Morgunblaðið - 25.10.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 25.10.1955, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 25. okt. 1955 - Eflirlif Prh. af bls. 2. 1) Að hafa eftirlit með rekstri ríkisstofnana og starfs- | mönnum ríkisins, starfsmanna haldi, vinnuafköstum og vinnuskilyrðum þessara aðila.1 2) Að leiðbeina ríkisstofn- i unum og ríkisstarfsmönnum um starfstilhögun og manna-! hald. i 3) Að gera tillögur til ríkis- j stjórnar og Alþingis um bætta ■ starfstilhögun og breytt skipu ; lag og sparnað, eftir því sem við verður komið, þar á með- al niðurlagningu stofnana eða starfa. UMBOÐSMAÐUR ALÞINGIS Það er tillaga Gísla Jónssonar, að það sé fjárveitinganefnd, sem kjósi slíkan mann. Er það eðli- legast, því að raunverulega á þessi maður að vera umboðsmað- ur Aiþingis í sambandi við rekstur ríkisins. Það er að lokum tillaga flutn- ingsmanns, að eftirlitsmaðurinn Bkal vera yfirskoðunarmönnum ríkisins til aðstoðar við upplýs- ingar og hann skal beita sér fyrir því að tillögum þeirra til umbóta verði komið á framfæri. - Júlíus Havsieen Framh. af bia. 9 Þá stendur það til, að á sumri komanda verði gerð ný brú yfir 'Jökulsá í Axarfirði, rétt neðan við gömlu brúna, sem er nú orðin 50 ára gömul, en hún mun hafa verið fyrsta stórbrúin, sem gerð var á Norðurlandi og hefur enzt vel þó nú dugi hún ekki þeim miklu vöruflutningabifreiðum, sem farið er að nota. Viljum við Þingeyingar fá að eiga þessa brú áfram og að hún verði flutt upp að Víga- bjargi hjá Hafursstöðum, sem er nokkuð neðan við Detti- foss, en þá tengdi hún saman Hólmatungur að vestan og Forvöð að austan, en þetta eru næst Ásbyrgi fegurstu staðirn- ir á Norðurlandi og er leitt til þess að vita, hve fáir menn innlendir og útlendir sjá þessa óvenjulega fögru staði, en skammt neðan við Hólma- tungur eru hinir einkennilegu Hljóðaklettar, sem svo oft hef ur verið minnzt á, en alltof fáir landar minir hafa séð eða hlýtt á bergmál þeirra. - Iðnjjingíð Framh. af bla. 9 stjórn skólans fullan stuðning til þess að fá fjárframlög í þessu skyni. ATVINNULEYFI ERLENDRA IÐNAÐARMANNA Á mánudag var fyrst rætt um atvinnuleyfi erlendra iðnaðar- manna og var eftirfarandi álykt- un samþykkt: „Iðnþingið felur stjórn Lands- sambands iðnaðarmanna að vinna að því að atvinnuleyfi til erlendra iðnðarmanna svo og framlenging veittra atvinnuleyfa til þeirra, verði ávallt borin undir viðkom- andi stéttarfélög á staðnum eða ef þau eru eigi til þá Iðnaðar- mannafélag og eða Iðnráð staðar- ins.“ Þá var_ rætt um Iðnaðarmála- stofnun íslands og gerði fram- kvæmdastjóri Landssambands iðnaðarmanna grein fyrir nýjustu tillögum varðandi lagasetningu um stofnunina. Umræðum var síð an frestað og tekur skipulags- nefnd málið til meðferðar. Þá var rætt um skipulagsmál Landssambandsins og þar á með- al einkum tengslin við sambands- félögin og útbreiðslustarfsemi. Engin ályktun var gerð. Eftir hádegi var þingfulltrúum boðið að skoða Vélsmiðjuna Héð- j inn og að því loknu bauð fyrir- j tækið fulltrúum til kaffidrykkju. I Þingfundir hófust kl. 5 e.h. og var þá haldið