Morgunblaðið - 25.10.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.10.1955, Blaðsíða 7
[■ Þriðjudagur 25. okt. 1955 MORGUNBLAÐIÐ a ] Þar sem undiritaður hefur nú hætt heimilislæknis- stprfum fyrir Sjúkrasamlag Reykjavíkur, gegnir Víkingur Arnórsson, læknir þeim störfum mínum til áramóta. — Lækningastofa hans er að Skólavörðustíg 1A og viðtalstími kl. 6—7 e. h. alla virka daga nema laugardaga, sími 7474. Heimasími 2474. Páll Gíslason, læknir. »■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■ Höíum opnað fatapressu í Fischersundi 3 með biðstofu til fataskipta. — Fljót og góð afgreiðsla. — A meðan þér bíðið pressum við fötin. — Gjörið svo vcl og lítið inn. Höfðatúni 2 — Laugavegi 20B, sími 82588 Fischersund 3, sími 82599 ^ðtaf&é'ndmt allí Vélskófla til söiu Priestman-vélskófla, módel 1949, með ný- uppgerðri 4 cyl. Dorman-dieselvél til sölu. 18 tommu breið belti. Fylgitæki: Sandskófla, grafskófla, skurðgröfuútbúnaður o. fl. Allar upplýsingar gefur Aðalfasteignasabn Aðalstræti 8 — Símar 82722, 1043 og 80950 BERU BIFREIÐAKERTRN þýxku, fást í bifreiða- og véiaverzlununa. Heiiosölubir gðir: RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS H.F. REYKXAVÍK GIUCOSE í tunnum, nýkomið JJqyert ~J\riátjáyiáóon (Jo. L.f. Stúlkur helzt vanar saumaskap, geta íengið atvinnu strax. Verksmiðjan Föi h.f. Hverfisgötu 56 Þorkell Clausen - minning ■■■■■■■■■■■■■■* ÞORKELL CLAUSEN verður til grafar borinn í dag og er þar með genginn til hinztu hvíldar einn af þekktum borgurum Reykjavíkur. Vel kynntur Reyk- víkingur og einn af þeim eldri mönnum borgarinnar, sem settu svip í bæinn, því þó Þorkell væri ekki hár í lofti, var hann samt maður sem fljótt vakti athygli þeirra sem honum kynntust og ekki sízt vegna orðheppni og sér- stæðrar framkomu. Þorkell Clausen var fæddur 26. nóv. 1833 í Stykkishólmi, son- ur Holger Clausens kaupm. og alþingismanns Snæfellinga og konu hans Guðrúnar Þorkels- dóttur, en hún var systir Jóns Þorkelssonar forna og eru því ættir Þorkels þekktar og merk- ar. Þegar ég kom fyrsta sinni til Reykjavíkur árið 1925, þá lágu til þess sérstök atvik að ég kynnt- ist Clausensbræðrum fyrr og meira en öðrum mönnum hér í Reykjavík, en þeir bræður voru þá fjórir búsettir hér, það er Þorkell, Óskar, Arrebo og Herluf, en auk þess var Axel bróðir þeirra þá búsettur á Hellissandi. Þau ár sem síðan eru liðin hefur kynning mín við þessa bræður orðið þannig að ég tel þá meðal beztu vina minna. Það sem ég tel mest um vert í viðkynningu við þessa bræður er hversu þeir eru vinfastir og glaðlegir i umgengni og fáa eða enga menn umgengst ég sem eru jafn orðheppnir og frásagnar- hæfileika þeirra allra er sér- stæður og skemmtilegur og þó Þorkell væri kannski ekki eins mikið þekktur af fólki almennt eins og hinir bræðurnir, þá var hann þó enginn eftirbátur bræðra sinna hvað orðheppni og skernmtilega framkomu snerti. Öll þau ár sem ég þekkti Þor- kel. var hann starfandi hjá bróð- ur sínum. Herluf stórkaupmanni og vann við fvrivtæki hans af mikilli kostgæfni og áhuga og held ég að hann hafi ekki talið fram allar þær stundir sem hann vann og starfaði fyrir bróður sinn. Nú þegar Þorkell er genginn til hinztu hvílu sakna hans margir, sem þekktu hann og að sjálfsögðu er þó söknuður svst- kina hans og annarra nákominna ættingja mestur. Ég vil nú við fráfall Þorkels Clausens senda vinum hans og ættingjum mínar innilegustu samúðarkveðjur og er þess full- viss, að margir beir sem þekktu Þorkel vel, minnast hans sem góðs samferðamanns. Einar Guðmundsson. Fyrsla vopuasgnd- irrgin frá Tékkum Kaíró, 22. okt. Reuter. EGYPTAR hafa nú fengið fyrstu vopnasendinguna . frá Tékkó- . sióvakívi. Voru vopnin flutt til Alexandríu með rússneska gufu- skipinu ,.Stalingrad“. Ekki er erin kunnugt um, hverskonar vopn voru í fyrstu voþnasendingunni. NÝKOMIÐ GÓLFTEPPI (u 1 1 a r ) margar stærðir, mjög falleg og ódýr. HMIPGÓLFTEPPI Sérstaklega falleg STERK og IVIJÖG ÓDÝR Þeir, sem eiga pantanir á þeim hjá okkur vitji þeirra sem allra fyrst. Teppa- og dreglagerðin. VESTURGÖTU 1 sJ = 2! + (!)•- I 4 + V 4 16 + 9 4 25 4 ' 25 4 5 2 Ný hók og nauðsynleg fyrir alla þá, sera stunda stærfræðinám. eftir Lárus Bjarnason fyrrverandi skólastjóra. Lárus Bjarnason er að góðu kunnur sem mikill skóla- maður og ágætur kennari. Hann hefur samið og gefið út kennslubækur í ^gikningi og eðlisfræði og hafa allir lokið lofscrði á þær. Dæmasafn með úrlausnum, er ætluð nemendum í stærð- fræði og skýrir á einfaldan og greinargóðan hátt erfiðustu stæ' ðfræðiverkefni. Sérstaklega skal nemendum í lands- prófs- og gagnfræðadeildum bent á þessa bók sem ágætt hjálpartæki við námið, en í safni þessu eru útreikningar eftir Steinþór Guðmundsson stærðfræðikennara á ólesn- um dæmum í stærðfræði við landspróf í fyrra og nú. Bókin fæst hjá næsta bóksala. Aðalumboðssala ísafoldarprentsmiðja h.f. EINANGR- UNAR- CQREX KORKUR BEZTA EINANGRUNIN Jafnan fyrirliggjandi í flestum þvkktum Ólafsisr Gíslason & Co. h.f. Iíafnarstræti lö—12 — Sími 81370 Til sölu ný Bcl-Air Chevrolet-félksbiíreið, smíðaár 1955. Bifreiðin er keyrð 8.000 km . er með Power-Glide og Power-steering. — Tilboð óskast send í pósthólf 517, fyrir miðvikudagskvöld. K HRtlNSUN ; f - - - CUFUPHÉ5SUW

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.