Morgunblaðið - 07.01.1956, Side 8
8
MORGVNBLAÐIÐ
Laugardagur 7. janúar 1956
Utg.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)
Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanland*.
í lausasölu 1 króna eintakið.
Ungnm Íslendíngí þokknð
ÖLL þjóðin fagnaði af heilum
hug þeim fregnum, sem bárust
í gær af lokaúrslitum á skákmót-
inu í Hastings. Tvítugur íslend-
ingur hlaut þar sigur í einni hinni
erfiðustu hugans íþrótt. Keppi-
nautamir voru margir og hinir
fræknustu í þessari grein, full-
trúar stærstu milljónaþjóða.
En smáþjóðin í Norðurhöfum
átti þó þann fulltrúann, sem tók
sigurinn heim með sér. í annað
skipti á fáeinum vikum flýgur
nafn íslendings yfir heimshöfin
fyrir frábæra frammistöðu á sviði
hinna beztu andlegu íþrótta.
Það er því sannarlega tími til
fyrir íslendinga að gleðjast og
jafavel geta þeir leyft sér að
miklast af þessum afrekum þótt
slíkt sé að vísu bezt í hófi.
íslendingar geta vissulega ver-
ið þakklátir forsjóninni, fyrir það
þrek og hugvit, sem þjóðinni hef-
ur verið gefið. Var það túlkað á
mjög athyglisverðan hátt í hinni
merku áramótaræðu Ólafs Thors,
en hann sagði m. a.:
■C.
„— Stundum held ég, að við
ídendingar séum ailra þjóða
hamingjusamastir. Það er gott
að vera afkomandi tápmikilia
og vitiborinna forfeðra, sem
hertir í aidanna örlagaleik,
hafa skilað okkur Iíkamlegri
hreysti og andlegu atgerfi,
sem með auknu þjóðfrelsi og
þeim batnandi efnahag, sem í
kjölfarið sigldi, hefur megnað
að gera kraftaverk, sem er-
lendir undrast yfir og dá, svo
að við krílin á hjara veraldar
vekjnm i vaxandi mæli eftir-
tekt og aðdáun umheimsins."
Þessi orð forsætisráðherrans
fengu vissulega sarnhljóm í hjört
um hinna möreu áheyrenda á
Gamlárskvöld. fslendingar virða
betur en flestar aðrar þjóðir ætt
sína og uppruna. Þeir þakka þann
menningararf, sem þeir hafa
hlotið frá forfeðrum sínum bezt
með því að gæta hans sem bezt,
óvaxta hann og margfalda.
Hinn nngi sigurvegari í
Hastings er einn af hinni upp-
rennandi kynslóð íslenzku
Móðarinnar. Þes^i komandi
kynfdóð ot sú fjölmennasta,
se*n komið hefnr fram til að
bvesja þetta land. Við vitum,
að hún á til hæfileikana, sem
hún hefur tekið í arf frá for-
feðrunum. En það er eðlilegt
að *nenn b:ði eftirvænfingar-
fnilir eftir að sjá, hvort unga
fóIHð notar hæfileika sína til
fuilnustu, í öruggri framsókn.
M«rguni*!aðið vill hérmeð
úska Friðriki Ólafssvni til
hammrju og þakka honum fyr
ir hað að hann hefur með
ástundun náð hessum árangri
og er enn á framfarabraut.
Frjálsf hagkerfi
FREGNIRNAR af áramótaboð-
skap Eisenhowers forseta Banda-
ríkjanna hafa verlð lesnar með
áhuga víða ur' heirn. Þessi árlega
skýrsla gefur mjög athyglisverða
mynd þjóðarhags í einu fjöl-
mennaetn riki mrald;i . em hef-
ur valið sér til frambú br þj ð-
félags og hagkerfi lýcræðis og
frjálshyggju.
For.'-etinn rakti nokkuð þann
ipikla árangur, sem ná’’ hefvr á
undanfömr i áru í og sagði m. a.
„Vér im i friCi. Land-
vamir okkar eru styrLar.
. 3
Uk DAGLEGA lifinu
óLaíf nœrri Lœ L
Aukið traust hefur hlúð að
styrku efnahagskeríl. Lífskjör 1
manna eru betri en þau hafa
nokkru sinni áður verið. Þjóð- ?
artekjurnar nálgast 400 millj-
arða og þeim er jafnar skipt
en nokkru sinni áður. Taia1
vinnandi manna er einnig
hærri en nokkru sinni áður.
