Morgunblaðið - 30.12.1955, Blaðsíða 10
10
MORGVNBLAÐIÐ
Föstudagur 30. des. 1955
h- Rυa Lester Pearson utanrrh. Kanada
Frh. af bls. 9
SAMEIGINLEGAN
YAKNARMÁTT
TERÐUR AÐ VERNDA
Svo mikið er víst, að það mun
auka á þá freistni, sem ég hef
þegar minnst á, að draga úr vörn-
um okkar — og spara með því
mikið fé. Eftir því sem hin beina
hemaðarlega hætta kann að
minnka, mun óttinn við hugsan-
lega árás, sem í fyrstu átti megin-
þátt í því að bandalagið var
lönd með því að gerast aðili að gang að, virka sem gagnkVæmt'
Atlantshafsbandalaginu, ef íbúar eftirlit og hemill á aðgjörðum
þess skyldu óska þess án nokk- ekki aðeins eins heldur allra að-
urrar þvingunar eða hótana. Það ildarríkjanna. Að þessu leytinu
er deginum ljósara, að stefna felur fjöldi meðlimaríkjanna i
Sovétríkjanna hefur auðsjáan- sér ákveðna og verulega trygg-
lega miðað að því, að koma í ingu, jafnvel fyrir þá, sem standa
veg fyrir nokkurt samkomulag er á öndverðum meið við þau.
heimilaði Þjóðverjum að koma Er okkur það ofviða að sann-
sér upp hæfilegum vörnum og færa hina nýju leiðtoga Sovét-
hefja samstarf við Vesturlönd. Rússlands um þetta — að sam-
einað Þýzkaland innan vébanda
Atlantshafsbandalagsins mundi
vera örugg og réttlætanleg lausn
á vandamálum Þýzkalands og að
öllu leyti æskilegri heidur en
Þessi stefna er að öllum líkind-
um byggð á þeirri forsendu, að ef
stofnað, að sama skapi dvína. Því hernaðarlegt, pólitískt og efna-
verður ekki neitað að við það hagslegt afl sameinaðs Þýzka-
mun Atlantshafsbandalagið tapa lands myndi bætast við núverandi
miklu af þeirri sameiginlegu styrk Atlantshafsbandalagsins, sjáifstætt og fullvopnað Þýzka-
drku, sem ennþá bindur það sam- fæli það í sér alvarlega ógnun land, sem hefði algjörlega frjáis-
an. Til eru þeir, sem reiða sig á við öryggi Sovétríkjanna, auk ar hendur og gæti tekið upp á
þetta eins og það væri staðreynd. þess sem það myndi verulega efla hvaða aðgjörðum sem því dytti
Við verðum að horfast í augu við aðstöðu Vesturveldinna til þess í hug mitt inn á megínlandi
hættur eins og þessa. Hinn sam- j að standa gegn beinum og óbein- Evrópu, eða á hinn bóginn Þýzka-
eiginlega varnarmátt og sam- um þvingunum eða ógnun. j land, sem skipt er í tvo hluta á
stöðu verður að vemda af öllum 1 Sannarlega hlýtur að finnast þann hátt, sem aldrei gæti orðið
mætti, enda þótt vera megi að einhver leið til þess að finna lausn til langframa og stofnar ör-
til þess liggi ekki sömu ástæður lausn jafnvel á þessu mikla og ýggi Evrópu í stórkostlega hættu.
