Morgunblaðið - 30.09.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.09.1955, Blaðsíða 15
Föstudagur 30. sept 1955 UORGVNBLAÐIÐ 15 ; Minar innilegustu hjartans þakkir færi ég öllum mín- B um frændum og vinum og kunningjum, sem glöddu mig t með: gjöfum, blómum og skeytum og hlýjum árnaðar- S, óskum á áttræðisafmæli mínu þann 24. þ. m Ég bið góðan Guð að blessa ykkur öll. Halldóra Guðnadóttir, 1 frá Aðalvík. 1 Mdlaskólinn Mimir Tungumálakennsla fyrir unga sem gamla. — Þér lærið að tala hið erlenda tungumál þjálfist í notkun þess og venjist því að hlusta á það án mikillar fyr- irhafnar. Kennsla hefst á mánudag. Enska — Þýzka — Danska — Franska — Spænska — ítalska Kennarar: Einar Pálsson, Ute Jakobshagen, Erik Sönderholm, Jose Antonio Romero, Franco Belli. Innritun daglega frá kl. 5—8 síðdegis. Mólaskólínn Mímii Sólvallagötu 3 — Sími 1311 ux«« VINNA Hreingerningar, glugjíahreinsun! Sími 7897. — Þórður og Geir. Félagslíl Ármenningar Piltar — Stúlkur! Sjálfboðavinna í Jósefsdal um helgina. Hafið með ykkur skóflur. Farið kl. 6 á laugardag frá Lindar götunni. • Stjórnin. )) M^itihim á Olsem \ C a-mmntnsm- 5 Læknastúdent ;■ ■ getur fengið vinnu úti á landi 1—2 mán. — Gott kaup.. j SAMEINAÐIR VERKTAKAR Símar 82450 — 82451 Til sölu Foidbifreiðin R 5182 smíðaár 1946. Bifreiðin er nýsprautuð og á nýjum dekkjum og hefir alltaf verið í einkaeign. Til sýnis og sölu við Hverfisgötu 116 í dag og fyrir hádegi á morgun. Feldur h.f. GÆFA FVLGIit trdlofunarhringujium frá Sig- orþór, HafnarstræiL — Sendir gegn póstkröfu. — SendtS né- kvemt mál. l'Jinnintfci ripjtíi N Y T T G O T T C A P S Ú P U R í plötum Fyrirliggjandi SUPUR CHAMPIGNON T Ó M A T GRÆNMETIS K E I S A R A REYNIÐ EINA PLOTU I DAG ÞÉR MUNUÐ SANNFÆRAST UM GÆÐIN <tf»wi«irair» r*l¥«M>aai SJÆS & SKIPAUTCiCRi) KIKIVINS M. s. Skjaldbreið vestur um land til Akureyrar hinn 5. október. Tekið á móti flutningi til Súgandafjarðar, Húnaflóa- og Skagafjarðarhafna, Ólafsfjarðar og Dalvíkur í dag. Farseðlar seld- ir á þriðjudag. OPNUM í DAG Nýja skóverzlun að Snorrahraut 38 (gegnt Austurbæjarbíói) Sl óbúÉ J^eubjavíbiir Snorrabraut 38 RÚDUGLER höfum vér nú fyrirliggjandi í eftirtöldum þykktum 2/a 3/o 4ra og 5 millimetra JJ^ert ~JLriótjánóóon Co. L.f. Húseign við Laugaveg Höfum til sölu íbúðarhæð, í húsi innarlega við Lauga- veg. íbúðin er 4 herbergi, eldhús, forstofa og ennfremur þvottahús, geymsla að hálfu í kjallara. Geymsluskúr á lóð hússins. Eignarlóð að hálfu. Tilboð er greini verð og útborgun óskast í eignina. Nánari upplýsingar gefur Fasteigna- & verðbréfasalan (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4 Símar: 3294 og 4314. «w> Lokað kl. 12 í dag föstudaginn 30. september. Z)il aLeinhaóata ri i i tómó ^/{// V/4// £ *l {scLiduÍ (Mj s hs MUi q. (sq - hán -eA o dijL . f<Á. 89S5 Móðir mín HÓLMFRÍÐUR HELGADÓTTIR lézt 28. þessa mánaðar. Baldur H. Björnsson. Maðurinn minn SIGURÐUR THORODDSEN fyrrv. yfirkennari, andaðist 29. september. María Thoroddsen. Faðir, tengdafaðir og afi okkar ÞÓRÐUR ÞÓRÐARSON THOMSON frá Rauðafelli, andaðist að heimili sínu, Manitoba, Kanada, 28. þ. m. Alfreð Þórðarson, Theodóra Eyjólfsdóttir og börn. Faðir okkar og tengdafaðir MAGNÚS JÓHANNSSON sem lézt 25. þ. mán., verður jarðsunginn frá Stafholti, laugardaginn 1. október kl. 14. Vandamenn. * » i |

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.