Morgunblaðið - 16.11.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.11.1955, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 16. nóv. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 3 Gaberdine Rykfrakkar ágæt snið, fallegar litir. Poplinfrakkar Plastkápur Gúmmíkápur Nýkomið. Vandað og fallegt úrval. „GEYSIR" H.f. Fatadeildin. TIL SÖLL 3ja herb. einbýlishús á hita- veitusvæðinu í Austur- bænum. 3ja herb. íbúð ásamt einu herbergi í risi í Hlíðar- hverfi. 4ra herb. kjallaraíbúð í Vogahverfi. 4ra herb. kjallaraíbúS við Ægissíðu. 4ra herb. einbýlishús á hita- veitusvæðinu í Austur- bænum. 4ra herb. einbýlishús við Sogaveg ásamt stórri lóð og hálfum sumarbústað. 4ra herb. vönduð hæS með svölum í Kleppsholti. 5 herb. glæsilegt einbýlishús ásamt bílskúr í Kópavogi. Einar Sigurðsson lögfræðisknfstofa — fa*i eignasala 'ne-ólfsstræti 4 Sími 2332 Bifröst Opið allan sólarhringinn. Sími 1508 og 1509. Bifröst. Svartar Kvenbomsur með rennilás, nýkomnar. Laugavegi 17. Gúmmístígvél Gúmmískór Skóverzliinin Framnesvegi 2. Snjóbuxur á telpur og drengi. Verð frá kr. 55,00. Fischersundi. TOLEDO Fiachersundi. 200 þúsund 4ra herb. íbúð óskast keypt strax. Útborgun kr. 200 þús. Ennfremur 2ja til 3ja herb. íbúð. Útborgun kr. 150 þús. Haraldur GuSmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. ÍBIJÐIR Höfum m. a. til sölu: 5 herb. hæðir í stóru fjöl- býlishúsi í smíðum við Kleppsveg. Ibúðirnar eru með miðstöðvarlögn, tvö- földu gleri, góðum geymsl- um, frystiklefa, hlutdeild í húsvarðaríbúð o. fl. 4ra herb. hæð í smíðum við Sporðagrunn. Stór 3ja herb. hæð við Rauð- ai’árstíg. Hitaveita. 3ja herb. rúmgóð kjallara- íbúð við Faxaskjól. 3ja berb. hæð við Eskihlíð. 4ra lierb. íbúð við Lokastig. 5 herb. hæS með bílskúr í IHlíðahverfi. Fökheld 5 herb. hæS við Rauðalæk. Steinhús í smíðum við Kárs- nesbraut, með 2 íbúðum. 5 herb. hæS við Hagamel. íbúðin er fokheld. Hita- veita. Hálflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. Sími 4400. riL SÖLIJ 3ja herb. fokheld kjallara- íbúS við Hagamel. — Sér inngangur. Sér hitaveita. 3ja herb. fokheld íbúðarhæð á Seltjarnarnesi. Útborg- un kr. 70. þús. 3ja herb. fokheld kjallara- íbúS við Granaskjól. 3ja herb. foklield kjallara- íbúS á Seltjarnarnesi. 4ra herb. fokheld íbúSarhæS á Seltjarnarnesi. Aðalfasteignasalan Símar 82722. 1043 og 80950 Aðalstræti 8. Svört nœlonteygja MjaSmabelti og Slankbelti Nýkomin. Olympm Laugavegi 26. MÁLMAR Kaupum gamla málma o* brocajárn. Borgartúni. íbúðir i smiðum 5 herb. hæS 125 ferm., á hitaveitusvæði í Vestur- bænum. 6 herb. fokheld hæð, 142 ferm., við Rauðalæk, Gæti orðið tvær íbúðir. 4ra herb. fokheld hæð, 105 ferm., 1. hæð, í Laugar- ási. Sér hitalögn. Verður seld fyrir sanngjarnt verð ef samið er strax. 