eða sama hvötin og áður. Við erfiða vandamáli, einkum þegar ( Setjum svo að Sovétríkjunum
verðum því að rækta og þroska fullt tillit er tekið til hinnar tækist að eyðileggja Atlantshafs-
sameiginleg tengsl, sem sterkari knýjandi nauðsynjar að koma í bandalagið með stefnu sinní í
eru en almennur kvíði og ótti. Ef veg fyrir styrjöld millum -stór- Þýzkalandsmálunum, myr.di það
ásókn kommúnistaríkjanna gegn velda, sem hafa yfir svo miklum auka öryggi þeirra? Neí, þvert á
hinu frjálsa þjóðskipulagi okkar | atómsprengjum að ráða, að þau móti. Eina afleiðing þess yrði sú
Skyldi breyta um svip og þau gætu tortýmt hvort öðru á stutt- að spennan í samskiptum stór-
taka upp nýjar aðferðir og leiðir, um tíma, lausn sem byggðist á veldanna myndi stóraukast og
til þess að koma stefnumiðum því að leitað væri eftir tilslökun- Bandaríkin neyddust til þess að
sínum í framkvæmd, án þess að um með viðræðum og samninga- efla er.n frekar framleiðslu sína á
^rípa til þess örþrifaráðs að nota umleitunum, og byggðist sú mála- kjarnorkuvopr.um og yrði að
kjamorkuvopn, þá verður Atlants miðlun þá á því, að krafan um enn meiri einurð og festu í þeim
hafsbandalagið að sínu leyti einn- j sameiningu Þýzkalands samrýmd efnum en hingað til. Geta Banda-
ig að finna nýja hvatningu til ist öryggi Evrópu og Sovétríkj- j ríkjanna til þess að endurgjalda
aukinnar samheldni og samvinnu, anna. Slik málamiðlan getur þó skyndiárás með yfirgnæfandi afli
jafnframt því sem það heldur við ( ekki falist í þeim einbeitta ásetn- myndi þá verða jafnmikil eða
þeim herstyrk, sem nauðsynlegur j ingi Sovétríkjanna og vinaþjóða jafnvel meiri en áður og hafa
getur talizt. I þeirra, að veikja Atlantshafs- úrslitaþýðingu fyrir þau sjálf og
Atlantshafsbandalagið getur bandalagið og loks knýja fram lönd þau, er studdu Bandarikín
ekki lifað á óttanum einum sam-
an. Það getur ekki orðið upp-
upplausn þess og neyða þá með- að málum. En jafnfratnt þessu
limi þess, sem vestan hafsins búa,( myndi stóraukast sú ógharlega
spretta raunverulegrar samvinnu til þess að yfirgefa Evrópu með tilfinning, að slíkt afl myndí
og félagsanda ef starfssvið þess öllu. Um þetta ætti ekki að vera i verða notfært.
miðast einungis við að vinna gegn ' og getur ekki verið neinn efi. j Myndu Sovétrikin i raun réttri
þeirri árásarhættu, sem í upphafi Atlantshafsbandalagið verður telja sig öruggári ef slíkt ástand
leiddi til stofnunar þess. Bezta ! ekki hægt að leysa upp fyrr en skapaðist, heldur en ef Bar.da-
svarið við þeim ásökunum Sovét, Sameinuðu þjóðirnar eru færar ríkin og Þýzkaland stæðu með
ríkjanna að Atlantshafsbandalag- J um að taka við þeirri varnar- og öðrum þjóðum innan samtaka
ið væri einungis hernaðar- og öryggisþjónustu, sem það hefur Atlantshafsbandalagsins, sem
árásarbandalag, sem sett væri til innt af hendi, þannig að þær geti hlýtur að fela í sér mjög mikil-
höfuðs Rússum, væri aukin
áherzla á þann starfsþátt banda-
lagsins, sem ekki lýtur að upp-
byggingu landvarna og herstyrks.
Ein leiðin til þess að efla þessa
hlið málanna, væri að efna til
tryggt öryggi hvers og eins með vægt fyrirkomulag eftirlits og
sameiginlegum aðgerðum allra. I jafnvægis? Ef ráðamemiimir í
Byggist ótti Sovétríkjanna í j Moskvu eru á hinn bóginn stað*-
sambandi við Þýzkaland aðallega j ráðnir í því að halda fast við sína
á því, að þeim geti stafað ógn af eigin lausn á vandamálum Þýzka-
hugsanlegu herveldi þess í fram-
iiUj V U— A x ClV Cllld tlt , llllgodll IvgU 1 XCi V C lvll JyUOO Jl li dlll
funda með fulltrúum aðildarríkj- I tíðinni, eða stendur hann í sam-
anna, til þess að ræða efnahags- j bandi við ákvæði Lundúna- og
mál þeirra, alveg eins og utanrík- ' Parísarsamningana, er veita
is- og landvarnamál eru rædd á Þýzkalandi takmörkuð réttindi á
tíðum fundum fulltrúa meðlima- ! sviði stjórnmála og efnahags-
landanna til gagnkvæmra hags- ' mála? Ef svo er, þá væri hægt að
bóta fyrir viðkomandi ríki. Þá láta í té nægilega tryggingu og
væri heldur ekki fráleitt að þess- ábyrgð, sem ætti að gera slíkan
ar þjóðir ræddu sín á milli um
ýmis önnur hagsmunamál sín,
ekki til þess að marka sameigin-
lega stefnu um þau — slíkt væri
hvorki æskilegt eða framkvæm-
anlegt — heldur til þess að öðlast
aukinn skilning á hagsmunamái-
um hvors annars og til þess að
koma í veg fyrír árekstra millum
stefnumiða einstakra ríkja og
hagsmuna heildarsamtakanna.
