Morgunblaðið - 16.11.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.11.1955, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 16. nóv. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 7 Töbtun upp í dug nýja sendingu af frdnskum samkvænviskjólaefnuni í fjclbreyttara úrvali cn nokkru sinni fyrr. ffJeídi ttr Bankastræti Innheimta Unglingspiltur eða stúlka getur fengið atvinnu við ir.n- heimtustörf um nokkra mánaða tíma. Umsóknir. ásamt afritun af meðmælum sendist afgr. Mtal. fyrir föstudag, merkt: Innheimta—508. Nr. 9/1955. TILKYNNING Ir.nflutningsskrifstofan hefir ákveðið eftirfarandi há- marksverð á benzíni og olíum, og gildir verðið hvar sem er á landinu: 1. Benzín,' hver lítri .. kr. 1.78 2. Ljósaolía, hver smálest . . .. .. — 1360.00 3. Hráolía, hver lítri . . — 0,79 Sé hráolía og benzín afhent í tunnum, má verðið vera 214 eyri hærra hver olíulítri og 3 aurum hærri hver benzínlítri. Heimilt er einnig að reikna 1 % eyri á hráolíulítra fyrir heimakstur, þegar olían er seld til húsakyndingar eða annarrar notkunar í landi. Söluskattur á benzíni og ljósaolíu er innifalinn í verð- inu. Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 15. nóv. 1955. Reykjavík, 14. nóv. 1955. Verðgæzlustjórinn. Bústaðasékn Aðalsafnaðarfundur verður haldinn í Háagerðisskola n.k. sunnudag þann 20. nóv. að aflokinni messu, sem hefst kl. 2 e. h. — Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning þriggja manna í safnaðarstjórn. Fyrsta barnasamkoman verður haldin á sama stað kl. 10,30 f. h. þann dag, Sóknarnefndin. Fólksbifreið FRAISER smíðaár ’48 til sölu. Hefur alRaf verið í einkaeign. Til sýnis á Skodaverkstæðinu við Kringlu mýrarveg. Sími 82881. Uppboð Samkvæmt kröfu Ragnars Jónssonar hrl., verður haldið uppboð á bifreiðinni R-1065, Packard ’41. Bif- reiðin selst í núverandi ásigkomulagi. — Uppboðið fer fram í dag, miðvikudag 16. nóvember kl. 15, við skrifstofu embættisins, Neðstuströð 4, Kópavogi, Bæjarfógetinn í Kópavogi. KEFLAVBK jBitt herþ.' og fcldiyls óskast. Tilboð k-ggist irm á arjii'. Mbl., í Ke.fJavík, fyiir laug ardag, merkt: „Ibúð — 461". Lítið skrifstofuherbergi óskast sem næst Miðbænum. Tilboð sendjst afgr. blaðsins fyrir. 20. þ.m., merkt: — „Skrifstofa — 516“. STÚLKA sem vinnur vaktavinnu, get ur komizt á gott heimili gegn smávegis húshjálp. — Frítt fæði og herbergi. Til- boð sendist Mbl., fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Gott heimili — 514“. HERBERGI óskast til Ieigu. Aðgangiir að baði æskilegur. Nánari upp- lý.singar í síma 81065, BARNAVAGN Til sölu, notaður barnavuso. Selst ódýrt. Upplýsingar Sogavegi 172, neðri hæð. TIL SOLU 2ja herb. ibúð í sambygg- ingu, í Austurbænum. Laus 14. maí. Gunnlaugur Þórðarson, bdl. Aðalstr. 9. Sími 6410. Viðtalst. kl. 10—12 og 5—6. Fundizt hefur loðskinnsúlpa, í bíl, eftir dansleik á Selfossi, þann 5. nóvember. Uppl. að Leifs- götu 28 eftir ki. 7 á kvöldin. Nýkomið Ungbarnakerru- pokar í mörgum litum. Ffannelkiólaefni blátt, rautt og grænt. Poplin i bc. naúlpur Bílavörur Bílaviðgerðir Fyrirliggjandi í ýmsar teg- undir biia. Fjaðrir Púströr og barkar Hljóðdeyfar Púströr í Ford Spindilbolta-sett Slitboltasett Vatnspumpu-sett Blöndunga-sett Stefnuljós með tilheyrandi Hraðamælasnúrur Odýr handverkfæri BílaviSgerðir, alls konar. — Réttingar, bílamálning, mó- torviðgerðir. — Bítavöruhúðin Fjöðrin Hverfisg. 