Morgunblaðið - 18.11.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.11.1955, Blaðsíða 11
Föstudagur 18. nóv. 1955 MORGVNBLAÐIÐ 11 Spilakvöld Spilakvöld halda S j álf stæðisf élögin í Reykjavík í Sjálfstæðis- húsinu þriðjudaginn 22. nóvember Sparið fímemn Notið símann sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt. Vefzlunin STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832 Ford - 1931 Vill einhver selja Ford-fólks bíl, árgang 1931? Helzt með sæmilegu „body", en má vera léiegur að öðru Ieyti. Heimilisfang og verðtilboð ieggist á afgr. Mbl., fyrir 21. nóv., merkt: „Pord — 651". — REVÍU-KABARETT ÍSLENZKRA TÓNA i Austurbœjarbíói J~ 2. sýning sunnudag kl. 11,30. JSí UPPSELT |p' Ósóttar pantanir verda seldar eftir kl. 1 í dag 9t í DRANGEY, Laugavegi 58, símar 3311 og 3896 TÓNUM, Kolasundi, sími 82056 ÍSLENZKIR TÓNAR TILKYNNING Að gefnu tilefni lýsum við þvj hér með yfii^ að heild- verzlunum er aðeins heimilt að selja ávexti til þeirra aðila, ,sem viðurkenndir eru, samkvæmt reglum Félags íslenzkra stórkaupmanna, og er því með öllu óheimil sala til einstaklinga. Hinsvegar hafa verzlanir í Reykjavík, sem eru innan Sambands smásöluverzlana, ákveðið að selja ávexti í heilum kössum á mun lægra verði, en í lausasölu. Ávaxtainnflytjendur. Samband smásöluverzlana. AÐVÖRUN um stöðvun atvinmirekstrar vegna vanskila á söluskattí. Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild í 4. mgr. 3. gr. laga nr. 112, 28. desember 1950, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæninu, sem enn skulda söluskatt III. ársfjórðungs 1955, svo og við- bótarsöluskatt fyrir árið 1954, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreidda söluskatti ásamt á- föllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 17. nóvember 1955. TIL SOLl) UTANHÚSSPALLAR úr járni. DECIMALVOG 500 kg. LJÓSPRENTUNARVÉL 90X115 cm. á stærð, fyrir uppdrætti, skjöl o. s. frv. SKRIFSTOFURITVÉLAR, Remington og Royal með íslenzku og amerísku leturborði. Ritvélarnar eru til sýnis á skrifstofu vorri, Hafnarstræti 19, sími 1644. G. & MliSKB H.F. Rauðarárstíg 1 — Sími 1647. 100 þús. krónur Hefi 100 þús. kr. handbærar til viðskipta i 1—2 már.uði. — Tilboð með uppl. sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöid, merkt: „Viðskipti 4-* 541". — Fullri þagmælsku heitið. 0. Jl«l\ í KMBER er ekið DAGLEGA í hverja búð, og er þá ekki aðeins NYMALAB heldur Einnig MÝBRENMT O. Johnsan & Kaaher hJ GÆFA FYLOIK trwiofuii&rhrvngTinuin fra Sij j iirjþór. HafnaretriBii. — Stznau ir*irD postkröfu - 8«5<r'* ra» 6 manna Ford 947 til sölu og sýnis frá klukkan 2. EllSl Vitastíg 10. Siark Delkious PLI K. BEIDIKTSSON & CO. H.F. Hatnarhvoll — $ími 122B

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.