Morgunblaðið - 30.09.1955, Page 9

Morgunblaðið - 30.09.1955, Page 9
Föstudagur 30. sept. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 9 Handíðaskólinn flytur i STARFSEMI HandíSaskólans hefst að þessu sinni 15. okt. Samningar um húsnæði það, sem skólinn að undangengnu hefur haft til afnota, rimnu út s.l. vor. Eins og fleiri skólar bæjarins er þvi Handíðaskólinn í húsnæðis- hraki. Fyrir góðvilja fræðslufulltrúa bæjarins hefur þetta mál þó til bráðabirgða verið leyst á þann veg, að skólinn fær nú til afnota nokkrar skólastofur í gamla iðn- skólahúsinu og fer öll kennslan fram eftir hádegi. Kennslan í teiknikennaradeildinni byrjar t.d. kl. 4 síðd. Starfandi kennurum bæjarins, sem kynnu að óska þess að stunda þar nám gefst því kost- ur á því eftir að fastakennslu gamla Iðnskólann Ríkið greiðir nú lielming skólakostnaðar iistmálari verið yfirkennari skól- ans og aðalkennari í teiknun og listmálun. Sigurður er meðal hinna mest menntu og ágætustu listmálara þjóðarinnar og hinn færasti kennari. Annar aðalkenn- ari skólans í teiknun er Sverrir Haraldsson listmálari. Á sínum tíma stundaði hann nám í teikn- Vegna þráláts sjiikleika mun r ■ - Er Island norrænt land? UPPSÖGN sænsk-íslenzka loft- þetta veldur því að fargjöldin ferðasamningsins héfir valdið eru lægri hjá Loftleiðum. Marini miklum blaðaskriíum á Norður- er spurn: Hvað varðar sænska löndum. Blöð Norðmanna og ríkið um samninga íslendinga og Dana hafa nær undantekninga- Bandaríkjamanna? Sannleikur- laust fordæmt framkomu Svía. inn er sá, að í hvert skipti, sem í Svíþjóð hafa nokkur olöð dreg- SAS þarf á aðstoð að halda á ið taum sænsku stjórnarinnar, en ríkisstjórnin að rétta fram hend- önnur hafa gagnrýnt hana. í ina, og þar liggur hundurinn þeim hópi er eitt stærsta blað Sví grafinn. Svo á að heita að SAS þjóðar, Expressen, sem birti ný- sé ekki einokunarfyrirtæki ríkis- lega sanngjarna og fróðlega rit- ins, en skylt er þó skeggið hök- ^ stjórnargrein undir fyrirsögn-' unni, og vei þeim, sem gerist svo Lúðvig Guðmundsson skólastjóri1 inni: Er ísland ekki norrænt? djarfur að etja kappi við því- að mestu verða að taka sér hvíld Segir þar m. a. á þessa leið: I líkt félag. frá störfum í vetur. í forföllum j „Þegar Hjalmar Guliberg orti Grunur leikur á að SAS ætli hans mun Lárus Sigurbjörnsson ' á sínum tíma um hina brotnu,'að fara krókaleiðir til þess að skjala-og minjavörður bæjarins, | fjórstrengjuðu hörpu' Norður-^ sigrast á Loftleiðum. Það kvað fara með yfirstjórn skólans, en : landa í heimsstyrjöldinni síðari' vera í bígerð að SAS efli hitt Lárus á sæti í stjórn skólans ' munu íslendingar hafa legið hoh- * íslenzka flugfélagið, Flugfélag þeirra er lokið. Eins og kunnugt un Qg iistrnáiun við skólann með er, er kennslan í teiknikennara- deildinni ókeypis. Næstu daga mun verða nánar skýrt frá tii- liögun kennslunnar í einstökum greinum, þátttökugjaldi o. þ. h. En þar eð þess er a® vænta, að reksturskostnaður skólans geti orðið nokkru lægri í vetur en verið hefur, munu kennslu- gjöld nemenða geta lækkað all verulega. Með þessu skólaári, sem nú befst, byrjar sautjánda starfsár skólans. Samtímis því hefur verið stigið stærsta skrefið til öryggis skólanum í framtíðinni. f iðn- skólalögunum frá síðasta alþingi var samþykkt ákvæði þess efnis, að heimilt sé að veita listiðnaðar deildum Handíðaskólans sama styrk úr ríkissjóði sem gagnfræða skólar njóta. Fyrir þremur dögum