áfram umræðum um iðnfræðslumálin. Iimheimtustarf ! ■ ■ Oss vantar ungling til innheimtustarfa ■ » ■ r Sjévátryggingarfélag Islands h.f. ■ ■ Lampaskermar — fyrsta flskks lýsing j ■ ■ J Við viljum komast í samband við þekktan umboðsmann ■ • á íslandi. — Vinsamlegast skrifið til * Brdr. R. og B. Larsen, Vesterbrogade 27E : ■ Köbenhavn V I MAÐUR OSKAST ■ til hjólbarðaviðgerða. — Uppl. frá kl. 10—5 í Barðamun * h. f., Skúlagötu 40, (við hliðina á Hörpu). »•»«1 [■■■■IIMIM HÓTEL BORG í kvöld oij næstu kvöld spilar og syngur Plasidos-sveitin af segulbandi HÓTEL BORG ! Sérverzlun a : í húsnæði við Miðbæinn til sölu. — Nánari upplýsingar ■ ■ gefur skrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðl. Þor- * lákssonar og Guðmundar Péturssonar, Austurstræti 7, : símar 2002 og 3202. 2—3 duglegar stúlkur óskast nú þegar við léttan iðnað. Uppl. Georg & Co. Hverfisgötu 48 (uppi í lóðinni). i | Stúlka með kunnáttu í ensku, enskri hraðritun og ■ vélritun, óskar eftir ATVIIMIMU Tilboð merkt: „Vélritun — 146“, leggist inn á afgr. Mbl. ■ fyrir 27. þ. m. Nýja fasteignasalan Bankastiæti 7, sími 1518 og kl, 7,30—8,30 e, h. 81546. AFGREIÐSLUSTOStF Stúlka óskast í matvörubúð. — Aðeins stundvís og ábyggileg stúlka kemur til greina. — Uppl. í verzluninni Búðagerði, Smáíbúðahverfinu. Suðurnesjamenn íbúð til sölu Höfum til sölu íbúð á 1. hæð i húsi við Hjadaveg. — íbúðin er 96 ferm., 4 herbergi, eldhús, bað og forstofur, auk 50% lóðarréttinda. Á lóðinni er bílskúr 30. ferm. — Lóðin er girt og ræktuð. — Nánaii uppl. gefur FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4 — Símar 3294 og 4314 Höfum kaupanda |; að góðri 6 herbergja íbúðarhæð, helzt 160 ferm. S I * s eða stærri, sem mest sér og á góðum stað í bænum. j •« Útborgun allt að kr. 450 þúsund. j : AFGREIÐSLUSTULKA vantar strax. — Upplýsingar í Verzlun Páls Hallbjörns Leifsgötu 32 — Sími 5776 ■ ■Ti» « 2 pípulagningasveinar : : óskast. — Þurfa að vera æfðir logsuðumenn. Uppl. ásamt '■ ■ einkunn í verklegu prófi, og frá iðnskóla, óskast sent afgr. • ; Mbl fyrir laugardag 29. þ. m. merkt: Reglumaður —154 ■ ■ ■ ■ : ! .............................................. : : UPPÞVOTTAVEL : \ (G.E.C.) með áföstum vaski og beinakvörn (Disposer) : : til sölu. Vélin er lítið notuð og í fullkomnu lagi. ■■* ■ ** ■ Uppl. gefur Edwin Árnason, Lindargötu 25, sími 3743. ■ ■ : Mnft m Seljum úrvals steypusand og möl. — Efnið er sér- ; ; : staklega heppilegt í járnbenta steinsteypu, en einnig í j j hverskonar aðra steypu. — Guðni Bjarnason, verkstjóri, ■ ■ ■ ■ ■ Keflavík, sér um sölu a efninu. ; ; ■ B Malarnám Suðurnesja h. f. ■ * Ungliugur óskast til sendiferða (piltur eða stúlka) JÓN LOFTSSON H. F. Hringbraut 121 — Sími 80600 MARKtJS Eftir Ed Dodd ^ 1) — Eg get ekki lyft byss- unni upp að óxlinni. Taktu aftur við henni. Ég gæti reynt seinna. 2) — Allt í lagi, Kobbi. Sjáðu 3) — Ég skal reyna. Vertu til-1 4) Birna horfír áhyggjufull á hvort þú getur slöngvað skot-búin að skjóta. lþegar Kobbi hleður skotkringlu- kringlunni. slöngvuna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.