Þjóðin hefur hærri tekjur,
framleiðir meira, neyzla henn
ar er meiri, byggir meira og
festir meira fé í stórfram-
kvæmdum en nokkru sinn,
fyrr.
Allir þættir þjóðlifsins o;
allar stéttir njóta þessara góðu
kjara. Þessi mikli árangui
hefur náðzt fyrst og frems
með því að forðast óþarfa of
óvituriega íhlutun ríkisvalds
ins í málefni borgaranna,“
Enn hélt forsetinn áfram:
„— Það er álit vort, að sérhveri
skynsamlegt starf einstakling
anna skuli verða launað meí
margföldum ávöxtum mannlegra
gæða. Vér þykjumst sjá að starf-
ið muni enn aukazt og árangur-
inn því verða enn meiri. Auð-
lindir vorar eru margar. Efna-
hagskenningar þær sem við
styðjumst við eru ekki klafa-
bundnar, heldur geta þær mætt
hinum margbreytilegustu við-
horfum.
í velgengni okkar munum við
gæta þess, að ofmetnast ekki.
Þótt hin bandaríska þjóð búi nú
yfir meiri efnahagslegum styrk-
leika en áður, þá muri það ekki
blinda hana. Ætíð geta hættur
verið framundan. Þó þær séu
ekki sýnilegar nú að sinni, þá
erum við öll á varðbergi gegn
þeim og munum ætíð hafa getu
til að mæta þeim og sigrast á
þeim.“
í gær minntist Mbl. lítillega
á það hvaða þýðingu styrkleiki
bandaríska efnahagskerfisins
hefði fyrir þjóðir þær er
njóta efnahagsaðstoðar þaðan.
En lýsing forsetans á vel-1
gengni þjóðar hans, jöfnun og '
góðum kjörum hefur aðra og
víðtækari þýðingu. Hún er
sönnun þess í verki að hið
frjálsa hagkerfi, að sjálfsögðn
undir eftirliti og nmsjá hæfi-
legs rikisvalds, er það skipu- |
lag, sem veitir almenningi
beztu vonirnar.
FYRIR skömmu var þess getið
hér í blaðinu, að tala flug-
farþega um gjörvallan heim hafi
á árinu, sem leið, komizt upp í
70 milljónir. í því sambandi var
einnig bent á það, að farþega-
talan hefði sextugfaldazt á und-
anförnum 15 árum — og er það
ekki svo lítið.
Þetta má þakka hinu aukna
öryggi í flugmálunum, sem vakið
hefur traust fólks á flugvélinni
sem samgöngutæki. En enn sem
komið er njótum við ekki full-
komins óryggis „í loftinu", því að
næstum því daglega berast okk-
ur fréttir af flugslysum úti í
heimi, þar sem fleiri eða færri
hafa týnt lífinu.
nm
Ef við lítum aftur á móti á
það, að fyrir aðeins rúmum 50
árum hóf fyrsta vélflugan sig til
flugs, skilst okkur hvað geysi-
legt starf liggur á bak við það,
sem náðst hefur. Og enn er unnið
sleitulaust að endurbótum og full
komnun á flugvélinni. Sifellt fá-
um við fréttir um aukna og bætta
árangra í flugvélaiðnaðinum —
og við vonum, að þess verði ekki
langt að bíða, að flugvélin verði
jafn öruggt farartæki og skipið
á sjónum og bifreiðin á þjóð-
veginum.
j ★ ★
I síðustu styrjöld varð flug-
vélin eitt árangursríkasta vopn-
I ið — og stórveldin leggja nú
Myndin er tekin um það bil, er tekizt hafði að slökkva í vélinni.
Því miður greinum við ekki af hvaða tegund bifreiðin og flug-
vélin hafa verið.
uu ancli óbripar :
ALÞÝÐUBLÁÐIÐ ónotaðist yfir
því í gær, að hér í blaðinu skyldi
hafa birzt ýtarleg grein um einn
mesta núlifandi stjómmálamann
heimsins, Adenauer forsætisráð-
herra, er hann átti 80 ára af-
mæli.
Vér skiljum vel, hvað liggur
að bakt þessu nöldru í smásál-
um. Fréttin um afmæli þessa
merka inanns fór alveg framhjá
þeim, eins og aðrar erlendar
fréttir, því að þeir rækja engar
skyidur ficttablaðs um skýrar
fregnn- af erlendum atburðum.
