Morgunblaðið - 08.10.1955, Page 11

Morgunblaðið - 08.10.1955, Page 11
Laugurdagur 8. okt. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 11 Sláturfjár- afurðir frá Sláturhúsum Verzlunarféíags Borgarfjarðar. ' Sláturhúsi Verzlunar Sigurðar Pálmascnar, Hvammstanga og Verzlunarfélags V.-Skaftfellinga Vík. Borgorarnir verzln í BORG Sími 1636’’ Sé ég eftir sauðunum, sem ofan koma af fjöllunum og étnir eru í útlöndum. (Þjóðvís) Kaupið innlenda f ramleiðslu til neyzlu Úrvals dilkakjöt í heil- um og hálfum skrokk-f um á 20.40 pr, kíió : Léttsaltað dilkakjöt Mör, tólg, lifur, hjörtu, nýru og nýsviðin dilkasvið. HÖFUM FYRIRLIGGJANDI FRÁ Oy. KAUKAS Ab. GÁBOON: 19 mm 50x96” Verð kr. 223.00 22 mm 50x96’’ Verð kr. 235.00 BIRKIKROSSVIÐUR: 3 mm 60x60” Verð kr. 46.10 4 mm 60x60” Verð kr, 50.00 5 mm 60x60” Verð kr. 62.50 6 mm 60x60” Verð kr. 72.00 Kristjón Siggeirsson h.f. LAUGAVEGI 13 — SÍMI 3879 ynnmg frá Matvælageymslunni Góðfúslega minnist þess, að hólfaleigan er fallin í gjalddaga. Ef einhverjir ætla að segja upp hólfum, verður það að gerast strax, því margir eru á biðlista. Matvælageymslan h.f. 1 óskar eftir manni, sem getur annast bókhald og afgreiðslustörf. Uppl. í síma 6689 kl. 1—3 á laugardag. Okkur vantar húsgagnasmiði og hjálparmenn Trésmi&jan h.f. Brautarholti 30 — sími 6689 MÝKSTI PENNI HEIMS! n i \ //. U I v f/y/ Park “51 v> \ /.#/. Ní Vx ***** Naí - penni með Parkers sérsiæða ratíægða oddi Þér hefðuð ekki trúað að nokkur penni væri jafn mjúkur og þessi Parker “51” penni. Leyndarmálið er það, að oddur Parker er fægður á sérstæðan hátt, raf- fægður. Það gerir oddinn á Parker “51” pennanum alveg glerhálan og lausan við rispa er þér skrifið. Áfylling Parkers er sú auðveldasta sem til er. Með tveim fingrum fyllið þér blekgeymi Parkers nægilega mikið til að endast klukku- stundum saman með jafnri blekgjöf. Veljið um oddbreidd. Bezta blekiö fyrir pennann og .... alla aðra penna. Notið Parker I Qu‘JlÍJ Quink, eina blekið sem inni- heldur solv-x. Verð: Pennar með gullhettu kr. 430,00, sett kr. 681,50 Verð: Pennar með lustraloy hettu kr. 357,00, sett kr. 535,50 Einkaumboðsmaður: Sigurður H. Egilsson, P.O Box 283 Reykjavík Viðgerðir annast: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar, Skólavörðustíg 5, Rvík 60Á 2-E TRÚLOFUNARHRINGIR 14 karata og 18 karata. Sölumenn Þekkt sælgætisverksmiðja óskar eftir duglegum sölumönnum til að selja í bænum og úti á landi. Tilboð merkt: „Sölumenn—1476“, sendist Morgunbl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.