Morgunblaðið - 15.12.1955, Side 11

Morgunblaðið - 15.12.1955, Side 11
IUORGVNBLAÐ1Ð Fimmtudaður 15. des. 1955 11 ^ Flugbjörgunarsveitin kynnir CISET BAKER fremsta jazzleikara Bandaríkjanna á hljómleikum í Austurbœjarbíói, sunnudaginn 18. og 19. þ. m. Mcð kvartettinum leikur hinn frægi sænski trommuleikari Nils Bertil Dahlander Möguleikar á því, að þekktur tenórsaxófónleikari leiki á þessum hljómleikum. Aðeins þessir tveir hljómleikar A.ðgöngumiðasala í Austurbáejarbíói og Músikbúðinni, Hafnarstræti 8, eftir kl. 2 í dag. Flugbjörgdnarsveitin. AÐALSTRATI 7 -- RE-YKJAVIK 8e/t iið augiýsa i Morguubiiiðiiiti ■ ■ Pétur Mostj Pétur Most er saga um son fótækrar ekkju. Hann fer ungur að heiman til þess að létta undir nteð nióður sinni. Pétur fer á sjóinn, siglir víða tim heim og ratar í mörg ævmtvri og vex við hverja raun. Sagan sýnir hve röskur drengur kemst langt. ef Guð og lukkan er með honum. Þeir drengir verða ánægðir um jólin, sem fá í jólagjöf hókina um Pétur Most. ■ ■ ■ m m ■ J01AGJ8FIN handa f jölskyldunní I. flokks þriggja hraða plotu- spilarar frá kr. 710,0®. Ath.: Spilarar fjrrir ráfgeyma S volta, einnig fyrirliggjandi. Hljóðfærahús Reykjavíkur Símnefni: Hljcðfærahús — Sími 3656 — Bankastræti 7

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.