Morgunblaðið - 15.12.1955, Page 10

Morgunblaðið - 15.12.1955, Page 10
10 H&RGLNBLA0IB Fimmtudaður 15. des. 1955 Margir menn, sem vilja gefa sjálfum sér eða vinum sínum góða bók nú fyrir jólin, velja helzt UMHVERFIS JÖRÐINA. Þeir fara nærri um það, að ánægja af henni varir ekki aðeins um þessi jól, heldur einnig ókomin ár. Bókaútgáfan EINBÚI ilikMRIí^lJX h. imiligvélar Einkaumboð: HANNES pORSTEINSSON & CO. Simi 2812 — 82640 ft£álaflutKi8n§$$skrifstofa mín verður lokuð í dag vegna jarðarfarar. JÖN N. SIGURÐSSON, hæstaréttarlögmaður. Nú er hver síðastur að sjá Heimilistækja- og Lampasýninguna i Listamannaskáíamim Heklahi. Opin daglega frá kl. 2—10 til föstudagskvölds. ókeypis ^angur. — ökeypis happdræta. Lesið það sem ÖRLÖG í munnmælum og sögnum, Ævar R. Kvaran tók saman og valdi efnið. 'HÉR KOMA ÞEIR fram, einn af öðrum, prestar, sýslumenn og bændur, óbíl- gjarnir og brögðóttir, þjóðnagir og listfengir, rammir að afli og ófyrirleitnir. ALLT ERU ÞETTA íslenzkir menn, saga þeirra og saga óvenjulegra atburða úr lífi löngu liðinna kynslóða, er markað hafa örlagarikt sögusvið í íslenzkum 'bókmenntum, sérstætt og víðáttumikið. ÆVAR R. KVARAN leiðir sagnaþætti þessa fram á sjónarsviðið í nýstárlegu og dramatísku formi, er endurspeglar atburðina í meiri fyllingu, áhnfaríka og ógleymanlega. ÍSLENZK ÖHLÖG er minnisstæð bók Bókaútgáfan NORÐRI Sambandshúsinu — Reykjavík — Sirm: 3987. ISLENZK Ævar las! lANDGRÆÐSLtJSJOÐIIR LAIMDGRÆÐSLUSJODIiR JOLATRÉ Bankastræti 2 8ALAISI HEF8T 1 HAG Landgræðslusjóður flytur inn hin fallegu jólatré frá Heiðafélaginu danska. Bankastræti 14 (homið Bankastr. Aðalútsala er á Lauqaveqi 7 Blönduhlíð 2 og Skólavörðustíg) Kambsvegur 29 Skólavörðustigur 4 B Aðrir útsölustaðir: Nökkvavogur 30 Skólavörðustíg 14 Laugavegur 23 (portið á móti Vaðnesí) Vcsturgata 6 Bergstaðastræti 45 V E R Ð : Verzl. Straumnes, Nesveg 33 Laugavegur 63 0.7—1.00 kr. 35.00 Hornið Birkimelur og Hringbraut. Laugavegur 89 (beint á móti 1.01—1.25 — 45.00 Verzl. Fossvogur Stjömubíói) 1.26—1,50 — 55.00 Kárnesbraut 1 1.51—1.75 — 65.00 * 1.76—2.00 — 85.00 EIU8 imwu 2.01—2.50 — 110.00 KAHPIB JULATkE EMS/EBSE0SJ8BS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.