En í öllu nöldrinu verður
blaðið sér til háborinnar skamm-
ar, þr gar þ^ð ætiar að jafna
/ denauer saman við leppforseta
Rússa í Austur-Þýzkalandi. Er
það raunvemlega svo að þeir
ætli að leggja að jöfnu Adenauer 1
og Wilhelm Pieck. Nei, hér er að-
eins um venjulega hugsanavillu
ritstjóra blaðsins að ræða. Eitt-;
hvað hljóp snöggvast í baklás. '
ÞAÐ er ósköp eðlilegt að hugs-
anir manna snúist nú af mikl
um móði um fjallvegina og ó-
færðina, sérstaklega þó, þá erfið-
leika, sem hafa verið á mjólkur-
flutningunum austan yfir fjall.
S., sem dagsetur bréf sitt 4.
janúar, ritar m.a. á þessa leið:
„Það er flestum kunnugt af
fréttum, að Hellisheiði verður
fljótt ófær bifreiðum að vetrar-
lagi. Oft er hún ófær svo vikum
skiptir. Þá er reynt að aka Krísu-
víkurleiðina, sem einnig verður
ófær, en er haldið opinni með
ærnum kostnaði og miklu véla-
liði.
Gæti þá vel svo farið, að flutn-
ingateppa yrði um lengri tíma.
Nú er það vitað, að Reykjavík
getur ekki verið án mjólkur í einn
dag, hvað þá lengur. Væri þá
ekki bjargráð, að til væri not-
hæfur flugvöllur nálægt Selfossi,
svo að þann veg væri hægt að
koma fólki og flutningi, sérstak-
lega þó mjólkinni með flugvé' til
Reykjavíkur.
Milli Selfoss og Reykjavíkur
er eklti nema nokkurra mínútna
flug. Og e.t.v. væri hægt að
fljúga milli þessara staða, þó að
landleiðin væri ófær bílum vegna
snjóalaga. Ef til vill telja sumir
þessa hugmynd fjarstæðu eina.
Samt bið ég Velvakanda að koma
henni á framfæri. — S.“
EG er hræddur um, S. vinur
minn, að kostnaður við slíka
flugflutninga mjólkur yrði alltof
mikill. Hræddur um að mjólkur-
flaskan gæti komið til með að
kosta nálægt eins mikið og
brennivínsflaskan. Samt finnst
mér sjálfsagt að lofa rödd þinni
að heyrast um þetta. Hver veit,
hvað getur gerst á öld flugsins.
A NNAR bréfritari, sem nefnir
i a. sig „Grím á Fjöllum", hefur
allmerkilega athugasemd að gera
um þetta mál.
„Hvers vegna er verið að brjót-
ast með mjólkurflutningabílana
eftir Krísuvíkurvegi og verja tíl
þess miklu fé og vinnu, að moka
þennan veg, þegar til er önnur
leið, meira að segja styttri, sem
mun vera greiðfær.
Það er staðreynd, segir hann,
að snjókoma hefur verið lang-
samlega mest við suðurströndina.
Þar hefur kyngt niður snjó
þannig að ófærð eða farartálm-
ar hafa komið á Suðurnesjum,
Krýsuvíkurvegi og í Flóanum.
Lengra uppi í landi hefur miklu
minna snjóað, t.d. í Kjósinni, upp
sveitum Árnessýslu og Rangár-
vallasýslu. Og það mun vera rétt
um Þingvallaleiðina, að hún er
vel fær, nema eitt haft er á henni,
sem auðvelt væri að moka.
Það vekur undrun allra kunn-
ugra manna, að þeir sem stjórna
mjólkurflutningunum, skuli ekki
reyna að velja hvert sinn hina
beztu leið. Þessi sérvizka þeirra
er dýr, bæði fyrir neytendurna í
Reykjavík og bændurna, sem
selja mjólkina.
Grímur á Fjalli.“
EG þakka Grími fyrir bréfið.
Ekki hef ég haft tækifæri til
að sannprófa færðina á Þingvalla-
leiðinni. Þó mun það rétt vera að
mest hefur snjóað við sjávarsíð-
una.
Annars er vert að geta þess, að
það mun nú vera samdóma álit
margra hinna beztu manna, að
frumvarp Sigurðar Óla Ólafsson-
ar um Þrengslaveg, miðar að
hinni öruggustu og beztu sam-
gönguæð milli Suðurlandsins og
Revkjavíkur. Sú leið er á annað
hundrað metra lægri en Hellis-
heiði og yrði fær mestallan
ársins hring. Það er sameiginlegt
mikið hagsmunamál bæði Reyk-
víkinga, Árnesinga og Rangæ-
inga, að á vegur verði lagður,
sem veiti mesta tryggingu fyrir
öruggum samgöngum.