hefur ‘ núv. iðnaðarmálaráðherra, Ing ólfur Jónsson, tilkynnt skól- anum, að ráðuneyti hans hafi samþykkt að nota lagaheimild þessa og kemur hún tíl fram- kvæmda frá byrjun næsta skólaárs, haustið 1956. Verða þá stofnaðar tvær list- íðnaðardeildir, deild listvefnað- ar og deild hagnýtrar myndlistar. Skólastjórninni hefur fyrir löngu verið ljós hin brýna nauðsyn á að stofna deildir þessar, en til þessa hefur skort fjármagn. í vefnaðardeildinni mun, auk marg víslegs listvefnaðar, verða kennd- um alm. vefnaður. Efling listiðn- aðar er mjög mikilvægt mál og getur orðið mikið hagsmunamál. í ísl. ullinni eigum við verðmætt hráefni, sem breyta má í verð- mætan listvarning til sölu á er- hinum glæsilegasta árangri. Að- alkennslugrein hans er skraut- teiknun og málun. ásamt Lúðvig Guðm. og próf. Símoni Ágústssyni. Yfirkennari skólans, Sigurður Sigurðsson list- málari, mun annast daglega af- greiðslu. um á háisi fyrir að gleyma þeim. I íslands, til Ameríkuferða, en Sársaukinn vegna þessa er nú með því móti myndu hin litlu eflaust gleymdur íslendingum, j íslenzku flugfélög ganga hvort Útsölustaður skóbúðarinnar á Snorrabraut. Stefnt að traustari samvinnu við almennning Skóbúð Reykjavikur eykur og endur- skipuleggur starfsemi sina SVO SEM skýrt var frá á sín- Verður nú ráðinn verzlunar- um tíma hér í blaðinu, urðu stjóri fyrir hverja verzlun, með lendum markaði. Nokkur reynsla eigendaskipti að Skóbúð Reykja- það í huga sérstaklega, að hann er þegar fengin í þessu efni, ekki víkur á miðju ári 1954, er Óli geti kynnzt óskum og viðhorfi sízt fyrir hið merka brautryðj- J. Ólason, er rekið hafði verzl- viðskiptamanna sinna, og haft endastarf Júlíönu Sveinsdóttur unina um 30 ára skeið, seldi álit þeirra í huga, er hann festir listmálara. hana Magnúsi Víglundssyni ræð- kaup á vörum handa verzlun Einnig má benda á þá dóma. ismanni, en Magnús gekkst síð- þeirri, er hann veitir forstöðu. an fyrir stofnun hlutafélags til Er á þennan hátt stefnt að sem sýningargripir héðan fer.gu á alþjóðalistiðnaðarsýningunni í Múnchen s.l. vor. í deild hagnýtrar myndlistar -verður megináherzlan lögð á hverskonar teiknun, málun og mótun til efiingar listrænni stíl- .gerð t. d. í heimilisiðnaði, handa- -vinnu kvenna (mynzturgerð), :gerð, letrun og málun auglýsinga; ennfremur vörusýningartækni o. il. Kennsludeild þessi mun í meg- inatriðum verða sniðin eftir hlið- stæðum kennsludeitdum í þýzk- um listiðnaðarskólum, einkum í kinum nýju, merku Werkkunst- schulen. Eins og þeir skólar munu listiðnaðardeildir Handíðaskólans í engu seilast inn á svið hins en hitt muna þeir áreiðanlega að forvígismenn norrænnar sam- vinnu nú á dögum — hinir tungu- mjúku liðsoddar Norðurlanda- ráðsins — skjóta, þegar í harð- bakkann slær, skollaeyrum við jafnréttiskröfum hinnar fámennu íslenzku þjóðar í samskiptum við aðra Norðurlandabúa. Afstaða SAS, hins risavaxna félagsbús Svíþjóðar, Noregs og Danmerkur, til íslenzkra flug- mála er glöggt dæmi um þetta. SAS er í eðli sínu andvígt sam- keppni. Félagið neytir allra bragða til að knésetja keppinauta sína og fer þar með miklum bægslagangi, hvort sem þeir eru innan eða utan hagsmunasvæða þess. Mönnum er enn í fersku minni deilan við norska flug- og skipaútgerðarmanninn Braath en og einokunartilburðirnir inn- an Svíþjóðar eru einnig alkunna, en ef til vill er þó loftferðadeil- an við íslendinga sorglegasta dæmið um það hve fátt SAS læt- ur