DBAGA VERÐUR ÚR
ÓTTANUM
Þannig myndi Atlantshafs-
bandalagið um leið og það veitti
viðnám þeirri freistingu, að
veikja sameiginlegar varnir sín-
ar einungis sökum hins svolítið
hlýrra andrúmslofts, sem frá
Genf er feomið, breikka og dýpka
þann grundvöll, sem rynni undir
samstarf á sviði mála, sem ekki
ótta ónauðsynlegan. Þessi hags-
munavernd eða trygging gæti m.
a. falið í sér ákvæði varðandi
austurlandamæri Þýzkalands og
einnig stærð, fjölda og útbúnað
bandalagsherdeilda og andstæðra
herja í Mið-Evrópu. Það hlýtur
að vera rúm fyrir tilslakanir cg
eftirgjöf, þegar um gagnkvæm
lands, ef þeir eru staðráðnir í því
að halda áfram fjandskap sinum
við Atlantshafsbandalagið og
gera allt, sem þeir geta, til þess
að liða það í sundur, þá mun
sannarlega reynast erfitt að
breyta „andanum frá Genf“ í
raunhæfan og varanlegan árang-
ur til lausnar deilum á alþjóða-
vettvangi.
VOPNAVÁLD RÚSSA
ER ENN MIKIÐ
Vera má að þessar ályktanir
þyki nokkuð harðar og svartsýn-
ar, þegar tillit er tekið til beirra
vona, sem vaknað hafa á undan-
fömum vikum um minnkandi
hagsmunamál ’ sem þessi er að spennu og bætt ástand í alþjóða-
ræða, svo fremi að á því sé eng- málum. Það er ekki ætlan mín að
inn vafi, að bæði Þýzkaland og' svo sé. Enginn ávinningur getur
Önnur meðlimalönd Atlantshafs-
bandalagsins séu algjörlega
frjáls að því að kjósa sér stöðu
innan þeirra alþjóðasamtaka, er
þau telja nauðsynleg til sameigin-
legrar vemdar öryggi sfnu.
1 falist i því að ala með sér sjón-
hverfingar og hugmyndir einar
saman um að Genfarráðstefna
æðstu manna stórveldanna hljóti
að hafa Ieyst allan vánda og
ágreining, að öllum hættum, sem
að friðinum hafa' steðjað, hafi
verið rutt úr vegi, þegar fjórir
menn brostu framan í 40 Ijós-
myndavélar. Gerhyglí og öfga-
laust raunsæi mun reynast okkur
happadrýgra á næstu mánuðum
HVERNIG VÆRI ÁSTANDIÐ
EF A-BANDALAGIÐ
VÆRI EKKI TIL?
Til þess að hin nauðsynlega
eru beint tengd landvðmum og trygging, sem hér um ræðir, geti
herstyrk. Bandalagið verður að orðið aðgengileg fyrir stjórnina í heldur en einhver ímynduð hóse-
geta sannað það fyrír þeim, sem Moskvu, verður að sannfæra ann* og fagnaðarboðskapur. sem
þykjast bera kvíða í brjósti fyrir hana um að þátttaka sameinaðs ekki á sér stað í veruleikanum, í
því að bandalagið séu einungis Þýzkalands í Atlantshafsbanda- þeirri viðleitni okkar að bæta
árásarsamtök, að það hafi enga laginu og í Evrópubandalaginu þann árangur, sem nýlega hefur
aðra stefnu að markmiði sínu en geti ekki aukið á þá hættu, að áunnizt, unz við höfum fundið
að verja frelsi og sjálfstæði Vest- Þýzkaland hefji vopnaða árás á þann frið, sem er betri en það
ur-Evrópuríkjanna og finna var- nýjan leik, heldur muni þvert á ástand, er við nú eigum við að
anlega lausn á vandamálum al- móti fela í sér beztu leiðina til búa.
þjóðastjórnmálanna, sem miði að þess að takmarka vald Þýzka-
sönnu öryggi. | lands og hafa hemil á aðgjörðum
Eitt þessara mála er deila sú þess. Það er staðrevnd að hinar
millum Sovétríkjanna og Vestur- tíðu viðræður og ráðstefnur, sem
véldenna, er lýtur að því að meðlimaþjóðir bandalagsins
heimila sameinuðu Þýzkalandi að halda með sér og gagnkvæmar af því, sem við höfhm lengi von-
taka upp samband við Vestur-. skýrslur, sem þær allar hafa að- azt eftir, því á þessum tímum
Við höfum að undanförnu orðið
varir við aukinn vilja af hálfu
rússnesku valdhafanna til þess að
semja um deilumálin, og því ber
sannarlega að fagna. Þetta er eitt
hinna ógurlegu atómvopna er
róunverulega engin léíð fær öftn-
ur en samningaleiðin. Á hinn bóg
inn þarf þetta ekki endilega að
merkja, að grundvallarmarkmið
og stefna Sovétleiðtoganna hafi
tekið nokkurum breytingum. Hið
sama gildir einnig um Vestur-
veldin.
