjósið þcssa tegund. Einnig fyrif lítið permanent. 15 mínútna TONI. Vcljið l>á teg und, sem hcnt ar yður. Verð kr 27/- á aíeihA /5 mínútM, IMIJNIÐ, að 15 mínútna TONI er ný hárliðunaraðferð. Farið því nákvæmlega eftir leiðbeiningunuin. Veljið T O N I veikt fyrir litit^ permanent.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.