108. Sími 1909. Eftirtaídar níu bækur eru nýkomnar í bókaverzlanir: 1. Ss'saásösss.isr ác. PéfiagffD Péfi5BBSS@nar \ú eru um ICO ár iiðln siðan Sessar vinsælu sögur komu 'yrsl út á íslenzku. Þá var ekki jm auðugan garð að gresja hér im barnabækur 05» þörfin >rýn. Fétur biskup var atkvæða- nikill rithöfundur og* mikill ’ræðimaður. Hann réðst í að Sæta úr þessum skorti. Þessar iö«nir hans voru um áratuga ikeið vinsælasta og mest lesna )ókin hér á landi. Nú koma >ær eins og gumall vinur í íeimsókn til þeirrar kynslóðar, ?em handlék þær eins og perl- \r a æskuárumim. - 2. Pégixs' Mosft. Pétur Most er fyrsta bókin í sagnaflokki, sem danski rit- höfundurinn og ferðalangurinn Waltcr Christmas samdi handa drengjum. Walter Christmas vann mörg mikilsverð störf í þágu þjéíðar sinnar, en ung- lingahajikurna; munu þó hald; nafni hans lengst á lofti. í Iiókunum sameinar hann spenn andi atburði og lifandi fróðleik um framcindi lörd cg þjóðir En drengirnir, sem eru sögu heljurnak; vaxa við hverja raun Slíkur lestur er hollur ungling- um á uppvaxtaráriinum. 3. GsaMIwar í P&ifiaHasidL í I Að undanskilinni sögunni um Rohinson Crúsó, munu fáar urglingabækur hafa verið meira lesnar en sögurnar um Gulli\e: í Putalandi og GuIIiver í Risahmdi. Hin undursam- legu ævintýri, sem Gulliver ratar i\ þegar hann kemur í land putanna og risanna, eru scm streymandi lind hrtfningar og undrunar í hinni hrifnæimi sál barnanna. 4. Kári liftli Lappi eftir STEFÁiN jCLfUSSON Kári litli var sjö ára hnokki með hlá augu cg Ijósan koll. Þessi fallega saga er nú að íoma út í fjórðu útgáfu með lýjum mynduin eftir Halldór Pétursson. —- Vinsældir Kára og Lappa vaxa með hverrs nýrri *;tgáíu. fiífíuAicm. ■] 5. Msfta káiáa iiipiaffftá eftir STEFÁN jClJUSSON „Psibbi hennar Lall'.ði hans Ástu lipurtá, og stundum bar: Lipurtá. Hún var fjarska lcvil á fæti og létt á sév“. Þetta ei líka fjórða útgáfa meS nýjun myndnm eftir Hulldór Péturs son. Stefán Júlíusson er nú einn af vinsælustu og mes lesnu bErnabókahöfunduni hé- á landi. Sögui bans cru falleg ar og göfgandi og tnáíiS hrein og hnökralaust. 6. damlsasafteis&æisiv þjéiðsögur og þættir eftir Einar Guðnmndsson. Emar er áður löngu kunnur, hcfur skráð mikið af sögnum o.g þjóðsögum. í þessari nýju hók hans, ,,Gambanteinum“, eru tuttugu og sex sagnir. Mætti þar ncfna „Forspá'4, en þar segir frá samskipt- urn Olgeirs nokkurs Sigtr> ggssonar og Drauma-Jóa árið 1939. Onnur sögn er þar: „Önduð stúlka gerir vart við koniu unmista síns“, og „Gesturinn í Hamarshoiti“, sérkennileg frásögn og þjóSlcg. Ailar eru sagnirnar vel skráðar. 7. Stodsa Eslaaadlca, H. §sefftá. I heítimi eru Ivær Þróun O-hljóöa í íslensku eftír dr. Svein Rergsveinsson og l'.utos on the Prepositions of and um (B) eftsr Peter Foote. 8. ©$j ÍL feóEs!:. LITABÓK LEIFTU3 cru tvær litabækur handa börnum: r.-v EINN DAGUPfc í LÍFI SIGGA LÍTLA. im LT uðittðttnm n • sliu ijdi Pe IEIFTUK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.