Við megum heldur ekki gleyma
því, að hinn gífurlegi herstvrkur
Sovétríkjanna og vopnavald er
engu minna en áður. Hin þaul-
prófaða og vel skipulagða póli-
tíska undirróðursstarfsemi komm
únísta er einnig mjög vel við lýði
og tilbúin til átaka, um leið og
skipanin berst. Ekki eru heldur
sýnilegar neinar sannanir þess að
Rússar hafi slakað á yfirráðum
sínum í öðrum löndum. Vonandi
fóum við brátt sannanir fyrir því
samkomulagi, sem kann að názt
um bætt samband millum Sovét-
ríkjímna og Vesturveldanna.
Ég vil endurtaka það, að undir
Öllum þessum kringumstæðum
hlýtur það að teljast meginfirra
að draga að nokkru úr árvekni,
styrkleika og samheldni Atlar.ts-
hafsbandalagsins. Það var eitt
sinn sagt að „eilíf árvekni sé
verð frelsisins“. — Á atómöld
þeirri, er við nú lifum á, er það
þessi árvekni, sem skilur á milli
þess hvort við fáum að lifa eða
hvort við tortímumst. Jafnframt
þessu verður Atlantshafsbanda-
lagið að forðast allt það, sem á
einhvern hátt gæti stutt þá skoff-
un að bandalagið sé ógnun við
öryggi þeirra, er aðhylltust þá
stefnu, sem mestan þátt átti í því
að bandalagið var stofnað. Ein
leiðin til þess að yfírstíga þenn-
an vanda væri að sannfæra leið
toga Sovétríkjanna um, að við
gerúm okkur fulla grein fyrir því
að herstyrkur sé tvíeggjað og
hlutfallslegt vald og háð mjög
ákveðnu mati, og að minnkuð
hervæðing, sem sé almenn og
gágnkvæm muni raunverulega
ekki minnka herstyrk neinnar
þjóðar heldur auka öryggi þeirra
allra — auðvitað að því tilskyldu
(og það er varnagli, sem hefur
geysimikla þýðingu) að gagn-
kvæmt traust ríki um fram-
kvæmd þeirra ráðstafana, sem
um eemst.
Takmörkun hervæðingar er
málefni, sem allir velviljaðir
menn geta verið sammála um og
veitt stuðning sinn, en við hljót-
um að vera á verði gegn tillögum,
sem eru ósanngjarnar og hafa
raskandi jafnvægi í för með sér.
Einnig verðum við að vera þess
minnugir, að ekki getur verið um
neina almenna og áhrifaríka af-
vopnun að ræða, íyrr en gagr-
kvæmt traust og öryggi ríkir. Þá
megum við heldur ekki gleyma
því, að jafnvel þótt dregið verði
úr hervæðingu, örýggi aukið og
kalda stríðið bráðni í sólskininu
frá Génf, mun samt sem áður
ríkja ákveðinn og djúpstæður
ágreiningur milli hins kommún-
iska og andkommúniska hluta
heímsíns. Hlutverk þeirra, sem
ráðá á sviði alþjóðastjómmál-
anna, verður þá i því fólgið að
finna larusn á þessum ágreiningi
án þess að til styrjaldar þurfi að
koma.
KOSTIR HINS FRJÁLSA
ÞJÓÐFÉLAGSKERFIS
Þá verðum við einnig að hafa
það hugfast, að e'nda þótt við
kunnum nú að þokast nær frið-
samlegri sambúð, þá hlýtur sú
sambúð einnig að verða háð sam-
keppni. í þessari samkeppni, sem
er að sjálfsögðu ekki ný en getur
nú aukizt og örvast, verður
Atlantshaísbandalagið og með-
limir þess að sýna, að hið frjálsa
þjóðfélagskerfi þeirra er ekki að-
eins hernaðarlega Verjanlegt,
heldur og að það veitir einstakl-
ingnum meira en kommúnisminn
getur nokkum tíman gert. Það er
þessi prófraun, sem að lokum
inun ráða örlögum Atlantshafs-
bandalagsins og þá jafnframt
þeas hiuta heims, sem ekki að-
hyllist keimingar kommúnismans,
því heilbrigður efnahagur, nægi-
leg atvinna, aukin velmegun og
félagslegt réttlæti auk frjálsra
alþjóðaviðskipta, mun ráða eina
miklu um örlög okkar og kjarn-
orkusprengjur og þrýstiloftsflug-
vélar.