.****> » —'"■0
Merkið,
sem
klæðir
landlð.
aukna áherzlu á að endurbæta
flugvélina sem vopn. Eitt hið
athyglisverðasta, sem þar hefur
komið fram hin síðari árin, er
þrýstiloftshreyfillinn. Smíði
þrýstiloftsflugvélanna er þó
sennilega aðeins á byrjunarstigi,
því að daglega heyrum við þess
getið, að þrýstiloftsflugvél hafi
hrapað til jarðar, rekizt á eða
týnzt á dularfullan hátt.
★ ★
í Bandaríkjunum varð ekki alls
fvrir iön.gu flugslys með nokkuð
sérstæðum hætti. Þrýstiloftsflug-
vél var á æfingarflugi skammt frá
bækistöð sinni. Þetta var eins
manns orustuflugvél — af nýj-
ustu og hraðfleygustu gerð. Var
flugmaðurinn i þann veginn að
snúa við til bækistöðva sinna. er
hreyfill vélarinnar stöðvaðist
skyndilega. Flughæðin var mjög
lítil — og framundan var allstórt
þorp. Það var þess vegna tilgangs
laust fyrir flugmanninn að revna
nauðlendingu. Flugvélin nálgað-
ist óðfluga jörðu — og það var
ekkert annað fyrir flugmanninn.
að gera en kasta sér út í fallhlíf,
bó að tvísýnt væri, að hann héldi
lífi.
★ ★
Flugvélin stefndi á þorpið —
og var nú alveg að nema við
jörðu. Hún smaug yfir þök hús-
anna í útjaðri þorpsins, og ekki
var annað sýnt, en hún myndi þá>
og þegar rekast á. En einhver
undarleg tilviljun hagaði þvf
samt þannig til, að hún kom t
beina stefnu inn yfir langa göfti
— og skall eftir augnablik niður
á hana. Hafnaði vélin á bifreið,
er stóð á bifreiðastæði við götuna.
Sprakk um leið.
★ ★
Flestir geta sér þess nú ef til
vill til, að vélin hafi valdið stór-
slysum. En slíkt varð ekki, þvf
að svo einkennilega vildi til, aH
gatan var mannlaus — og engiim
nærstaddur, þegar sprengingii*
varð. Fólk. sem bjó í húsi fast
við slysstaðinn, hrökk upp við
ógnar sprengingu. Gluggarúður
glömruðu og húsið skalf. Engar
skemmdir urðu samt á húsinu né-
öðru nálægu. Brakið úr flugvél-
inni og bifreiðinni hafði blandazt
i ólögulega hrúgu — og lítili
drengur saknaði reiðhjóls síns,
sem hann hafði geymt við bif-
reiðina.
★ ★
Flugmaðurinn kom til jarðaí
skammt frá þeim stað er flug-
vélin sprakk, og var hann alger-
lega óskaddaður. Það má segja
að hér hafi hurð skollið nærri
hælum — en því miður er ekki
alltaf hægí að segja svipaða sögu
af atburðum sem þessum.
★ ★
Eitt af því sem sérfræðingar f
flugvélasmíði hafa lengi glímt
við, er hvernig meg’. lægja hini*
geysilega hvin, sem þrýstílofts-
hreyflar gefa frá sér Þetta hef-
ur nú lekizt eftir þrotlausar til-
\ raunir í tvö ár.
® @
Fyrir skömmu rákust saman
yfir Florída tvær þrýstiloftsflug-
, vélar af gerðinni B-47. Eru þetta^
mjög stórar flugvélar — og sagð-
ar geta borið kjarnorkusprengj-
ur. Við áreksturinn varð í þeim
sprenging og dreifðist brakið yfir
margra ferkílómetra svæði
® - ®
Flugfélögin Pan American-
Grace Airways, Air France og
Sebana hafa pantað sjö þrýsti-
loftsknúnar farþegaflugvélar hjá
bandarískum flugvélaverksmiðj-
um. Munu þær kosta nær fcilljón
dollara.
@ ®
Bretar sjá nú fram á það, a3
bandarískar þrýstiloftsfarþega-
flugvéiar munu verða Cometunni
brezku hættulegir keppinautar.
Allmargir forustumenn flugmála
í Bretlandi komu nýiega saman
Framh. á bls. 13