5 herb. foklield liæS, 130 ferm., við Rauðalæk. Út- borgun kr. 75. þús. 4ra herb. fokheld liæS í sambyggingu, með sér þvottahúsi, í Laugarnes- hverfi. Útborgun kr. 60 þús. 3ja herb. fokbeld hæS i sam byggingu, með sér þvotta- húsi, í Laugarneshverfi. Útborgun kr. 50 þús. Fokheld hæS, 106 ferm., á- samt ofanjarðar kjallara á Seltjarnarnesi. Eigna- lóð. Lágt verð. 3ja herb. hæS um 85 ferm. með rúmgóðum svölum, í (Hlíðarhverfi. Tvöfalt gler í gluggum. Selzt tilbúið undir ti"éverk og málningu eða fullgert. HæS, 112 ferm. sem verður 4 herb., eldhús og bað með sér inngangi og sér hita og rishæS í sama húsi sem verður 4 herb., eld- hús og bað með sér inn- gangi og sér hita við Lang holtsveg. Selzt fokheld í einu eða tvennu lagi. Fokhelt steinhús, 90 ferm. kjallari, hæð og portbyggð rishæð, á góðum stað í. Kópavogskaupstað. Gæti orðið 3ja herb. íbúðir. Út- borgun kr. 160 þús. Fokheldur kjallari, 90 ferm. með sér inngangi og verð ur sér hiti, í Laugarási. Fokheldur kjallari, 75 ferm., lítið niðurgrafinn, með sér inngangi og getur orð- ið sér hiti, við Bugðulæk. Slýja fasteignasaian Bankastræti 7, sími 1518, og kl. 7,30—8,30 81546. Höfum fengið miðstöðvar fyrir Moskviidh bíla GÍSLI JÓNSSON & Co. Ægisgötu 10. Vélaverzlun. Sími 82868. SKÓR með háum og lágum hæl. FELDUR H.í. Austurstræti 10. BEZT-úlpan í rauðum lit. Vesturgötu 8. Kvenskór með kvartnælum. Skóbúð Reykjavíkur Laugavegi 38. Inniskór Úrval af Kveninniskóm úr nijúku skinni, ineð upp- fylltum hæl. — Aðalstr. 8. Laugav. 20. Laugav, 38. Snorrabr. 38. Garðastræti 6. Klæðið yður vel í kuldanum. Karlmannanœrföt Síðar nærbuxur bolir nieð ernium. IBUÐ Vil kaupa góða 3—4 herb. íbúð á hitaveitusvæðinu í austur- eða miðbæ. Þarf ekki að vera laus fyrr en 1. maí 1956. Góð útborgun. Tilboð, sem greini verð og skilmála skilist á afgr. Mbl. fyrir laugard. 19. nóv. ’55, merkt: „E20 — 502“. KAUPUM Eir. kopar, aluminiuts P9» Fallegt úrval af nælonéfnuni í kjóla. VmJL Snfibfevy ar JjallA*t» Lækjargötu 4. Ódyru, tékknesku larnanáttfötin komin aftur. Stærðir frá nr. 2—10. Verð kr. 39,00. Verzlunin Sólrún Laugavegi 35. Sími 6570 Hafblik tilkynnir Úrval af drengjafatnaði. - Sportskyrtur með áföstu vesti. — Drengjahúfur Drengjavesti Ódýrir barnagallar U ngbarnavetlingar Alltaf eitthvað nýtt. HAFBLIK Skólavörðustíg 17. Mollskinn Fðurhelt léreft Lakaléreft Sængurveradamask Nælonpoplin í bútum Gardínuefni í bútum kr. 7.00 m. H Ö F N Vesturgötu 12. KEFLAVIK Ný tegund af undirkjólum og buxum Nælonsokkar m. teg. Verð frá kr. 28.00 Mjaðmabelti, brjóstahöld. S Ó L B O R G Sími 131. Pússningarsandur Fyrsta flokks púsningar- sandur, til sölu. — Upplýs ingar í síma 9260. IRUÐ ' óskast til leigu. 1 til 2 herb. og eldhús eða aðgangur að eldhúsi. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 1145. 2 ungir Norðmenn óska eftir her- bergi ásamt húsgögnum, hvar sem er í bænum. Al- gjör reglusemi. Tilboð merkt: „1. desember 510“ sendist Mbl. fyrir laugar- dag. Litið Orgel til sölu. Gott fyrir byrjend- ur. — Upplýsingár í síma •9413. — Fagmaður óskast til að leggja dúk á ytri forstofu (3 hæðir). Sími 2509.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.