Ef þannig er rétt á málum hald
ið af auknum þrótti og skilningi,
mun áhrifa Atlantshafsbanda-
lagsins, bæði á sviði landvarna og
annarra hagsmuna hinna frjálsu
þjóða, ná langt út yfir takmörk
þeirra ríkja, sem beinlínis eiga
aðild að bandalaginu. Að vísu
nær bandalagið aðeins til Htils
hluta áf yfirborði jarðar, en inn-
an vébanda þess eru voldugustu
þjóðir vesturlanda, er gæta hags-
muna og hafa á hendi ábvrgð
víðsvegar um heim. Þannig gætir
áhrif Atlantshafsbandalagsins ó-
beint í öllum löndum heims. Með-
limir bandalagsins hafa rétt til
þess að vona að tilgangur þeirra
og stefna sé ekki misskilin eða
rangfærð, jafnvel (eða kannske
sér í lagi) af þeim, sem af ein-
lægni og ástæðum, er þeir telja
sannfærandi og þungar á metun-
um, álíta að öryggisbandalög
ákveðinna þjóða geti ekki stuðl-
að að friði.
SAMSTARF UM FLEIRA
EN HERMÁL
Loks vil ég í fáum orðum skýra
frá því hver ég álít að sé happa-
di'ýgsta stefna Atlantshafsbanda-
lagsins eftir að Genfarráðstefnu
æðstu manna fjórveldanna lauk.
Bandalagið verður að breyta og
samhæfa skipulag sitt og starf-
semi þannig, að það geti mætt
hinum nýju og auknu kröfum,
sem til þess hljóta að verða gerð-
ar, ef við nú, eins og allir vona,
getum horft fram á nýtt tímabil
friðsamlegrar sambúðar, sem þó
er háð ákveðinni samkeppni. Og
meðlimalönd bandalagsins hljóta
að nota það æ meir í þessu augna-
miði. Umfram allt þurfa samtök-
in að verða sveigjanlegri. —
Þetta er ekki tíminn til
þess að veikja eða þrengja
störf bandalagsins. — Þvert
á móti þarf það að efla enn
frekar stai-fsemi sína svo að það
geti fullkomlega efnt þau fj*rir-
heit, sem Atlantshafssáttmálinn
felur í sér. Bandalagið hefur þeg-
ar sýnt og sannað, að það gat
skipulagt áhrifaríka samvinnu tii
vamar gegn raunverulegi i hættu
og ógnun. Nú verður það að
vinna að enn frekari samstöðu
og samvinnu meðlima sinna 1
þeim tilgangi að gera gagnkvæm
pólitísk, félagsleg og efnahagsleg
markmið aðildarríkjanna að veru
leika.
Auknar viðræður innan banda-
lagsins eru nauðsynlegar til þess
að tryggja það, að samheldni
t bandalagsríkjanna bráðni ekki
niður fyrir hinum hlýju sólar-
geislum, sem stafað hafa frá hin-
um broshýru veizlum og sam-
fundum æðstu manna fjórveld-
anna. Það þarf engan að undra að
fram að þessu hafi mest áherzla
verið lögð á samstarf á sviði ut-
anríkismála og landvarna. Ef
ákveðnar þjóðir skuldbinda sig
til þess að styðja hvor aðra, ef
einhver þeirra verður fyrir árás,
þá er ekki nema við því að búast
að þær ráðfæri sig hvor við aðra
um þau stefnumið, sem geta léitt
til slíkrar árásar. En aukin efna-
hagsleg velmegun og heilbrigð
félagsleg þróun hlýtur að teljast
engu þýðingarminni fyrir sam-
eiginlega hagsmuni meðlimaþjóð-
anna en landvarnir þeirra. Það
er því alveg jafn mikilvægt að
ríkisstjórnir ■ meðlimalandanna
vinni að því að skapa samræmi í
efnahags- og félagsmálum eins og
samstöðu á sviði utanríkismála
og landvarna.
Við verðum því ekki aðeins að
sannfæra okkar eigin meðlima-
ríki um hið varanlega gildi þess,
að samtökin hafi yfir að ráða
þeim sameiginlega herstyrk, sem
öryggi okkar krefst, við verðum
einnig að sannfærast um gildi og
Framh. á bls. 12