Morgunblaðið - 18.11.1955, Page 11

Morgunblaðið - 18.11.1955, Page 11
Föstudagur 18. nóv. 1955 MORGVISBLAÐIÐ 11 i pilakvöld Spilakvöld halda Sjálfstœðisféiögin í Reykjavík í Sjálfstæðis- húsinu þriðjudaginn 22. nóvember Sparið tímann Notið símann sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt. Vefzlunin STRAUMNES Nesvegi 33.-Sími 82832 Ford - 1931 Vill einhver selja Ford-fólks bíl, árgang 1931? Helzt með sæmilegu „body“, en má vera lélegur að öðru leyti. Heimilisfang og verðtilboð leggist á afgr. Mbl., fyrir 21. nóv., merkt: „Ford — 651“. — REVÍU-KABARETT ÍSLENZKRA TÓNA í Austurbœjarbíói 2. sýning sunnudag kl. 11,30. iS UPPSELT ftf Ósóttar pantanir verða seldar eftir kl. 1 í dag í DRANGEY, Laugavegi 58, símar 3311 og 3896 TÓNUM, Kolasundi, sími 82056 ÍSLENZKIR TÓNAR TILKYNNING Að gefnu tilefni lýsum við þvi hér með yfii^ að heild- verzlunum er aðeins heimilt að selja ávexti til þeirra aðila, sem viðurkenndir eru, samkvæmt reglum Félags íslenzkra stórkaupmanna, og er þvi með öllu óheimil sala til einstaklinga. Hinsvegar hafa verzlanir í Reykjavík, sem eru innan Sambands smásöluverzlana, ákveðið að selja ávexti í heiium kössum á mun lægra verði, en í lausasölu. Ávaxtainnflytjendur. Samband smásöluverzlana. ADVÖRUN um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti. Samkvæmt kröfu tollstjórans í Revkjavík og heimild í 4. mgr. 3. gr. laga nr. 112, 28. desember 1950, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæninu, sem enn skulda söluskatt III. ársfjórðungs 1955, svo og við- bótarsöluskatt fyrir árið 1954, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreidda söluskatti ásamt á- föllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli. Lögreglustjórinn i Reykjavík, 17. nóvember 1955. TIL SÖL5J UTANHÚSSPALLAR úr járni. DECIMALVOG 500 kg. LJÓSPRENTUNARVÉL 90X115 em. á stærð, fyrir uppdrætti, skjöl o. s. frv. SKRIFSTOFURITVÉLAR, Remington og Royal með íslenzku og amerísku leturborði. Ritvélarnar eru til sýnis á skrjfstofu vorri, Hafnarstræti 19, sími 1644. g. mmm & melsteð h.f. Rauðarárstíg 1 — Sími 1647. 100 þús. krónur Hefi 100 þús. kr. handbærar til viðskipta í 1—2 már.uði. — Tilboð með uppl. sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: „Viðskipti ■— 541“. — Fullri þagmælsku heitið. er ekið DAGLEGA í hverja búð, og er þá ekki aðeins IMÝMALAÐ heldur Einnig NÝBREMMT O. Johnson & Kaaber h.f. GÆFA FYLGIIÍ crÐÍofun&rhnngvruro ír& Si* arþór. Bafnarstrieu. — Senöu gegn póstkröfu — n» - -tprn* rn 6,1 6 manna Ford ‘47 til sölu og sýnis frá klukkan 2. Biiasafirtri Vitastíg 10. Stark Delicious EPLI H. BEHISSi & £0. Hi. Hafnarhvoll — Sími 1228

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.