Morgunblaðið - 04.10.1955, Page 5

Morgunblaðið - 04.10.1955, Page 5
HnRGUNBLABIB I [ Þriðjudagur 4. okt. 1955 1 Iverbergi 1 kjallara, í húsi í Miðbæn- um, til leign gegn heimilis- aðstoð. Skólabrú. Sími 3181. Kojuskápur til söhi, ódýr. — Upplýsing- ar í síma 6878. Hvítir hringstungnir, vatteraðír krjóstahaldarar komnir aftur í öllum núm- erum. — Olympm Laugavegi 26. Herbergi óskast Prentari óskar eftir herb., sem næst Miðbænum. Tilb. merkt: „1354“, sendist Mbl. Prjónakona helzt vön, óskast nú þegar. Upplýsingar í sima 3885. Ibuð óskast 2—3 herbergi og eldhús. Get tekið að mér múrverk. — Sími 81752. íbuð óskast 2—3 herb. íbúð, óskast. — Uppl. i sima 5827. Saltvikurrófur koma daglega í bæinn. Þær eru safamiklar og góðar, — Seldar í 40 kg. pokum. — Sendum heim. Tekið á móti pöntunum í síma 1755. NotiÖ ROYAL lyftiduft Hárgreiðslu&túlkur Útlærð hárgreiðsludama ósk ast, sem fyrst. Tilb. sendist afgr. blaðsins fyrir miðviku dagskvöld, merkt: —„Hár- greiðsla — 1352“. Ebúðarskúr 2 herb. og eldhús, með geymslu, við Seljaland, til sölu strax. Uppl. gefur: — Theódór Jónsson, Vegamóta stíg 4, bak við Laugavegs apótek. — Vélstjóri sem hefur próf úr rafmagns deild Vélskólans, óskar eftir starfi í landi. Er vanur verk stjórn og meðferð véla. Tilb. merkt: „X+Y — 1353“ send ist blaðinu fyrir 10. okt. Konur athugið! Er byrjuð aftur að sníða og hálfsauma dömu- og ungl- ingakjóla. Þœr, sem þegar hafa pantað hjá mér, tali við mig sem fyrst. Anna Frímannsdóttir Rlönduhlíð 31, sími 6735. NÁTTKJÓLAR og undirfatnaður úr nælon og prjónasilki, vöggusett úr lérefti, cambridge og nælon. Koddaver úr hörlérefti fyr- ir fullorðna. Mikið úrval. Húllsaumsstofan Grundarstíg 4. Sími 5166. L ÍQg/órg , 43 iJbA I 3 74-3' $ HAKSA H/F* Lftöftavegi 10S. Siml 8X525* Menn teknír í Pjónustu við Miðbæinn. Tilboð send- ist afgr. Mbl., merkt: „Þjón usta — 1356“. Ný sending' — Amerískir Morgunkjólar og svuntur. VefnaSarvöruverzIimin Týsgata 1. ASTRAL Kæliskáparnir ódýru, spar- neytnu, fást nú aftur. Stærð 92x52x54 cm. Verð krónur 2.950,00, frístandandi, einn ig ýms borðmodel. Ábyrgð Fást með hagkvæmum: greiðsluskilmálum. Þorsteinn Bergmann Sími 7771. Laufásvegi 14. (j®tt fólk Róleg og prúS, eldri kona, óskar eftir herbergi hjá góðu fólki. Saumaskapur og lítilsháttar húshjálp kemur til greina. — Upplýsingar í síma 5592. Afgreiðslustúlka óskast í vefnaðarvöruverzlun. Til- boð ásamt mynd, ef til er, sendist afgr. Mbl., merkt: „1357“. Barnaþribjól blátt að lit, tapaðist 30. sept., á horni Fjölnisvegar og Njarðargötu. Skilist í verzlunina Víði, Fjölnisv. 