Morgunblaðið - 25.10.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.10.1955, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 25. okt. 1955 MORGUNBLAÐIÐ S ÍBLÐiR í smíðum Höfum m. a. tl sölu: 5 her!>. fokhelcl liæð yið Hagamel. Miðstöðvarlögn fylgir. 3ja herb. hæS í Austurbæn- um, tilbúin undir tréverk. Hitalögn er sér fyrir íbúð- ina. — 5 herb. hæð við Rauðalæk, vcrður sold fokheld. Hæð- in hefur sér inngang, og gert er ráð fyrir sér mið- stiið. 5 herb. kjallaraíbúS við Hjarðarhaga, fokheld. Steinsteypt hús, 4ra herb. hæð, og 3ja herb. kjallari, á Kársnesbraut, rétt við Hafnarfjarðarveginn. — Hæðin er einangruð og pússuð, en kjallarinn verð ur seldur fokheldur. Fokheld 4ra lierb. liæð, í Steinsteyntu húsi, við Langholtsveg. 3ja herb. fokheldur kjallari við Rauðalæk. Málf lutningsskrif stof a VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. 6 Eierb. íbúð ásamt stórum bílskúr í Vogahverfi. 4ra herb. íbúð ásamt risi, í Austurbænum. 4ra herb. íbúð í suð-vestur- bænum. 3ja herb. íbúð í Hlíðunum. 3ja herb. kjallaraíbúð í Vogahverfi. 2ja herb. íbúðir í Austur- bænum. Einbýlishús í Austurbænum og Kópavogi. Fokheklar íbúðir. — Hef kaupendur að íbúðum af öllum stærðum, víðs- vegar um bæinn. Jon P. Emih hdi. Málflutningur — fasteigna- sala. Sími 82319, Ingólfs gtræti 4. — ■u flAHSA H/». Laagavegi 105>. Sími 8X525. Kvenbomsur Unglingabomsur Barnabomsur Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17. Framnesvegi 2. Caberdinebuxur á telpur og drengi. — Verð frá kr. 152,00. TOLEDO Finchersundi. TIL SÖLU fokheld einbýlishús í Kópa- vogi. Ófullgert einbýlishús við Kleppsveg. Bílskúr. — Út- borgun ca. kr. 100 þús. Byggingalóð við Nesveg, ca. 450 ferm. 5 lierb. fokheld íbúðarliæð, við Hagamel. Hitaveita. 5 herb. fokheld risibúð við Rauðalæk. 4ra herb. íbúðarliæð í Lambastaðatúni á Sel- tjarnarnesi. Útborgun kr. 150 þús. 4ra herb. fokheld íbúðar- hæð á Seltjarnarnesi. 3ja herb. fokheld íbúðarhæð á Seltjarnarnesi. Útborg- un kr. 70 þús. 3ja herb. fokheld kjallara- íbúð við Hagamel. Sér inn gangur, sér hitaveita. 3ja herb. fokheld kjalla- íbúð á Seltjarnarnesi. 3ja herb. fokheld kjallara- íbúð við Granaskjól. Sér inngangur. Aðalfasteignasalan Aðalstræti 8. Símar 82722, 1043 og 80950. Sparið fímann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt, brauð og kökur. VERZLUNIN STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832. Íbúðir & hús Hef til sölu meðal annars: Steinhús á stórri eignarlóð, á framtíðarhorni, nærri Miðbænum. 4ra herbergja íbúð við Bl'á- vallagötu. 6 herbergja fokhelt einbýlis hús í Kópavogi. Lítið einbýlishús við Grettis götu. — 5 herbergja fokheld íbúð við Rauðalæk. — Sanngjarnt verð. 6 herbergja hæð og ris, við Skipasund. Gott verð. Lítið hús í Vogunum. Hef kaupendur að öllum stærðum íbúða. Sveinn H. Valdimarsson, hdl. Kárastíg 9A. Sími 2460 kl. 4—7. Til sölu: V‘2 húseign fokheld, við Bugðulæk. 5—6 herb. íbúð á I. hæð og 3ja herb. íbúð, með sér inngangi í kjallara. Bílskúrsréttindi fylgja. Uppl. í síma 6155, milli kl. 12—13 og 18—20. Kaupum 20 litra brúsa og stærri Verzlun O. ELLINGSEN H.L Ibúðir til sölu 4ra herb. íbúðarhæð við Brá vallagötu. 6 herb. íbúð með sér inn- gangi, ásamt rúmgóðum bílskúr. Laus strax. 4ra herb. risíbúð í Hlíðar- hverfi. 