sér fyrir brjósti brenna í baráttunni við önnur flugfélög þegar pyngjan er annars vegar. Satt að segja stendur styrinn ekki um flugferðir íslendinga til Svíþjóðar og opinberlega er það sænska stjórnin en ekki SAS, sem er málsaðilinn, og má það furðulegt heita. í júní 1952 var loftferðasamningur undirritaður milli íslands og Svíþjóðar, en hann var lítið eitt frábrugðinn samningnum, sem í gildi hafði verið frá 1945. Með þessu var Loftleiðum gert kleift að flytja farþega milli Svíþjóðar (Gauta borgar) og íslands. Þaðan gátu þeir svo haldið ferðinni áfram til Ameríku. Á flugleiðinni milli Gautaborgar og Reykjavíkur eru fargjöld Loftleiða hin sömu og IATA flugsamsteypunnar, en I hins vegar eru fargjöldin til ! Bandaríkjanna lægri, og þess að standa að rekstri fyrirtæk- traustri samvinnu almennings vegna verður ferðakostnaðurinn isins. við verzlanirnar. frá Svíþjóð alla leið til Banda- Hinir nýju eigendur hafa að ríkjanna lægri með Loftleiðum undanförnu aukið mjög og fært BÆTT AFGREDÐSLUTÆKNI en IATA félögunum, en SAS er út starfsemi verzlunarinnar, og Erlendis tíðkast nú mjög ýmis eiU þeirra. Þessi samkeppni hef- hefir Morgunblaðið snúið sér til þjónusta, sem hér er lítt þekkt, I ir hleypt svo illu blóði í SAS að af öðru dauðu í nýrri samkeppnj, en eftir það kemur SAS til sögu og hirðir hræin. Uppsögn Svía á loftferðasamn- ingnum hefir eðlilega vakið bæði áhyggjur og gremju íslendinga. Flugvélin er einn algengasti far- kostur á íslandi og flugið er þar laust við þann spariklædda hátíðleika, sem hér í landi má stundum finna hjá SAS. Ástæðan til þess að Svíar hafa í hyggju að stöðva flugferðir íslendinga til Svíþjóðar er hræðsla SAS við samkeppni. Uppsögnin torveldar tilraunir ísiendinga til þess að halda uppi flugferðum tíl Skandinaviu og spillir norrænu samstarfi. Á þessu hefir verið vakin athygli bæði í Noregi og Danmörku, en þar virðast menn ekki vera sammála Svíum um það að íslendingar skuli kveðnir í kútinn SAS til dýrðar. Fyrir skömmu gagnrýndi norska blaðið Verdens Gang má). flutning sænska blaðsins Morgon- Tidningen. Rökþrot ollu því að hin sauðtrygga málpípa ríkis- stjórnarinnar (MT) skammaði Norðmenn fyrir að láta sér koma til hugar að hika við framkvæmd ir á fyrirætlunum um útflutning raforku frá Noregi til Svíþjóðar. Hvað kemur þetta loftferðamál- um íslendinga og Svía við? MT hefir einnig talið sig vera mál- svara danskra og norskra hlut- hafa í SA.S. Verdens Gang svar- ar því á þessa leið: „Morgon Tidningen ætti ekki að leita ullar í geitarhúsi og sætta sig við að ástæðurnar til uppsagnar loftferðasamningsins er að finna í hinum sænska föð- urgarði. Norskur alménningur dáist að framtaki hinnar fámennu og af- skekktu íslenzku þjóðar í flug- málum. Það er næsta ótrúlegt að flugferðir Loftleiða þurfi að vera sá þyrnir í augum risans SAS, sem látið er nú í veðri vaka. Norðmenn vilja ekki aðhafast. neitt, sem verða myndi íslenzk- um flugmálum til vandræða og spilla vináttu frændþjóða“. sænska ríkisstjórnin var í lok fyrra árs fengin til þess að segja upp loftferðasamningnum við Magnúsar Víglundssonar, og leit- í sambandi við sölu á skófatn- að hjá honum frétta um þessi aði í verzlunum. Öll miðar sú mál, og sagðist honum svo frá. þjónusta að því, að auðvelda við- | skiptamönnunum, jafnt ungum íslendinga. Árangurslausar r.amn FJÖLGUN ÚTlpUSTAÐA I sem gömlum, að velja sér heppi-| ingatilraunir hafa verið gerðar