2. Stúlka óskast til húsverka, nokkra tíma á dag. Upplýsingar á Merkur götu 3, Hafnarfirði, sími 9125. — Merktiu- Strigapoki er kom með M.s. Gullfoss og tekin var í misgripum frá tollbúðinni, vinsamlegast skilist þangað aftur. Mig vantar strax. — H. TOFT Sími 1035. RÁÐSKONA óskast á got-t heimili i sveit. Má hafa með sér barn. Full- komið rafmagn og önnur þægindi. Fátt í heimili. — Uppl. í síma 82277 og 94, Keflavík. —- Meiraprófs- bifreiðarstjóri óskar eftir atvinnu frá 15. október. Þeir, sem vilja sinna þessu, leggi tilboð inn á afgr. blaðsins fyrir fimmtudagskvöld — merkt: „1350“. — Útgerbarmenn Tek að mér að hnýta á öngla 5—10 þúsund eða minna. — Talið við mig sem fyrst. Jóseí Þorsteinsson Vesturgötu 53B. Góð stofa til leigu Stór og björt stofa í kjall- ara, í nýju húsi rétt við Melaskólann, til leigu. Stof- an leigist með ljósi, hita og aðgangi að baði. Tilb. merkt „Nesvegur — 1347“, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir kl. 5 á fimmtudag. Hafnarfjórður Til sölu járnvarið timburhús á góðum stað *í Suðurbæn- um, hæð, ris með kvisti og kjallari. Tvær ibúðir. Arni Gunnlaugsson, hdl. Sími 9764. ftjýkomnir ódýrir morgunkjólar og svuntur. — Hatíabúð Reykjavíkur Laugavegi 10. KjóBar blússur, regnhattar, hanzk- ar, töskur. — Hattabúð Reykjavíkur Laugavegi 10. ibúð óskast 2—3 herb. og eldhús óskast strax. Góð umgengni. Árs fyrirframgreiðsla. — Sími 6641 og 6219. Sendlls¥@lnn Röskan sendisvein vantar okkur strax. Gotfred Bernhöft & Co. Sími 5912. Kirkjuhvoli. ÍBIJÐ Ameríkani, kvæntur ís- lenzkri konu, óskar1 eftir 3 —4 herb. íbúð. Tilboð send ist Mbl. fyrir fimmtudags- kvöld, merkt: „Reglusemi — 1355“. — Fólksbifreið Leyfi óskast fyrir fólksbif- reið, í stað leyfis fyrir þýzkri sendibifreið. Tilboð merkt: „Strax — 1346“, — sendist Mbl. Til sölu BARNAVAGN af Pedigree-gerð. — Upplýs- ingar í síma 81099. 2ja lierbergja ÍBÚÐ með forstofuherbergi, óskast til leigu, sem fyrst. Tilboð sendist Mbl., fyrir laugar- dag merkt: „Forstof uher- bergi — 1337“. Svissnesk ULLARNÆRFÖT skjört, . brjóstahöld, undir- föt. — Hattabúð Reykjavíkur Laugavegi 10. Krepnœlonsokkar buxur og hosur. Hattabúð Reykjavíkur Laugavegi 10. Til sölu PELS hálfsíður, Muskrat. Hattabúð Reykjavíltur Laugavegi 10. Trérennibekkur „Walker Turner“ til Sölu. Uppl. í síma 80717. Þjónusfan eekín til starfa. ÞvottahúsiS Gamla Garði. Barnakennsla Byrja að kenna 15. október. Anna Brient Sóleyjargötu 17, simi 3583. ffornsófi Stór hornsófi (sæti fyriv 6) með áföstum glasaskáp úr hnotu. til sölu með tækifæris verði, Öldugötu 27, vestan megin, uppi. — Hjón með 1 árs barn, óska eftir 2 herbergjtim og eldhúsi. Getum látið i té símaafnot. Uppl. í sima 6118. — Stúlka utan af landi óskar eftir HERBERGI helzt í Austurbænum. Uppl.j í sima 80441 frá kl. 11—3,; þriðjudag og miðvikudag. Frímerki íslenzk, keypt hæsta veiði.l Verðskrá ókeypis. — J. S. Kvaran Oberst Kochs Allé 29, —1 Kastrup, Danmörk. Stærsta* sérverzkin með islenzk frím. Sófaseft - Pels Til sölu enskt sófasett og peís. Hvort tveggja notaðJ en vandað. Tækifærisverð. Eskihlíð 16, 4. hæð, frá kl. 2—8. — DUNBOP 650x16 á Landrover. — 500xI6 525x16 550x16 670x15 590x15 900x13 “30\20 1000x20 Bifreíððvöruverzlun Fríðriks Berfelsen Hafnarhvoli.' Sirni 2872.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.