4ra herb. portbyggð rishæð með sér inngangi og sér hita. Einbýlishús alls 5 herb. íbúð ásamt 3000 ferm. lóð, í Kópavogskaupstað. Einbýlishús alls 3ja herb. í- búð, á hitaveitusvæði. 2ja lierb. kjallaraíbúð með sér inngangi, lítið niður- grafin, í Miðbænum. Laus fljótlega. Útborgun kr. 125 þús. Fokbeldar hæðir, 3ja, 4ra og 5 herb. Útb. frá kr. 50 þúsund. Fokheldir kjallarar, 90—100 ferm. Útb. frá kr. 70 þús. Fokhelt steinhús, um 90 ferm., kjallari, hæð og portbyggð rishæð, á góð- um stað í Kópavogskaup- stað. Höfum kaupendur að 2ja— 6 herb. íbúðarhæðum, í bænum. Miklar útborgan- ir. — Alýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h., 81546. — Haustkauptíð fasteignasöl- unnar er gengin í garð. — Eg hef til sölu: Ljómandi kjallaraíbúð við Miðbæinn, hentug fyrir iðnað. Glæsilegt einbýlisliús, við Miðtún, með fallegum garði. 5 herb. íbúð við Laugaveg, ódýr, með vægri útborgun Einbýlishús á fallegu landi, við rafstöðina. Einbýlishús í Vesturbænum, með vægu verði og lítilli útborgun. Lítil einbýlishús við Kringlu mýrarveg og Reykjanes- braut. 5 herb. íbúð með bílskúr og skrautlegri lóð, í Lang- holti. — 3ja herb. ibúðir, komnar und ir tréverk, á hitaveitu- svæðinu. 5 herb. íbúð við Lindargötu. Tilvalin fyrir skrifstofur. Einbýlishús í Kópavogskaup stað. 3ja Iierb. íbúð í Silfurtúni. Já, margt fl. hef ég til sölu, sem ég hef ekki efni á að auglýsa. Talið við mig um verðlag og gæði eignanna. Það mun gleðja ykkur. Pétur Jakobsson löggiltur fasteignasali • Kárastíg 12. Sími 4492. Þýzkar BLUSSUR Verð frá kr. 45,00. — Vesturgötu 3. Málarasveinar óskast strax. Siglivatur Bjarnason málarameistari. Sími 82326. KAUPUM Eir, kopar, aluminium Sími 6570. TIL SÖLL vönduð 2ja herb. kjallara- íbúð í Storholti. Laus í vor. 3ja herb. kjallaraíbúð í Kleppsholti. 3ja herb. kjallaraíbúð í Hlíð unum. 3ja herb. íbúð í Hlíðunum, ásamt 1 herbergi i risi. 3ja lierb. risíbúð í Austur- bænum. 4ra herb. risíbúð í Hlíðun- um. — 4ra herb. vönduð kjallara- íbúð í Vogahverfinu. 5 herb. vönduð íbúðarliæð, í Hlíðunum, með sér hita og sér inngangi. 6 herb. íbúð, hæð og ris, í Kleppsholti. Einbýlishús á eignarlóð, á hitaveitusvæðinu. Einbýlishús á fögrum stað í Kópavogi, ásamt stórri lóð, og bílskúr. Einbýlishús í Sogamýrinni, ásamt öðrum eignum. Fokheld 5 herb. íbúð, um 140 ferm., á 1. hæð, við Rauðalæk, með sér inn- gangi, sér hita og ’bílskúrs réttindum. Fokheld 5 herb. hæð, um 130 ferm., á hitaveitusvæð inu, á Melunum. Fokheld 4ra herb. rúmgóð kjallaraíbúð í Högunum. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa — fast- eignasala. Ingólfstræti 4. Sími 2332. SÓLTJÖLD Cluggar h.f. Skipholti 5. Simi 82287. Seljum í dag mjög ódýrt ULLARGARN VaJ. Lækjargötu 4. HERBERGI óskast til leigu. — Er að- eins heima um helgar. Uppl. í síma 5635. Fi&urheii iéreft 140 cm. breitt. — Poplin í bútum. Gardínudamask, ódýrt t everglaze. H Ö F N Vesturgötu 12. 3ja herbergja íbúðarhæð óskast til kaups. Einar Asmundsson, hrl. Hafnarstr. 5. Sími 5407. Uppl. 10—12 f.h. Skemmtileg íeue við Fögrukinn í Hafnarfirði, sem er ein hæð og ris, er fokheld, með miðstöðvarlögn og I. hæð er einangruð. — Uppl. gefur: Sig. Reynir Pétursson, hrl. Laugav. 10. Sími 82478. Nigrin Skóáburður Hvítur Brúnn Svartur Rauðbrúnn Fyrirliggjandi. Þórður H. Teitsson Grettisg. 3. Sími 80360. Nýjung: Mislitir Lakkskór Skoðið í sýningargluggana FELDUR H.f. Austurstræti 10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.