Verzlunin heflr nú fimm út- legasta skófatnaðinn. hvað eftir annað, og hafa þær sölustaði; eru þessar búðir í Að- Skóbúð Reykjavíkur hefir] verið með tvennum hætti, annars alstræti 8, Laugavegi 20 -og fullan hug á að fylgjast með Garðastræti 6. Þá hefir Skóbúð tímanum í þessum' efnum, og er Reykjavíkur nýlega keypt skó- nú áformað að fá erlendan sér- verzlun Kristjáns heitins Hoff- fræðing til aðstoðar við fram- manns að Laugavegi 38, en þá kvæmd þessarra máia. Mun sér- verzlun hafði Kristján heitinn fræðingsins von hingað í byrjun venjulega iðnnams í íðnskola. rekjg af atorku og framsýni um næsta árs. Standa þannig vonir Þeir tveir menn, sem mest hafa ajj jangt árabil. Loks opnar svo til, að endanlegri skipulagningu að því unnið, að sá óskadraumur g^óbúð Reykjavíkur þessa dag- verzlananna verði lokið á fyrra skólastjórnarinnar rættist, að ana Verzlun að Snorrabraut 38, hluta ársins 1956. komið yrði upp föstum listiðn- gegnt Austurbæjarbíó, til að auð- | aðardeildum við skólann, eru Ingólfur Jónsson ráðherra og Aðalsteinn Eiríksson námsstjóri, rfulltrúi ráðuneytisins um fjármál skóla. Kann skólastjórnin þeim báðuna beztu þakkir fyrir. ,: ) ; Kennslukraftar skólans í vetur verða flestir þeir sömu og, að undangengnu. Siðan Kurt Zier velda viðskiptin fyrir hinn sí- vaxandi hluta Reykvíkinga, sem búsetu hafa í Austurbænum. AUKIN SAMVINNA VIÐ VIÐSKIPTAMENNINA vegar milli loftferðastjórnanna og hins vegar milli fulltrúa SAS og íslenzku flugfélaganna, Loft- leiða og Flugfélags íslands, en' hinu síðarnefnda hefir nýlega verið heimilað að halda uppi ■ flugferðum milli Réykjavíkur og • Stokkhólms. Takist samningar ekki munu allar flugferðir íslend inga til Svíþjóðar leggjast niður. frá næstu áramótum. . Nýr fiskiháfur bætis! við flofa Húsvíkinga HÚSAVÍK, 29. sept.: — Nýr bát ur bætt.ist við bátaflotann hér í gær. Heitir hann Helgi Flóvents- son og er byggður í Gilleleje. — Stærð bans er um 50 tonn og eig- endur eru Helgi Bjarnason o. fl. Skipstjóri á hinum nýja bát er FJOLBREYTT VORUVAL Skóbúð Reykjavíkur mun jafn- an hafa á boðstólum fjölbreytt úrval af innlendri skófram- leiðslu, og einnig erlendan skó- fátháð í samræmi við viðskipta- Tilgangur forráðamanna verzl-’ ]ega aðsföðu l&hdsins á hverjum unarinnar, n[i^ , fjölgun . útsölu- tíma. ■ íslenzkri skóframleiðslu staða er sá, sggir Magnús, að hefir farið mikið fram hin síðari ^ því að flugvélar Loftléiða erú ' minni og hvorki jafn hraðfleyg I Hreiðar Bjarnason og sigldi hann Ekki er deilt um fiug íslend- ■ honum heim. inga til Svíþjóðar og frá, heldur i Báturinn er búinn öllum nýj- hitt, hvort Loftleiðum skuli hald- | ustu tækjum fiskibáta, þ. á. m. ast uppi að flytja farhega milli Simrad dýptarmæli. 1 bátnum er íslands og Bandaríkjanna fyrir 200 hesta B W Alpha dieselvél og gjöld, sem bandarisk yfirvöld J10 hesta Ijósamótor. ; Ganghraði hafa samþykkt með hliðsjón af bátsins er 9—10 mílur. Ferðin .heim gekk vel og reyndist báturinn hið traustasta sjóskip. fluttist áf landi burt 1949, eftir i geta sem bezt náð til viðskipta!-, árin, og mun Skóbúð Reykja-j tíu ára gagnmarkt starf við skól- j vina sinna og orðið við óskum víkur jafnan leitast við að koma ar né íburðarmiklar og Atlants- j Kaupverð bátsins er um 800 þús, ann, hefur Sigurður Sigurðsson þeirra. 1 Frh. á bls. 12. hafsflugvélar IATA félaganna, en krónur. — Fréttáritari.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.